Færslur: 2013 Júlí
31.07.2013 20:08
Sandra
Hér sem SANDRA
© Peter William Robinson
Arnarfell III var smíðað hjá Brand SY í Oldenburg í V-Þýskalandi 1983 sem Sandra., fyrir þarlenda aðila. Það mældist 1491.0 ts 3229.0 dwt. Loa:90.00 m brd:14.00.m Skipið gekk svo undir eftirfarandi nöfnum í fyrstu 1985 Band Aid III 1985 aftur Sandra 1987 Sandra M. 1989 tekur Skipadeild SÍs skipið á þurleigu og skírir Arnarfell Því er skilað úr leigunni 1994 og fær þá nafið Andra 2004 Cap Anamur 2005 Baltic Betina nafn sem það ber í dag undir Malta flaggi
Hér sem SANDRA
Hér sem Arnarfell

© Gunnar H Jónsson

© Gunnar H Jónsson
31.07.2013 14:39
Leiguskip
Hér sem BAND AID EXPRESS
© Patrick Hill
Það var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1985 sem Dorado fyrir þarlenda aðila. Það mældist: 3120.0 ts 4100.0 dwt. Loa: 88.60. m brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir ýmsum nöfnum á ferlinum. M.a 1985 BAND AID EXPRESS - 1986 DORADO - 1993 LIBRA - 1996 OTTO DANIELSEN. 2011 KNIDOS nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Hér sem BAND AID EXPRESS
Hér sem DORADO hér við Vestmannaeyjar
© Tryggvi Sig
Hér sem OTTO DANIELSEN.

© Gerolf Drebes

© Gerolf Drebe
Hér sem KNIDOS
30.07.2013 18:37
Tunnuskip 1961
Svona segir dagblaðið Vísir frá atburðinum 26 ágúst 1961
Torfi Halldórsson sem þarna var skipstjóri á Baldri var faðir Sverris sem aftur var tengdafaðir Jóns Vigfússonar hins ástsæla skipstjóra hjá Eimskipafélagi Íslands Sem lést langt um aldur fram 14 júni 1995
BALDUR

Skipið var byggt hjá East Anglian í Oulton Broad Englandi 1943 sem: MMS-1006 Fáninn var: enskur Það mældist: 360.0 ts, 430.0 dwt. Loa: 42.60. m, brd 7.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1947 TRIPPESTA - 1947 PÓLSTJARNAN - 1953 BALDUR - 1964 HILDUR Nafn sem það bar síðast undir íslenskum fána En skipið sökk þ 21 mars 1968 25 sml SV af Gerpi Hlaðið síldartunnum til Svíþjóðar. Áhöfn varðskipsins Þórs bjargaði áhöfninni

Hér er skipið sem MMS -1006

30.07.2013 16:47
Sæfari
SÆFARI
Skipið var smíðað hjá McTay Marine í Bromborough Englandi 1992 sem: OILEAIN ARANN Fáninn var: írskur Það mældist: 416.0 ts, 225.0 dwt. Loa: 39.70. m, brd 10.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En 2008 fékk það nafnið SÆFARI Nafn sem það ber í dag undir íslenskum fána
SÆFARI
Og Haukur hafði fyrr sent mér þessar myndir af skipinu
© Haukur Sigtryggur
© Haukur Sigtryggur
30.07.2013 16:05
Meira frá Björgvin S
ORIANA

Hér má sjá allt um ORIANA







28.07.2013 21:09
Adia systurnar
Maður þyrfti að vera á nokkuð öflugu skipi til að taka á móti kossi frá henni blessaðri ADIA LUNA við Skarfabakka
© Björgvin S Vilhjálmsson
Hérna má lesa allt um Adia Luna
Þarna eru þær "systur" saman við Skarfabakkan
ADIA LUNA yfirgefur svæðið
ADIA CARA
Hérna má lesa allt um Adia Cara
Hér að yfirgefa Helsingi
Og hér yfirgefur ADIA CARA Reykjavík 23 -07 2013
26.07.2013 22:42
Háifoss
© Atli Michelsen
Hér er skipið nýtt. Hét þá MERCANDIAN SUPPLIER
Skipið var smíðað 1975 hjá Frederikshavns Værft Frederikshavn sem Mercandian Supplier Það mældist 1599 ts ts 2999.0 dwt. Loa:71.70.m brd: 13.10 m Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1977 og skírir Háafoss. Það er selt til Svíþjóð 1981 og skírt Nogi Svíar selja svo skipið 1990 og fær það nafnið Averno og 1995 Emelie nafn sem það bar síðast undir fána Tansmaniu En það lenti svo í eftirfarandi hremmingum:Þann 08-01-2010 lagðist flutningaskipið Emelie við akkeri á ytrihöfnina í Durres, Albaníu Þar mun skipið sem var í "ballest" hreinlega hafa verið yfirgefið. Að morgni þess 15 maí sáu hafnaryfirvöld að skipið hafði slitnað upp og rekið upp á ströndina S við borgina.Skipið náðist út að lokum og var svo dregið að Aliagaströndinni þar sem það var svo rifið nóv 2010
Hér sem Nogi
@ Hagbard
Hér sem EMELY
@Ilhan Kermen
@Vlaldimir Knyaz
@ capt Lawrence Dalli
26.07.2013 21:15
Esja III
Myndirnar sem eru merktar mér tók ég á Cap Verde 24 okt 2003
Hér sem MANINHA
Skipið var byggt hjá Slippstöðinni Akurewyri 1971 sem Esja Fáninn var íslenskur Það mældist: 710.0 ts, 823.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 11.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 ELSIE - 2004 ???? MANINHA 2010 JOHN MILLER Nafn sem það ber í dag undir fána Cape Verde
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Hér sem JOHN MILLER


Petkov sem tók myndina skrifar þetta með henni::" Presently she is trading only between Cabo Verde islands and she is not in perfect condition,but from outside looks not so bad"
26.07.2013 18:08
Nesin hans Jóns Oddssonar
Hér er REYKJANES á siglingu sem Malmö sem var fyrsta nafn skipsins
© AndiDandi
Skipið var smíðað hjá H.C.Stulcken Sohn í Steinwerder Þýskalandi 1919 sem: Malmö Fáninn var: þýskur Það mældist: 750.0 ts, 981.0 dwt. Loa: 66.20. m, brd
9.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1946 EMPIRE CONTAY - 1947 REYKJANES Nafn sem það bar síðast undir breskum fána En skipið
var rifið í Rosyth hinni frægu flotaskipasmíðastöðinni í Rosyth Five
Skotlandi.1953
Hér að lesta saltfisk í Vestmannaeyjum
© Tryggvi Sig
Hér undir "Kolakrananum"í Reykjavík
© Tót frá Berjanesi
Úr safni Rick Cox © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Swan, Hunter & W.Richardson í Wallsend Englandi 1920 sem: ALFRED HARRISON Fáninn var: breskur Það mældist: 284.0 ts, 518.0 dwt. Loa: 48.10. m, brd 8.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1930 BROOMLANDS - 1946 POLURRIAN - 1947 RIFSNES - 1952 ARILD -1955 ASPASIA - 1961 MARILENA Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið þar 1971
Hér sem ARILD
© Charlie Hill
© Charlie Hill
Rifsnes var eitt af leiguskipum Eimskipafélagsins 1 maí 1951
25.07.2013 21:01
Selá II
Hér sem GRECIAN

Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille Hollandi 1966 sem: ANDROMEDA Fáninn var:hollenskur Það mældist:
1450.0 ts, 1968.0 dwt. Loa: 80.30. m, brd
11.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1969 GRECIAN - 1974 SELA - 1980 GHADA - 1983 JARASH - 1996 MARIAM - 1997 SAFAGA ISLAND - 2001 LADY O. Nafn sem það bar síðast undir fána N-Kóreu En skipið sökk í vondu veðri í Eyjahafi 17-01-2005 3 menn björguðust 2 menn fundust látnir en 5 fundust aldrei

© Rick Cox
© Wim den Dulk
Hér sem Selá II

Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Hér er búið að afhenda Selá II í júlí 1980 og flaggið orðið Panama
© Bjarna Halldórs
24.07.2013 16:59
Einn til
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Skiens Værksteder í Skien Noregi 1918 sem: Björnen Fáninn var norskur Hann mældist 240.0 ts 355.0 dwt. Loa: 41.0 m brd :7.10 m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1918 LILLIAN - HULIAM - VILLY - 1933 JULIA - 1936 HANS -19 50 HANS BOYE Nafn sem það bar síðast undir dönskum fána En það hvarf af skrám 1963
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
23.07.2013 20:32
Tveir sem enduðu illa
BARJAMA
© Rolf Guttesen
Skipið var smíðað hjá Rennoldson, C. í South Shields Englandi 1924 sem: THE MARQUIS Fáninn var:enskur Það mældist: 356.0 ts, 799.0 dwt. Loa: 57.90. m, brd 9.10. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum: en 1945 fékk það nafnið BARJAMA Nafn sem það bar síðast undir sama fána En þ 25.01.1952 strandaði það í dimmri þoku við Kirkjubæ á Straumey í Færeyjum. á leiðinni frá Leith til Vestmannhavn,Í farminum voru m.a stálrör sem áttu að fara í nýtt orkuver í Vestmanna. Það tókst að bjarga rörunum og komust þau að lokum til ákvörðunarstaðar eftir langa bið Engin slys urðu á mönnum en skipið bar þarna beinin
© Finn Bjørn Guttesen
TERRY
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá George Brown & Co í Greenock Skotlandi 1947 sem: TEDDY Fáninn var: danskur Það mældist: 759.0 ts, 960.0 dwt. Loa: 61.90. m, brd
9.90. m Skipið gekk aðeins undir þessu:eina nafni og sama fána En það fórst 13.11.1961 á 55°02´0 N og 013°.06´0 A. Með skipinu fórust 12 menn en 4 komust í gúmmíbjörgunarbát og var bjargað
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
23.07.2013 19:10
Fleiri leiguskip

MARIE BOYE

Skipið var smíðað hjá White, J.Samuel í East Cowes Englandi 1921 sem: STONEBOAT Fáninn var: enskur Það mældist:
270.0 ts, 340.0 dwt. Loa: 36.60. m, brd 6.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1949 MARIE BOYE - 1959 MIRANDA 1971 LISELOTTE 1973 IDA MARIA 1990 SANTA LUCIA Nafn sem það bar síðast undir ?? fána En skipið var rifið 1994
Hér sem MIRANDA
LUBECK hér sem WICKEDE

Skipið var smíðað hjá Flender í Lubeck-Siems Þýskalandi 1950 sem:
LUBECK Fáninn var: þýskur Það mældist: 920.0 ts, 1360.0 dwt. Loa: 71.30. m, brd 10.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1956 WICKEDE - 1970 ESTANCIA Nafn sem það bar síðast undir Panamafána En það var rifið í Grikklandi 1985
23.07.2013 17:14
INGER KLEIN OLSEN
Skipið hennar Queen-Victoria
© Cornelia Klier
Hér má sjá viðtal við hana á videóstubbi og hérna prentað viðtal við hana og hérna má sjá allt um skipið
22.07.2013 18:42
Fleiri áburðarskip
TOVELIL
Skipið var smíðað hjá Nieuwe Waterweg í Schiedam Hollandi 1925 sem:MONICA SEED Fáninn var: breskur Það mældist: 2177.0 ts, 3700.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd 13.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1929 TOVELIL - 1954 AGELEF - 1955 ADELFOTIS Nafn sem það bar síðast undir fána Costa Rica En skipinu hlekktist á á 04° 48´0 S og 019°39´0 A (og bar þar beinin) þ 30.12.19 56 á leiðinni Bremerhaven- til Bombay,og farmurinn jú sulphate of ammonia
TOVELIL
DUX
Skipið var smíðað hjá Þrándheims MV í Þrándheimi Noregi 1934 sem:DUX Fáninn var: norskur Það mældist: 1598.0 ts, 2450.0 dwt. Loa: 74.40. m, brd 12.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1955 SITONA - 1960 PETAJAS Nafn sem það bar síðast undir finnskum fána En skipið var rifið í Finnlandi 1967
DUX hér sem SITONA
DUX hér sem PETAJAS
© PWR
Sem fyrr hefur þetta ekki við önnur rök að styðjast en þessi skip hétu þessum nöfnum á þeim tíma sem um ræðir. Ég bið menn að athuga það