Færslur: 2012 Júlí
17.07.2012 22:29
Ber er hver að baki
Saga Ruby
© Tryggvi Sigurðsson
© Tryggvi Sigurðsson
© Tryggvi Sigurðsson
© Tryggvi Sigurðsson
© Tryggvi Sigurðsson
17.07.2012 16:40
Saga Ruby
SAGA RUBY
© Gena Anfimov
Skipið var byggt hjá Swan Hunter í Wallsend Englandi 1973 sem Vistafjord Fáninn var norskur Það mældist: 24292.0 ts, 5954.0 dwt. Loa: 191.10. m, brd: 25.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1999 CARONIA - 2004 SAGA RUBY Nafn sem það ber í dag undir Möltufána
SAGA RUBYEn þetta glæsilega skip er nú á leið í "pottana" En í frétt frá útgerðinni segir að skipið fari í sína síðustu ferð þann sjöunda desember 2013 sem verður Caribbean cruise með brottför fyrrgreinda dagsetningu frá Southampton Skipið mun hafa siglt yfir fjórar milljón sjómílna á þessum tæpum 40 árum.
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
17.07.2012 12:06
MSC Flaminia III
Myndin frá Tradewinds © ókunnur
Dráttar bátarnir tveir eru þessir
FAIRMOUNT EXPEDITION
© Hannes van Rijn
Skipið var byggt hjá
Niigata SB í
Niigata, Japan 2007 sem FAIRMOUNT EXPEDITION Fáninn var Panama Það mældist: 3239.0 ts, 3567.0 dwt. Loa:
75.10. m, brd: 18.10. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni en fáninn er nú hollenskur
© Hannes van Rijn
ANGLIAN SOVEREIGN
Skipið var byggt hjá Yantai Raffles í Yantai 2003 sem ANGLIAN SOVEREIGN Fáninn var enskur Það mældist: 2263.0 ts, 1800.0 dwt. Loa: 67.40. m, brd: 15.50. m Skipið hefur gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
ANGLIAN SOVEREIGN© Derek Sands
16.07.2012 20:37
Brielle
Brielle
© Capt Ted
Skipið var byggt hjá Dongfang Shipbuilding í Yueqing, Kína sem BRIELLE 2011 Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 7138.0 ts, 7950.0 dwt. Loa: 130.23 m, brd: 16.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er hnn sami
Hér að brenna
16.07.2012 17:49
MSC Flaminia II
Skipið við eðlilegar aðstæður

Um borð voru tuttugu og fimm manns. tuttugu og þrír skipverjar og tveir farþegar ( fimm þjóðverjar, þrír pólverjar, fimmtán philipseyingar) ekki er getið um þjóðerni farþegana. Eða heldur minnst á þann skipverja sem sagður var týndur í gær. Tveir dráttarbátar með fullkomin tæki í " firefighting" eru væntanlegir annað kvöld (17 júlí) að hinu brennandi skipi Áhöfnin segir eldinn hafa komið upp í lest nr 4 : " reportedly some containers were loaded with combustible bleaching agent calcium hypochlorite" P and I klúbbur skipsins er" Swedish Club" sami klúbbur og tryggði gámaflutningaskipið Rena sem var talið " a major loss "

© Henk Guddee
16.07.2012 11:44
Tank-farþegaskip
Svona á skipið að líta út
Myndin úr Söfart
15.07.2012 17:44
MSC Flaminia

MSC Flaminia

© Capt. Ted
Skipið var byggt hjá
Daewoo SB & ME Co í Okpo Kóreu 2001 sem
MSC FLAMINIA Fáninn var Hong Kong Það mældist:
75590.0 ts, 85460.0 dwt. Loa: 304.00. m, brd: 40.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er nú þýskur
MSC Flaminia

© Capt. Ted
DS Crown

© Hans Esveldt
Skipið var byggt hjá Hyundai í Ulsan 1999 sem FRONT PRESIDENT Fáninn var Bahamas Það mældist: 157863.0 ts, 311168.0 dwt. Loa: 334.50. m, brd: 58.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1999 FRONT CROWN 2012 DS CROWN Nafn sem það ber í dag undir sama fána
DS Crown
© Hans Esveldt
MSC Stella

© Andreas Spörri
Skipið var byggt hjá Hyundai Samho í Samho Kóreu 2004 sem MSC STELLA Fáninn var Panama Það mældist: 73819.0 ts, 85680.0 dwt. Loa: 303.90. m, brd: 40.0 0. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
MSC Stella

© Andreas Spörri
Enn er ekkert farið að rannsaka þennan bruna. En athyglin beinist að brotum á flutningi á hættulegum efnum "Dangerous goods" Þar sem cargo manifest eru fölsk. Viðbúið er að regur þar að lútandi og refsingar við brotum á þeim verði þyngdar Síðasti stórbruni í gámaflutningaskipi varð á Indlandshafi í mars 2006 þegar bruni varð í Hyundai Fortune. Sá bruni kostaði milli 300 - 500 milljónir US $ Síðasti uppgefin staður MSC Flaminia var 47°52´0 N og 030°44´0 V En skipið var á leið frá Charleston USA til Antverpen Belgíu
Bruninn í Hyundai Fortune


© Maritime Bulletin

© Maritime Bulletin
14.07.2012 20:45
Hanne Catharina
Hanne Catharina

Skipið var byggt hjá Peters, Hugo SY í
Wewelsfleth, Þýskalandi 1970 sem ANNE CATHARINA Fáninn var þýskur Það mældist:
1343.0 ts,
1438.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 11.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 MIGNON - 1984 KATHARINA - 1987 ANNE CATHARINA - 1991 HANNE CATHARINA - 2005 SEARA Nafn sem það bar í lokin en það er komið af skrá Fáninn var Portúgal.

© óli ragg
Í skipinu var Anzus gírókompás. Hann var sá besti sem ég hef unnið með. Meira segja lóðsarnir í Kílarskurðinum vildu ekki handstýringu. Þeir notuðu hann eða stýrðu sjálfir. Öðru man ég eftir það voru filmurúllugardínur í miklu sólskiniu..Einnig man ég að lúgurnar virkuðu virkilega vel í þetta gömluskipi 25-6 ára þegar ég var þar.
Hér sem ANNE CATHARINA

Hér sem HANNE CATHARINA

© Rick Cox

© Capt Jan Melchers
14.07.2012 20:31
Yaakob II
Einhverstaðar í hringnum varð strandið

Skipið var á leið frá Aliaga, Tyrklandi til Latakia, Sýrlandi með 1500 ts af stáli Einhver leki hefur komið að skipinu en enginn olíulegi er frá því. Engin hætta steðjar að skipshöfninni sem samanstendur af 8 egyptum. En björgun skipsins er í undirbúningi. En gríski dráttarbáturinn er komin að havaríistanum.
Hér sem JOHANNA CATHARINA

Skipið var byggt hjá Peters, Hugo SY í Wewelsfleth Þýskalandi 1971 sem JOHANNA CATHARINA Fáninn var þýskur Það mældist: 499.0 ts, 1484.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 12.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1983 HANNA - 2001 SHERIN - 2006 SHERIN EXPRESS - 2006 KIVANC TARUS 2011 YAAKOB II Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Hér sem SHERIN EXPRESS

© Ilhan Kermen
Ég var einusinni á systurskipi þessa. Og það var eitthvað það besta sjóskip sem ég hef verið á. Þjóðverjar kunna að smíða góð skið það er á hreinu. Ég segi ykkur frá því á eftir

© Ilhan Kermen
Megalochari X

© Gerolf Drebes
Skipið var byggt hjá Richard Dunston í Hessle Bretlandi sem M.S.C. UNDINE 1965 Fáninn var breskur Það mældist: 127.0 ts, Loa: 28.65. m, brd: 7,32. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum,en 1983 fékk það nafnið MEGALOCHARI X Nafn sem það ber í dag undir grískum fána . (ég hef nú grun um að nafnið á dráttarbátnum sé misritað þ.e.a.s rómverski tölustafurinn ) og átt sé við nafna hans sem ber eftirnafnið XII.
13.07.2012 13:28
Nordtramp I
Nordtramp

Myndin keypt um borð í skipinu. © ókunnur
Skipið var byggt hjá B&W Skibsværft í Kaupmannahöfn sem NORDTRAMP 1986 Fáninn var danskur Það mældist: 43733.0 ts, 83970.0 dwt. Loa: 228.60. m, brd: 32.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1997 LOUCAS - 2000 CARLISLE - 2004 CITIUS - 2006 ARIUS 2008 Baru Nafn sem það ber í dag undir fána Marshall Islands
Hér sem Baru


frh
13.07.2012 12:17
Eliza
Eliza

Skipið var byggt hjá Hyundai í Ulsan Kóreu 2008 sem ELIZA Fáninn var Líbería Það mældist: 160836.0 ts, 299999.0 dwt. Loa: 333.00. m, brd: 60.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu nafni og fáninn er sá sami
Eliza
© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
10.07.2012 15:45
Ti Hellas
Ti Hellas

Skipið var byggt hjá Hyundai Samho í Samho,Kóreu 2005 sem TI HELLAS Fáninn var belgískur Það mældist: 161127.0 ts, 318934.0 dwt. Loa: 333.00. m, brd: 60.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn sá sami
Ti Hellas
© Hans Esveldt

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
09.07.2012 19:02
BERGE STAHL

Skipið var byggt hjá Hyundai í Ulsan, Kóreu sem BERGE STAHL 1986 Fáninn var norskur Það mældist: 175720.0 ts, 364767.0 dwt. Loa:343.00. m, brd: 63.50 m (Haukur ex Freyfaxi var 61.45 m loa) Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og er nú undir fána Isle of Man

© Hans Esveldt

© Hans Esveldt
Ég þakka Óðni Þór kærlega fyrir ábendinguna
09.07.2012 16:34
CHIKUZEN MARU
CHIKUZEN MARU

Skipið var byggt hjá Sanoyas Hishino Meisho í Mizushima, Japan 1993 sem CHIKUZEN MARU Fáninn var japanskur Það mældist: 75300.0 ts, 150842.0 dwt. Loa: 270.10. m, brd: 43.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
CHIKUZEN MARU
© tropic maritime photos, Australia
© tropic maritime photos, Australia
Íslensk farmannastétt er að deyja út. Hverju það er að kenna í megin atriðum veit ég ekki. En ég er hugsi yfir einu og það eru tengsl ungra manna við kaupskipin. Ég kom fyrst til Reykjavíkur til einhverrar lengri dvalar 1953, þegar ég byrjaði sem hjálparkokkur á Eldborginni sem þá sinnti flóaferðunum. Þá iðaði gamla höfnin af lífi Ysinn og þysinn í kring um hana er ógleymanlegur.
Þessi mynd er nú tekin töluvert áður en
ég er að skrifa um.. Gæti verið á sjómannadag eða 17 júni (1944??)
allavega mikið um flögg á skipunum
Við
Ægisgarð Hæringur og stærri bátar og togarar til viðgerðar. Við
verbúðarbryggurnar dagróðrarbátarnir Loftbryggjuna Vestfjarðar og
Vestmannaeyjaflutningabátarnir. Sprengisandur, Miðbakkinn og
Austurbakkinn fullir af kaupskipum og svo togarar við Faxagarð. Þetta
var mikill ævintýraheimur fyrir ungan mann. Nú kemst enginn unglingur
neinstaðar að þessum skipum. Allt lok lok og læs
08.07.2012 19:52
Allt (ekki) í lagi
