Færslur: 2013 Apríl
09.04.2013 19:06
Tananger
Hér sem POMOR MURMAN
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Trönderværftet í Hommelvik1975 sem:TANANGER Fáninn var:norskur Það mældist: 469.0 ts, 1000.0 dwt. Loa: 62.80. m, brd 12.50. m 1982 var skipið lengt ogmældist eftir það: 611.0 ts 1640.0 dwt og loa: 77.30 m, t Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1990 POMOR MURMAN - 1994 POLAR TRADER - 2000 AVANTIS II 2013 AVANTIS I Nafn sem það ber í dag undir grískum fána
POMOR MURMANHér sem POLAR TRADER
Hér sem AVANTIS II
09.04.2013 17:51
Írafoss IV
Irafoss var seldur fyrr á þessu ári til Albaníu
Hér að lesta fiskimjöl hér í Eyjum fyrir nokkrum árum
@oliragg
Skipið var
byggt hjá Arminius-werke mbH, í Bodenwerden Þýskalandi sem Hanse
Controller fyrir þarlenda aðila 1991. Skipið mældist 1574.0 ts 1890.0
dwt. Loa: 81.20 m brd: 11.30.m 1991 fær skipið nafnið Nessand og 1994
Trinket. Eimskip kaupa ??? skipið 2005 og skíra Írafoss. Skipið heitir nú FROJDI III og sigir nú undir fána Albaníu
@oliragg
Og hér á siglingu á Elbunni 24 April 2010 á leið til Hamborgar, passing Altona. © Dierk Bauer
© Dierk Bauer
© Dierk Bauer
© Dierk Bauer
09.04.2013 13:29
Gloria
OSTEREMS
© PWR
Skipið sem var byggt 1977 hjá Sculte & Bruns í Emden Þýskalandi fyrir þýska aðila Það fær nafnið Osterems.Það mælist :2870.0.ts.4369.0 dwt.Loa: 91.0 m brd:14.60 m Eimskipafélagið Íslands kaupir það 1987 og skírir Selfoss.Það er selt úr landi 1993 og fær nafnið Gardsun 2003 nafnið Gloria Skipið hélt því nafni og var undir rússneskum fána er það var rifið sem fyrr segir
SELFOSS
© Rick Cox
GARDSUN
08.04.2013 18:34
Árekstur
Slysstaðurinn og skipin
© Martime Bulleting
Skipið var byggt hjá Ferus Smit í Westerbroek Hollandi 2002 sem:AMBASSADEUR Fáninn var:hollenskur Það mældist: 3990.0 ts,
6000.0 dwt. Loa: 110.80. m, brd 14.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Ambassadeu
© Arne Luetkenhorst
06.04.2013 18:32
Slagsíða
© Maritime Bulletin
Skipið var byggt hjá Dongfang SB Dongfang Kína 2011 sem: BRIELLE Fáninn var:Antigua and Barbuda, Það mældist: 7138.0 ts, 7950.0 dwt. Loa: 130.23. m, brd 16.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
BRIELLE
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
06.04.2013 12:15
Síðustu tveir
THOR ALPHA
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja í Skála Færeyjum 2008 sem: THOR ALPHA Fáninn var:Færeyiskur Það mældist: 1030.0 ts, 1575.0 dwt. Loa: 55.10. m, brd 12.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
THOR ALPHA© Marcel & Ruud Coster
Skpasmíða nr 57 hlaut nafnið THOR OMEGA
THOR OMEGA
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðja í Skála Færeyjum 2008 sem: THOR OMEGA Fáninn var:Færeyiskur Það mældist: 1061.0 ts, 1600.0 dwt. Loa: 55.10. m, brd 12.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
THOR OMEGA
© Angel Godar
© Marcel & Ruud Coster
05.04.2013 19:32
44 og 55
HELENA
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála í Færeyjum 1985 sem: HELENA Fáninn var: færeyiskur Það mældist: 864.0 ts, .1756.0 dwt. Loa: 76.90. m, brd 13.00. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum: En 1988 fékk það nafnið HALGAFELLI. Nafn sem það bar síðast en það strandaði og sökk við Kestrålen eyju Noregi 11-01-2000 eða á 69°.06´0 N og 015° 45´0 A
Hér sem HALGAFELLI.
Úr mínum fórum © ókunnur
© Torfi Haraldsson
Skipið var byggt hjá Porta Odra Sp í Stettin Póllandi (skrokkur) en fullsmíðað hjá Skála Skipasmiðja í Skála Færeyjum 2001 sem:TEISTIN Fáninn var: Færeyiskur Það mældist: 1260.0 ts,
300.0 dwt. Loa: 45.00. m, brd 12.50. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn ere sá sami
© Regin Torkilsson
05.04.2013 16:15
Nr 40 og 41
Hér er Star Viking sem VIKING
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála í Færeyjum 1983 sem: STAR VIKING Fáninn var: færeyiskur Það mældist: 823.0 ts, 1700.0 dwt. Loa: 77.60. m, brd 13.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1992 VIKING - 1996 JOTUNHEIM - 2004 VIKING Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines
Skip með smíðanr 41 fékk nafnið STAR SAGA
STAR SAGA Hér sem LUDVIG ANDERSEN
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála í Færeyjum 1984 sem: STAR SAGA Fáninn var: færeyiskur Það mældist: 823.0 ts, 1700.0 dwt. Loa: 77.60. m, brd 13.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1992 SAGA - 1997 LUDVIG ANDERSEN - 2007 SILVER FJORD Nafn sem það ber í dag undir fána Panama
Hér sem SILVER FJORD
© Hans-Wilhelm Delfs
© Hans-Wilhelm Delfs
© Gerolf Drebes
03.04.2013 23:01
Skip nr 38 0g 39 frá Skála
NORDLANDIA
© Michael Neidig
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1980 sem: NORDLANBIA Fáninn var:danskur? Það mældist: 1130.0 ts, 1372.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2003 ZAPOLYARYE - 2004 PETROZAVODSK Nafn sem það bar síðast dag undir rússneskum fána en það strandaði á 74°21´0 N og 019°.06´0 A þ 11-05-2009 og varð þar til.Ég skrifaði færslu um strandið á sínum tíma
Skip meðsmíða nr 39 halut nafnið VESTLANDIA
VESTLANDIA hér sem GREEN IGLOO
© Frode Adolfsen
Skipið var byggt hjá Skála Skipasmiðju í Skála Færeyjum 1983 sem: VESTLANDIA Fáninn var:danskur? Það mældist: 1072.0 ts, 1525.0 dwt. Loa: 67.30. m, brd 12.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1993 FRIO SKAGEN - 1996 GREEN IGLOO -2006 VESTLANDIA Nafn sem það ber í dag undir fána Dominica
© Frode Adolfsen
Hérsem VESTLANDIA
01.04.2013 15:59
Gömul skip með sögu
LÉTTIR
© óli ragg
Fyrir utan að ferja hafnsögumenn út í skip sem voru að koma til lestunnar á útflutningi og losunar nauðsynjavörum Þá flutti hann æði oft lækni um borð í skip sem komu með veika eða slasaða skipverja Og það hefur örugglega oft kviknaði lífsvon í hugum margs ílla slasaðs eða sárþjáðs sjómanns þegar sást til Léttis úr brimlöðrinu til að koma þeim undir læknislhendur Fyrir 57 árum skrifaði einn farsælasti íslenski kaupskipaskipstjórinn Haraldur Ólafsson þá skipstjóri á Lagarfossi um þetta litla skip í Morgunblaðinu eftirfarandi:
LÉTTIR
© óli ragg
"Á þessari litlu skel, sem hefur verið happafleyta fram að þessu,eiga hafnsögumenn Vestmannaeyja að leggja út í brimlöðrið við Vestmamiaeyjakletta næstum í hvaða veðri sem er, allan ársins hring" Og seinna heldur Haraldur svo áfram "Stóð það að jöfnu, koma okkar á höfnina og lóðsbáturinn kom út. Mér datt þá í hug að það væri ábyrgðarhluti hjá mér, eða hvaða skipstjóra sem væri, að fá menn þessa út í bandbrjálað veður á þessu bátkríli, þar sem við um borð höfðum nóg að hugsa: okkar stóra og kraftmikla skip"svo mörg voru þau orð
LÉTTIR
© óli ragg
Það hefur verið þeim þeim sem þessum málum hafa stjórna öllum saman til ævarandi hvernig hefur verið staðið að varðveislu skipa með mikla sögu bak við sig hér á landi Það er enganveginn gerlegt að varðeita gömul tréskip undir beru lofti.Óvarinn að öllu leiti Nema þá með ærnum tilkosnaði. En inni í góðu húsrími mætti endurbyggja t..d stýrishús af frægum aflaskipum og hafa þar þau tæki sem mennirnir sem gerðu skipin fræg notuðu Það hefði verið Vestmannaeyingum til mikils sóma að gera upp þau hús sem sjást hér undi og setja þar upp veglegt sjóminjasafn .Og þar hefði "Léttir" fengið sinn sess.
© óli ragg
Hér eigum við einn af bestu "módelsmiðum" landsins. Honum hefði t.d ekki verið skotaskuld úr að byggja líkön af þróuninni í fiskiskipaflotanum hér á staðnum Er meira að segja búinn með töluvert af þeim Nú líkönin frá afkomendum Helga Ben hefðu sómt sér það vel En til þess arna vantar peninga og síðast en ekki síst vilja Það hefur bara enginn áhuga á slíku. Þvílikt andleysi Að vísu háir okkur illilega fámenni þjóðarinnar
Gott dæmi um varðveislu gamalla skipa óvarinn veðri og vindum
© óli ragg
© óli ragg
Það er mikið um það erlendis að menn taki sig saman um að bjarga skipum með sögu. Þá er stofnað félag um skipið (oft stutt af opinberum aðilum fjárhagslega) Félagarnir sjá svo um að halda skipinu við og finna jafnvel einhverja vinnu fyrir það og sigla því svo í slíku sem sjálfboðavinnu. Hræddur er ég um að engum dytti í hug að stofna félag um vélarlaust skip ja bara til að draga það á land til að það grotnaði svo niður þar. En hér á eftir eru nokkrar heimasíður um svona hluti
Svona lítur ein síðan út svo eru hér nokkrar danskar heimasíður um varðveitt skip