Færslur: 2013 Mars
18.03.2013 11:53
Mærsk Mc-Kinney Møller
17.03.2013 16:30
Leinster Bay
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var byggt hjá
Nobiskrug í Rendsburg Þýskalandi 1966 sem:LEINSTER BAY Fáninn var: danskur Það mældist: 2130.0 ts, 3199.0 dwt. Loa: 90.10. m, brd 13.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1973 LUZON TRANSPORT - 1975 ZAMBOANGA CITY - 1979 ZAMBOANGA - 1979 WILCON III Nafn sem það bar síðast undir ??? fána En þ 26-02-1990 kviknaði í skipinu og sökk á 09°.26´0 N og 125°.11´0 A Á leiðinni frá Nasipit til Cebu Philipseyjum
Hér hefur LEINSTER BAY fengið einn á "snúðinn"
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér á siglingu
Mynd úr safni annars mannsins © ókunnur
Og hér við akkeri út af Santander Spáni
15.03.2013 17:53
Dísarfell II
Skipið var byggt hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem:LENE NIELSEN Fáninn var: danskur Það mældist: 1183.0 ts, 2165.0 dwt. Loa: 70.40. m, brd 11.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 DISARFELL - 1984 PELIAS - 1988 PEPPY - 1993 DANIELLA B. - 2002 SOFASTAR - 2004 FLAURINEDA - 2005 BARINAS Nafn sem það ber í dag undir fána Venezuela
Myndirnar eru teknar í Goole eða í Hull
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
10.03.2013 15:14
Hlé
Þá verður þetta ekki amalegt
Á meðan kveð ég alla síðulesara kært sem ávallt
10.03.2013 13:13
Nr 21 og 22 frá Skála
DORTE STEEN
© Svein Thomsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju Skála Færeyjum 1972 sem DORTE STEEN Fáninn var: danskur Það mældist: 300.0 ts, 829.0 dwt. Loa: 55.30. m, brd 10.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 SCANQUEEN - 1977 SCANVIK - 1990 FREDRIK O. - 1993 FREDRIK AF GRYT 1997 APPARATUS Skipinu hvolfdi og það sökk eftir árekstur 2 okt 1982 í Kalmarsundi Þvi var bjargað og það dregið til Kalmar og síðar til Gautaborgar þar sem það var gert upp Ekki ber þeim gögnum sem ég hef saman um endalok skipsins En í einum er sagt Ombygget 1990 til M-LGT. Og að 2004 hafi það verið selt til Noregs frá Svíþjóð En það finnst ekki á skrá nú
Hér sem SCANVIK
Smíða nr 22 frá Skála Skipasmiðju í Færeyjum hlaut nafnið HELLE STEEN
FRIBORG ex HELLE STEEN
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju Skála Færeyjum 1972 sem HELLE STEEN Fáninn var: danskur Það mældist: 300.0 ts, 829.0 dwt. Loa: 55.30. m, brd 10.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 HELLELIL - 1981 DANA - 1981 DANA GURO - 1994 FRIBORG - 2009 JOJO nafn sem það ber í dag undir fána Ghana
© Frode Adolfsen
09.03.2013 17:56
Enn og aftur Skála
Smíða nr 17 fékk nafnið SOFIA LASSON
© Rick Cox
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1971 sem: SOFIA LASSON Fáninn var: danskur?? Það mældist: 366.0 ts, 805.0 dwt. Loa: 57.80. m, brd 10.30. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum:1973 SVANUR - 1982 AFRICAN TRADER I - 1984 MINI REEFER - 1986 SAFIYE SULTAN - 1995
SABA REEFER - 1996 FERMANAGH REEFER - 1997 NOVA VI - 1998 SARAH JANE Skipið var rifið í Vigo Spáni 2006 eftir að hafa grotnað þar niður eftir mikla vélabilun 1998
Ekkert skip fékk smíða nr 18 en þá kemur þetta hjá Skipasmíðastöðinni
En skipasmíða nr 19 hlaut nafnið BENTE STEEN
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1971 sem: BENTE STEEN Fáninn var: danskur?? Það mældist: 299.0 ts, 808.0 dwt. Loa: 55.30. m, brd 10.50. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 SCANBLUE - 1977 RYTIND - 1987 FAKTOR Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Hér sem FAKTOR© Tomas Østberg- Jacobsen
© Frode Adolfsen
09.03.2013 12:57
Enn frá Skála
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja Skála Færeyjum 1968 sem: Glacis Fáninn var:danskur Það mældist:
299.0 ts, 732.0 dwt. Loa: 57.10. m, brd 10.00. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1981 UNICORN III - 1982 DEVON IV - 1985 FRIO Nafn sem það bar síðast undir sama fána En leki kom að skipinu þ 16-11-1987 og það sökk á 21°18´0 N og 084°59´0 V þ 23.11.1987 Mannbjörg
GLACIA
Næsta skip frá Skála bar smíðanr 16 og nafnið LÓMUR
© Svein Thomsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja Skála Færeyjum 1970 sem: Lómur Fáninn var:færeyiskur Það mældist: 500.0 ts,1054.0 dwt. Loa: 57.10. m, brd 10.00. m Skipið hefur gekk undir þessum nöfnum: 1977 PROVINCIAL CHIEF - 1984 PIONEER SUPREME Það var rifið 2003
LÓMUR
08.03.2013 18:43
PIONEER BAY

© Jens Boldt
Skipið var byggt hjá Yichang SY í Yichang Kína 1999 sem:AMISIA J. Fáninn var: þýskur Það mældist: 4450.0 ts, 5541.0 dwt. Loa: 100.40. m, brd 18.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum: En 2005 fékk það nafnið PIONEER BAY Nafn sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda
PIONEER BAY
© Jens Boldt
© Jens Boldt
© Jens Boldt
© Jens Boldt
08.03.2013 13:58
Meira frá Skála Færeyjum
Smíða nr 9 fékk nafnið CRISTIAN HOLM
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1966 sem:
CHRISTIAN HOLM Fáninn var: færeyiskur Það mældist:
339.0 ts, 600.0 dwt. Loa: 53.70. m, brd 9.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1971 GULF TRADER - 1972 CHRISTIAN HOLM - 1976 STAR RIVER Nafn sem það bar síðast undir sama fána En skipið fórst 10 sml N af Færeyjum 29 okt 1982 með saltfarm (big bags??) til Seyðisfjarðar. Einn maður missti lífið
© Finn Bjørn Guttesen
© Mac Mackay
Smíða nr 10 frá Skála Skipasmiðju fékk nafnið ELISABETH HENTZER
© Svein Thomsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1966 sem:
ELISABETH HENTZER Fáninn var:danskur Það mældist: 300.0 ts, 754.0 dwt. Loa: 55.40. m, brd
10.50. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum En 1980 fékk það nafnið INGER NOVA Nafn sem það bar síðast undir sama fána En skipið fórst út af Vitoria (Brasilíu) 03-12.-1981 á leiðinni frá Glasgow til Asuncion, í Paraguay með whisky & general gargo Mannbjörg
© Svein Thomsen
© Svein Thomsen
07.03.2013 13:30
Frændur vorir og vinir
JEFFMINE
© Peter William Robinson
Fyrra skipið í þessari færslu hér hét í fyrstu JEFFMINE og var smíðanr 7 hjá Skala Skipasmiðja í Skala Var að ég held fyrsta flutningaskip sem Færeyingar byggðu. Smíðað 1965. Eða einu ári fyrr en flóabáturinn Baldur var smíðaður hér á landi 1966 Sem gæti kannske talist fyrsta flutningaskipið sem var smíðað hérlendist. Svo kom Hekla 1970 hjá okkur En þá voru frændur vorir búnir að byggja fimm flutningaskip.
NIDARÖ ex JEFFMINE
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja í Skála Fæeyjum 1965 sem JEFFMINE Fáninn var: færeyiskur Það mældist: 300.0 ts, 610.0 dwt. Loa: 48.70. m, brd 9.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1972 BIRGITTA COAST - 1972 BALKA - 1974 NORMANNES - 1974 BRIT MARI - 1984 NIDARO Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
Arnartindur
© Peter William Robinson
Næsta flutningaskip frá Skala Skipasmiðju hafði smíðanr 7 og fékk nafnið ARNARTINDUR
© Peter William Robinson
Skipið
var byggt hjá Skala Skipasmiðja í Skala Færeyjum 1965 sem ARNARTINDUR
Fáninn var: Færeyiskur Það mældist:
399.0 ts,
706.0 dwt. Loa: 53.70. m, brd
9.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ATLANTIC CLOUD -
1991 ARNATINDUR - 1992 ALZAHRA - 2001 JULIA 54 Nafn sem það bar síðast
undir fána Georgíu En skipið var rifið 2008
ATLANTIC CLOUD ex Arnartindur
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
05.03.2013 14:57
Árekstur við Singapore
01.03.2013 17:46
Flensuskítur
Svo voru þær farnar að kvarta á elliheimilinu yfir að kallinn væri hættur að "kíkja"eftir þeim sem hann mætti. Svo nú á að fara að að krukka í augun á honum. Verður það gert í borg óttans í næstu viku leyfi heilsa og veður.
Þó þær á Elló líti kannske ekki svona út eftir að búið verður að skraba augnbotnana bindur kallinn miklar vonir við betri sjón á eftir
Svo færslur geta orðið strjálar í komadi framtíð
- 1
- 2