Færslur: 2013 Júlí
22.07.2013 16:07
Áburður 1951
Hér eru myndir af tveimur skipanna
SKAGEN
Skipið var smíðað hjá Smit, E.J. í
Westerbroek Hollandi 1919 sem: TORGOT Fáninn var:sænskur Það mældist: 762.0 ts,. Loa:
58.90. m, brd
9.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1924 NISSE - 1947 SKAGEN Nafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið í Svíþjóð 1954
HESNES Hér sem Rask sem við könnumst við
Skipið var smíðað hjá Stettiner Oderwerke í Stettin-Grabow Póllandi 1923 sem: PAUL L.-M.RUSS Fáninn var þýskur: Það mældist: 1170.0 ts, 2200.0 dwt. Loa: 73.90. m, brd 11.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1943 SIRIUS (en skipið var notað sem æfingarskip fyrir þýska flotann í WW 2) - 1946 HESNES -1953 RASK - 1967 CONSTANTINOS - 1969 ALKMINI Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið í Júgóslaviu 1973
Hér er HESNES sem RASK
22.07.2013 12:01
Queen Elizabeth

© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson

© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Björgvin S Vilhjálmsson21.07.2013 19:05
Brúarfoss II og John M
BRÚARFOSS á góðum degi á Akureyri
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft A/S í Ålborg Danmörk 1960 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist 2337 ts 3460.dwt.Loa:102.3 m.Brd: 15.8m.Eimskip selur skipið 1980 til Panama.Það heldur nafninu. 1984 er það selt til Nova Scotia og fær nafnið Horizon. 1986 nafni breitt í Willem Reefer. 1987 í Triton Trader.1989 í Global Trader. 1990 í Triton Trader.aftur Þ.15/12 1987 þegar skipið var statt 300 sml SA frá Halifax á leið frá New London til Ashdod kastast farmurinn til í skipinu og yfirgaf skipshöfnin það. Það var svo dregið inn til Shelburne NS með 30°halla. Komið var þangað á afangadagskvöld. Þ 26-04-1990 er svo lagt af stað með skipið í togi til Indlands, Það var svo rifið í Alang í ágúst 1990..
Hér eftir að hafa fengið á "snúðinn"
Hér er John M á góðri stund í Sharpness Englandi
Skipið var smíðað hjá
Lindenau í Kiel Þýskalandi 1970 sem: JOHN M.REHDER Fáninn var:þýskur Það mældist: 3999.0 ts, 6233.0 dwt. Loa: 117.00. m, brd 16.50. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1979 JOHN M. - 1983 MILAS -1985 NEAPOLIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipinu hlekktist á í Eyjahafinu 36°.29´0 N og 023°.00´0 A 17.01.1985 og var upp úr því rifið í Grikklandi
© Mac Mackay
Myndir í Mogganum þ 7 okt 1980
Mér hefur alltaf þótt systurskipin Selfoss og Brúarfoss sérstaklega sá síðarnefni með fallegustu skipum sem um höfin sigldu
© Mac Mackay
20.07.2013 17:52
Sameinaðir stöndum við

Skipin sem nefnd eru í henni áttu margt sameiginlegt. Bæði smíðuð í Danmörk strax eða fljótlega eftir WW 2 Bæði sinntu Reykjavík _- Kaupmannahöfn leiðinni bæði lentu í miklum bruna á ferlinum og bæði enduðu ferilinn eftir bruna í Rauðahafinu "Prinsinn" þ 24-12-1976 á 21°56´N og 038°28´A sem Patra "Gullið" þ 18-12-1977 á 21°18´N og 039° 06´A sem Mecca
Hér er :KRONPRINS FREDERIK að hlaupa af stokkunum 1946
© Handels- og Søfartsmuseets.dk Skipið var smíðað hjá Helsingör Værft í Helsingör Danmörk (var í byggingu 1940-1946 vegna WW 2) sem:KRONPRINS FREDERIK Fáninn var:danskur Það mældist: 3895.0 ts, 1615.0 dwt. Loa: 114.40. m, brd 15.20. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum:En 1976 fékk það nafnið PATRA Nafn sem það bar síðast undir eyptiskum fána
KRONPRINS FREDERIK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk þ19 apríl 1953 stórskemmdist skipið í eldsvoða í höfninni í Harwich Englandi
© Handels- og Søfartsmuseets.dk Hér er verið að draga skipið áleiðis til Danmörk eftir þann bruna

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er skipið í eðlilegum aðstæðum
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk 19.07.2013 21:28
Tunnuskip á Raufarhöfn 1958

Eins og sést á myndinni hét skipið MARVEL
MARVEL
© photoshipSkipið var smíðað hjá Akers MV í Oslo Noregi 1921 sem: MARVEL Fáninn var: norskur Það mældist: 1363.0 ts, 1566.0 dwt. Loa:
78.00. m, brd 12.10. m Skipið gekk aðein undir tveimur nöfnum: En 1967 fékk það nafnið JOHS.STOVENafn sem það bar síðast undir sama fána En það var rifið í Grimstad Noregi 1968
© photoship© söhistoriska museum se
19.07.2013 17:55
Vopnafjörður 1958
Hvassafell II

© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
Síðan hefur eignast nýjan velunnara Aðalstein Halldórsson sem sendi mér þessar myndir af losun verksmiðjunnar á Vopnafirði. Kann ég Aðalsteini mikla þökk fyrir lánið á myndunum Aðalsteinn hefur sent mér fleiri skemmtilegar myndir og munu þær "síast inn" svona smásaman
© Aðalsteinn Halldórsson
Svo kom Esjan. Ekki var nú bryggjuplássinu fyrir að fara á þessum tíma. Svo Esja lagðist bara utan á Hvassafell og var afgreidd þannig.
©Aðalsteinn Halldórsson
Allt hafðist það. Þetta var á þeim árum sem "handaflið og hugvitið" var mikið notað. Margföldun víra og kraftalíur voru notað til viðbótar því að ógleymdum jarðvinnsluvélum þess tíma
©Aðalsteinn Halldórsson
©Aðalsteinn Halldórsson
©Aðalsteinn Halldórsson
©Aðalsteinn Halldórsson
Allt komið í land og skipið að fara ???
©Aðalsteinn Halldórsson
Fyrstu síldina fékk svo þessi nýja verksmiðja aðfaranótt 15 júli 1958
19.07.2013 01:23
Ein Sagan til
SAGA
© Marcel & Ruud Coster
Skipið var smíðað hjá Orsköv Christensens í Frederikshavn Danmörk 1989 sem:GREENLAND SAGA Fáninn var:danskur Það mældist: 2469.0 ts, 3200.0 dwt. Loa: 87.10. m, brd 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2007 AXEL - 2012 SAGA Nafn sem það ber í dag undir færeyiskum fána
SAGA
© Marcel & Ruud Coster
Hér sem AXEL
© Marcel & Ruud Coster
18.07.2013 23:31
Ennþá meiri leiga
EFFY sem OCEAN COAST
Skipið var smíðað hjá Robb í Leith Skotlandi 1935 sem:OCEAN COAST Fáninn var: breskur Það mældist: 1173.0 ts, 845.0 dwt. Loa: 76.80. m, brd 11.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1964 EFFY - 1967 ANNA MARIA Nafn sem það bar síðast undir rúmenskum fána En það strandaði og varð til 6 sml S Mangalia (Rúmeníu) 08.02.1969
OCEAN COAST
Eins og ég er óviss um fyrra skipið er ég viss um að þetta skip er rétta skipið
AXEL SIF
© photoship
Skipið var smíðað hjá Bodewes Hoogezand í Hoogezand Hollandi 1960 sem: AXEL SIF Fáninn var:danskur Það mældist: 499.0 ts, 950.0 dwt. Loa: 61.10. m, brd 9.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1966 ARNSTEIN - 1995 SLOVAG - 1996 ARNSTEIN Nafn sem það bar síðast undir norskum fána En þ 17-09-1999 varð skipið eldi að bráð í Hjörnundfirði og eftir 2000 hefur skipsskrokkurinn verið notaður sem prammi
AXEL SIF
© söhistoriska museum se
18.07.2013 21:31
Meiri leiga
SPURVEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Husumer í Husum Þýskalandi 1959 sem: SPURVEN Fáninn var:danskur Það mældist: 500.0 ts, 752.0 dwt. Loa: 55.00. m, brd 8.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1972 GEA SANDER - 1986 PAX - 1990 ANNIE MARGIT - 1995 BITBURGER - 1996 ANN VICTORIA - 1999 JOHANNA Nafn sem það bar síðast undir fána Belize. En það var tekið maf skrá 2001
SPURVEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem PAX
© Patrick Hill / Peter William Robinson
Hér sem ANNIE MARGIT
© Patrick Hill / Peter William Robinson
LIS JÖRG Skipið var smíðað hjá
Bodewes Hoogezand í Bergum Hollandi 1962 sem:LISE JÖRG Fáninn var: danskur Það mældist: 499.0 ts, 1077.0 dwt. Loa: 61.70. m, brd 9.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1967 LISE - 1969 LANGSTEDT - 1975 ACHAIA - 1976 SVEN - 1976 NIKOLAS - 1982 CARYSTOS - 1984 NIKITIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En það kveiknaði í skipinu þ 30-01-1087 út af Kythnos Skipið var svo dregið inn til Ambelaki og rifið þar 1992 © BANGSBO MUSEUM dk
© Patrick Hill / Peter William Robinson
© Patrick Hill / Peter William Robinson
18.07.2013 19:34
Fleiri leiguskip
FINNLITH
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Bodewes Hoogezand í Hoogezand Hollandi 1956 sem: FINNLITH Fáninn var:danskur Það mældist: 398.0 ts, 620.0 dwt. Loa: 50.50. m, brd 8.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1969 SALTA - 1976 SAMRA - 1979 GHIWA Nafn sem það bar síðast undir tyrkneskum fána En skipið sökk 2 sml út af Ovacik, nálægt Mersin Tyrklandi 08.12.1991
Hér sem SALTA
HEDVIG SONNE
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Bodewes Volharding í Foxhol Hollandi 1958 sem: HEDVIG SONNE Fáninn var:danskur Það mældist: 500.0 ts, 700.0 dwt. Loa: 51.80. m, brd 8.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1966 MONICA - 1974 NAUTICUS ENA Nafn sem það bar síðast undir fána En skipið lenti í árekstri þ 28-09-1974 og sökk á 51°.07´.55 N og 002°.53´00 A En skipið var á leið frá London til Ghent,hlaðið stálplötum
HEDVIG SONNE
© PWR
17.07.2013 20:03
ZEEHAAN og AIDA
ZEEHAAN
Skipið var smíðað hjá Boelwerf í Tamise Belgíu 1938 sem: NELLIE Fáninn var:belgískur Það mældist: 499.0 ts, 578.0 dwt. Loa: 51.10. m, brd 8.90. m Skipið gekk aðeins undir tveim nöfnum En 1953 fékk það nafnið ZEEHAAN og hollenskan fána. En það sökk þegar verið var að draga það á 20°.42´0 S og 012°.46´0 6 A þ 12-05-1978
ZEEHAAN
AIDA
Skipið var smíðað hjá
Bodewes, J.í
Hoogezand Hollandi 1957 sem:AIDA Fáninn var: danskur Það mældist: 397.0 ts, 623.0 dwt. Loa: 50.50. m, brd 8.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1959 THORA FRELLSEN - 1961 PETER ANDREASEN - 1966 METRIC Nafn sem það bar síðast undir sama fána En því hlekktist á á 52°.58´0 N o 004°.38´0 A 13-11-1972 og var rifið í Hollandi 1973
© Rick Cox
Menn mega ekki tala þetta sem alvarlega sagnfræði. Ég styðst bara við skipsnöfn úr innlendum dagblöðum og upplýsingar um skip með þessum nöfnum og ártöl sem stemma Og ég vona að þetta sé svona "hérumbil"
17.07.2013 17:11
Fleiri leiguskip
Hér er CARL FRIDOLF að hlaupa af stokkunum
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1962 sem CARL FRIDOLF. Fáninn var: danskur Það mældist: 299.0 ts, 530.0 dwt. Loa: 49.20. m, brd 8.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1969 JENBO - 1978 SAXO - 1997 NYBORG Nafn sem það ber í dag undir norskum fána
CARL FRIDOLF
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem NYBORG
© Capt.Jan Melchers
16.07.2013 23:23
H.J .KYVIG og RINTO
Hér er auglýsing í Mogganum 4 febr 1960
H.J KYVIG
Skipið var smíðað hjá
Schiffswerft Max Sieghold,í Bremerhaven Þýskalandi 1952 sem: H.J.KYVIG Fáninn var:norskur Það mældist: 295.0 ts, 530.0 dwt. Loa: 51.00. m, brd 8,20. m Um afdrif skipsins veit ég ekki
Svo var DFDS með skip sem hét RINTO
RINTO í Vestmannaeyjum
© Torfi Haraldsson
Skipið var smíðað hjá Gravdals í
Sunde,Noregi 1959 sem: RINTO Fáninn var: norskur Það mældist: 499.0 ts, 940.0 dwt. Loa: 54.70. m, brd 9.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1965 SANDON Nafn sem það bar síðast undir sama fána En 04-01-1975 Kviknaði i skipinu á 55°19´30 N/ og 014°.01´18 Og sökk það þar. En það var á leiðinni frá Helsingborg til Vasa með áburð (calcium phosphate)
RINTO virðist hafa verið viðloðandi landið eitthvap næstu ár því skipið er í skipafréttum frá Skipadeild SÍS 1962
16.07.2013 16:44
Rask og Sigvald
RASK
Skipið var smíðað hjá Stettiner Oderwerke í Stettin-Grabow Póllandi 1923 sem: PAUL L.-M.RUSS Fáninn var þýskur: Það mældist:
1170.0 ts, 2200.0 dwt. Loa: 73.90. m, brd 11.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1943 SIRIUS (en skipið var notað sem æfingarskip fyrir þýska flotann í WW 2) - 1946 HESNES -1953 RASK - 1967 CONSTANTINOS - 1969 ALKMINI Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið var rifið í Júgóslaviu 1973
Einnig höfðu Sambandsmenn skip að nafni SIGVALD í sinni þjónustu En skipið var upphaflega byggt sem togari í þýskalandi en breitt í vöruflutninmgaskip 1957
SIGVALD
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Norderwerft í Hamborg Þýskalandi 1939 sem: Fáninn var: Það mældist eftir breitinguna 1957 : 496.0 ts, 685.0 dwt. Loa: 54.30. m, brd 8.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1939 M.1607 - 1943 M.4045 - 1945 EPAVE 82 - 1947 ELISABETH MARIE - 1951 HOHERWEG - 1953 UWE - 1956 SIGVALD - 1971 SEVALD - 1975 SPEED Nafn sem það bar síðast undir sænskum fána
SPEED
© Sjöhistorie.se
16.07.2013 15:59
Kallinn og "Boggan"
Kallinn og Boggan
© Brynjar Ragnarsson
Þarna er kallinn sennilega að segja frá þegar hann flæmdi alla farþegana út úr farþegarýminu rétt eftir brottför úr Borgarnesi eftir að hafa bronsað kola ofn sem þar var og fýrað svo upp
© Brynjar Ragnarsson
Það var mikið að gera eftir þessa ferð. En hún var farin eftir knattskyrnuleik.í Reykjavík Einhverjir eftirmálar urðu minnir mig út af öryggismálum í sambandi við hana
Úr mínum fórum © ókunnur
