Færslur: 2012 Apríl
05.04.2012 16:56
Bakkafoss III
Mér fannst ég ekki geta fjallað um skipið hans Arngríms Guðjónssonar öðruvísi en að taka skipið hans Þórs Elíssonar mín gamla góða skipstjóra hér líka. Sem hér hét Bakkafoss III.Skipið var byggt hjá
Appledore SB í
Appledore Englandi 1981 sem CITY OF OXFORD Fáninn var enskur. Það mældist: 1599.0 ts,
4336.0 dwt. Loa:
104.20. m, brd:
16.80. m Eimskipafélagið tók skipið á þurrleigu 1983 og skírði Bakkafoss Þeir skiluðu skipinu 1987 Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum síðan:1987 OXFORD , 1993 NORASIA MALACCA 1994 HYUNDAI MALACCA , 1996 HUB MELAKA 1996 MELAKA 2005 JTS SENTOSA 2006 SYSTEMINDO PERDANA Nafn sem það ber í dag undir fána Indónesiu
Hér sem CITY OF OXFORD
© photoship

© photoship


© photoship
Hér sem City

© Chris Howell
Hér sem CITY OF OXFORD
© photoship

© photoship
Hér sem City
© Chris Howell
Lokað fyrir álit
05.04.2012 15:22
Laxfoss III
Margir muna eftir þessu skipi. Þriðja skipinu með Laxfoss nafninu hjá Eimskipafélaginu. Ég man ekki ( og nenni ekki að gá að því) hvort hann hefur fengið sögu sína hér svo ég kem hér með hana. Skipið var byggt hjá Appledore SB í
Appledore Englandi 1979 sem CITY OF HARTLEPOOL Fáninn var breskur. Það mældist::
1599.0 ts, 4352.0 dwt. Loa: 104.20. m, brd:
16.80. m Eimskipafélagið tók skipið á þurrleigu 1984. En skilaði því aftur 1985 Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 LAXFOSS, 1985 CITY OF MANCHESTER, 2007 CITY, 2008 ZEELAND 2009 GOLDEN BAY Nafn sem það bar til enda. En það var rifið Chittagong beach 2011
Hér sem CITY OF HARTLEPOOL
© BRIAN FISHER
Hér sem City

© Will Wejster
Hér sem Golden Bay

© Helen Krmic

© Helen Krmic
Hér sem CITY OF HARTLEPOOL
Hér sem City
© Will Wejster
Hér sem Golden Bay
© Helen Krmic
© Helen Krmic
Lokað fyrir álit
04.04.2012 20:38
Frida
Hún Frida var hér í dag með salt í "big bags"Skipið var byggt hjá Rousse SY Rousse, Rúmeníu sem Frida Fáninn var Antigua and Barbuda. Það mældist: 3610.0 ts, 4800 0 dwt. Loa: 100.70. m, brd:
15.40. m Skipið hefur haft sama nafn og fána
Frida

© óliragg

© óliragg

© óliragg

© óliragg

© óliragg

© óliragg
Frida
© óliragg
© óliragg
© óliragg
© óliragg
© óliragg
© óliragg
Lokað fyrir álit
04.04.2012 19:08
Ara Felixstowe
Í gær kviknaði í flutningasdkipinu Ara Felixstowe þegar það var statt í Norðursjó á leið sinni til Southampton frá Brake. Með farm af stáli. Við eldsvoðan drapst á aðalvélinn og var skipið á reki við Terschelling. Áhöfninni níu mönnum var bjargað frá því. En tveir björgunarmenn gátu lokað öllu vélarúmminu. Og við það var hægt að koma í veg fyrir að eldurinn kæmist um íbúðir og yfirbyggingu skipsins. Björgunarskipið dráttarbátur og skip frá hollenska Coast Guard gátu svo dregið skipið inn til Harlingen eftir að þeir náðu tökum á eldinum.
© Maritime Bulletin

Úr hollensku pressunni

Úr hollensku pressunni
Skipið við eðlilegar aðstæður

© Cornelia Klier
© Cornelia Klier

© Cornelia Klier
Úr hollensku pressunni
Úr hollensku pressunni
Skipið við eðlilegar aðstæður
© Cornelia Klier
Skipið var byggt hjá
Sietas í
Neuenfelde, Þýskalandi 1991 sem FRANCOP fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 3818.0 ts, 4660.0 dwt. Loa: 103.50. m, brd: 16.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1991 MANCHESTER TRADER 1992 FRANCOP 1994 RHEIN LAGAN 1994 EMMA 1996 CMBT
CUTTER 1996 AQUITAINE SPIRIT 1997 FRANCOP , 2003 TOSSENS 2007 ARA
FELIXSTOWE Nafn sem það ber í dag undir fána Gibraltar
© Cornelia Klier
Lokað fyrir álit
04.04.2012 17:50
Carrier
Um klukkan 20 í gærkveldi strandaði þetta skip "Carrier" við Raynes Jetty, Llanddulas, við Liverpool.. Coastguardinn í Liverpool tók á móti neyðarkalli frá skipinu 2015 Mikill stormur geysaði og 5 metra ölduhæð var á svæðinu. Áhöfn skipsins sjö pólverjum var bjargað af tveim björgunarþyrlum.Einhver misskilningur kom víst upp í byrjun hjá Holyhead
Coastguard hvað varðaði strandstaðinn.En þetta fór allt vel og var búið að bjarga mönnunum um 01 í nótt
Skipið á strandstað
Skipið á strandstað
Mynd úr ensku pressunni
Mynd úr ensku pressunni
Skipið var byggt hjá Husumer SY í Husum, Þýskalandi 1985 sem Inga fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 1584.o ts, 1783.0 dwt. Loa: 82.00. m, brd: 11.50. m Skipið fékk nafnið Carrier 2002 Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
Skipið við eðlilegar aðstæður
© Derek Sands
© Derek Sands
Lokað fyrir álit
03.04.2012 20:47
Meir af Faktornum
Mér hafa borist myndir af Faktor við eðlilegar aðstæður
Hér sem Bente Steen

© Hawkey01
Hér sem Faktor
© Al Greig
Hér sem Bente Steen
© Hawkey01
Hér sem Faktor
Lokað fyrir álit
03.04.2012 19:17
Meira af Odertal
Hér er Odertal að yfirgefa Vestmannaeyjar í morgun eftir að hafa losað saltfarm hér. Eitthvað bras á krana seinkaði losunni mjög
© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Lokað fyrir álit
03.04.2012 17:58
Faktor
Enn strandar skip og vakthafandi yfirmaður grunaður um að vera undir áhrifum áfengis. Að vísu er öll áhöfnin grunuð um slíkt í þessu tilfelli. En norska skipið Faktor strandaði í gærmorgun við Leiru á leið frá Haugesund til Jondal í Noregi. Skipið náðist fljótlega út með hjálp dráttarbáts. Eftir að farminum hafði verið "skóplað" til en hann var möl og sandur.
Faktor á strandstað
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Skala Skipasmidja í Færeyjum 1971 sem BENTE STEEN fyrir danska aðila. Það mældist: 299.0 ts 808.0 dwt. Loa: l: 55.30 m, brd: 10.50 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1977 SCANBLUE, 1977 RYTIND, 1987 FAKTOR Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Faktor á strandstað

© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Faktor á strandstað
Skipið var byggt hjá Skala Skipasmidja í Færeyjum 1971 sem BENTE STEEN fyrir danska aðila. Það mældist: 299.0 ts 808.0 dwt. Loa: l: 55.30 m, brd: 10.50 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1977 SCANBLUE, 1977 RYTIND, 1987 FAKTOR Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Faktor á strandstað
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
Lokað fyrir álit
02.04.2012 19:33
ODERTAL í brælu
Hér eru myndir frá rafpóst vini mínum Derek Sands af ODERTAL í brælu
© Derek Sands

© Derek Sands

© Derek Sands


© Derek Sands

© Derek Sands
Lokað fyrir álit
02.04.2012 18:47
ODERTAL
Þetta skip
ODERTAL var hér í dag að losa salt. Þetta er allra snyrtilegasti "costari".Skipið er byggt hjá Bodewes í Hoogezand, Hollandi 2007.Fáninn var Antigua and Barbuda. Það mældist: 3183.0 ts 4400.0 dwt. Loa: 90.00 m, brd: 15.20 m
Odertal
© óli ragg

© óli ragg


© óli ragg


© óli ragg
Odertal


© óli ragg


© óli ragg


© óli ragg
Lokað fyrir álit
02.04.2012 00:01
EXPRESS K
EXPRESS K heitir þessi í dag. Álafoss hét hann hér á landi. Seldur úr landi 1989 og hefur síðan gengið undir eftirfarandi nöfnum: 1989 NORTH COAST, 1989 CALA TERAM , 1990 CALA SALADA ,2000 LORENA B., 2006 KANO II Og 2010 EXPRESS K nafn sem það ber í dag undir fána Moldoviu
Hér sem DANA ATLAS

© Bob Scott
Hér sem Álafoss
© Bob Scott
Hér sem KANO II

© Frits Olinga

© Frits Olinga

© HenkGuddee
Hér sem DANA ATLAS
© Bob Scott
Hér sem Álafoss
Hér sem KANO II
© Frits Olinga
© Frits Olinga
© HenkGuddee
Lokað fyrir álit
01.04.2012 23:02
Samsun Express
SAMSUN EXPRESS heitir þessi í dag. En betur þekktur hér á landi sem
Eyrafoss.Saga hans hefur verið sögð hér á síðunni Síðan hann var seldur
úr landi hefur hann borið þessi nöfn: 1989 SOUTH COAST, 1990 CALA
FUSTAN, 1999 LUCIA B, 2007 JIGAWA II. Og 2010 SAMSUN EXPRESS Fáninn er
Moldoviu
Hér sem SAMSUN EXPRESS
© Sushkov Oleg
Hér sem JIGAWA II

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Frits Olinga

© Frits Olinga
Hér sem SAMSUN EXPRESS
Hér sem JIGAWA II
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Frits Olinga
© Frits Olinga
Lokað fyrir álit
01.04.2012 13:41
Pacific Carrie og Hyundai Confidence
Þessi tvö skip lentu í árekstri þ 14 des á síðasta ári.
Pacific Carrier

Skipið var byggt hjá Namura SY í Imari, Japan 1986 sem SHIRASAGI MARU. Fyrir þarlenda aðila Það mældist: 77458.0 ts. 146939.0 dwt. Loa: 272.00. m, brd: 43.00. m Skipið hefur gengið undir eftirfarandi nöfnum: 1993 MERIDIAN SPICA , 1998 MONALISA , 2006 DONG-A HELIOS. Og 2008 nafnið PACIFIC CARRIER. Fáninn N- Kórea.
Hyundai Confidence

© Lettrio Tomasello
Skipið var byggt hjá Hyundai SY í Ulsan, S-Kóreu 2003 sem HYUNDAI CONFIDENCE. Fáninn var Panama. Það mældist: 64845.0 ts, 68250.0 dwt. Loa: 274.70. m, brd: 40.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2009 MSC CONFIDENCE 2011 HYUNDAI CONFIDENCE. Nafn sem það ber í dag undir fána Panama

© Lettrio Tomasello
Svona leit stefnið á Hyundai Confidence ú eftir áreksturinn
© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
Svona einhvernveginn leit þetta út

Pacific Carrier
Skipið var byggt hjá Namura SY í Imari, Japan 1986 sem SHIRASAGI MARU. Fyrir þarlenda aðila Það mældist: 77458.0 ts. 146939.0 dwt. Loa: 272.00. m, brd: 43.00. m Skipið hefur gengið undir eftirfarandi nöfnum: 1993 MERIDIAN SPICA , 1998 MONALISA , 2006 DONG-A HELIOS. Og 2008 nafnið PACIFIC CARRIER. Fáninn N- Kórea.
Hyundai Confidence
© Lettrio Tomasello
Skipið var byggt hjá Hyundai SY í Ulsan, S-Kóreu 2003 sem HYUNDAI CONFIDENCE. Fáninn var Panama. Það mældist: 64845.0 ts, 68250.0 dwt. Loa: 274.70. m, brd: 40.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2009 MSC CONFIDENCE 2011 HYUNDAI CONFIDENCE. Nafn sem það ber í dag undir fána Panama
© Lettrio Tomasello
Svona leit stefnið á Hyundai Confidence ú eftir áreksturinn
© Maritime Bulletin
Svona einhvernveginn leit þetta út
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 4187
Gestir í dag: 111
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194280
Samtals gestir: 8255
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 17:36:19