Færslur: 2012 Mars
12.03.2012 19:32
Celina
Björgun á gámaskipinu Celina byrjaði í morgun með að byrjað var að dæla olíu úr því.

© Maritime Bulletin
Veður er betra í dag en búist var við. En það hafði tafið olíudælingar til þess
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
Veður er betra í dag en búist var við. En það hafði tafið olíudælingar til þess
Lokað fyrir álit
11.03.2012 18:07
Gelso M
Þetta tankskip Gelso M strandaði í gær við Pointe Santa Panagia. Á A- strönd Sikileyjar ( 37°06´N og
015° 18´A ) eða rétt hjá hafnarbænum Siracusa. En skipið var á leiðinni þangað frá. Feneyjum í ballest

© Jose Miralles
Skipið hreinlega hraktist undan vindi og straum upp í klettótta ströndina. Aðeins þyrlur gátu komist það nálægt skipinu að hægt væri að bjarga 19 manna áhöfn skipsins. Og það gekk eftir þrátt fyrir slæmt veður
© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Gelso M var smíðað hjá Anadolu í Tuzla Tyrklandi 2008 sem Gelso M fyrir ítalska aðila og var fáninn þeirra. Það mældist: 11422.0 ts 17999.0 dwt. Loa: 147.60. m brd: 22.40. m

© Lettrio Tomasello

© Lettrio Tomasello
© Jose Miralles
Skipið hreinlega hraktist undan vindi og straum upp í klettótta ströndina. Aðeins þyrlur gátu komist það nálægt skipinu að hægt væri að bjarga 19 manna áhöfn skipsins. Og það gekk eftir þrátt fyrir slæmt veður
© Maritime Bulletin
Gelso M var smíðað hjá Anadolu í Tuzla Tyrklandi 2008 sem Gelso M fyrir ítalska aðila og var fáninn þeirra. Það mældist: 11422.0 ts 17999.0 dwt. Loa: 147.60. m brd: 22.40. m
© Lettrio Tomasello
© Lettrio Tomasello
Lokað fyrir álit
11.03.2012 17:53
Celina
Á föstudagskvöld hlekkstist þessu skipi Celina á við V- strönd Noregs.
Það rakst á sker við Gangoy sem er á milli Ålesund og Floroy. Við
hnjaskið kom gat á skipið bb og tók það inn sjó í vélarúm.

© Hannes van Rijn

© Maritime Bulletin
Unnið er að björgun skipsins En af skipshöfninni (14 manns) voru 12 strax teknir frá borði. Hún samanstóð af rússum, philipínum og úkraníumönnum Tveir urðu eftir til ráðgafar við björgun. Um borð eru 270 ts af svartolíu og 70 ts af diselolíu. auk 165 gáma sem innihalda fisk og áburð. Ástæðu óhappsins er ekki getið

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Celina var byggð hjá Jiangxi Jiangzhou í Ruichang Kína 2002 sem CELINA Fyrir þýska aðila en fáninn var Antigua and Barbuda. Það mældist : 6409.0 ts 8350.0 dwt Loa: 123.10 m brd: 114.50 m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum: 2002 CMA CGM ALGER - 2007 CMA CGM CAUCASE og síðan frá 2009 Celina. Sem það ber í dag og undir fána Antigua and Barbuda.

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Maritime Bulletin
Unnið er að björgun skipsins En af skipshöfninni (14 manns) voru 12 strax teknir frá borði. Hún samanstóð af rússum, philipínum og úkraníumönnum Tveir urðu eftir til ráðgafar við björgun. Um borð eru 270 ts af svartolíu og 70 ts af diselolíu. auk 165 gáma sem innihalda fisk og áburð. Ástæðu óhappsins er ekki getið
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
Celina var byggð hjá Jiangxi Jiangzhou í Ruichang Kína 2002 sem CELINA Fyrir þýska aðila en fáninn var Antigua and Barbuda. Það mældist : 6409.0 ts 8350.0 dwt Loa: 123.10 m brd: 114.50 m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum: 2002 CMA CGM ALGER - 2007 CMA CGM CAUCASE og síðan frá 2009 Celina. Sem það ber í dag og undir fána Antigua and Barbuda.
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
11.03.2012 14:27
Seagate og Timor Stream
Snemma á laugardagsmorgun varð árekstur skipa 60 sml
norðaustur af Isle de Tortue, Haiti í Vertur Indíum Milli flutningaskipsins ( General cargo vessel ) Seagate og frystiskipsins (Reefer ) Timor Stream . Seagate byrjaði strax að taka inn sjó Um borð í skipinu voru 21 áhafnarmerðlimir. 18 fóru í björgunarbát og var 17 af þeim bjargað af Timor Stream En einum af "a good Samaritan motor yacht
Battered Bull," Eins og það hét í fréttinni En síðistu fréttir herma að búið sé að stöðva lekan Minniháttar skemdir urðu á frystiskipinu. Og þetta fer því allt vel því engan mann sakaði.


© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Seagate var byggt hjá Shin Kurushima í Onishi, Japan 1989 fyrir enska aðila sem ALABAMA RAINBOW. Fáninn var Panama Það mældist: 17590.0 ts 29836.0 dwt. Loa: 170.00 m brd: 26.50 m . 2001 fær skipið nafnið SEAGATE sem það ber í dag undir breskum fána
© Capt Ted
Timor Stream var byggt hjá Kitanihon í Hachinohe japan 1998 sem STREAM EXPRESS. Það mældist: 9307.0 ts 11013.0 dwt. Loa: 150.00. m brd: 22.00 m 2005 fær skipið nafnið TIMOR STREAM Sem það ber í dag undir fána Liberia
© Yvon Perchoc
© Gerolf Drebes

© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
Seagate var byggt hjá Shin Kurushima í Onishi, Japan 1989 fyrir enska aðila sem ALABAMA RAINBOW. Fáninn var Panama Það mældist: 17590.0 ts 29836.0 dwt. Loa: 170.00 m brd: 26.50 m . 2001 fær skipið nafnið SEAGATE sem það ber í dag undir breskum fána
Timor Stream var byggt hjá Kitanihon í Hachinohe japan 1998 sem STREAM EXPRESS. Það mældist: 9307.0 ts 11013.0 dwt. Loa: 150.00. m brd: 22.00 m 2005 fær skipið nafnið TIMOR STREAM Sem það ber í dag undir fána Liberia
Lokað fyrir álit
09.03.2012 21:49
Arnarfell
Arnarfellið var hér í dag í sinni hálfsmánaðar heimsókn. Það er nú kannske ekki hægt að hæla þessum skipum fyrir fegurð af skipi að vera . En fyrir minn smekk þá eru þetta glæsileg skip. Snyrtileg og vel við haldin
© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg


© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg

© oliragg
Lokað fyrir álit
09.03.2012 13:25
Union Moon
Nýjustu fréttir af árekstrinum í fyrrakvöld við Belfast eru að skipatjóri Union Moon var fangelsaður eftir að hafa gengidt undir alkaholtest
© Belfast Telegraph
Lokað fyrir álit
08.03.2012 18:01
Enn og aftur
Enn og aftur eru skip að rekast saman . Nú var ferjan Stena Feronia og flutningaskipið Union Moonat. Óhappið skeði við "Fairway" baujuna við innsiglinguna til Belfast. Ferjan var að koma þangað en flutningaskipið að fara þaðan.

© Maritime Bulletin


© Frits Olinga-Defzijl
Union Moonat var byggt hjá Bodewes Volharding í Foxhol Hollandi 1985 sem Union Moon fyrir írska aðila. Skipið mældist: 1543.0 ts 2362.0 dwt. Loa: 87.70. m brd: 11.10 m Skipið siglir nú undir fána: Cook Islands. Eins og sést á efstu myndinni klesstist "nefið" á flutningaskipinu ílla. Ekki er getið um neinar stórar skemmdir á ferjunni

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl
© Maritime Bulletin
2005 DUBLIN VIKING - 2010 DUBLIN SEAWAYS - 2011 STENA FERONIA nafn sem ferjan ber í dag undir enskum fána

© Frits Olinga-Defzijl
Union Moonat var byggt hjá Bodewes Volharding í Foxhol Hollandi 1985 sem Union Moon fyrir írska aðila. Skipið mældist: 1543.0 ts 2362.0 dwt. Loa: 87.70. m brd: 11.10 m Skipið siglir nú undir fána: Cook Islands. Eins og sést á efstu myndinni klesstist "nefið" á flutningaskipinu ílla. Ekki er getið um neinar stórar skemmdir á ferjunni
© Frits Olinga-Defzijl

Lokað fyrir álit
07.03.2012 17:43
Skipstjóri í sjóinn
Rússneskur skipstjóri á þessu skipi German Sky féll fyrir borð í
Gíbraltar í gærkveldi. Tilkynning um óhappið barst MRCC Spain ( Maritime Rescue Co-ordination Centre
) kl 2130 . Og skipstjórinn hafði ekki sést síðan 1800 ???. Þá hafi
skipið verið statt 12.5 sml SW af Punta Camarinal. Sett var í gang
umfangs mikil leit. Með þyrlum og skipum. Kl 2340 fannst svo
skipstjórinn af "rescue" skipi .Síðan tók þyrla hann og flutti á sjúkrahús í Cadiz Hann var á lífi en sýndi einkenni ofkælingar.

© Ria Maat
Skipið var byggt hjá Slovenske Lodenice í Komarno Slóvaníu, sem German Sky fyrir þýska aðila. En fáninn var/er Antigua and Barbuda. Það mældist: 2997.0 ts 4450.0 dwt. Loa: l: 99.90 m brd: 12.80.m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum . M.a: 1996 RHEIN PILOT - 1996 GERMAN SKY - 1997 DUTCH SKY - 2001 GERMAN SKY Og fáninn er sá sami og fyrst

© Ron Dobson

© Ron Dobson
© Ria Maat
Skipið var byggt hjá Slovenske Lodenice í Komarno Slóvaníu, sem German Sky fyrir þýska aðila. En fáninn var/er Antigua and Barbuda. Það mældist: 2997.0 ts 4450.0 dwt. Loa: l: 99.90 m brd: 12.80.m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum . M.a: 1996 RHEIN PILOT - 1996 GERMAN SKY - 1997 DUTCH SKY - 2001 GERMAN SKY Og fáninn er sá sami og fyrst
© Ron Dobson

Lokað fyrir álit
07.03.2012 00:09
Alfa I
Færsla um þetta í gær skip var kolröng
Þetta tankskip Alpha I sökk í gær út af olíuhöfninni Eleusis sem er í nágrenni Pireus í Grikklandi Skipstjóri skipsins fórst. Skipið er jafnvel talið hafa rekist á skipsflak og því farið sem fór. Skipið var lestað með 1,800 ts af svartolíu og 235 ts af dieselolíu

Skipið var byggt hjá Savonlinnan Konepaja SY í Savonlinna Finnlandi?? 1972 sem RUBI-BINTI fyrir þýska aðila. Það mældist: 1597.0 ts 2479.0 dwt Loa: 81.10 m brd: 11.80 m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum m.a: 1974 ANGOL - 1994 VASSILIOS - 2004 MARIA P. 2009 Blue sky 2010 Alfa I Nafn sem það bar síðast undir grískum fána

Þetta tankskip Alpha I sökk í gær út af olíuhöfninni Eleusis sem er í nágrenni Pireus í Grikklandi Skipstjóri skipsins fórst. Skipið er jafnvel talið hafa rekist á skipsflak og því farið sem fór. Skipið var lestað með 1,800 ts af svartolíu og 235 ts af dieselolíu
Skipið var byggt hjá Savonlinnan Konepaja SY í Savonlinna Finnlandi?? 1972 sem RUBI-BINTI fyrir þýska aðila. Það mældist: 1597.0 ts 2479.0 dwt Loa: 81.10 m brd: 11.80 m Skipið hefur gengið undir nokkrum nöfnum á ferlinum m.a: 1974 ANGOL - 1994 VASSILIOS - 2004 MARIA P. 2009 Blue sky 2010 Alfa I Nafn sem það bar síðast undir grískum fána
Lokað fyrir álit
06.03.2012 18:17
Nemuna
Þetta skip Nemuna strandaði við Gotland sl föstudag. Skipið var á leið frá Stettin Póllandi til Tornio Svíþjóð ( við Botniska flóanum). Skipið náðist út á sunnudag frekar lítið skemmt
Nemuna á strandstað
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Bodewes SY Hoogezand Hollandi 1998, skrokkurinn en fullgert hjá Bodewes Volharding, Foxhol fyrir þýska aðila. Það mældist: 2863.0 ts : 4138.0 dwt. Loa: 89.70. m brd: 13.60 m . Skipið er undir þýskum fána
Nemuna

© Hans-Wilhelm Delfs

© Hans-Wilhelm Delfs
Nemuna á strandstað
Skipið var byggt hjá Bodewes SY Hoogezand Hollandi 1998, skrokkurinn en fullgert hjá Bodewes Volharding, Foxhol fyrir þýska aðila. Það mældist: 2863.0 ts : 4138.0 dwt. Loa: 89.70. m brd: 13.60 m . Skipið er undir þýskum fána
Nemuna
© Hans-Wilhelm Delfs
© Hans-Wilhelm Delfs
Lokað fyrir álit
05.03.2012 23:39
Morgan
Hér eru nokkrir gamlir "Eimarar" valdir af handahófi Öllum hefur verið gerð skil á síðunni









Írafoss

© photoship
Laxfoss
© photoship
© photoship
Skeiðsfoss
© photoship
© photos
hip
Mánafoss
© photoship
© photoship
Skógafoss
© photoship
© photoship
© photoship

Lokað fyrir álit
05.03.2012 15:17
Árekstur
Enn verður árekstur á hafinu Nú voru það flutningaskipið Arklow Spirit og ferjan Skåne sem rákust saman við Breitling sem er á milli Rostock Seaport og Warnemunde. Eftir því sem ég best veit voru bæði skipin á leið frá Rostock Seaport. Ferjan sem var á leið til Trelleborg fékk að halda áfram þangað eftir 90 mínútna töf lítið skemmd. En Arklow Spirit sem var á leið til Cork á Írlandi varð að snúa við vegna skemda. Einnig las ég einhverstaðar að ferjan hefði verið að víkja og ætlað aftur fyrir flutningaskipið en farið of nálægt. Umhugsunarvert ekki satt
Skåne

© Wolfgang Kramer (friendship)
Ferjan Skåne var byggð hjá Ast Espanoles (AESA) Puerto Real á Spáni. 1998 Sem Skåne fyrir Scandlines A/B. Það mældist: 42705.0 ts 7290.0 dwt. Loa: 200.00 m brd: 29.60 m Skipið veifar sænskum fána
Skåne

© Wolfgang Kramer (friendship)
Arklow Spirit
© Henk Guddee
Arklow Spirit var byggt hjá Barkmeijer SY í Stroobos Hollandi 1995 fyrir írska aðila. Það mældist: 2271.0 ts 3211.0 dwt. Loa: 90.00. m brd: 12.70 m Skipið er undir fána Bahamas
Arklow Spirit

© Henk Guddee
Skåne
© Wolfgang Kramer (friendship)
Ferjan Skåne var byggð hjá Ast Espanoles (AESA) Puerto Real á Spáni. 1998 Sem Skåne fyrir Scandlines A/B. Það mældist: 42705.0 ts 7290.0 dwt. Loa: 200.00 m brd: 29.60 m Skipið veifar sænskum fána
Skåne
© Wolfgang Kramer (friendship)
Arklow Spirit
Arklow Spirit var byggt hjá Barkmeijer SY í Stroobos Hollandi 1995 fyrir írska aðila. Það mældist: 2271.0 ts 3211.0 dwt. Loa: 90.00. m brd: 12.70 m Skipið er undir fána Bahamas
Arklow Spirit
© Henk Guddee
Lokað fyrir álit
04.03.2012 20:16
Besiktas Halland
Vinur minn Torfi Haralds tók þessar myndir í dag þegar tankskipið Besiktas Halland kom hingað til Eyja . Það hefur verið fjallað um skipið hér á síðunni

© Torfi Haraldsson

© Torfi Haraldsson

© Torfi Haraldsson

© Torfi Haraldsson

© Torfi Haraldsson

© Torfi Haraldsson
© Torfi Haraldsson
© Torfi Haraldsson
© Torfi Haraldsson
© Torfi Haraldsson
© Torfi Haraldsson

© Torfi Haraldsson
Lokað fyrir álit
02.03.2012 23:00
Tongan
El Toro leysti þetta skip Tongan af á flutningaleiðinni Reyðarfjörður - Kollafjörður - Rotterdam - Immingham - Reyðarfjörður.
Tongan

© Hannes van Rij
Tongan

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
Tongan
© Hannes van Rij
Tongan var smíðað hjá Naval Gijon í Gijon Spáni 2007 sem Tongan fyrir þýska aðila Það mældist: 10965.0 ts 12612.0 dwt. Loa: 140.60 m brd: 22.80 m. 2008 fær skipið nafnið WEC VERMEER Og svo 2009 aftur nafnið TONGAN og flaggið er Þýskt
Tongan
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Lokað fyrir álit
02.03.2012 21:45
El Toro
Nýtt skip var líka kynnt til sögunnar hjá Samskip í dag El Toro
El Toro
© Anthoinette Coster
Skipið var byggt hjá Kouan SB Industry Co í Taizhou, Kína sem El Toro Flaggið Singapore. Það mældist: 9957.0 ts 13760.0 dwt. Loa: 147.90 m brd: 23.40 m.Skipið er 1114 TEU´s (20´feta gámaeiningar)
El Toro

© Anthoinette Coster

© Anthoinette Coster
El Toro
Skipið var byggt hjá Kouan SB Industry Co í Taizhou, Kína sem El Toro Flaggið Singapore. Það mældist: 9957.0 ts 13760.0 dwt. Loa: 147.90 m brd: 23.40 m.Skipið er 1114 TEU´s (20´feta gámaeiningar)
El Toro
© Anthoinette Coster
© Anthoinette Coster
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4772
Gestir í dag: 143
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194865
Samtals gestir: 8287
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 18:43:51