Færslur: 2012 Febrúar
16.02.2012 19:29
Brúarfoss V
Ég vona að þetta sé rétt hjá mér að núverandi Brúarfoss sé nr 5 í röðinni af skipum með þetta nafn hjá Eimskip. En skipið kom hingað rétt eftir hádegi (eða um um fótaferðartíma hjá mér) Eftir basl við reyk bilaðan rafal og haugasjó í nótt. En allt fór þetta vel enda valin maður í hverju rúmi.
Selfoss V

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Selfoss V

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Lokað fyrir álit
16.02.2012 12:15
PHANTOM
Þetta skip Phantom er nú að sökkva (ef það er ekki sokkið) út af Ölandi í Austursjónum. Síðast þegar ég frétti var verið að tosa skipið fjær landi. Til að koma í veg fyrir að skipið ræki á land
© maritimedanmark.dk

© maritimedanmark.dk
Phantom var byggt hjá Marine Projects í Gdansk Póllandi sem Phantom Fáninn var og er Gibraltar. Það mældist 2329.0 ts 3220.0 dwt. Loa: 82.50 m brd: 12.50 m Skipið hefur einungis haft þetta eina nafn
© Henk Jungerius

© Henk Jungerius

© Henk Jungerius
© maritimedanmark.dk
© maritimedanmark.dk
Phantom var byggt hjá Marine Projects í Gdansk Póllandi sem Phantom Fáninn var og er Gibraltar. Það mældist 2329.0 ts 3220.0 dwt. Loa: 82.50 m brd: 12.50 m Skipið hefur einungis haft þetta eina nafn
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
Lokað fyrir álit
14.02.2012 18:00
DA FU
Þetta skip heitir í dag Da Fu og er undir kínverskum fána. Einusinni hét það íslensku nafni Grímsá og var í þjónustu Hafskip h/f. Það var byggt hjá Rickmers SY í Bremenhaven Þýskalandi 1981 sem WEJADIA fyrir þarlenda aðila.Það mældist: 4999.0 ts 7959.0 dwt. Loa: 126.30 m brd: 20.20 m

© Karl Seltenhammer
Það hefur gengið undir mörgum nöfnum á ferlinum:1981 E.L.M.A.SIETE - 1983 WEJADIA - 1984 GRIMSA - 1986 WEJADIA - 1986 HOLCAN ELBE - 1987 WEJADIA - 1987 AURORA - 1987 EA PRIDE - 1987 MEDIPAS WIND - 1989 NORASIA ATTICA - 1992 EURO COLOMBIA - 1993 AURORA - 1993 DA FU - 1993 HARI BHUM - 1993 DA FU -1994 DHAULAGIRI - 1995 NAWABHUM - 1996 DA FU - 2000 X-PRESS NUPTSE - 2001 DA FU

© Karl Seltenhammer
© Karl Seltenhammer

© Andreas Schlatterer
© Karl Seltenhammer
Það hefur gengið undir mörgum nöfnum á ferlinum:1981 E.L.M.A.SIETE - 1983 WEJADIA - 1984 GRIMSA - 1986 WEJADIA - 1986 HOLCAN ELBE - 1987 WEJADIA - 1987 AURORA - 1987 EA PRIDE - 1987 MEDIPAS WIND - 1989 NORASIA ATTICA - 1992 EURO COLOMBIA - 1993 AURORA - 1993 DA FU - 1993 HARI BHUM - 1993 DA FU -1994 DHAULAGIRI - 1995 NAWABHUM - 1996 DA FU - 2000 X-PRESS NUPTSE - 2001 DA FU
© Karl Seltenhammer
© Andreas Schlatterer
Lokað fyrir álit
13.02.2012 22:36
Wilson Calais
Þeir eru að verða að daglegum gesturm hér "WIlsonarnir" Wilson Calais kom hingað í dag með salt.Ég segi það aftur og enn. Það er tregara en tárum taki að sjá þessi glæsilegu flutningaskip sem hingað koma hafa þjóðfána okkar sem gestaflagg.

© óli ragg
Wilson Calais var byggður 2001 hjá Slovenske Lodenice í Komarno, skrokkurinn. En fullbyggður hjá Sava, Macvanska Mitrovica (Serbíu ??)Sem HEINRICH WESSELS Flaggið var Antigua & Barbuda. Það mældist: 2994.0 ts 4450.0 dwt. Loa: 99.90 m brd: 12.80 m

© óli ragg
Það hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum M.a: 2002 SCHELDE STAR - 2005 STEFFEN SIBUM - 2008 WILSON CALAIS Nafn sem það ber í dag undir fána Barbados

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Wilson Calais var byggður 2001 hjá Slovenske Lodenice í Komarno, skrokkurinn. En fullbyggður hjá Sava, Macvanska Mitrovica (Serbíu ??)Sem HEINRICH WESSELS Flaggið var Antigua & Barbuda. Það mældist: 2994.0 ts 4450.0 dwt. Loa: 99.90 m brd: 12.80 m

© óli ragg
Það hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum M.a: 2002 SCHELDE STAR - 2005 STEFFEN SIBUM - 2008 WILSON CALAIS Nafn sem það ber í dag undir fána Barbados

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
Lokað fyrir álit
12.02.2012 18:40
Litlafell I
Litlafell I var byggt hjá Norrköpings Varv í Norrköping Svíþjóð 1950 sem
MAUD REUTER. Það mældist: 803.0 ts 879.0 dwt. Loa:
65.60. m brd: 9.00. m Skipadeild SÍS og Olíufélagið h/f keyptu skipið 1953 og skírðu skipið Litlafell.


Úr safni Samskip
Þetta segir í þeim plöggum sem ég hef um skipið::No Longer updated by (LRF) IHSF (since 05-08-2010) Síðasta flaggið var Honduras

Úr safni Samskip

Úr safni Samskip
Úr safni Samskip
Þeir selja það svo 1971 og fær það nafnið POLYXENI 1973 GLAROS - 1975 MARK IIIÚr safni Samskip
Þetta segir í þeim plöggum sem ég hef um skipið::No Longer updated by (LRF) IHSF (since 05-08-2010) Síðasta flaggið var Honduras
Úr safni Samskip
Úr safni Samskip
Lokað fyrir álit
12.02.2012 14:24
Dísarfell III
Dísarfell III var smíðað hjá hinni þekktu skipasmíðastöð Sietas SY í Neuenfelde Þýskalandi sem TRITON.1976. Fyrir þarlenda aðila (Það væri gaman að vita hve mörg skip frá þessari stöð hafi þjónað okkur íslendingum á einn eða annan hátt).. En það mældist:
1599.0 ts 3881.0 dwt Loa: 93.50 m brd: Skipið gekk undir nokkrum nöfnum :1977 CONTSHIP THREE - 1979 TRITON 1 - 1980 LUCY BORCHARD þar til 1984 að Skipadeild SÍS kaupir það og skírir DÍSARFELL
Hér sem Dísarfell

Skipið er selt úr landi 1993 og fær nafnið POLARWIND - 1996 ARAWAK CHIEF - 1999 POLAR - 1901 GAZAL STAR - 2005 ADRIA BLU nafn sem það ber í dag undir fána Tanzaniu
Hér sem ADRIA BLU :


© Capt Ted

© Capt Ted

© Capt Ted
© Will Wejster

© Will Wejster
Hér sem Dísarfell

Skipið er selt úr landi 1993 og fær nafnið POLARWIND - 1996 ARAWAK CHIEF - 1999 POLAR - 1901 GAZAL STAR - 2005 ADRIA BLU nafn sem það ber í dag undir fána Tanzaniu
Hér sem ADRIA BLU :


© Capt Ted

© Capt Ted

© Capt Ted


© Will Wejster
Lokað fyrir álit
11.02.2012 17:12
Wilson Dvina
Eins og ég sagði frá í síðustu færslu er Wilson Dvina hér að lesta mjöl. Skipið var að færa sig um set í höfninni í dag og tók ég þá þessar myndir:

© oliragg
Skipið er byggt hjá Mondego SY í Figueira da Foz Portúgal (skrokkur)1992 sem HEIDE J. Flaggið var Antigua & Barbuda. Það mældist: 2481.0 ts 3221.0 dwt. Loa: 87.40.m brd: 13.00. m Skipið nefur gengið undir mörgum nöfnum á ferlinum M.a: - 1993 RHEIN CARRIER - 1995 INTERMODAL CARRIER - 2-1996 MF CARRIER - 1999 ZIM EASTMED - 2002 EASTMED - 2002 HEIDE J. - 2005 P&O NEDLLOYD SWIFT - 2005 HANSEATIC SWIFT -2006 WILSON DVINA

© oliragg
Sem fyrr sagði var skrokkurinn byggður hjá Mondego SY í Figueira da Foz Portúgal En skipið var svo fullgert hjá EN í Viana do Castelo einnig í Portúgal

© oliragg

© oliragg

© oliragg
Skipið er byggt hjá Mondego SY í Figueira da Foz Portúgal (skrokkur)1992 sem HEIDE J. Flaggið var Antigua & Barbuda. Það mældist: 2481.0 ts 3221.0 dwt. Loa: 87.40.m brd: 13.00. m Skipið nefur gengið undir mörgum nöfnum á ferlinum M.a: - 1993 RHEIN CARRIER - 1995 INTERMODAL CARRIER - 2-1996 MF CARRIER - 1999 ZIM EASTMED - 2002 EASTMED - 2002 HEIDE J. - 2005 P&O NEDLLOYD SWIFT - 2005 HANSEATIC SWIFT -2006 WILSON DVINA

© oliragg
Sem fyrr sagði var skrokkurinn byggður hjá Mondego SY í Figueira da Foz Portúgal En skipið var svo fullgert hjá EN í Viana do Castelo einnig í Portúgal

© oliragg

© oliragg
Lokað fyrir álit
11.02.2012 16:30
Í Vestmannahöfn undanfarið-
Síðustu daga hefur mikið um að vera hér við höfnina í Vestmaneyjum. Fiskiskip koma með verðmætan afla að landi sem flutningaskipin flytja svo út til annara landa þar sem gjaldeyrir færst fyrir þær.

© oliragg
En allaf er hinn fallegi þjóðfáni okkar sem gestaflagg á þeim síðarnefndyu og það er mikill ljóður. Fyrst er það Arnarfell í sinni hálfsmánaðar við komu í gær f0studag. Alltaf jafn snyrtilegt það skip

© oliragg

© oliragg
Green Karmoy var að lesta frosið og Wilson Dvina að lesta mjöl

© oliragg
Það skall á hríð þegar sá fyrrnefndi lagði af stað til útlanda

© oliragg
Green Karmoy var byggð hjá Kleven Loland í Lervik Noregi sem ERIKSON ARCTIC fyrir danska aðila en fánin var Bahamas. Það mældist: 5084.0 ts 6120.0 dwt,. Loa: 109.00 m brd: 18.00 m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum: 1994 BELINDA - 1996 WISIDA ARCTIC - 2000 ARCTIC ICE -2001 GREEN KARMOY Nafn sem það ber í dag enn undir fána Bahamas

En allaf er hinn fallegi þjóðfáni okkar sem gestaflagg á þeim síðarnefndyu og það er mikill ljóður. Fyrst er það Arnarfell í sinni hálfsmánaðar við komu í gær f0studag. Alltaf jafn snyrtilegt það skip

© oliragg

© oliragg
Green Karmoy var að lesta frosið og Wilson Dvina að lesta mjöl

© oliragg
Það skall á hríð þegar sá fyrrnefndi lagði af stað til útlanda

© oliragg
Green Karmoy var byggð hjá Kleven Loland í Lervik Noregi sem ERIKSON ARCTIC fyrir danska aðila en fánin var Bahamas. Það mældist: 5084.0 ts 6120.0 dwt,. Loa: 109.00 m brd: 18.00 m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum: 1994 BELINDA - 1996 WISIDA ARCTIC - 2000 ARCTIC ICE -2001 GREEN KARMOY Nafn sem það ber í dag enn undir fána Bahamas
Lokað fyrir álit
11.02.2012 00:35
Porsöy
Þetta skip hefur oft komið hingað undanfarin ár. Nú skeður það ekki meir. Því skipinu hlekktist á í Trollfjord í Noregi þ 03.10.2011 Og skemmdist það mikið að það svaraði ekki kosnaði að gera við það, Og var dregið til Grenå og rifið þar

Skipið var byggt hjá Fosen MV í Fevag Noregi 1977 sem Porsöy fyrir þatrlenda aðila. Það mældist: 497.0 ts 1259.o dwt. Loa: 69.60 m. brd 14.50 m. Skipi hét alltaf sama nafninu og síðast undir NIS fána



Skipið var byggt hjá Fosen MV í Fevag Noregi 1977 sem Porsöy fyrir þatrlenda aðila. Það mældist: 497.0 ts 1259.o dwt. Loa: 69.60 m. brd 14.50 m. Skipi hét alltaf sama nafninu og síðast undir NIS fána
Lokað fyrir álit
10.02.2012 19:30
Dísarfell II
Þessu er nú má segja beint til vinar míns Heiðars Kristins en hann var skipstjóri á skipinu í ein fimm ár..
Hér sem Lene Nielsen
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Disarfell II hét í upphafi Lene Nielsen og var smíðuð hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem, eins og fyrr sagði Lene Nielsen fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 2165.0 dwt Loa: 70.40.m brd: 11.50. m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1973 og skírir Dísarfell

Úr safni Samskip
Þeir selja skipið svo skipið til Grikklands 1984 og hlaut það nafnið PELIAS Síðan hefur skipið gengið undir ýmsum nöfnum m.a:1988 PEPPY 1993 DANIELLA B. 2002 SOFASTAR 2004 FLAURINEDA nafn sem það bar síðast en í mínum plöggum segir um skipið :"No Longer updated by (LRF) IHSF(since 17-11-2011" Og um flaggið: "Not Known" en svo Honduras since 2004
Hér sem Peppy

© Graham Moore


© Duncan Montgomeri
Hér sem Lene Nielsen

Disarfell II hét í upphafi Lene Nielsen og var smíðuð hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem, eins og fyrr sagði Lene Nielsen fyrir þarlenda aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 2165.0 dwt Loa: 70.40.m brd: 11.50. m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1973 og skírir Dísarfell

Úr safni Samskip
Þeir selja skipið svo skipið til Grikklands 1984 og hlaut það nafnið PELIAS Síðan hefur skipið gengið undir ýmsum nöfnum m.a:1988 PEPPY 1993 DANIELLA B. 2002 SOFASTAR 2004 FLAURINEDA nafn sem það bar síðast en í mínum plöggum segir um skipið :"No Longer updated by (LRF) IHSF(since 17-11-2011" Og um flaggið: "Not Known" en svo Honduras since 2004
Hér sem Peppy

© Graham Moore


© Duncan Montgomeri
Lokað fyrir álit
09.02.2012 17:14
Hafskip
Bjarni Halldórs sendi mér myndir af auglýsingu frá "TRANS-ATLANTIC" hluta Hafsskips. Kem seinna með meira um Húsá II




Lokað fyrir álit
08.02.2012 19:45
Jökulfell I og II
Einusinni áttum við flota af frystiskipum Fengum það fyrsta 1927. Hér er fyrsta frystiskip Skipadeildar SÍS Jökulfell. Ég hef fjallað um skipið hér á síðunni áður
Jökulfell I

Úr safni Samskip © ókunnur
© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se
Sís menn tóku á leigu?? danskt frystiskip sem hét Bymos. Skipið var smíðað hjá Busumer SY í Busum Þýskalandi 1968 sem Bymos fyrir danska aðila Það mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt Loa: 75.60 m brd: 11.90,m Skipadeildin kaupir svo skipið 1976 og skírir Jökulfell. og svo Jökulfell II 1985 Skipið er svo selt úr landi 1986 Og gengur svo undir þessum nöfnum: 1986 POLAR ICE - 1991 COAST WAY - 1994 JACMAR Nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér sem Bymos

Jökulfell I

Úr safni Samskip © ókunnur
© söhistoriska museum se
Sís menn tóku á leigu?? danskt frystiskip sem hét Bymos. Skipið var smíðað hjá Busumer SY í Busum Þýskalandi 1968 sem Bymos fyrir danska aðila Það mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt Loa: 75.60 m brd: 11.90,m Skipadeildin kaupir svo skipið 1976 og skírir Jökulfell. og svo Jökulfell II 1985 Skipið er svo selt úr landi 1986 Og gengur svo undir þessum nöfnum: 1986 POLAR ICE - 1991 COAST WAY - 1994 JACMAR Nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér sem Bymos

© Hawkey01
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem Jökulfell

Úr safni Samskip

Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra

Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra

Hér sem Jökulfell

Úr safni Samskip

Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra

Mynd tekin af málverki sem var í eigu Hjalta heitins Ólafssonar skipstjóra
Lokað fyrir álit
08.02.2012 19:10
Berit
Bjarni Halldórs vakti í gær athygli mína á þessu skipi sem einusinni hét Berit og var leiguskip Hafskip. Skipið var byggt hjá Finnboda Varf í Stockholm 1963 sem Berit Það mældist:
1599.0 ts 2500.0 dwt. Loa: 93.80 m brd: 13.80. m Það hefur gengið undir nokkrun nöfnum á ferlinum. M.a: 1987 LERIDA - 1988 OBERON - 1988 SCANWOOD - 1989 GINA II. Nafn sem það bar síðast þegar það var skráð en það var 23-03-2010 en þá var fáninn :Malaysia
Hér sem Berit

Úr safni Bjarna Halldórs
© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se

© Hawkey01
Hér sem Scanwood
©.Kees Heemskerk
Hér sem Berit
Úr safni Bjarna Halldórs
© söhistoriska museum se
© Hawkey01
Hér sem Scanwood
Lokað fyrir álit
06.02.2012 19:13
Lim
Lim heitir þetta skip sem einusinni þjónaði Hafskip h/f Hét þá Dalsá
Hér er skipið sem Lim
© Arne Jürgens
Það var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi sem Wiking 1984. Það mældist: 8639.0 ts 9282.0 dwt. Loa: 133.40. m 21.80 m Það gekk undir ýmsum nöfnum á ferlinum.
Hér er skipið sem Lim

© Will Wejster
Um skipið segir þetta í mínum plöggum cv to containership, 8639.0 ts 12167.0 dw, date unknown. Það gekk undir mörgum nöfnum á ferlinum
Hér sem LImpopo

© Lettrio Tomasello
M.a: 1984 JORK EAGLE - 1985 DALSA 1985 WIKING I 1986 WOERMANN ULANGA 1986 WIKING 1987 KAHIRA 1989 CITY OF SALERNO 1992 KARYATEIN 1992 WIKING 1993 SLEIPNER 1993 MAYA TIKAL 1994 SEA-LAND SALVADOR 1994 MAERSK CARACAS 1995 CHRISTINE DELMAS 1996 CIELO DI VENEZUELA 1997 SEA PILOT

© Lettrio Tomasello
1998 SEA EXPEDITION 1998 MARGRET KNUPPEL 2004 MARGRETHE 2005 LIMPOPO 2008 LIM Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines.

© Lettrio Tomasello
Hér er skipið sem Lim
Það var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi sem Wiking 1984. Það mældist: 8639.0 ts 9282.0 dwt. Loa: 133.40. m 21.80 m Það gekk undir ýmsum nöfnum á ferlinum.
Hér er skipið sem Lim
© Will Wejster
Um skipið segir þetta í mínum plöggum cv to containership, 8639.0 ts 12167.0 dw, date unknown. Það gekk undir mörgum nöfnum á ferlinum
Hér sem LImpopo
© Lettrio Tomasello
M.a: 1984 JORK EAGLE - 1985 DALSA 1985 WIKING I 1986 WOERMANN ULANGA 1986 WIKING 1987 KAHIRA 1989 CITY OF SALERNO 1992 KARYATEIN 1992 WIKING 1993 SLEIPNER 1993 MAYA TIKAL 1994 SEA-LAND SALVADOR 1994 MAERSK CARACAS 1995 CHRISTINE DELMAS 1996 CIELO DI VENEZUELA 1997 SEA PILOT
© Lettrio Tomasello
1998 SEA EXPEDITION 1998 MARGRET KNUPPEL 2004 MARGRETHE 2005 LIMPOPO 2008 LIM Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines.
© Lettrio Tomasello
Lokað fyrir álit
06.02.2012 13:46
Regina Eberhard
Regina Eberhardt heitir þetta skip sem einusinni þjónaði Hafskip h/f undir nafninu Húsá

© Angel Godar
Það var byggt hjá Schichau UW í Bremenhaven Þýskalandi 1984 Sem Capricornus Það mældist :8902.0 ts 8879.0 dwt Loa: 136.30.m brd: 21.70.m Það hefur gengið undir mörgum nöfnum á ferlinum Mest sennilega út af leigusamningum M.a 1984 Contship Alpha 1985 Capri Eagle 1985 Capricornus 1985 Húsá 1985 Capricornus 1986 Tabuco

© Angel Godar
1986 Capricornus 1987 Cape Byron 1988 Independent Endeavour 1990 Capricornus 1990 Merkur Africa 1993 Regina Eberhardt 1993 Kent Merchant 1994 Sea Regina 1998 Regina Eberhard Nafn sem það ber í dag undir fána: Antigua and Barbuda
© Angel Godar

© Angel Godar
Hér sem Sea Regina
© Capt.Jan Melchers
© Angel Godar
Það var byggt hjá Schichau UW í Bremenhaven Þýskalandi 1984 Sem Capricornus Það mældist :8902.0 ts 8879.0 dwt Loa: 136.30.m brd: 21.70.m Það hefur gengið undir mörgum nöfnum á ferlinum Mest sennilega út af leigusamningum M.a 1984 Contship Alpha 1985 Capri Eagle 1985 Capricornus 1985 Húsá 1985 Capricornus 1986 Tabuco
© Angel Godar
1986 Capricornus 1987 Cape Byron 1988 Independent Endeavour 1990 Capricornus 1990 Merkur Africa 1993 Regina Eberhardt 1993 Kent Merchant 1994 Sea Regina 1998 Regina Eberhard Nafn sem það ber í dag undir fána: Antigua and Barbuda
© Angel Godar
Hér sem Sea Regina
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19