Færslur: 2012 Ágúst
23.08.2012 23:44
OCEANIC og ABIS BREMEN
OCEANIC og ABIS BREMEN
© Jochen Wegener
OCEANIC

© Jochen Wegener
Ég lýsti skipinu um daginn

© Jochen Wegener
ABIS BREMEN

© Jochen Wegener
Skipið var byggt hjá Shipkits í Groningen, Hollandi ( skrokkurinn í Póllandi) 2011 sem ABIS BREMEN Fáninn var hollenskur Það mældist: 2978.0 ts, 3948.0 dwt. Loa: 89.95. m, brd: 14.0. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu ,eina nafni og fáninn er sá sami
ABIS BREMEN
© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl

© Frits Olinga-Defzijl
23.08.2012 23:16
Haukur
Hér heitir skipið Sava River
Skipið var byggt hjá Dtsg Sava Shipyard í Macvanska Mitrovica, Serbíu 1990 sem SAVA RIVER Fáninn var norskur Það mældist: 2030.0 ts, 3050.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 12.70. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum en 2000 fékk það nafnið HAUKUR Nafn sem það ber í dag undir fána Færeyja
Hér hefur skipið fengið nafnið Haukur

© Will Wejster
© óli ragg
© óli ragg
22.08.2012 17:44
Ísnes
Hér sem Ísnes
© Henk Guddee
Skipið var byggt hjá Apatin SY í Apatin Serbíu 1999 sem Ísnes Fáninn var norskur Það mældist: 4200.0 ts, 6274.0 dwt. Loa: 112.70. m, brd: 15.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En 2005 fékk það nafnið Wilson Sund Nafn sem það ber í dag undir fána Kýpur
Hér sem Wilson Sund
© Henk Guddee
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
22.08.2012 11:34
WILSON LISTA

Skipið var byggt hjá Slovenske Lodenice í Komarno, Slóvaníu 1994 sem LYS TRADER Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 2446.0 ts, 3717.0 dwt. Loa: 87.90. m, brd: 12.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 MSC VENTURE - 1999 VENTURE - 2000 SEA SEVERN - 2001 VENTURE - 2002 WANI VENTURE - 2004 WILSON LISTA Nafn sem það ber í dag undir fána Barbados

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson

© Tryggvi Sigurðsson
21.08.2012 20:39
Meira Kársnes
Hér sem Tina

© Andreas Spörri
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1985 sem WEGA Fáninn var þýskur Það mældist: 3727.0 ts, 4185.0 dwt. Loa: 103.50. m, brd: 16.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 TINA - 2001 MARINA DE ALCUDIA - 2003 MARINA - 2005 KARSNES - 2006 MARINA 2009 JAOHAR CHALLENGER Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Hér sem Tina

© Andreas Spörri
Hér sem MARINA

© Andreas Spörri

© Will Wejst

© Will Wejster

© Hans-Wilhelm Delfs

© Hans-Wilhelm Delfs
21.08.2012 17:06
Kársnes
Hér sem BALTICON HAMBURG

Skipið var byggt hjá Tianjin Xingang í Tianjin Kína 1999 sem BINGUM Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 4086.0 ts, 4806.0 dwt. Loa: 100.60. m, brd: 16.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1999 BBC AMERICA - 2005 KARSNES - 2005 BBC AMERICA - 2007 BALTICON HAMBURG - 2009 ULLA SCAN 2012 PACIFIC EXPRESS Nafn sem það ber í dag undir fána Papua New Guinea
Hér sem BALTICON HAMBURG

© Frits Olinga
Hér sem ULLA SCAN

© Jochen Wegener

© Jochen Wegener

© Jochen Wegener
20.08.2012 22:36
TRAVELLER
TRAVELLER

Skipið var byggt hjá Zhonghua í Shanghai, Kína 2000 sem TRAVELLER Fáninn var Holland Það mældist: 6714.0 ts, 8729.0 dwt. Loa:100.70. m, brd: 20.40. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fánin er sá sami
TRAVELLER

© Christian Plagué

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn

© Hannes van Rijn
20.08.2012 16:52
Geysir
Hér sem RAINBOW HOPE

© Markús Karl Valsson
Skipið var byggt hjá Equitable Eqpt Shipyard, Inc í Madisonville USA 1980 sem AMAZONIA Fáninn var USA Það mældist: 983.0 ts, 2000.0 dwt. Loa: 90.10. m, brd: 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1984 RAINBOW HOPE - 1999 JUNO - 2000 GEYSIR Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Hér sem Geysir

© Arne Luetkenhorst
© Manuel Hernández Lafuente
© Manuel Hernández Lafuente
20.08.2012 01:05
Arnarnes
Hér sem RADEPLEIN

Skipið var byggt hjá Tille Scheepsbouw, í Kootstertille Hollandi 1999 sem RADEPLEIN Fáninn var hollenskur Það mældist:2615.0 ts, 3340.0 dwt. Loa: 92.90. m, brd: 16.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2004 ARNARNES - 2006 AS AFRICA - 2008 OXL SCOUT - 2009 SCOUT Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
Hér sem AS AFRICA

© Derek Sands

© Angel Godar

© Angel Godar

© Arne Luetkenhorst

© Gerolf Drebes
Hér sem OXL SCOUT

© panter 53
19.08.2012 20:23
Vega Sagittarius
Vega Sagittarius við eðlilegar aðstæður

Af heimasíðu útgerðar skipsins © ókunnur
Hér á strandstað

© Maritime Danmark
Skipið var byggt hjá Yangfan Group í Zhoushan Kína 2012 sem Vega Sagittarius Fáninn var Líberíu Það mældist: 9750.0 ts,
11500.0 dwt. Loa: 139.10. m, brd: 22.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami

© Maritime Danmark

© Maritime Danmark
19.08.2012 15:03
Herjólfur
Herjólfur II
Skipið var byggt hjá Sterkoder í Kristiansund N Noregi 1976 sem Herjólfur Fáninn var íslenskur Það mældist: 1037.0 ts, 200.0 dwt. Loa: 60.40. m, brd: 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 GALO 2006 KOMMANDOR STUART Nafn sem það ber í dag undir breskum fána
© Tryggvi Sigurðsson
Skipið var selt sænska sjóhernum 1993 Vinur minn Sigmar Þór var í áhöfninni sem sigldi skipinu til Svíþjóðar. Hann léði mér tvær næstu myndir en þær eru teknar úti í Svíþjóð

© Sigmar Þór Sveinbjörnsson
© Sigmar Þór Sveinbjörnsson
Hér er skipið komið í felulitina og fengið nafnið GALO
© Sænski Sjóherinn
Hér er skipið komið í breska þjónustu sem "Research/survey Vessel" með nafnið KOMMANDOR STUART
© Andreas Spörri
© Andreas Spörri
18.08.2012 15:40
SAMBA
Hér sem Samba
Skipið var byggt hjá Neptun VEB í Rostock Þáverandi A- Þýskalandi 1970 sem Samba Fáninn var þýskur Það mældist: 3054.0 ts,
4410.0 dwt. Loa: 102.90. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1972 MAMBO - 1975 HVALVIK - 1988 HVALNES - 1993 LINZ - 2005 CAPT.IVAN - 2010 LIAN J. Nafn sem það bar í lokin undir fána SAINT KITTS & NEVIS En skipið var rifið í Aliaga Tyrklandi í maí 2010
Hér sem Mambo
Hér sem Hvalvík
Hér sem Hvalnes
Hér sem Linz
© Ilhan Kermen
© Gerolf Drebes
Hér sem Capt Ivan
© Ilhan Kermen
© Mahmoud shd
18.08.2012 01:24
Dalsá
Lim
Skipið
var byggt hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1986 sem WIKING Fáninn var þýskalandi Það mældist: 8639.0 ts, 9282.0 dwt. Loa: 133.40. m, brd: 21.80. m
Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 JORK EAGLE - 1985 DALSA - 1985 WIKING I - 1986 WOERMANN ULANGA - 1986 WIKING
-1987 KAHIRA - 1989 CITY OF SALERNO - 1992 KARYATEIN - 1992 WIKING - 1993
SLEIPNER - 1993 MAYA TIKAL - 1994 SEA-LAND SALVADOR - 1994 MAERSK CARACAS - 1995
CHRISTINE DELMAS - 1996 CIELO DI VENEZUELA - 1997 SEA PILOT - 1998 SEA
EXPEDITION - 1998 MARGRET KNUPPEL - 2004 MARGRETHE - 2005 LIMPOPO 2008 LIM Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
17.08.2012 20:18
OCEAN BREEZE
24 manna áhöfn sem var mestmegnis frá Philipseyjum var bjargað af þyrlum Og gekk það vel. Skipstjórinn og annar áhafnarmeðlimur voru fluttir á sjúkrahús í "shokk"ástandi Skipið sem var lestað hveiti og d soya baunum hafði beðið eftir bryggjuplássi í tvo daga þegar veður versnaði með þessum afleiðingum. Óvíst er um björgun skipsins
© Juan Carlos
© Juan Carlos
© Juan Carlos
© Juan Carlos
Hér er skipið við eðlilegar aðstæður
Skipið var byggt hjá Tsuneishi Cebu í Balamban Philipseyjum 2006 sem OCEAN BREEZE Fáninn var Hong Kong Það mældist: 30067.0 ts, 52289.0 dwt. Loa: 189.90. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Einnig hér
16.08.2012 18:22
Gamlar "Sögur" III
Hér sem Hvítanes

Skipið var byggt hjá Kaldnes MV í Tönsberg 1966 sem BALTIQUE (fyrir Fred Olsen) Fáninn var norskur Það mældist: 1340.0 ts, 2308.0 dwt. Loa: 83.50. m, brd: 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SUNNMORE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I - 1987 HVITANES - 2001 LJOSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO III Nafn sem það ber í dag undir fána SIERRA LEONE 8 des síðasta ár strandaði skipið við Coral Bay Kýpur. Í þeim gögnum sem ég hef aðgang að segir þetta um skipið nú:" In Casualty Or Repairing (since 08-12-2011)"
© Ilhan Kermen
EDRO II
© Will Wejster
Hér á strandstað
© Black Beard