Færslur: 2013 Mars
31.03.2013 23:20
Gleðilega páska
Gleðilega Páska óskar síðan Fragtskip.123.is öllum velunnurum sínum
31.03.2013 15:59
Enn þá meira frá Skála
ICEPORT
© photoship
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja í Skála Færeyjum 1980 sem: ICEPORT Fáninn var:danskur Það mældist:
1132.0 ts, 1423.0 dwt. Loa:
67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1991 DOUKKALA - 1991 ICEPORT - 1994 CHAISIRI REEFER 2 - 2002 OS REEFER 2 2002 PSK MARINE Nafn sem það ber í dag undir fána Thailands
ICEPORT
© photoship
Næsta skip smíðanr 36 var skuttogari sem fékk nafnið Rankin. En skip með smíðanr 37 kannast margir eldri íslendingar vel við Það hlaut nafnið Olavur Gregerson
Olavur Gregerson
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála 1982 sem:
OLAVUR GREGERSEN Fáninn var:færeyiskur Það mældist: 1071.0 ts, 1450.0 dwt. Loa:
67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gekk aðeins undir tveimur nöfnum: 1983 SELFOSS -1984 OLAVUR GREGERSEN Nafn sem það bar síðast undir fána sama fána En skipið strandaði og sökk við Flesjar í mynni Skálafjarðar á Austurey. 10-01-1984.Mannbjörg varð Mig minnir að þetta hafi verið sama skerið og togarinn Goðanes frá Neskaupstað strandaði á og sökk við 03-01-1957. Þar sen einn maður fórst
Hér liggur Olavur Gregersen á hafsbotni í mynni Skálafjarðar
Myndin er "fengin að láni" úr færeyisku blaði
30.03.2013 20:08
Og fleiri "Skálaskip"
ICEBLINK
© Paul Allen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1979 sem: ICEBLINK Fáninn var:danskur? Það mældist: 1132.0 ts, 1423.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1989 TISLIT - 1994 S.W.REEFER - 2002 OS REEFER Nafn sem það ber í dag undir rússneskum fána
Hér sem TISLIT
© Zambras
Hér sem OS REEFER
Mynd af Marine Traffic.com© sést á henni
Skip nr 34 frá Skála Skipasmiðju fékk fyrst nafnið FROST en fljótlega ICEBERG
ICEBERG

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja í Skála Færeyjum 1979 sem: FROST Fáninn var: danskur Það mældist: 1131.0 ts,
1800.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 ICEBERG - 1989 FREGATA II - 1991 ICEBERG - 1992 FAYEZ - 1994 IMG 4 - 2002 RANIA Nafn sem það bar síðast undir fánaGeorgiu. En skipið var rifið þar 2012

© Mara

© Mara
30.03.2013 17:10
Meira frá Skála
FRIBORG
© Henk Jungerius
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja í Skála Færeyjum 1972 sem: METTE STEEN Fáninn var: danskur Það mældist: 299.0 ts, 836.0 dwt. Loa: 55.30. m, brd 10.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 MORLANG METTE - 1987 SOLOMON Nafn sem það ber í dag undir indverskum fána
Síðan kom röð af skuttogurum,nóta og línuskipum . En smíðanr 32 var frystiskip SNOWDROPSNOWDROP sem SUNNY MARIA
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja í Skála Færeyja 1978 sem: SNOWDROP Fáninn var danskur??: Það mældist:
1131.0 ts, 1423.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd
12.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 ISSLI - 2004 KARAT REEFER 2007 SUNNY MARIA Nafn sem það ber í dag undir fána St.Kitts and Nevis
SNOWDROP sem SUNNY MARIA
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
29.03.2013 19:42
Árni Friðriksson
Hér á kunnum stað sem Árni Friðriksson
Skipið var byggt hjá Brooke Marine í Lowestoft (South) Englandi 1967 sem: ÁRNI FRIÐRIKSSON Fáninn var:íslenskur Það mældist: 449.0 ts, 117.0 dwt. Loa: 41.40. m, brd 9.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2001 MARS CHASER 2012 THOR CHASER Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines
Hér á Möltu sem MARS CHASER© Capt. Lawrence Dalli
© Capt. Lawrence Dalli
Svona lítur skipið út í dag
29.03.2013 12:01
Albert
Eins og þarna sést var skipið fjármagnað að hluta úr "Björgunarskútusjóði Norðurlands" Slysavarnarfélagi Íslands og Ríkissjóði. Og það má segja að þarna hafi verið "stóriðja" í innlendri skípasmíði. Skipið var svo afhent Landhelgisgæslu Íslands 17 ágúst 1957 til reksturs
Hér að koma til Akureyrar í fyrsta skifti 24 ágúst 1957
Albert þjómaði íslenskri þjóð í rúm 20 ár (1957-1979) og bjargaði mörgum mannslífum. Þar er af mörgu að taka en fyrst kemur upp í hugan 26 janúar þegar vélbáturinn Ver frá Bíldudal undir stjórn Snæbjörns Árnasonar frá sama stað fórst undan Kópanesi Skipverjar komust í björgunar bát og hröktust í honum í fjöra eða fimm klukkutíma. þegar stýrimaður Alberts kom auga á síðasta ? neyðarblysið frá þeim Eiginlega á síðustu metrunum áður en þá hrakti upp í nesið sjálft og bjargaði þeim
Hér á sínum mektarárum
Skipið var byggt hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík 1957 sem: Albert Fáninn var: íslenskur Það mældist: 200.0 ts, 180.0 dwt '?. Loa: 36.70. m, brd 7.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni
© photoship
Hér kominn á fallbrautina í USA
Mikill og góður vinur og "gamall" skipsfélagi Jónas Garðarsson var um daginn á ferð á vesturströnd USA í North lake sem liggur að miðbæ Seattle WA og rakst þá á þetta gamla "happaskip" margra íslenskra sjómanna í algerri niðurníðslu
Albert að grotna niður í North lake
En miðað við stund og ástand þjóðarbúsins er lítið við þessu að gera. Persónulega finnst mér það skjóta skökku við, þegar gamlir fúahjallar eru endurbyggðir og varðveittir bara af því að einhver heimsfræg söngkona söng eitt eða tvö lög þar.
Varðskipið Albert átti langa og gæfuríka sögu bak við sig við strendur þessa lands. Sögu sem lunginn úr unga fólki þessa sama lands hefur ekki hugmynd um. Ótöldum íslenskum já og fleiri þjóða sjómönnum var hlýtt til þessa litla skips
Það virðast vera nægir peningar til í ýmiss "gæluverkefni" ráherra og annara stjórnmálamanna en þau verkefni virðast ekki vera í ranni sjómennskunnar
28.03.2013 18:35
Columbus
Hér sem Columbus
Úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var byggt hjá Bergens MV í Bergen Noregi 1911 sem: COMMODORE ROLLINS Fáninn var:norskur Það mældist: 1185.0 ts, 1576.0 dwt. Loa: 76.20. m, brd 10.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1934 COLUMBUS - 1936 CARL MATTHIESSEN - 1942 DIDO - 1943 HERVOR BRATT - 1946 MEDELLIN Nafn sem það bar síðast undir óþekktum fána En skipið strandaði í Magdalena River, Barranquilla (Colombíu) 25-02-1953. Síðan var flakið dregið til Baltimore þar sem skipið var rifið seinna sama ár
Hér sem COMMODORE ROLLINS
© sjöhistorie no
Hér sem CARL MATTHIESSEN
© söhistoriska museum se
26.03.2013 20:42
Saga II
SUNNMÖRE
Skipið var byggt hjá Kaldnes MV í Tonsberg Noregi 1966 sem: BALTIQUE (Fred Olsen) Fáninn var: norskur Það mældist: 1340.0 ts, 2308.0 dwt. Loa: 83.50. m, brd 14.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1975 SUNNMÖRE - 1985 FRENGENFJORD - 1985 SAGA I - 1987 HVITANES - 2001 LJOSAFOSS - 2003 KOSMOS - 2008 EDRO III Nafn sem það ber í dag undir grískum fána Þetta segja þau gögn sem ég hef aðgang að um skipið nú :"In Casualty Or Repairing(since 08/12/2011)"
Hér sem Saga II
© PWR
Hér sem Hvítanes

© Gunnar H Jónsson
Hér sem EDRO III Þarna er skipið strandað við Coral Bay (Paphos area) á V strönd Kýpur
En skipið strandaði þarna í des 2011
© Black Beard
Hér eru endalokin
26.03.2013 19:04
Jökulfell II
Jökulfell II
Jökulfell II var byggt hjá Busumer SY í Busumer Þýskalandi 1968 sem Bymos fyrir danska aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt. Loa: 75.60. m brd: 11.90 m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1976 og skíra Jökulfell 1985 er II bætt aftan við nafnið sennilega vegna komu Jökulfells III. Skipadeildin selur skipið 1986 og fær það nafnið Polar Ice 1991 Coast Way 1994 Jacmar nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Hér sem Bymos
© Hawkey01 Shipsnostalgia
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem Jökulfell II
Mynd frá Samskip © ókunnur
Úr safni Samskip © ókunnu
24.03.2013 13:34
Coaster Emmy
COASTER EMMY
Úr mínum fórum © óþekkt
Skipið var byggt hjá Drage í Rognan/Saltdal, Noregi 1978 sem Coaster Emmy Fáninn var norskur Það mældist: 299.0 ts, 690.0 dwt. Loa: 45.60. m, brd: 11.00. m Skipið var lengt 1979 og mældist 476.0 ts 1150 dwt Loa: 63.30.m Það hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 BREMER NORDEN - 1990 HORNELEN - 2001 ST.XAVIER MARIS STELLA III Nafn sem það ber í dag undir frönskum fána
© Peter William Robinson
Hér á Patreksfirði með Skaftafell I ? í baksýn

©Haraldur Karlsson.

©Haraldur Karlsson.
Hér á siglingu við Noreg sem BREMER NORDEN

© Frode Adolfsen
Hér sem ST.XAVIER MARIS STELLA í heimshöfninni Papeete í frönsku Polinesiaeyju
23.03.2013 18:57
Coaster Betty
COASTER BETTY
Skipið var byggt hjá Lindstol SY í Risor Noregi 1978 sem: COASTER BETTY Fáninn var: norskur Það mældist:
299.0 ts, 600.0 dwt. Loa: 45.60. m, brd 11.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1981 COAST NARVIK - 1985 FOLGEFONN - 1993 FIRDA Nafn sem það ber í dag undir norskum fána1979 var skipið lengt upp í loa: 63.3 og mældist 476.0 ts 1150.0 dwt
FIDRA
© Óli Ragg
22.03.2013 18:08
HARDANGERFJORD
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Skipið var byggt hjá Stord Verft í Lervik Noregi 1959 sem: HARDANGERFJORD Fáninn var: norskur Það mældist:
883,0 ts, Loa: 53.50. m, brd
10.70. m 2004 var skipinu breitt úr ferju í svokallað "passenger cruise ship" Og lengt uppi loa:56.03 m , 967.0 ts 144.0 dwt Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 HARDANGERFJORD 1 - 1982 FIRDA - 1989 BRAND - 2004 DARLI - 2009 DICLE Nafn sem það ber í dag undir fána Kazakhstan
Hér er mynd af skipinu og hér einnig hér
21.03.2013 18:17
Hafliði Baldursson
En fyrsta skip Hafliða mun það hafa verið TROUBADOUR
TROUBADOUR
© Chris Howell
Skipið var byggt hjá Nederlandsche D&SB í Amsterdam Hollandi 1954 sem:TROUBADOUR Fáninn var:norskur Það mældist: 8649.0 ts, 8745.0 dwt. Loa: 143.80. m, brd 18.80. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum en 1971 fékk það nafnið SINKIANG Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Kaohsiung (Taiwan) 1980
Hér sem SINKIANG
© Chris Howell
Svo var það Tatra
© BANGSBO MUSEUM
Skipið var byggt hjá
Bretagne í Prairie-au-Duc Frakklandi 1959 sem: SISTINA Fáninn var: norskur Það mældist: 8781.0 ts, 12612.0 dwt. Loa: 144.90. m, brd 18.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1966 TATRA - 1977 EASTERN PROSPERITY - 1980 ZULAIHA Nafn sem það bar síðast undir Singapore fána En skipið var rifið í Tyrklandi 1982
© Chris Howell
Svo var það Toredore
© photoship
Skipið var byggt hjá Nederlandsche D&SB í Amsterdam Hollandi 1954 sem: TOREADOR Fáninn var: norskur Það mældist:
8607.0 ts, 8745.0 dwt. Loa: 143.70. m, brd 18.80. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: En 1973 fékk það nafnið KOTA MURNI Nafn sem það bar síðast undir Singapore fána En skipið var rifið í Tyrklandi 1979
© Chris Howell
© Chris Howell
19.03.2013 16:07
Skaga Sif
Hér undir nafninu Skaga Myndin tekin í Santander Spáni í Júlí 1972
© T.Diedrich
Skipið var byggt hjá Aalborg Værft í Aalborg Danmörk 1964 sem:
CONCORDIA Fáninn var:danskur Það mældist: 3458.0 ts, 4810.0 dwt. Loa: 110.50. m, brd
15.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1969 SKAGA - 1973 SKAGA SIF - 1976 LAGO IZABAL - 1985 CASTLE GRACE II - 1988 MARIA GRACE - 1989 UNITED TRUST - 1996 NICO Nafn sem það bar síðast undir Möltu fána En skipið grotnaði niður í höfn í Brasilíu (Porto Alegre) og var svo rifið þar 1999
© T.Diedrich
Hér að lesta mjöl á Reyðarfirði
© Bjarni Halldórs
© Bjarni Halldórs
Skaga Sif
Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Skaga
© Photoship
Þess má geta að CONCORDIA var smíða nr 143 hjá Aalborg Værft en Skógafoss I var nr 148 og Reykjafoss III 149
18.03.2013 18:21
Sléttanes
Skipið var byggt hjá Elbewerft í Boizenburg Þýskalandi 1966 sem: SLÉTTANES Fáninn var: íslenskur Það mældist:
268.0 ts, Loa: 33.80. m, brd 7.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 SOLVI BJARNASON - 1977 EYJAVER - 1979 FYLKIR - 1980 SKARFUR - 2003 FAXABORG - 2008 LUCKY STAR - 2010 FAXABORG Nafn sem það ber í dag undir fána Indónesíu En eigandi er skráður Van Laar Maritime , IJmuiden
- 1
- 2