Færslur: 2012 Desember
23.12.2012 22:15
Dísarfell III
DÍSARFELL III
© Michael Neidig
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1976 sem TRINTON Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3881.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 CONTSHIP THREE - 1979 TRITON 1 - 1980 LUCY BORCHARD - 1984 DISARFELL - 1993 POLARWIND - 1996 ARAWAK CHIEF - 1999 POLAR - 2001 GAZAL STAR - 2005 ADRIA BLU Nafn sem það bar síðast undir fána Tanzaniu. En þetta segja mín gögn um skipið nú:"Broken Up(since 28-11-2012)"
DÍSARFELL III
© John Sins
ADRIA BLU
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
23.12.2012 15:03
Reykjavíkurhöfn fyrir sextíu árum
Þyrill og Skjaldbreið eru í Reykjavíkur höfn Hin skip Skipaútgerðarinnar úti á landi. Ástæðan gæti verið- stopular samgöngur út á land. Þótt náturlega Þyrill hafi ekkert með það að gera. En Heklan fór t.d daginn fyrir þorláksmessu frá Reykjavík N um land Og eins og sést Jökulfell fer frá Reylkjavík að Þorláksmessu
ÞYRILL
Mynd úr safni Guðlaugs Gíslasonar
SKJALDBREIÐ

© Sigurgeir B Halldórsson
Nú Eimskip átti fjögur skip í Reykjavík og eitt í nágrenninu
DETTIFOSS
Úr safni Tryggva Sig
GULLFOSS
© Torfi Haraldsson
REYKJAFOSS
Úr safni Tryggva Sig
SELFOSS
Vatnajökull
ELDBORG
Úr mínum fóru © ókunnur
22.12.2012 16:59
"Breiðar"
HERÐUBREIÐ
Úr safni Tryggva Sig
En skipin voru bæði sannkallaðir "Púlshestar" Skipaútgerðar Ríkisins og þjónuðu smærri stöðunum úti á landi vel. Margir sem eru komnir fram yfir svokallaðan "miðjan" aldur minnast þessara skipa með lotningu. En þau ferjuðu margan unglinginn sem var að fara í "sveitina" í á þá daga. Ég man það t.d þegar ég fór á mína fyrstu línuvertíð sem var frá Grundarfirði. Þá þurfti ég að talka áætlunarbílinn frá Borgarnesi til Reykjavíkur og síðan Skjaldbreið til Grundarfjarðar Þannig voru nú samgöngurnar um þær mundir Mikil ófærð vegna snjóþyngsla á Snæfellsnesi
HERÐUBREIÐ
Úr safni Tryggva Sig
© Sigurgeir B Halldórsson
Hér eru tvær myndir frá Guðlaugi Gísla, Skipið er Skjaldbreið. En fyrri myndin er af skipshöfninni á góðri stundu. Guðlaugur á miklar þakkir skyldar fyrir lánið á myndunum

© Guðlaugur Gíslason
Fremri röð frá vinstri: Indriði Guðjónsson 3. vélstjóri, Ágúst Nathanaelsson 2. vélstjóri, Guðmundur Erlendsson 1. vélstjóri, Svavar Steindórsson skipstjóri, Högni Jónsson 1. stýrimaður, Guðmundur Dagfinnsson 2. stýrimaður, Páll Pálsson bryti.
Aftari röð frá vinstri: Erling Axelsson smyrjari, Guðlaugur Gíslason háseti, Þorgils Bjarnason háseti, Bjarni Jóhannesson kokkur, Ársæll Þorsteinsson kokkur, Gunnar Eyjólfsson messi/háseti, Sigurður Thorarensen bátsmaður, Jónas Guðmundsson háseti, Magnús Guðmundsson háseti, Pétur Pétursson háseti.
Á myndina vantar Tryggva Bjarnason, háseta.
Myndin var tekin haustið 1954 þegar áhöfnin kom saman, og gerði sér glaðan dag, í samkomusal á þriðju hæð í Héðinshúsinu við Mýrargötu í Reykjavík.

Úr safni Guðlaugs Gísla
Skjaldbreið var byggð hjá George Brown & Co SY Greenock Skotlandi 1948 fyrir Skipaútgerð Ríkisins Skipið mældist 370.0 ts 350.0 dwt. Loa: 45.30 m brd: 7.60 m. Skipið var selt Sea Service Sg Co Ltd London 1966 og fær nafnið Viking Blazer. Þeir selja skipið 1969 Cia de Nav Pavan á Famagusta Kýpur og það fær nafnið Marianthi. Sia de Nav Sifnes Panama kaupir skipið 1970 og skíra Alexandros V. 1980 fær skipið nafnið Frosini. Það var svo rifið í Grikklandi (Perama) 1984
SKJALDBREIÐ

© Sigurgeir B Halldórsson

© Sigurgeir B Halldórsson
Hér sem Viking Blazer

© photoship
© photoship
22.12.2012 14:19
JOHN WULFF
JOHN WULFF
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde 1977 sem JOHN WULFF Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3806.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 LAGARFOSS - 1997 CITA Nafn sem það bar síðast undir fána Antigua and Barbuda Hér má lesa um endalok skipsins
JOHN WULFFLagarfoss
21.12.2012 19:12
Dönsk skip Jóns Austmars
Gunvör Mærsk
© photoship
Skipið var byggt hjá Gray SY í W Hartlepool Bretlandi 1931 sem JOSEPHINE GRAY Fáninn var breskur Það mældist: 1750.0 ts, 1977.0 dwt. Loa: 84.20. m, brd: 12.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1934 GUNVOR MAERSK - 1955 ANGUS - 1964 ROBERT Nafn sem það bar síðast undir grískum fánaEn skipinu hlekktist á á 39°.51´0 N og 019°.26´0 A 19.06.1969 og var rifið í Piraeus 1970
© photoship
LYNGAA
LYNGAA
NELLY MÆRSK
Skipið var byggt hjá Blyth DD & SB Co í Cowpen Quay.Bretlandi 1950 sem NELLY MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist: 8223.0 ts, 13000.0 dwt. Loa: 146.20. m, brd: 19.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1957 ALAN - 1967 MA 13 - 1972 SP 4 Nafn sem það bar síðast undir fána Júgóslavíu en skipið var rifið þar 1975
NELLY MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
© Handels og Søfartsmuseum.dk
ALEXANDER MÆRSK
© photoship
Skipið var byggt hjá Mitsui í Tamano Japan 1959 sem ALEXANDER MAERSK Fáninn var danskur Það mældist: 13094.0 ts, 20150.0 dwt. Loa: 170.70. m, brd: 22.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1965 HARRINGTON TRADER - 1970 IOSIF V. Nafn sem það bar síðast undir spönskum fána En það var rifið þar í landi (Santander) 1979
ALEXANDER MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
EMMA MÆRSK
© photoship
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Odense Danmörk 1957 sem EMMA MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist:18116.0 ts, 29872.0 dwt. Loa: 193.60. m, brd: 24.80. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum:en 1963 fékk það nafnið MAGALLANES Nafn sem það bar síðast en það var rifið í Japan 1976
EMMA MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
KATERINE MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Odense 1961 sem KATRINE MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist: 24527.0 ts, 39400.0 dwt. Loa: 212.10. m, brd: 27.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1970 KISMET - 1972 PLAZA HUINCUL Nafn sem það bar síðast en það var rifið í Ítalíu 1988
KATRINE MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
REGINA MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Odense 1955 sem REGINA MÆRSK Fáninn var danskur Það mældist: 17102.0 ts, 26400.0 dwt. Loa: 189.80. m, brd: 23.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1969 VERA - 1970 OMONIA Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Spáni 1978
REGINA MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Í viðtali við Jón í dagblaðinu Vísir 26 mars 1965 segir hann m.a:" Hjá AP Möller á enginn skipstjóri "sitt"skip.eins og það er oft kallað, Við fáum skipanir frá aðalstöðvunum að taka þetta skip núna en svo kannske kallaðir yfir á annað næst"
21.12.2012 17:12
Fleiri Mærsk skipstjórar
Nelly Mærsk
© photoship
Jón Austmar Sigurðsson var fæddur á Húsavík 11 jan 1905. En fluttist ungur til Akureyrar og sleit þar barnskónum Árið 1919 byrjaði Jón sjómennsku sína á Willemoes (seinna Selfossi I) sem messastrákur. Síðan lá leiðin sem háseti á Gullfossi I 1920. Síðan á dönskum skipum 1924-25. Hann útskrifast úr Stýrimannaskólanum í Reykjavík 1930. Sigldi síðan sem stm hjá Eimskipafélagi Íslands til 1939. En í mars það ár réði hann sig fyrst hjá Mærsk Þá sem stm á Gunnvör Mærsk
Gunnvör Mærsk
© photoship
Jón starfaði svo hjá Mærsk til dauðadags 28 sept 1965 að tveimur árum undanteknum. En þá var hann í Islandssiglingum á danska skipinu Lyngaa strax eftir WW 2
Lyngaa
Eins og fyrr sagði byrjaði Jón skipstjórn sína á Nelly Mærsk Næsta skip var Alexsander Mærsk
© photoship
Svo var það Emma Mærsk
KATRINE MÆRSK
© Handels og Søfartsmuseum.dk
Síðasta skip Jóns hjá Mærsk var Regina Mærsk
Jón lést sem fyrr sagði 28 sept 1965
20.12.2012 20:00
Ísberg I siglt í kaf
Svona segir Dagblaðið frá atburðinum annan maí 1983
Svona sá Hilmar Þ Helgason á teiknistofu Myndamóta áreksturinn fyrir sér
Skipin
ÍSBERG II sem FROST ASKILD
© Olav Moen
TILLA
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde.Þýskalandi 1966 sem FRIEDA GRAEBE Fáninn var þýskur.Það mældist: 499.0 ts, 1150.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 10.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 SUDERELV - 1978 TILLA - 1983 RAGNA - 1990 NADINE - 1998 MISTRAL Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
TILLA
20.12.2012 15:54
Björn Haraldsson og skip tilheyrandi honum
HERÐUBREIÐ
Úr safni Tryggva Sig
Skipið var byggt hjá George Brown & Co í Greenock Skotlandi 1947 sem Herðubreið Fáninn var íslenskur Það mældist: 366.0 ts, 350.0 dwt. Loa: 45.30. m, brd: 7.60. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum en 1971 fékk það nafnið ELEONORE I Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipið var rifið í Alsír 1978
Næsta??? skip sem Björn átti hlut í var þetta
MÁVUR
@ T.Diedrich
Skipið var byggt hjá ASTANO í El Ferrol Spáni 1964 sem GLACIAR AZUL Fáninn var spænskur Það mældist: 1505.0 ts, 1721.0 dwt. Loa: 76.50. m, brd: 11.50. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum 1971 kauðir Pólarskip á Hvammstanga skipið og skírir það Mávur. Það strandar svo í Vopnafirði 2 okt 1981 og varð þar til
ÍSBERG I hér sem FROST ASKILD
Skipið var byggt hjá Kystvagens skipsværft í Frei Noregi 1973 sem FRYSER DUO Fáninn var noskur Það mældist: 148.0 ts, 325.0 dwt. Loa: 36.50. m, brd: 8.0. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum; 1976 fær það nafnið FROST ASKILD 1983 ISBERG Nafn sem það bar síðast undir íslenskum fána En skipið var keyrt niður af þýsku skipi Tilli í apríl 1983
Ísberg II Hér sem Hera Borg

© yvon Perchoc
Skipið var byggt hjá Sandnessjöen Slip í Sandnessjöen 1972 sem NORDKYNFROST Fáninn var norskur Það mældist: 241.0 ts, 539.0 dwt. Loa: 52.70. m, brd: : 9.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 BÆJARFOSS - 1983 ISBERG - 1986 ISAFOLD - 1987 HRISEY - 1988 HERA BORG - 1989 BORGLAND - 1996 MWANA KUKUWA Nafn sem það ber í dag undir fána Comoros
ISBERG III Hér sem FJORD@ Jim Pottinger
Skipið var byggt hjá Myklebust í Gursken í Noregi (skrokkur??) fullbúinn hjá Fosen MV, Rissa sem FJORD 1976 Fáninn var norskur Það mældist: 499.0 ts, 1200.0 dwt. Loa: 69.60. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ISBERG - 1990 STUDLAFOSS - 1992 ICE BIRD - 1995 SFINX - 1997 FJORD - 2002 BALTIC FJORD Nafn sem það bar í síðast undir norskum fána. En 04- 07.2006 þegar skipið var í "drydock" í Tallinn kveiknaði í því og urðu skemmdir það miklar á því að það var rifið .þar upp úr því
JARL@ photoship
Skipið var byggt hjá Lurssen í Vegesack,Þýskalandi 1962 sem SOTE JARL Fáninn var norskur Það mældist: 1389.0 ts, 1389.0 dwt. Loa: 73.00. m, brd: 11.60. m 1973 var skipið lengt og mældist eftir það 1597.0 ts 1859.0 Loa: 83.80 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 JARL - 1991 KHALAF - 1994 AMETLLA -1997 JOYCE 1998 JACKY - 2000 NATASHA. Nafn sem það bar síðast undir óþekktum fána En þetta segja þau gögn sem ég hef aðgang að um skipið:" No Longer updated by (LRF) IHSF (since 21-11-2011)", Það má enginn taka þetta sem einhverja sagnfræði en þetta eru bara hugrenningar gamals karlfausk sem getur verið íllilega gleyminn Og svo ekki má gleyma skipinu sem ég skrifaði um í gær Florinda
19.12.2012 19:15
Florinda
Hér sem TORE HUND
Hér sem FLORINDA
Skipið var byggt hjá Sterkoder í Kristiansund N, Noregi 1978 sem TORE HUND Fáninn var norskur Það mældist: 499.0 ts, 1100.0 dwt. Loa: 70.70. m, brd: 13.50. m Skipið var lengt 1982 upp í loa: 86.90 m, ts 688.0 ts 1570.0 dwt Það hefur gengið undir þessum nöfnum: 1995 VALERIOS - 1998 FLORINDA - 2007 MARANJOS Nafn sem það ber í dag undir fána Namibiu
Hér sem MARANJOS© Angel Godar
18.12.2012 19:25
Eldvík I
Hér sem SUSANNE REITH

© PWR
Skipið var smíðað hjá Hagelstein í Travemunde.Þýskalandi sem SUSANNE REITH Fáninn var þýskur Það mældist: 999.0 ts, 1690.0 dwt. Loa: 71.70. m, brd: 10.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum 1966 SUSANNA - 1967 GRJOETY - 1970 ELDVIK - 1975 SUNRAY - 1979 LEON - 1980 NIKA - 1990 ROYAL STAR II Nafn sem það bar síðast undir grískum fánaen skipið var rifið í Tyrklandi í júni 201
SUSANNE REITH
@ship-pic
Hér á strandstað á Raufarhöfn
Úr safni Tryggva Sig
Hér sem SUNRAY


© PWR
Hér sem NIKA

© Rick Cox
@Rick Cox

© PWR

18.12.2012 12:58
Svartfoss
SVARTFOSS
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Gdynia DY í Gdynia Póllandi 2005 sem Svartfoss (byggingarnafn KRISTIAN WITH) Fáninn var Antigua and Barbuda Það mældist: 2990.0 ts,
2737.0 dwt. Loa: 80.00. m, brd: 16.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni undir sama fána
SVARTFOSS
17.12.2012 18:14
Fullur skipper
SANDETTIE
Skipið kom á akkerislægi út af Teignmouth (sennilega til að lesta Cinaclay) um 1800 UTC á laugardagskvöld Menn úr Coastguardinum komu þá um borð og fundu strax mengna áfengisþef af hinum hollenska skipstjóra.(hann hefur ekki fattað upp
á vodkanu!!!!) Var hann í framhaldinu handtekinn af lögreglunni. Seinna um kvöldið var svo skipið tekið að bryggju en kyrrsett.
SANDETTIE
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá CSPL Yard í Decin Tékklandi (skrokkur) fullsmíðaður hjá Peters Shipyards í Kampen Hollandi 2004 sem SANDETTIE Fáninn var hollenskur Það mældist: 2056.0 ts, 2934.0 dwt. Loa: 89.00. m, brd: 12.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni undir sama fána
SANDETTIEEinusinni skeði það að fullur danskur skipstjóri fór með skip sitt frá S-strönd Englands en rankaði svo við sér oppi í garði hjá frönskum tannlækni handan við sundi. Taldi sig strandaðan í Englandi en skildi svo ekkert í að fólkið í landi talaði bara frönsku Skipið hét á þeim tíma Platessa Og var eitt af svokölluðum "Ringköpinerum"
Jenstar ex Platessa
© Frits Olinga - Defzijl
16.12.2012 20:08
Mærsk skipstjóri
http://solir.blog.is/blog/solir/day/2009/4/14/
Góður vinur Heiðar Kristinsson hefur nú vakið þessa færslu til lífsins og er með nýjar fréttir af þessum farsæla skipstjóra:http://www.facebook.com/profile.php?id=100001356124970&ref=ts&fref=ts
Fyrst Mette Mærsk
Skipið var byggt hjá Odense Staalskibs í Lindö Danmörk 2008 sem METTE MAERSK Fáninn var danskur Það mældist: 98268.0 ts, 115993.0 dwt. Loa: 371.0.0. m, brd: 42.90. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu einu nafni; Nafn sem það ber í dag undir sama fána

© Derek Sands
Svo er það núverandi skip MAERSK BROWNSVILLE
Skipið var byggt hjá Volkswerft í Stralsund Þýskalandi 2007 sem MAERSK BROWNSVILLE Fáninn var breskur Það mældist: 48853.0 ts, 53807.0 dwt. Loa: 294.10. m, brd: 32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum En 2011 BROWNSVILLE Og mér skilst að gamla nafnið sé komið aftur MAERSK BROWNSVILLE Nafn sem það ber í dag eða síðan 01-09-2012 og nú undir dönskum fána
© Gena Anfirnov
© Gena Anfirnov
Ég slysaðist til að líkja Davíð við "útrásarvíkinga" í fyrrgreindri færslu. Og vegna þess sem á eftir kom verð ég að biðja hann margfaldrar afsökunar á því að líkja honum við þvílíka þorp...
16.12.2012 15:40
LOGO HOPE
Skipið var byggt hjá Nobiskrug SY í Rensburg Þýskalandi sem GUSTAV VASA Fáninn var sænskur Það mældist: 7457.0 ts, 1799.0 dwt. Loa: 129.00. m, brd: 21.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum - 1983 NORRONA - 2003 NORRONA I - 2004 LOGOS HOPE Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu Því var breytt í bókasafnsskip 2004
15.12.2012 14:35
Vos Sailor
VOS SAILOR
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá Allied SB N Vancouver., Canada 1981 sem CANMAR WIDGEON Fáninn var canadískur Það mældist: 515.0 ts, 405.0 dwt. Loa: 43.00. m, brd: 9.00. m. Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 TOSIA WIDGEON. 2004 DEA SAILOR 2009 VOS SAILOR Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
VOS SAILOR