Færslur: 2012 Apríl
10.04.2012 17:07
NY ARGO
Ny Argo
Báturinn er smíðaður hjá Marystown SY í Marystown á Newfoundlandi 1987 sem BELLE ISLE BANKER fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 486.0 ts 283.0 dwt. Loa: 33.50 m brd: 8.50 m Skipið hefur verið undir þessum nöfnum: 1995 NESBAKK 1999 NESBAKK I 2000 NY ARGO Fáninn er norskur
© óliragg
© óliragg
© óliragg
© óliragg
10.04.2012 13:13
Helgafell IV
Hér sem Helgafell
© Andreas Spörri
Hér sem MOHEGAN
© Andreas Spörri
© Andreas Spörri
© Andreas Spörri
09.04.2012 23:06
Arnarfell IV
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN
© Capt Ted
© Capt Ted
Hér sem MELFI TUXPAN
© Capt Ted
© Capt Ted
09.04.2012 19:55
Alteland
Alteland á strandstað
Hér sem Alteland
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Dorbyl Marine SY í Durban S- Afríku 1990 sem ALTELAND Fáninn var þýskur. Það mældist: 1599.0 ts, 4300.0 dwt. Loa: 114.00. m, brd: 17.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 ORTVIKEN 1996 ALTELAND 2008 LEHMANN PAPER. 2010 ALTELAND Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
Hér sem LEHMANN PAPER
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
09.04.2012 13:58
Arnarfell V ??
Arnarfell
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
09.04.2012 12:39
Helgafell V
Það er nú ekki annað hægt en að segja að þau séu glæsileg skip sem Samskip lét byggja fyrir nokkrum árum. Þó þar sé stór galli á gjöf Njarðar. Íslenski fanninn í framsiglu sem gestafáni. Ég verð oft var við þegar ég fala myndir hjá rafpóstvinum mínum erlendis þá vita þeir ekkert um hvers lenskur rekstraraðilinn er. Að vísu kveikja margir af þeim eldri á endingunum "fell" og "foss". Hér er syrpa af myndum af Helgafelli V (??) Skipið var byggt hjá Sietas í : Neuenfelde, Þýslkalandi 2005 sem Helgafell fyrir Samskip: Fáninn því miður færeyiskur Það mældist: 8830.0 ts, 11138.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd: 21.60. m
Helgafell
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
08.04.2012 19:21
Dettifoss III
Dettifoss
© Patalavaca
Skipið var byggt hjá Aalborg Værft í Aalborg, Danmörk 1970 Það
mældist: 3004.0 ts, 4380.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 14.50. m það
hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum á ferlinum En það var selt 1989 og
skírt NAN XI JIANG. Nafn sem það bar til loka undir kínverskum fána
fána. En í þeim heimildum sem ég haf aðgang að segir þetta: Status of
ship:" No longer updated by ( LRF ) IHSF 8 since 27-02-2012)
Dettifoss
© Photoship
© Haraldur Karlsson
© Haraldur Karlsson
08.04.2012 17:41
Svanur
Hér sem Jette Dania
Hér sem Svanur
© Rick Cox
© Dirk Smith
08.04.2012 16:33
Lómur
Lómur
Þá rifjaðist upp fyrir mér að um það leiti sem Pálmi var að kaupa þessi tvö skip sigldi ég með einum dönskum "coasterskipper" sem hafði verið skipstjóri á öðrum skipinu nýju eða nýlega. Og hann gaf því ekki góða einkunn. Og einhvert "vesen" var að mig minnir á þeim báðum meðan danir áttu þau. En þau virðast hafa "plummað" sig vel hjá Pálma.
Lómur
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
07.04.2012 13:55
Lagarfoss V ??
© Sinisa Aljinovic
© Blacktag
07.04.2012 13:04
Goðafoss V ???
Þetta skip heitir LETOON. En það hét eitt sinn GOÐAFOSS Það var byggt hjá hinni íslandsvænu skipssmíðastöð Sietas í Neuenfelde, Þýskalandi 1982 sem ORIOLUS Fáninn var þýskur. Það mældist: 3899.0 ts, 7787.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.30. m Skipið hafi gengið undir ýmsum nöfnum þar til Eimskipafélag Íslands keypti skipið. 1983 CCNI ANTARTICO - 1989 ORIOLUS - 1993 NEDLLOYD DRAGON - 1994 kaupir Eimskipafélagoið skipið og skírir Goðafoss. Eimskip breytir svo um nafn á skipinu 2000 í Skógafoss Það er svo selt úr landi 2007 og skírt LETOON Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu
LETOON
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
06.04.2012 16:13
Mánafoss II
Hér sem Mánafoss
Úr mínum fórum er ekki kunnugt um ©
Úr mínum fórum er ekki kunnugt um ©
Málið er það að ég hef undir höndum nokkuð mikið af myndum sem ég get ekki "feðrað" Og ef einhver veit um eiganda þeirra mynda sem hér eru ómerktar bið ég þann sama að láta mig vita
© Photoship
Hér sem ILE DE LUMIERE II,
© Ray Smith
© Ray Smith
06.04.2012 12:18
Fjallfoss IV
Ég held að Fjallfoss IV hafi tilheyrt flokki "óhappaskipa". Ekki ætla ég mér meir úti í þann hræðilega soglega atburð sem skeði við skipið aðfaranótt 10 febr. 1984 á Grundartanga
Hér er skipið sem Lisa Heeren
Skipið var byggt hjá Brand SY í Oldenburg Þýskalandi 1977 sem Lisa Heeren Fáninn var þýskur. Það mældist: 999.0 ts, 1683.0 dwt. Loa: 72.60. m, brd: 11.80. m Eimskipafélagið keypti skipið 1984. Notaði það t.d með ísfisk í gámum út og svo stykkjavöru frá Garston ( England) heim. Skipið var selt úr landi ( kínverjum??? ) 1989 og skírt PERINTIS. Fáninn var Panama.
Hér sem Fjallfoss IV
© Ric Cox
Ekki tókst betur til í fyrstu ferðinni fyrir nýja eigendur en svo að skipinu hlekktist á í enska kanalnum Það mun hafa lagst á hliðina. Áhöfninni var bjargað frá þyrlum. Svö sökk skipið á 49°.53´N 003° 05´W Þetta þótti/þykir alvarlegt umhverfisslys minnir mig . En gámar með hættulegum efnum voru á reki í kanalnum og ráku svo upp á ensku ströndina. Ég held að slatti af þeim hafi aldrei fundist
© Derek Sands
© Yvon Perchoc
05.04.2012 19:36
Laxfoss IV ex Hofsá
Þetta skip var tilheyrði íslenska kaupskipaflotanum sáluga í þrjú ár. Var undir stjórn mætra manna .M.a vinar míns Bjarna Halldórs Skipið var byggt hjá Korneuburg SW í
Korneuburg, Austurríki 1972 sem KORNEUBURG.Fáninn var þýskur. Það mældist: 999.0 ts, 2790.0 dwt. Loa: 90.40.m, brd: 14.80. m Skipið hafði gengið undir þessum nöfnum fram að Íslandsdvölinni
Hér sem Linda
© Cornelia Klier
1972 NAD KING 1975 ATLANTIC KING 1978 SHAIKAH AL QURAICHI 1979 ATLANTIC KING - 1981 BONAVENTURE II 1984 kaupa svo Hafskip skipið og skírir HOFSÁ. Eimskipafélag Íslands yfirtekur skipið 1986 og skírir Laxfoss (IV) Það var selt úr landi 1987 og fær nafnið RINGEN 1988 SANDNES 1989 GIMO CELTICA - 1990 GIMO TRADER 1992 MARINE TRADER 1994 NORUNN 2002 LINDA Nafn sem það ber í dag undir NIS fána
© Cornelia Klier
© Cornelia Klier