Færslur: 2013 Júlí
16.07.2013 14:11
CHONG CHON GANG
CHONG CHON GANG
Skipið var smíðað hjá Nampo SY í Nampo N-Kóreu 1977 sem:CHONG CHON GANG Fáninn var: N-Kórea Það mældist: 9147.0 ts, 14000.0 dwt. Loa: 155.40. m, brd 0. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni undir sama fána
Flaugarna voru í tveim gámum sem faldir voru í sykurfarminum
Mynd af "Tvitter"
15.07.2013 19:37
Fyrir tæpum 50 árum
PLAYA DE CANTERAS
En um þetta skip hef ég ekki fundið neitt nema þessa mynd
PLAYA DE MASPALOMAS
© T.Diedrich
Skipið var smíðað hjá Soc Espanola de CN (SECN) í Sestao Spáni 1965 sem: PLAYA DE MASPALOMAS Fáninn var: spænskur Það mældist: 1568.0 ts, 1453.0 dwt. Loa: 82.70. m, brd 11.80. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami þegar það var rifið í Vigo 1986
ECHO
@Jan Hartevel
Skipið var byggt hjá Scheepswerf De Hoop í Lobit Hollandi 1961 sem Echo.Fáninn var hollenskur Það mældist 1855 ts.2142 dwt,Loa:88,4m. Brd 12.8,m. Skipið var sérstaklega byggt til siglinga á vötnunum miklu í Canada. Eimskip kaupir skipið 1969 og skírir Ljósafoss.Eimskip selur það 1972 til Frakklands þar sem það fær svo nafnið Pecheur Breton,1987 er það selt til Seychelles Isl en heldur nafni,Það er svo selt til Honduras 1994 Heldur enn nafni Skipið sekkur svo 01-07-1994 á 06°51´0 N og 079° 48´0 A eftir að leki kom að því. Þá var skipið á leið frá Seychelles Isl til Alang Indlandi til niðurrifs.Mér fannst þetta alltaf eitt af fallegustu skipunum í íslenska kaupskipaflotanum sáluga meðan skipsins naut við þar
04.07.2013 14:35
Vikuhlé
02.07.2013 17:42
DORIS SCHEPERS
DORIS SCHEPERS
Skipið var smíðað hjá Damen Galati í Galati Rúmneíu 2007 sem: DORIS SCHEPERS Fáninn var: Antigua and Barbuda Það mældist: 7987.0 ts, 9400.0 dwt. Loa: 140.60. m, brd 21.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
DORIS SCHEPERS02.07.2013 14:07
FREYJA
FREYJA
© Tomas Østberg- Jacobse
Skipið var byggt hjá Hitzler í Lauenburg,Þýskalandi 1974 sem ESSBERGER PILOT Fáninn var: Líbería Það mældist: 1338.0 ts, 2091.0 dwt. Loa: 77.10. m, brd: 12.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 SOLVENT EXPLORER - 1987 TOM LIMA - 1992 ESSBERGER PILOT - 1997 HORDAFOR PILOT - 1999 FREYJA Nafn sem það ber í dag undir fána Möltu
FREYJA
© Hans Esveldt
02.07.2013 13:21
Meira rafmagn
Skipið var smíðað hjá Sönderborg Skibs í Sönderborg Danmörk 1979 sem: ULLA BECH Fáninn var: danskur Það mældist: 499.0 ts, 1379.0 dwt. Loa: 71.00. m, brd 13.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 KRISTINE SÖBYE - 1989 PLEIJEL Nafn sem það ber í dag undir sænsku fána En 1989 var skipinu breitt í kabalskip
Hér sem ULLA BECH
© PWR
© PWR
Her sem PLEIJEL
© Jochen Wegener
© Jochen Wegener
© oliragg
© oliragg