Færslur: 2012 Maí
25.05.2012 11:47
Hanseduo
© Jói Listó
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde, Þýskalandi 1984 sem CARAVELLE Fáninn var þýskur. Það mældist: 3999.0 ts, 8350.0 dwt. Loa: 117.50. m, brd: 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 KAHIRA - 1986 HOLCAN ELBE - 1986 CARAVELLE - 1988 EMCOL CARRIER - 1989 JOANNA BORCHARD - 1995 KENT EXPLORER - 1996 SEA MARINER - 1998 HANSEDUO - 2004 ARMADA HOLLAND - 2004 HANSEDUO -2005 MCC CONFIDENCE. 2009 Hanseduo Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
HanseduoHér sem MCC CONFIDENCE

© Andreas Schlatterer
24.05.2012 20:16
Vestmannaeyjahöfn
Þarna sjást nokkur skip sem horfin eru af sjónarsviðinu


Löndun til útflutnings

Lagarfoss ??? á innleið

Einn kemur...

...þá annar fer

23.05.2012 17:56
Aqua Jewe
Aqua Jewe
© Gerolf Drebes
Skipið var byggt hjá Nafpigiki Hellas, Perama Grikklandi 2002 sem AQUA JEWEL Fáninn var grískur Það mældist: 3040.0 ts, 461.0 dwt. Loa: 96.00. m, brd: 16.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
© Gerolf Drebes
Svo er að sjá til hvor Marían átt er við
Maria I
© Sinisa Aljinovic
Skipið var byggt hjá Marin Factoria í Marin Spáni 1984 sem LOBEIRA Fáninn var spænskur Það mældist: 2926.0 ts, 4565.0 dwt. Loa: 90.00. m, brd: 14.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1991 MAGICA 2005 PRINCESS ABA 2009 MARIA 1 2010 GB AEGEAN Nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu.Einhver ruglingur virðist vera þarna á ferðinni hjá "Maritime Bulletin" en IMO nr sem þeir gefa upp sem annað Maríu skipið bendir á þetta skip og fáninn passar líka Moldovia
MARIA 1 Maria 1 © Sinisa Aljinovic
© Capt. Ted
Skipið var byggt hjá De Merwede S&M í Hardinxveld Hollandi 1981 sem NAUTICAS MEXICO ( byggt sem æfingaskip fyrir sjómenn) Fáninn var mexikanskur Það mældist: 12095.0 ts, 12796.0 ?? dwt. Loa: 150.50. m, brd: 21.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 2008 MARIA 2009 MARIA I Nafn sem það ber í dag undir fána N-Kóreu
© Capt. Ted
Mér hefur stundum þótt frétta flutningurinn hjá ofangreindum miðli stundum svolítið furðulegur
20.05.2012 17:37
Rosita
Skipið var byggt hjá Tsuneishi Cebu í Balamban Philipseyjum 2004 sem ROSITA Fáninn var norskur Það mældist: 30076.0 ts, 52292.0 dwt. Loa: 190.00. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og flaggið er það sama
20.05.2012 13:45
Margrete Læsø
Hann valdi þá að sigla á bryggu sem ekki tilheyrði ferjulæginu..En á allmikilli ferð. Við þetta köstuðust bæði farþegar og bílar til. Ein kona braut rifbein og var lögð inn á sjúkrahús en margir fengu slæma byltu og skrámur. 5 eða 6 bílar á bíladekki skemmdust. þegar þeir köstuðust til. Um 150 farþegar voru um borð þegar óhappið varð.
© Peter Langsdale
Skemmdir urðu á "peru" skipsins. En eftir frumrannsókn og viðgerð á stjórntækjum var skipinu leyft að klára þá ferð sem það var lagt af stað í. Það sigldi svo rakleitt aftur til Frederikshavn, þar sem kafarar könnuðu skemmdir nánar. M.a. þurfti að sjóða í rifur á peru .Skipið hóf svo venjulegar siglingar aftur um 1300 LMT í dag
© Peter Langsdale
Skipið var byggt hjá Nordsöværftet í Ringkobing Danmörk 1997 sem : LÆSÖFÆRGEN Fáninn var danskur Það mældist: 3668.0 ts, 480.0 dwt. Loa: 69.00. m, brd: 16.30. m Skipið hefur gengið undir tveimur nöfnum en 1997 fékk skipið strax nafnið 97 MARGRETE LÆSÖE Nafn sem það ber í dag undir sama fána
20.05.2012 12:44
Mecklenburg-Vorpommern
Mecklenburg-Vorpommern
Skipið var byggt hjá Schichau Seebeck í Bremerhaven 1996 sem Mecklenburg-Vorpommern Fáninn var þýskur Það mældist: 36185.0 ts, 7800.0 dwt. Loa: 199.00. m, brd: 28.90. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Mecklenburg-Vorpommern
© Wolfgang Kramer (friendship)
19.05.2012 21:52
Mikill vinur sjómannsins fallinn frá
Andlát - Sigmund Jóhannsson Baldvinsen
19.05.2012 20:28
ID Integrity
Skipið var byggt hjá Tsuneishi í Numakuma Japan 1996 sem
JASMINE Fáninn var Panama Það
mældist: 26070.0 ts,
45653.0 dwt. Loa: 185.70. m, brd: 30.40. m Skipið hefur gengið undir
þessum nöfnum: 2003 SHINYO INTEGRITY 2008 ID INTEGRIT Nafn sem það ber í dag undir fána Kína (Hong Kong)
ID INTEGRIT
© Capt Ted
© Capt Ted
ID INTEGRIT á reki
Mynd frá Áströlskum yfirvöldum
© Roland Hampe
19.05.2012 17:46
Ólag
19.05.2012 14:25
Erol Senkaya
© Iihan Kermen
Skipið var byggt hjá Kocatepe í Tuzla Tyrklandi 2003 sem Erol Senkaya Fáninn var tyrkneskur Það mældist: 1390.0 ts, 2772.0 dwt. Loa:
74.50. m, brd: 11.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu nafni og fáninn var sá sami
© Will Wejster
© Will Wejster
18.05.2012 20:02
SPL PRINCESS ANASTASIA
SPL PRINCESS ANASTASIA
Mynd úr Aftonposten
Skipið var byggt hjá Wartsila í Turku Finnlandi 1986 sem OLYMPIA Fáninn var sænskur Það mældist: 37583.0 ts, 3420.0 dwt. Loa: 174.90. m, brd: 28.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 PRIDE OF BILBAO 2010 BILBAO 2011 SPL PRINCESS ANASTASIA Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
Eitthvað er bilað hjá 123.is svo ég hef ekki getað sett inn fleiri myndir
18.05.2012 17:41
Stena Spirit


© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
© Arne Luetkenhorst
Skipið var byggt hjá Gdanska Lenina í Gdansk Póllandi 1988 sem STENA SCANDINAVICA Fáninn var sænskur Það mældist: 26088.0 ts, 4500.0 dwt. Loa: 175.40. m, brd: 29.00. m Skipið hefur gengið undir þremur nöfnum Undir byggingu hét það STENA GERMANICA svo 2011 fékk það nafnið Stena Spirit Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
© Arne Luetkenhorst
© Arne LuetkenhorstÍ
18.05.2012 15:18
Crystal Serenity,
Crystal Serenity og Herjólfur
© Óskar Óla
Skipið var byggt hjá
Atlantique (Alsthom) í
St Nazaire Frakklandi 2003 sem CRYSTAL SERENITY Fáninn var Bahamas Það mældist: 68870.0 ts, 10810.0 dwt. Loa: 250.00. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fánin er sá sami
Crystal Serenity
© Oli Ragg
Það var nú svo að vissi ég ekkert um komu þessa skips hér til eyjunnar í morgun. Enda sokkarnir mínir ævinlega níðþröngir fram yfir hádegi. En þarna kom gamall vinur og skólabróðir Óskar Ólafsson "letinganum" til hjálpar. Lét hann vita og meir sendi mér mynd sem ég þakka honum kærlega fyrir. Ég hundskaðist svo sjálfur í sokkana og út á hraun og tók svo meðfylgandi myndir

© Oli Ragg

© Oli Ragg
Svo eru hér tvær myndir erlendum vini mínum

© Will Wejster

© Will Wejster
16.05.2012 18:14
Parnassos II
Parnassos II
Skipið var byggt hjá Sedef Gemi Endustrisi í Tyrklandi 1992 sem MINDAUGAS Fáninn var Litháen Það mældist: 3972.0 ts, 4168.0 dwt. Loa: 97.80. m, brd: 17.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2007 MARIA 2010 PARNASSOS II Nafn sem það ber í dag undir grískum fána
Parnassos II
© Henk Guddee
© Henk Guddee
Ég set hérna inn að gamni kort sem sýnir standstaðinn no 1 og hvert skipið var dregið nr 2

14.05.2012 21:48
St John´s
St John´s á Antigúa


St John´s á Newfoundland


Og þegar það getur litið svona út á fyrri staðnum

getur það litið svona út á þeim seinni enda töluverður munur í breidd

Margir gamlir togarakallar mun eftir nyrðra St Johns en austflarðartogarinn Vöttur strandaði þar á svokölluðum "Nýfundnalands árum" Og Cape Race sem allir "vesturfarar" kannast við er aðeins sunnar. Ég er ekki að státa mig af neinni landafræðikunnáttu heldu var ég að þælast töluvert í Caribbean Sea og sigldi oft framhjá margnefndri borg, þeirri syðri.En það var ca viku sigling milli þessara staða