Færslur: 2012 Maí
31.05.2012 22:54
Transmar
Transmar

Skipið var byggt hjá Bodewes í Hoogezand, Hollandi 1998 sem Transmar Fáninn var portúgalskur Það mældist: 2840.0 ts, 4023.0 dwt. Loa: 89.70. m, brd: 13.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni En er nú undir fána Gibraltar

© Marcel & Ruud Coster
30.05.2012 20:22
Ocean Countess

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn sem CUNARD COUNTESS 1975 og eins og segir:"cpl by I.N.M.A., La Spezia & entered service 8.76" Fáninn var breskur Það mældist: 17495.0 ts, 3230.0 dwt. Loa: 163.60. m, brd: 22.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 AWANI DREAM 2 - 1998 OLYMPIC COUNTESS - 2002 OLYMPIA COUNTESS - 2004 OCEAN COUNTESS - 2005 LILI MARLEEN - 2006 OCEAN COUNTESS - 2007 RUBY - 2007 OCEAN COUNTESS Nafn sem það ber í dag undir fánaPortúgals

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
29.05.2012 18:26
Pochard
Pochard

Pochard
Skipið var byggt hjá Shanghai SY í Shanghai Kína 2003 sem POCHARD Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 22655.0 ts, 37384.0 dwt. Loa: : 192.00. m, brd: 23.70. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
29.05.2012 17:35
Kirsten
Kirsten

Skipið var byggt hjá Niestern Sander í : Delfzijl 1995 sem AROS NEWS Fáninn var hollenskur Það mældist: 2561.0 ts, 3290.0 dwt. Loa: 88.00. m, brd: 12.60. m Skipið hefur gengið undir tveimur nöfnum því 1996 fékk það nafnið Kirsten. Nafn sem það ber í dag undir rússneskum fána

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
29.05.2012 12:50
Hekla
Hekla

Skipið var byggt hjá Lodenice Nova í Melnik, Czech Republic( skrokkur) fullbyggður Bijlsma Lemmer, Lemmerí Holland 2008 sem Hekla Fáninn var Hollenskur Það mældist: 2281.0 ts, 3150.0 dwt. Loa: 89.00. m, brd: 11.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn sami

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
29.05.2012 11:52
Mingzhu 7
© maritimedanmark.dk
© maritimedanmark.dk
© maritimedanmark.dk
Ég fann engar upplýsingar um skipið. En það er sennilega svo nýtt að það er ekki komið á vestrænar skrár
28.05.2012 18:13
Wilhelmshaven
Wilhelmshaven
Höfninni er ætlað að veita Rotterdam og Antwerpen samkeppni um lestum og losun á hinum nýjum stóru gámaskipum sem nú eru að koma í notkun. Og sem munu verða í förum milli Evrópu og Asíu.Danska Mærsk grúppan er strax búnir að tryggja sér aðstöðu í þessari miklu höfn. Hin 8 m djúpa Wilhelmshaven er það djúp að þessi risastóru nýju skip geta komið til hennar fullhlaðin óháð sjávarföllum á hvaða tíma sólarhrings. Hún mun kosta fullbúinn 1 billion euros (US$1.25 billion)
Hin nýju skip Mærsk grúppunar eiga að vera fjögur hundruð metrar að lengd 0g fimmtíu og níu metra breið


© Mærsk Group

© Mærsk Group
28.05.2012 13:38
Orca I
Skipið var byggt hjá Hawthorns í Leith Skotlandi 1910 sem
SONJA Fáninn var breskur Það mældist:
126.0 ts, Loa: 26.0. m, brd: 6.0. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1924 WALVIS - 1925 SONJA - 1951 KNOLEN - 1951 LORENCE - 1952 BIBE - 1953 HOU - 1955 SPICA Ekki veit ég hvenær það fékk það nafn sem það ber í dag Orca I. En það er undir fána Honduras. Á hvalveiði árunum var það gert út frá Grænlandi undir nafninu Sonja

© Capt.Ted
Skipinu var breitt 1978 í snekkju til leigusiglinga í Caribbean. Meðal farþega þá voru m.a Charles bretaprins og móðursystir hans Margrét prinsessa. Síðan lá leið skipsins til Hamborgar eða í Skt. Pauli hverfið þar sem það var notað sem hóruhús (fyrirgefið orðbragðið) og svo til Kiel í sama tilgangi.Síðan var það seld á nauðungaruppboði.Þar keypti Horst Schubert í Hamborg skipið og hefur notað það í ferðir með sportveiðimenn i Danmörki Fyrst fra Kerteminde og Nyborg og síðustu 14 ár frá Hirtshals.
Hér sem Sonja

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
27.05.2012 15:40
Planet V

Sjúkralið var strax sendur frá landi en maðurinn var látinn þegar þeir voru komnir. Þyrlur voru í viðbragðsstöðu bæði frá Belgíu og Hollandi.Þó ég haldi nú út þessari síðu þá er langt frá að ég sé einhver sérfræðing í skipum. En ég hef aldrei heyrt um þvílíkt slys.
Hafnsögubátar í Flushing
© photoship
Og hefur maður nú heyrt og verið með ýmsum uppákomum í sambandi við akkerið. Ég lenti sjálfur í, eftir á að hyggja skondnu ævintýri einmitt við Flushing Og í annað skiftið einmitt eftir "blackout " (þá meina ég vélakramið ) vorum við rétt komnir upp í götu þar en gátum stoppað okkur á akkerinu. Ég segi ykkur seinna frá þessum atvikum.
Planet V

Skipið var byggt hjá Peters, Hugo.í
Wewelsfleth Þýskalandi 1994 sem Planet V Fáninn var þýskur Það mældist: 4984.0 ts, 7014.0 dwt. Loa: 116.40. m, brd: 19.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum en 1996 fékk það nafnið GRACECHURCH PLANET - og svo aftur 1997 PLANET V Fáninn er nú Antigua and Barbuda

© Arne Luetkenhorst

© Arne Luetkenhorst
MTS Vantage.

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Euro-Industry í Ustka Póllandi 2011 sem MTS Vantage. Fáninn var hollenskur Það mældist: 289.0 ts,Loa: 27.02. m, brd: 9.10. m Skipið hefur sama nafn og flagg

© Marcel & Ruud Coster

© Marcel & Ruud Coster
26.05.2012 23:10
Pólfoss
Pólfoss

Skipið var byggt hjá
Khersonskiy SZ í
Kherson Úkraníu (skrokkur) fullbyggður hjá Myklebust Værft AS, Gursken Noregi.sem Pólfoss Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist:
3538.0 ts, 2500.0 dwt. Loa: 81.80. m, brd: 16.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni. Og Eimskip virðist gera það út

© Marcel & Ruud

© Marcel & Ruud

© Marcel & Ruud
26.05.2012 20:08
Granz
Granz

Skipið var byggt hjá Peters, Hugo í Wewelsfleth Þýskalandi 1977 sem : ALITA Fáninn var þýskur Það mældist: 902.0 ts, 2174.0 dwt. Loa: 80.40. m, brd: 12.80. m 1987 var skipið lengt upp í Loa: 86.5m, 999.0 ts 2829.0 dwt. Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1995 CHRISTIAN - 2007 CRANZ Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
Granz
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Skip við bryggju í Vierow
Mynd frá hafnaryfirvöldum í Vierow
26.05.2012 16:13
Davíð og Golíat
Polargas.

Skipið var byggt hjá Jos.L.Meyer (skrokkur) Thyssen Nordseewerke, Emden (fullbyggður) í Þýskalamdi 1990 sem SKRIVERI Fáninn var Möltu Það mældist: 11822.0 ts, 11906.0 dwt. Loa: 158.00. m, brd: 21.30. m Skipið hefur gengið undir tveim nöfnum. Því 1993 fékk það nafnið Polargas og fána Panama

© Marcel & Ruud Coster
Rhonita

© Henk Goddee
Engar upplýsingar hef ég um skipið annað en loa er 39.0 m og fánlnn er Belgíu

© Henk Goddee
26.05.2012 01:17
Lagarfoss VI
Hér skipið sem Lagarfoss

© Jói Listo
Skipið var byggt hjá Miho í Shimizu Japan 1995 sem SHANSI Fáninn var Líbería Það mældist: 7869.0 ts, 10740.0 dwt. Loa: 129.80. m, brd: 22.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1998 SEA EXPLORER II - 1999 APL ROSE -2001 APL BELEM - 2004 FLORENCE - 2004 LAGARFOSS - 2005 FLORENCE 2012 DAMAI SEJAHTERA II Nafn sem það ber í dag undir fána Indónesiu

© Jói Listó
Hér sem FLORENCE
© Jens Boldt
© Jens Boldt
25.05.2012 22:29
Mainland

© óli ragg
Skipið var byggt hjá
Gisan í
Tuzla Tyrklandi 2008 sem Mainland Fáninn var Malta Það mældist: 5823.0 ts,
7800.0 dwt. Loa: 122.70. m, brd: 17.20. m Sama nafn enn og sami fáni

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg

© óli ragg
25.05.2012 22:18
Green Bergen



© óli ragg

© óli ragg