Færslur: 2012 Ágúst
30.08.2012 18:28
Múlafoss
Hér sem TIGER I

© Mahmoud shd
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 1984 sem CALYPSO Fáninn var þýskur. Það mældist: 3120.0 ts, 4145.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 15.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 BAND AID HOPE - 1986 CALYPSO - 1992 HELGA - 1993 MULAFOSS - 1997 HELGA - 1998 THOR AMALIE -2004 AMALIE -2006 MARITIME BAY - 2007 THOR AMALIE - 2008 CALYPSO III - 2010 TIGER I Nafn sem það ber í dag undir fána Georgíu Þetta segir um skipið í þeim gögnum sem ég hef undir höndum Status of ship:" In Casualty Or Repairing since 12-12-2010"
Hér sem CALYPSO III
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
30.08.2012 17:48
Sterkur Landi
Hér sem COASTAL VENTURE
Skipið var byggt hjá Svendborg Skibsværft í Svendborg 1971 sem ELIN S. Fáninn var danskur Það mældist: 499.0 ts, 1405.0 dwt. Loa: 71.80. m, brd: 12.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 KIRSTEN TH. - 1988 NERMA - 1991 SUNMAR STAR - 1996 INDUSTRIAL PATRIOT - 1997 STRONG ICELANDER - 1998 COASTAL VENTURE Nafn sem það ber í dag undir fána USA
COASTAL VENTURE
© shipjohn
30.08.2012 12:19
VEGA SAGITTARIUS
Svona segja Grænlendingar frá þessu
http://sermitsiaq.ag/node/134674
29.08.2012 22:08
Laxfoss

© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Bijlsma í Wartena,Hollandi 1995 sem FUTURA Fáninn var hollenskur Það mældist: 1682.0 ts, 2500.0 dwt. Loa: 81.70. m, brd: 11.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 SEA MAAS - 1999 FUTURA - 2003 STROOMBANK - 2005 LAXFOSS Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda






29.08.2012 17:19
Goðafoss
© Sinisa Aljinovic
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1982 sem ORIOLUS Fáninn var þýskur Það mældist: 3899.0 ts, 7787.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 CCNI ANTARTICO - 1989 ORIOLUS - 1993 NEDLLOYD DRAGON - 1994 GODAFOSS - 2000 SKOGAFOSS - 2007 LETOON Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
28.08.2012 18:52
Meira Brúarfoss
Hér sem PERSIA
Hér sem BÚARFOSS
© Gunnar H Jónsson
© Tryggvi Sigurðsson
Hér sem AMANDA I
© Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente
28.08.2012 18:08
Meira Laxfoss
Hér sem Laxfoss
Úr brú skipsins
Hér sem STRADA MAESTRA
© ROSSELLA .BALASKAS
© ROSSELLA .BALASKAS
27.08.2012 20:50
Brúarfoss
Hér sem PERSIA
© Gianpaolo
Skipið var byggt hjá
Lindenau í Kiel, Þýskalandi 1978 sem MERZARIO PERSIA Fáninn var Líbería Það mældist: 13478.0 ts, 12294.0 dwt. Loa: 173.00. m, brd: 21.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 PERSIA - 1988 BRÚARFOSS - 1996 VEGA - 1998 AMANDINE - 2003 AMANDA - 2008 AMANDA I Nafn sem það bar síðast undir panama fána. Skipið var rifið á Indlandi í mars 2010
Hér sem Amanda

© Gena Anfimov


© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
27.08.2012 17:40
Laxfoss
Hér sem Laxfoss
© Andreas Spörri
Skipið var byggt hjá
Lindenau í Kiel Þýskalandi 1978 sem MERZARIO ARABIA Fáninn var Líberíu Það mældist: 12817.0 ts,
9745.0 dwt. Loa: 172.00. m, brd:
21.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 JOLLY OCRA - 1987 DUINO -1988 LAXFOSS - 1996 SILKEBORG - 1997 LYRA - 2003 STRADA MAESTRA - 2008 SILKEBORG nafn sem það bar síðast undir fána Panama.En skipið var rifið á Indlandi í apríl 2010
Hér sem Lyra
© Dr. Allan Ryszka-Onions
Hér sem Silkeborg
© Daniel Ferro
© Daniel Ferro
© Daniel Ferro
© Daniel Ferro
© Daniel Ferro
26.08.2012 21:48
Arnarfell
Hér sem BALTIC BETINA
© Tomas Østberg- Jacobsen
Skipið var byggt hjá Brand SY í Oldenburg,Þýskalandi 1983 sem SANDRA Fáninn var þýskur Það mældist: 1491.0 ts, 3229.0 dwt. Loa: 78.60. m, brd: 14.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 BAND AID III - 1985 SANDRA - 1987 SANDRA M. - 1989 ARNARFELL -1994 ANDRA - 2004 CAP ANAMUR - 2005 BALTIC BETINA Nafn sem það ber í dag undir fánaMöltu
BALTIC BETINA

© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen

26.08.2012 15:23
Tveir Mánafossar
Hér sem ESPANA

© Phil English Shippotting
Skipið var byggt hjá Nobiskrug í Rendsburg 1980 sem ESPANA Fáninn var þýskur Það mældist: 2937.0 ts, 3224.0 dwt. Loa: 89.00. m, brd: 15.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: ( á byggingartímanum STEMWEDE) - 1984 VILLE DE TYR - 1985 ESPANA I - 1986 MANAFOSS - 1987 ORIENT SUCCESS - 1989 CORVO Nafn sem það bar síðast undir fána Portúgal En skipið strandaði við Graciosa eyju (í Asoreyjaklasanum) 15-12-2000 og brotnaði í tvennt
Þessi var svo næsti Mánafoss
Hér sem Mirabelle
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 1985 sem ESPERANZA Fáninn var þýskur Það mældist: 3120.0 ts, 3635.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 15.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 MANAFOSS - 1992 ESPERANZA - 1997 FRONTIER COLOMBIA - 1997 MANZUR - 1998 MELFI PANAMA - 2000 ESPERANZA - 2001 ANL PURPOSE - 2002 ESPERANZA - 2003 KAREN DANIELSEN - 2005 RENIS - 2005 SIDER RED - 2006 MIRABELLE - 2009 MARIUM - 2010 LADY MARIA Nafn sem það ber í dag undir fána Togo
Hér sem Mirabelle
Shipspotting © ókunnur
Ekki er hægt að segja að gæfan hafi fylgd þessu skipi eftir Íslandsveruna. En 3 mars 2055 varð það hroðalega slys að skipið sem þá hét KAREN DANIELSEN sigldi á fullri ferð undir brúna á Stórabelti á röngum stað Stýrishúsið flettist af skipinu og stýrimaðurinn á vakt fórst. Hann mun hafa látið "Bakkus" stýra fyrir sig og það er ekki til framdráttar.Það veit ég
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting
Brúin yfir Stórabelti
Myndin er fengin af netinu © ókunnur
Síðan var það 16 des 2008 að skipið, nú undir nafninu Mirabelle strandar rétt hjá Svendborg. Það náðist fljótlega út lítið skemmt
Þarna á strandstað
Myndirnar úr dönskum blöðum © ókunnur
25.08.2012 21:20
Brúarfoss
BrúarfossBrúarfoss

Skipið var byggt hjá Szczecinska í Szczecin, Póllandi 1996 sem Brúarfoss Fáninn var íslenskur Það mældist: 9650.0 ts, 12400.0 dwt. Loa: 149.50. m, brd: 22.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2000 MELBRIDGE BILBAO - 2003 MB CANADA - 2004 ALIANCA PATAGONIA - 2006 IRENE Nafn sem það ber í dag undir þýskum fána
Brúarfoss

Mánundaginn 12 Nóvember 2001, strandaði skipið sem þá hét MELBRIDGE BILBAO á Molene Island, rétt hjá Ushant Eitthvað voru skipverjar annar hugar því þeir fóru ekki í "traffic separation" við Ushan eða sinntu köllum frá Ushant traffic. Þokuslæðingur var og lágsjávað.Skipiðp náðist út lítið skemmt og var dregið til Brest en það var gert við það
MELBRIDGE BILBAO á strandstað Myndir úr frönskum blöðum
Hér sem Irene
© Manuel Hernández Lafuente

Skipið var byggt hjá Szczecinska í Szczecin, Póllandi 1996 sem Brúarfoss Fáninn var íslenskur Það mældist: 9650.0 ts, 12400.0 dwt. Loa: 149.50. m, brd: 22.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2000 MELBRIDGE BILBAO - 2003 MB CANADA - 2004 ALIANCA PATAGONIA - 2006 IRENE Nafn sem það ber í dag undir þýskum fána
Brúarfoss

Mánundaginn 12 Nóvember 2001, strandaði skipið sem þá hét MELBRIDGE BILBAO á Molene Island, rétt hjá Ushant Eitthvað voru skipverjar annar hugar því þeir fóru ekki í "traffic separation" við Ushan eða sinntu köllum frá Ushant traffic. Þokuslæðingur var og lágsjávað.Skipiðp náðist út lítið skemmt og var dregið til Brest en það var gert við það
MELBRIDGE BILBAO á strandstað Myndir úr frönskum blöðum
Hér sem Irene
© Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente
25.08.2012 16:56
Tvö leiguskip til
Hér sem ALTONA
© Ilhan Kermen
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 1980 sem KARYATEIN Fáninn var þýskur Það mældist: 3348.0 ts, 6660.0 dwt. Loa: 113.20. m, brd: 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: (Meðan á byggingu stóð hét það ALTONA) - 1989 MANCHESTER TRADER - 1991 ALTONA - 1993 NEDLLOYD LOTUS - 1995 ALTONA - 2005 MEKONG VALIANCE - 2007 ALTONA - 2010 LETFALLAH 5 Nafn sem það ber í dag undir fána Tanzaniu
Hér sem ALTONA
© Derek Sands
Hér sem LETFALLAH 5
© Mahmoud shd
© Bent-Rune-Inberg
Næst er það skip sem að vísu var stutt í þjónustu Eimskipafélagsins Víkartindur og á sjónum yfirhöfuð
Víkartindur
© Andreas Spörri
Skipið var byggt hjá Szczecinska í Szczecin Póllandi 1996 sem ATALANTA Fáninn var þýskur Það mældist:
8633.0 ts, 9200.0 dwt. Loa: 132.90. m, brd: 23.10. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum en strax 1996 fékk það nafnið Vikartindur. Það rak á land við Þjórsárósa 05 - 03.1997 og eyðilagðist. Strand þetta kostaði líf eins íslensks varðskipasjómanns
24.08.2012 16:32
Arnarfell
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN

© Capt Ted
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1994 sem GERTIE Fáninn var danskur Það mældist: 6297.0 ts, 7968.0 dwt. Loa: 121.90. m, brd: 20.40. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1995 CGM ST.ELIE - 1996 GERTIE - 1996 ARNARFELL - 2005 SEABOARD CARIBBEAN - 2008 MELFI TUXPAN - 2009 ID TUXPAN - 2010 HORST B. - 2010 COLCA Nafn sem það ber í dag undir fána Liberiu
Hér sem SEABOARD CARIBBEAN


Hér sem MELFI TUXPAN

© Capt Ted

24.08.2012 15:15
Hvassafell
Hér sem Hvassafell

© Will Wejster
Skipið var byggt hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1993 sem CATHRINE Fáninn var danskur Það mældist: 10546.0 ts, 12216.0 dwt. Loa: 149.00. m, brd: 23.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1993 TSL VALIANT - 1996 MAERSK LA GUAIRA - 2997 ARKTIS SUN - 2004 MAERSK RIO HAINA - 2004 ALIANCA ATLANTICO -2006 POLARIS - 2008 HVASSAFELL 2010 POLARIS 2010 MARTINE A Nafn sem það ber í dag undir fána Tyrklands
Hér sem Hvassafell

© Will Wejster
Hér sem MARTINE A
© Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente