Færslur: 2012 September
20.09.2012 19:47
Kemal Kuru
Hér á strandstað
Skipið var byggt hjá Zhoushan Zhaobao í Zhoushan Kína 2007 sem TONG LIAN Fáninn var kínverskur Það mældist: 2544.0 ts, 3959.0 dwt. Loa: 81.00. m, brd: 14.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum en 2007 fékk það nafnið KEMAL KURU Nafn sem það ber í dag undir möltu fána
© Dr. Allan Ryszka-Onions
© Will Wejster
20.09.2012 14:48
Sten Arnold
Skipið var byggt hjá
Qiuxin í Shanghai ( skrokkur ) fullgerður hjá Jiangnan, Shanghai Kína 2008 sem STEN ARNOLD Fáninn var Gíbraltar Það mældist:
11935.0 ts, 16578.0 dwt. Loa: 144.10. m, brd: 23.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
16.09.2012 17:15
Árekstur
Chopin
© Gena Anfimov
Skipið var byggt hjá Kraljevica SY í Kraljevica,Króatíu 1992 sem STELLA ADRIATIC Fáninn var þýskur Það mældist: 4071.0 ts, 5697.0 dwt. Loa: 104.40. m, brd: 16.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 CHOPIN - 1992 VILLE D'AUTAN - 1993 CHOPIN - 1997 JAMTLAND - 2002 CHOPIN - 2003 JAMTLAND - 2006 CHOPIN - 2010 JAMTLAND - 2010 CHOPIN Nafn sem það ber í dag undir fána Gíbraltar
Hér sem JamtlandAtlantic Mermaid
Skipið var byggt hjá Iwagi Zosen í Iwagi Japan 1992 sem ATLANTIC MERMAID Fáninn var Panama Það mældist: 9829.0 ts, 10464.0 dwt. Loa: 141.80. m, brd: 22.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Atlantic Mermaid16.09.2012 11:51
Reykjafoss
Hér sem Reykjafoss
© photoship
Skipið var byggt hjá Aalborg Værft í Aalborg Danmörk 1965 sem Reykjafoss Fáninn var: íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3830.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 GAVILAN - 1988 SAN CIRO - 1988 AGAPI - 1990 NEO FOSS - 1991 MERCS KOMARI Nafn sem það bar síðast undir fána Sri Lanka. En skipið var rifið í Indlandi ( Alang) 2004
Hér sem Reykjafoss
© photoship
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Hér sem NEOFOS
15.09.2012 20:19
HERTHA
Hér sem HERTHA
© Graham Moore.
Skipið var byggt hjá Blythswood SB Co í Scotstoun Skotlandi 1954 sem HERTHA Fáninn var norskur Það mældist: 2588.0 ts, 3463.0 dwt. Loa: 93.30. m, brd: 13.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1965 SILDIN - 1970 ORSEOLO Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Ítalíu í september 1977
Hér sem HERTHA
Úr safni Óskars Frans © ókunnur
Hér sem SÍLDIN
© Malcom Cranfield
Fékk þessa mynd senda © ókunnur
15.09.2012 19:48
ADMIRAAL
Hér sem KERGI
Skipið var byggt hjá Lanser í Sliedrecht Hollandi 1991 sem ADMIRAAL Fáninn var hollenskur Það mældist: 4059.0 ts, 5850.0 dwt. Loa: 108.80. m, brd: 16.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 SEA ADMIRAL -1995 ADMIRAL - 1997 MIR - 1998 EMIL NOLDE 2005 VERGI 2008 KERGI Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
Hér sem KERGI
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Ég hélt svei, mér þá að þetta væri "rúllustigi" þarna BB megin.Svo ég "kroppaði" myndina svolítið. En sá þá að svo er ekki. Menn með mín líkamlegu "umsvif" þyrftu þannig stiga það er á hreinu
© Marcel & Ruud Coster
13.09.2012 22:41
GERMA LIONEL
NESIBE E
© Atli Michelsen
Skipið var byggt hjá Singapore Slipway í Singapore 1979 sem GERMA LIONEL Fáninn var norskur Það mældist: 3259.0 ts, 5300.0 dwt. Loa: 81.00. m, brd: 16.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: - 1984 KEPLION - 1986 KAPOS - 1998 APOLLO - 2000 AZUR - 2003 MAS-K. - 2006 A.P.LIGHT 2008 NESIBE E Nafn sem það ber í dag undir fána Cambodiu
NESIBE E
© Lettrio Tomasello
© Lettrio Tomasello
© Lettrio Tomasello
© Lettrio Tomasello
13.09.2012 17:56
Annette S
Úr safni Tryggva Sig © ókunnur
Skipið var byggt hjá Svendborg Skibsværft Svendborg Danmörk 1972 sem ANNETTE S. Fáninn var danskur Það mældist: 499.0 ts, 1385.0 dwt. Loa: 75.40. m, brd: 12.90. m Skipið gekk aðeins undir þessum tveim nöfnum. en 1985 fékk það nafnið KONGSAA Nafn sem það bar þegar það strandaði 04 - 12 -1985 við Cape Mondego Portúgal undir sænskum fána. Það var svo rifið í Esmoriz í sama landi
© Rick Cox
Hér sem Kongsaa á strandstað
11.09.2012 19:32
REPOLA
Hér sem SVARTE
Skipið var byggt hjá
Rauma-Repola í Uusikaupunki Finnlandi 1980 sem
REPOLA Fáninn var finnskur Það mældist: 1376.0 ts,
2657.0 dwt. Loa: 82.40. m, brd: 12.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1984 ANN RAGNE - 1986 ANN-MARI - 1990 SVARTE - 1991 BORRE AF SIMRISHAMN - 1997
BORRE - 2000 BOLERO - 2005 MARLEN - 2005 BALTIC SKY - 2008 EASTERN STAR - 2009
BALTIC SKY - 2009 TAIGETA Nafn sem það bar að síðustu undir fána DOMINICA En skipið var rifið í Ghent í september 2011
Hér sem SVARTE
Hér sem TAIGETA
© Arne Luetkenhorst
© Arne Luetkenhorst
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
11.09.2012 18:56
NANOK S
Skipstjórinn með fjölskyldunni á sínum tíma
Mynd úr safni Jens Jenssonar
Hér er skipið
Það var byggt hjá
Svendborg Skibsværft Svendborg 1962 sem Nanok S Fáninn var danskur Það mældist: 2232.0 ts, 3110.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 12.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum En 1987 var skipið selt til Kína og hlaut nafnið YAN DANG SHAN Nafn sem það ber í dag undir fána Kína En skipið er enn að sigla eftir þeim heimildum drm ég hef
Ef þið smellið á þessa slóð sjáið þið viðtal við Gísla í Sjómannablaðinu Víking, í mars 1982 Ég þakka Bjarna Halldórs fyrir ábendinguna
http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=289981&pageId=4245011&lang=is&q=G%EDsli%20Gu%F0j%F3nsson
08.09.2012 22:56
Isnes
ÍSNES
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalnadi 1976 sem DOLLART Fáninn var þýskur Það mældist: 2868.0 ts, 4420.0 dwt. Loa: 91.10. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1987 ISNES - 1994 GARDSKY - 2003 CELTIC SPIRIT - 2010 JOY EXPRESS Nafn sem það ber í dag undir fána:Sierra leone
ÍSNES
© Frits Olinga-Defzijl
Her sem GARDSKY
© Capt JanMelchers
Hér sem JOY EXPRESS
© Gerolf Drebes
06.09.2012 22:11
Hvassafell
Hvassafell
Skipið var byggt hjá
Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1978 sem LUHE Fáninn var þýskur Það mældist: 2869.0 ts,
4350.0 dwt. Loa: 91.10. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 HVASSAFELL - 1995 GARDWAY - 2003 EZZAT ALLAH - 2011 ARMADA Nafn sem það ber í dag undir fána St.Kitts and Nevis
Hér sem EZZAT ALLAH
© Mahmoud shd
05.09.2012 19:40
Queen Victoria
Queen Victoria heitir eitt af skipum Gunard Line. Út af sögu félagsins er ekkert athyglivert við það. En það sem vekur athygli er að skipstjóri skipsins sem ber þetta nafn í dag er kona. Og það sem vakti enn meiri athygli mína er það að hún kemur frá Færeyjum. Þarna hafa góðir frændur vorir og vinir skotið okkur enn og aftur ref fyrir rass hvað farmennsku snertir. Ekki hef ég hugmynd um hvað margar stúlkur stundar þessa starfsgrein hér á landi. En ég veit með vissu um tvær og eftir þeim spurnum sem ég hef um þær væru þær báðar líklegar til mikils frama ef þær "legðu í ´ann". En hvað um það
Hér er skipstjórinn Inger Klein Olsen
Myndin af heimasíðu útgerðarinnar
Hér er skipið Queen Victoria
Skipið var byggt hjá
Breda í Marghera Ítalíu 2007 sem Queen Victoria Fáninn var breskur Það mældist: 90049.0 ts, 7685.0 dwt. Loa: 294.0. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami Queen Victoria © Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
04.09.2012 23:15
Cris Howell m.m
Hér er einn sem sigldi í 57 ár á úthöfunum CONOPUS
Skipið var byggt hjá Swan & Hunter í
Wallsend, Bretlandi 1903 sem CONOPUS Fáninn var breskur Það mældist: 1063.0 ts, 1337.0 dwt. Loa: 76.30. m, brd: 10.70. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fánin var æptíð sá sami en skipið var rifið í Ástralíu 1960
Og hér er annar sem sigldi jafnlegi HALIS KALKAVAN
© Chris Howell
Skipið var byggt hjá Napier & Miller í
Old Kilpatrick, Skotlandi 1925 sem BARON GRAHAM Fáninn var breskur Það mældist: 2965.0 ts, 3242.0 dwt. Loa: 102.50. m, brd: 14.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1950 HERMANN SCHULTE - 1954 HUSEYIN - 1958 HALIS KALKAVAN Nafn sem það bar að síðustu undir fánaTyrklands. En skipið var rifið í því landi í Júni 1982
© Malcom Cranfield
Að endingu.Þessi klausa fylgdi myndinni hér að neðan frá Howell
The exchange between the Pilot and Tugmaster over the VHF has been a source of amusement for many years at Bluff. The Pilot asked 'how close am I ?'
The tugmster replied 'your half way through the wharf at the moment '
© Chris Howell