Færslur: 2012 Febrúar
05.02.2012 15:58
Aztec Maiden
Það er alltaf skelfileg sjón að sjá strandað skip. Slys eru alltaf röð atvika sem hafa slysið sem endapunt. Oftar en ekki eru það mannleg mistök sem orsaka þau. En hér er dæmi sem kannske er að kenna öðru um eða hvað ? En þetta skip varpaði akkeri fyrir utan Wijk aan Zee (12 sml vestur af Amsterdam) 17 jan síðastliðinn. Það fór að draga akkerið strax næstu nótt og endaði skipið svo uppi á ströndinni. Þetta endaði vel þ.e.a.s skipið náðist út. En látum myndirnar tala




Hér á strandstað
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá
Shin Yamamoto í Kochi Japan 1984 sem
Kibishio Maru fyrir þarlenda aðila Það mældist: 12286.0 ts
19777.0 dwt. Loa: 154.90.m brd: 23.00 m 2006 fær skipið nafnið Aztec Maiden nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér er skipið á sínum yngri árum
© Capt.Jan Melchers
Lokað fyrir álit
05.02.2012 14:37
Hvítá
Þetta skip flaggaði einusinni íslenskum fána. Tilheyrði íslenska kaupskipaflotanum sáluga. Hvaða skip er þetta? Hann Guðjón V var ekki lengi að "rústa" þessu eins og Tryggvi Sig vinur minn orðar það Skipið hét Hvítá í eigu Hafskips

© Wolfgang KRAMER
© Wolfgang KRAMER
Lokað fyrir álit
04.02.2012 18:06
Xarifa
Það er stundum talað um "Öskubuskuæfintýri" Og það sannaðist kannske á þessu skipi hér.
Capitana stödd í Aberdeen í "öskubuskugerfinu"
© Joe Forbes
Ég var búinn að fjalla um skipið hér eftir ábendingu frá Heiðari Kristins Það var byggt sem snekkja ( Yacht ) hjá White, J.Samuel í East Cowes, Englandi 1927 Hlaut nafnið Xarifa Það mældist 300 ts Loa:47.24 m Brd: 8.60 m
Ég fékk póst í dag um skipið sem ég birti hér



Og eins og segir í bréfinu var skipið einnig kvikmyndastjarna

Og hér fleiri myndir af þessu fræga skipi


Capitana stödd í Aberdeen í "öskubuskugerfinu"

Ég var búinn að fjalla um skipið hér eftir ábendingu frá Heiðari Kristins Það var byggt sem snekkja ( Yacht ) hjá White, J.Samuel í East Cowes, Englandi 1927 Hlaut nafnið Xarifa Það mældist 300 ts Loa:47.24 m Brd: 8.60 m
Ég fékk póst í dag um skipið sem ég birti hér



Og eins og segir í bréfinu var skipið einnig kvikmyndastjarna

Og hér fleiri myndir af þessu fræga skipi


Lokað fyrir álit
04.02.2012 11:45
Green Atlantic ex Jökulfell
Lúðvík Friðriksson benti á í athugasemd í morgunn hve snauðir við íslendingar erum ornir af frysti/kæliskipum. Og ég svaraði því að það sé tregari en tárum taki að horfa á alla þessa "útlendinga" lesta hér afurðir frá landinu.
Jökulfell

Úr safni Heiðars Kristinssonar
Og mig er máske að bresta minnið en mig minnir endilega að talað hafi verið um að stærsti hlutinn í sjálfstæði landsins lægi í því að siglingar til og frá landinu væru í höndum landsmanna sjálfra. Nú er það allt gleymt og grafið.
Jökulfell

Úr safni Heiðars Kristinssonar
Og það sýnir hnignunins í þessu best að skipið Green Atlantic áður
Jökulfell sem sýnt er hér á síðunni í dag var smíðað fyrir 27 árum.Er annað af síðustu flutningaskipum sem smíðuð voru fyrir ÍSLENDINGA Þá tel ég ekki með eina ferju ( eða tvær) og skip sem nota svo íslenskan fánan sem gestafána (ég vonast til að verða leiðréttur ef þetta er bull) Væntumþykja um sjálfstæði og peningar eiga ekki lengur samleið
Green Atlantic
© Andreas Spörri
Útgerðarmenn dagsins í dag virðast ekkert stolt eiga yfir okkar fallega fána.Enda eru útgerðirnar í dag að mestu í eigu útlendinga??? Einhverntíma las ég klausu í gömlu erlendu blaði um prýði íslenska fánans og snyrtileika skipanna sem báru hann.
Green Atlantic


© oliragg
Green Atlantic hér í Sumar

© oliragg

© oliragg
Jökulfell

Úr safni Heiðars Kristinssonar
Og mig er máske að bresta minnið en mig minnir endilega að talað hafi verið um að stærsti hlutinn í sjálfstæði landsins lægi í því að siglingar til og frá landinu væru í höndum landsmanna sjálfra. Nú er það allt gleymt og grafið.
Jökulfell

Úr safni Heiðars Kristinssonar
Og það sýnir hnignunins í þessu best að skipið Green Atlantic áður
Jökulfell sem sýnt er hér á síðunni í dag var smíðað fyrir 27 árum.Er annað af síðustu flutningaskipum sem smíðuð voru fyrir ÍSLENDINGA Þá tel ég ekki með eina ferju ( eða tvær) og skip sem nota svo íslenskan fánan sem gestafána (ég vonast til að verða leiðréttur ef þetta er bull) Væntumþykja um sjálfstæði og peningar eiga ekki lengur samleið
Green Atlantic
Útgerðarmenn dagsins í dag virðast ekkert stolt eiga yfir okkar fallega fána.Enda eru útgerðirnar í dag að mestu í eigu útlendinga??? Einhverntíma las ég klausu í gömlu erlendu blaði um prýði íslenska fánans og snyrtileika skipanna sem báru hann.
Green Atlantic
© Andreas Spörri
En þetta er nú liðin tíð. Skipin sem eru að stærsta hluta í eigu útlendinga eru að vísu með íslenskum nöfnum og eru virkilega snyrtileg . En það eru Færeyjar og eyjar í Caribbean Sea sem njóta aðdáunnar á því. Íslendingar eru að gleymast sem siglingaþjóð Fjan.... hirði þá sem þessu stjórnuðu hverjir sem þeir svo eru.
Green Atlantic í Eyjum í sumar "bakkgírinn"var bilaður á Hornafirði
En þetta er nú liðin tíð. Skipin sem eru að stærsta hluta í eigu útlendinga eru að vísu með íslenskum nöfnum og eru virkilega snyrtileg . En það eru Færeyjar og eyjar í Caribbean Sea sem njóta aðdáunnar á því. Íslendingar eru að gleymast sem siglingaþjóð Fjan.... hirði þá sem þessu stjórnuðu hverjir sem þeir svo eru.
Green Atlantic í Eyjum í sumar "bakkgírinn"var bilaður á Hornafirði

© oliragg
Green Atlantic hér í Sumar

© oliragg

© oliragg
Lokað fyrir álit
03.02.2012 21:28
Green Frost
Þetta skip Green Frost hefur oft verið hér við land. Hann hefur verið til umfjöllunar hér. En hérna er sería af myndum af honum teknar af Ron Dobson
Hér er skipið að yfirgefa höfnina í Blyth

© Ron Dobson

© Ron Dobson

© Ron Dobson

© Ron Dobson

© Ron Dobson
Hér er skipið að yfirgefa höfnina í Blyth

© Ron Dobson

© Ron Dobson

© Ron Dobson

© Ron Dobson

© Ron Dobson
Lokað fyrir álit
02.02.2012 20:55
Arnarfell og Mælifell
Mikill velunnari síðunnar Sverrir Hannesson vakti athygli mína á þessum systurskipum sem höfðu staðið sig vel hér á ströndinni í þjónustu Samskip,hér áður, nú þegar strandflutningar eru aftur komnir til umræðu. Fyrra skipið var byggt hjá
Brand SY í Oldenburg, Þýskalandi 1982 sem Stenholm fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 999.0 ts. 2703.0 dwt. Loa: 89.80. m brd: 14 m. 1991 fær skipið nafnið Alex 1991 Katya 1993 Mælifell 2000 Rarotongan Rover II 2001 Forum Rarotongan 2006 Matua 2009 SDK Italy 2011 Dagger nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu
Hér sem SDK Italy

© Ron Dobson
Hitt skipið var byggt á sama stað og fyrra skipið 1983 sem Sandra fyrir þarlenda aðila Það mældist: 1491.0 ts. 3229.0 dwt. Loa: 90.00. m brd: 14 m. 1985 fær skipið nafnið Band Aid III 1985 Sandra 1987 Sandra M 1988 Arnarfell. 1994 Andra 2004 Cap Anamur 2005 Baltic Betina. Nafn sem það ber í dag undir Maltaflaggi. Hér er búið að setja síðuport á skipið
Hér sem Baltic Betina

© Jukka Koskimies

© Jukka Koskimies

© Jukka Koskimies
Skipin voru í þjónustu Samskipa hér á ströndinni á árunum 1988 - 2000 Skiftingin sést á nöfnunum
Hér sem SDK Italy

© Ron Dobson
Hitt skipið var byggt á sama stað og fyrra skipið 1983 sem Sandra fyrir þarlenda aðila Það mældist: 1491.0 ts. 3229.0 dwt. Loa: 90.00. m brd: 14 m. 1985 fær skipið nafnið Band Aid III 1985 Sandra 1987 Sandra M 1988 Arnarfell. 1994 Andra 2004 Cap Anamur 2005 Baltic Betina. Nafn sem það ber í dag undir Maltaflaggi. Hér er búið að setja síðuport á skipið
Hér sem Baltic Betina

© Jukka Koskimies

© Jukka Koskimies

© Jukka Koskimies
Skipin voru í þjónustu Samskipa hér á ströndinni á árunum 1988 - 2000 Skiftingin sést á nöfnunum
Lokað fyrir álit
01.02.2012 21:40
Reykjavíkurhöfn 1 febr.1962
Í Reykjavíkurhöfn 1 febr 1962 lágu m.a þessi skip
Hvassafell I

Úr mínu safni © Guðni Þórðar


Hér hefur Skjaldbreið fengið nafnið Viking Blazer


Skipið var byggt hjá Travewerft í Lubeck Þýskalandi sem Lean S fyrir hollenska aðila Það mældist: 499.0 ts Loa: 58.30 m brd:9.10 m Það gekk undir nokkrum nöfnum á ferlinum 1965 Irina 1973 Hogstein 1973 Sirina 1974 Irina 1975 Sirina 1977 Amber 1979 Master Það var svo rifið 1981

© photoship
Hvassafell I

Úr mínu safni © Guðni Þórðar

© Sigurgeir B Halldórsson
Skjaldbreið
Skjaldbreið

© Sigurgeir B Halldórsson

Úr safni Guðlaugs Gíslasonar
Hér hefur Skjaldbreið fengið nafnið Viking Blazer

© photoship
Vatnajökull I

Vatnajökull I

Úr safni Hjörvars Sævaldsonar © Bjarni Bjarnason

© Rick Cox
Og þetta skip Lean S var kyrrsett á Akureyri vegna bólusóttar sem herjaði í Englandi en þaðan var skipið að koma. Lögreglan stóð vörð um skipið og fékk engin af skipshöfninni að fara í land og allir sem um borð fóru voru bólusettir
Lean S
© Rick Cox
Og þetta skip Lean S var kyrrsett á Akureyri vegna bólusóttar sem herjaði í Englandi en þaðan var skipið að koma. Lögreglan stóð vörð um skipið og fékk engin af skipshöfninni að fara í land og allir sem um borð fóru voru bólusettir
Lean S

Skipið var byggt hjá Travewerft í Lubeck Þýskalandi sem Lean S fyrir hollenska aðila Það mældist: 499.0 ts Loa: 58.30 m brd:9.10 m Það gekk undir nokkrum nöfnum á ferlinum 1965 Irina 1973 Hogstein 1973 Sirina 1974 Irina 1975 Sirina 1977 Amber 1979 Master Það var svo rifið 1981
© photoship
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19