Færslur: 2013 September
29.09.2013 19:41
NORDIC ORION
"Danska skipið Nordic Orion varð í síðustu viku fyrsta stórflutningaskipið til þess að sigla norðvesturleiðina í gegnum Norður-Íshaf, norðan Kanada og Alaska. Skipið lagði af stað frá Vancouver á vesturströnd Kanada í byrjun mánaðarins og var komið í Baffins-flóa aðfaranótt síðasta mánudags. Áætlað er að það leggi að bryggju á áfangastaðnum Pori í Finnlandi þann sjöunda október. Viku til viðbótar tæki að sigla í gegnum Panama-skurðinn og þannig sparast miklir fjármunir og eldsneyti. Þá getur skipið flutt mun þyngri farm en hefði verið hægt að flytja í gegnum Panama-skurðinn. Líkt og Norðausturleiðin norðan Síberíu, sem flutningaskip eru þegar farin að sigla, verður Norðvesturleiðin æ greiðfærari vegna hlýnunar loftslags og hops heimskautaíssins. Enn er hún þó ekki á færi venjulegra flutningaskipa, þar sem skrokkur Nordic Orion var styrktur sérstaklega til þess að ráða við hafís. Kanadíska landhelgisgæslan fylgdist náið með ferð Nordic Orion. Kanadísk stjórnvöld líta svo á að norðvesturleiðin tilheyri kanadískri landhelgi en Bandaríkin og Evrópusambandið vilja að hún sé alþjóðleg siglingaleið".
Hérna má sjá mynd af siglingaleiðinni

Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Oshima SB í Oshima í Japan 2011 sem:
SANKO ORION Fáninn var:Líberíu Það mældist: 40142.0 ts, 74603.0 dwt. Loa: 225.0. m, brd
32.30. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum: En 2012 fékk það nafnið NORDIC ORION. Nafn sem það ber í dag undir fána Panama


Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér sem NORDIC ORION.


29.09.2013 14:54
Arnarfell.
Svona byrjaði það Úr Mogganum þ 24 jan 2005
ARNARFELL
© Pilot Frans Sanderse
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde þýskalandi 2005 sem:ARNARFELL Fáninn var:færeyiskur Það mældist: 8830.0 ts, 11143.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd 21.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
ARNARFELL

© Henk Jungerius
© Will Wejster
29.09.2013 13:14
Fleiri Helgafell
Hér sem MAERSK EURO QUINTO
© Capt.Jan Melchers
Skipið var smíðað hjá Orskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1995 sem MAERSK EURO QUINTO Fáninn var: danskur Það mældist: 6297.0 ts, 7968.0 dwt. Loa: 121.90. m, brd 20.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1997 HEIDI B. -1997 HELGAFJELL -1998 HELGAFELL - 2005 SEABOARD RIO HAINA Nafn sem það ber í dag undir fána USA
© Will Wejster
© Andreas Spörre
Hér sem SEABOARD RIO HAINA
28.09.2013 13:11
4 ára
Ég hugga mig við að Selfoss I gekk nú ekki margar mílur pr klst en komst allra sinna ferða. Síðan hefur svona 100 og á góðum degi 200 gesti á dag. Og nú er ég ánægður með það. Og ég veit að hún á nokkuð stóran hóp fastra gesta sem ég er pínulítið hreykin af og mikið þakklátur fyrir. Síðan er með rúmlega tvö hundruð ljósmyndara erlendra og innlendra sem hún má birta myndir frá. Ég veit að sumir telja mér það til vansa hve fáar mynjdir koma frá mér sjálfum og þær séu yfirleitt "bryggjumyndir". Því er til að svara að ég hef aldrei talið mig neinn ljósmyndara og síðan væri fátækleg ef bara myndir frá mér birtust á henni Hvað um það ég þakka öllum gestum síðunnar fyrr og síðar kærlega fyrir innlitin.undanfarin 4 ár
27.09.2013 17:37
Helgafell V ?
Hér er verið að skíra skipið Úr Mogganum 1 mars 2005
En vel var tekið á móti mér og átti ég gott spjall við suma úr áhöfninni.En ég þakka þeim Helgafellsmönnum kærlega fyrir mig HELGAFELL V
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 2005 sem: HELGAFELL Fáninn var: færeyiskur ?? Það mældist: 8830.0 ts, 11138.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd 21.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn sami
© Henk Jungerius
26.09.2013 20:57
SELÁ I

Tæpum 15 mánuðum eftir komu RANGÁR I var þessi frétt svo á þriðju síðu Morgunblaðsins þ 4 des 1963
Margt "fyrimanna" var samankomið til að fagna hinu nýja skipi

Nú menn úr áhöfninni stóðu vakt Þarna voru menn ungir og sjarmerandi en nú bara s... já ekki meir um það

© Bjarni Halldórsson
Selá I
© T. Diedrich
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í
Elmshorn,Þýskalandi 1963 sem: SELÁ Fáninn var:íslenskur Það mældist: 962.0 ts, 1746.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum. En 1974 fékk það nafnið SKYMASTER. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. En endalok skipsins urðu að það kviknaði í því á 34°20´0 N og 033°44´0 A Þ 23.07.1979 Skipið var svo dregið stórskemmt til Beirut þar sem það sökk svo í júlí 1984

© Peter William Robinson
© söhistoriska museum se
26.09.2013 20:49
RANGÁ I
Svona leit hluti af síði 15 í Morgunblaðinu út þann 14 sept 1962
Hér eru myndir frá afhendingu skipsins í Elmshorn í júlí 1962 þegar skipið var afhent Hafskip
Þær voru þýskar og báru fram baunasúpu
© Bjarni Halldórsson
Á þessari mynd eru t fr v Hrólfur Marteinsson (nú nýlátinn) Brinkham ( sá sem teiknaði skipið já og önnur fyrir Hafskip) sem ekki virðist hafa dugað eitt glas.Árni Björnsson bryti og óþekktur þjóðverji
© Bjarni Halldórsson
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn Þýskalandi 1962 sem: RANGÁ Fáninn var: íslenskur Það mældist:
499.0 ts, 1666.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Skipið gekk
undir þessum nöfnum: 1974 JOHN - 1985 EASTLAND - 1989 RANGA -1990 HIGH
WIND - 1990 KOSTAS P. - 1995 PHILIPPOS K. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. Eldur braust út í skipinu þ 21.07.2007 út at Perama og var svo rifið í Aliaga,Tyrklandi í ágúst.2007
© Shipsmate 17
Ég sigldi mikið með dönskum "coaster" skipstjóra, Ole Alex sem fullyrti að
John væri það besta skip sem hann hefði stjórnað.En hann var með Rangá I undir því nafni
© T Diedrich
Hér sem John
© Bent Rune © Rick Cox
© Rick Cox
© Peter William Robinson
Hér sem PHILIPPOS K

© Phil English
25.09.2013 17:50
Norðmenn í vanda 1952
Forsíða Morgunblaðsins 15 mars 1952
Sagði skipstjóri skipsins ekki vera viss hvar hann væri strandaður og vildi yfirgefa skipið strax. Honum var gert ljóst að best væri að hann og áhöfnin héldu kyrru fyri um borð þar til ljóst væri hvar skipið væri strandað Enda var skipið stöðugt þar sem það sat, Skipverjar á vélbátnum Geir Goði urðu svo varir við skipið og hafði skipstjóri hans samband við hinn norska kollega sinn og sagði honum hvar hann væri strandaður. Kom þá í ljós að norðmennirnir höfðu talið Garðskagavita vera Stafnesvita.
Skipshöfn vélbátsins GEIRS GOÐA KE 28 fann skipið
Úr bók Jóns frá Bólstaðarhlíð © ókunnur
Einnig var þeim bent á að skipið hefði strandað á stórstraumsfjöru og líklegt væri að það kæmist strax á flot á flóðinu.. Það varð og raunin Strax og skipið var komið á sæmilega frían sjó lét skipstjórinn varpa akkeri og taldi sig ekki komast hjálparlaust til hafnar.
Svo kom SÆBJÖRG
Úr bók Jóns frá Bólstaðarhlíð © ókunnur
Þegar þar var komið sögu var v/s Sæbjörg komin á vettfang og bauð Jón Jónsson skipherra hennar þeim norska stýrimann frá sér til að aðstoða við skipstjórnina til hafnar. En þegar létt hafði verið akkerinu kom í ljós að skipið læt enganveginn að stjórn. Tók nú Sæbjörg skipið í tog áleiðis til Reykjavíkur.
Síðan HERMÓÐUR
Úr bók Jóns frá Bólstaðarhlíð © ókunnur
En skipið var erfitt í togi og rásaði mikið og gekk því ferðin hægt Var nú brugðið á það ráð að fá v/s Hermóð til að taka vír aftur úr havaristanum og andæfa móti Sæbjörgu Til Reykjavíkur kom svo "hersingin" eftir 12 tíma ferðalag.
MAGNI og HAKI tóku svo við
Úr mínum fórum © ókunnur
Þar tóku svo skipshafnir á dráttarbátnum Magna og lóðsbátnum Haka við og komu skipinu ínn í höfnina. Þar sem það var svo tekið í slipp. Kom þá í ljós að það var stórskemmt. Stýrið farið, hællinn undinn og botninn ílla dældaður víða
MAGNI
Úr mínum fórum © ókunnur
HAKI
Úr mínum fórum © ókunnur
Skemmdirnar voru miklar Mynd úr Mogganum
TURKIS hér sem FIRTH FISHER
© humberman
Skipið var smíðað hjá Goole SB í Goole Englandi 1950 sem: TURKIS Fáninn var:norskur Það mældist: 974.0 ts, 1252.0 dwt. Loa: 66.90. m, brd 9.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1954 FIRTH FISHER - 1971 AGIOI ANARGYROI III Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En það var rifið í Grikklandi 1986
Hérna má sjá meira um skipið og fleiri myndir af því
24.09.2013 21:37
Faxborg
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Frederikshavn Danmörk 1968 sem: MERC JYTTE Fáninn var:danskur Það mældist: 399.0 ts, 1021.0 dwt. Loa:
59.30. m, brd 10.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1970 JYTTE BEWA - 1973 KARELLI COAST - 1974 MIQUELON - 1976 PEP MIQUELON - 1979
MIQUELON - 1982 BIRGIT T. - 1983 PRINCE OF GOTLAND - 1987 MIQUELON - 1990 LONE
BAAND - 2008 FAXBORG Nafn sem það ber í dag undir fána Togo
24.09.2013 20:54
Skipshafnaskrá

Eins og sést á skýringum Sverris eru þarna samankomnir t.d margir, seinna kunnustu skipstjórar íslenska kaupskipaflotans sáluga
Svona sagði Samvinnan frá komu skipsins 01-10-1946

Á Hvassafelli I stigu sem fyrr segir margir seinna frægir skipstjórnarmenn sín fyrstu spor í farmennskunni Skipið var byggt hjá Ansaldo Cerusa í Voltri á Ítalíu 1946 (fullbyggt) sem Hvassafell Fáninn var íslenskur Það mældist: 1690.0 ts, 2300.0 dwt. Loa: 83.60. m, brd: 12.30. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum. Því þegar það bvar selt frá Íslandi til Portúgals 1964 fékk það nafnið ANA PAULA Nafn sem það bar þar til yfirl auk
Hvassafell
© photoship
Hvassafell
© söhistoriska museum se
Hvassafell
© söhistoriska museum se
Hvassafell
© söhistoriska museum se
Úr safni Marijan Zuvic
Að síðustu lá svo skipið í tvö ár í Brodogradiliste «Jozo Lozovina
Mosor» shipyard í Króatíu. Og eftir nauðungarsölu þ 14 mars 1969 kom það
15 mai sama ár til Sveti Kajo shipyard í Split í sama landi þar sem
það var rifið.
24.09.2013 20:08
Samskip Akrafell
ASIAN CARRIER
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
23.09.2013 19:47
Ve- Rvík
© Vitaily Ovchinnikow
Þetta er náttúrlega herber ósanninndi og ég vona að Simmi fyrirgefi mér þau. En ég stóðst ekki mátið þegar ég sá myndina
23.09.2013 19:21
Meira af SUNNU
© Nes h/f
22.09.2013 22:40
Skipadeild SÍS 1963
HVASSAFELL

© söhistoriska museum se
ARNARFELL
© söhistoriska museum se
JÖKULFELL
DÍSARFELL
@ söhistoriska musemum
LITLAFELL
Úr safni Samskip © ókunnur
HELGAFELL

© söhistoriska museum se
HAMRAFELL
@ Malcom Cranfield
STAPAFELL
Úr safni Samskipa © ókunnur
BORGUND
© Bangsö Museum
Skipið var smíðað hjá Drammen Slip & Verksted í Drammen Noregi 1949 sem:BARFROST Fáninn var:norskur Það mældist: 791.0 ts, 700.0 dwt ???. Loa: 58.30. m, brd 9.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1951 BABY BROVIG - 1954 BORGUND - 1975 NATASA JOSEPHINE - 1982 NATASSA - 1982 DODO V Nafn sem það bar síðast undir fána Honduras En skipið var kyrrsett út af smygli í Karachi í des 1982 og var síðan rifið þar 1984
GRAMSBERGEN
© John Sins
Skipið var smíðað hjá Van Diepen í Waterhuizen Hollandi 1956 sem: GRAMSBERGEN Fáninn var: hollenskur Það mældist: 496.0 ts, 865.0 dwt. Loa: 60.70. m, brd 9.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1966 STOKKEID - 1973 PORTOR - 1985 PORTFJORD - 1987 PORTOR - 1989 DOREL Nafn sem það bar síðast undir norskum fána En það sökk þ 24-01-1990 .NNW af Røsbnæs Puller i Kattegat etter að farmur af stálplötum skreið til á leiðinni frá Noregi til Danmörk. Skipið náðist upp og var rifið í Kaupmannahöfn í ágúst sama ár
Hér sem PORTFJORD
© Capt Jan Melcher
Eitt skip vantar í þessa upptalningu en það er Polar hav Hef ekki fundið myndir af því Fann ekki annað en selveiðara undir þessu nafn
20.09.2013 17:02
Sunna
SAVA OCEAN
Skipið var smíðað hjá Sava SY í Macvanska Mitrovica í Serbíu 1993 sem: SAVA OCEAN Fáninn var: Panama Það mældist: 2026.0 ts, 3050.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd 12.70. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni eða þar til 1 sept 2013 að það fær nafnið Sunna og Færeyiskan fána
SAVA OCEAN
© Vill Wejster
© Daniel Ferro
- 1
- 2