Færslur: 2014 Janúar
30.01.2014 15:44
Hafskip 4 LANGÁ
Og Framsóknarblaðið í Vestmannaeyjum skrifaði þetta m.a um skipið þ 14 apr 1965
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn Þýskalandi 1965 sem:LANGÁ Fáninn var: íslenskur Það mældist: 1401.0 ts, 2233.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd 11.20. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1985 MARGRID - 1987 MADRID - 1990 MIDEAST - 1991 DON GUILLO - 1992 ALMIRANTE ERASO - 1998 ADRIATIK - 2001 SOL DEL CARIBENafn sem það bar síðast undir fána Sao Tome and Principe En þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum um skipið:" No Longer updated by (LRF) IHSF(since 24/09/2010)"
Gluckstad í Þýskalandi þar sem Hafskipsskipin voru fullgerð
Mynd úr safni Bjarna Halldórs © óþekktur
LANGÁ í fyrsta skifti í heimahöfn Þ.e.a.s. Neskaupstað
Helstu yfirmenn skipsins og félagsins,við komu þess Frá v Örn Ingimundarson yfirstm Sigurður Njálsson þess tíma forstjóri Hafskip Ólafur Jónsson varaform. stjórnar félagsins Steinarr Kristjánsson skipstj. Gísli Gíslason stjórnarformaður félagsins Þórir Konráðsson yfirvélstj.
Þeir sjást þarna á myndinni Steinarr Kristjánsson skipstóri sem stjórnaði LANGÁ í byrjun með Þórir Konráðsson sem yfirvélastjóra
LANGÁ á siglingu
© Rick Cox
Þegar smíði LANGÁR var langt komið eða þ 18/3 1965 voru þeir Kremer bræður Herman og Max eigendur skipasmíðastöðvarinnar sem höfðu smíðað skipin fjögur fyrir Hafskip sæmdir Riddarakrossi hinnar íslensku Fálkaorðu
Matsveinninn við "hlóðirnar" Árni Björnsson ættaður frá Vestmannaeyjum
Langá í Gautaborg
Bjarni Halldórsson fv skipstjóri sendi mér einnig þessa skemmtilega mynd hér að neðan Ég gef Bjarna orðið um myndina:"Hún er tekin Óspakseyri 1969 Við (Langá) vorum að losa fóður þarna sem var sett í báta (bringinga báta) svo notuðu þeir kranann til að sveifla heisinu aftan á dráttarvél og keyrðu það upp í skemmu.Þeir voru alveg hissa á að við ættum ekki nóg brennivín ,því það hafði ekki skort í skipinu sem kom um haustið.Þá var svo mikill snjór að þeir báru allt fóðrið á bakinu úr fjöruborði uppí skemmu.Ég man ekki vegalengdina 50 - 100 m. ??"
© Bjarni Halldórs
© Bunts
28.01.2014 16:50
Hafskip 3 Selá

Tæpum 15 mánuðum eftir komu RANGÁR I var þessi frétt svo á þriðju síðu Morgunblaðsins þ 4 des 1963
Margt "fyrimanna" var samankomið til að fagna hinu nýja skipi

Nú menn úr áhöfninni stóðu vakt Þarna voru menn ungir og sjarmerandi en nú bara s... já ekki meir um það

© Bjarni Halldórsson
Selá I
© T. Diedrich
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í
Elmshorn,Þýskalandi 1963 sem: SELÁ Fáninn var:íslenskur Það mældist: 962.0 ts, 1746.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Skipið gekk
aðeins undir tveimur nöfnum. En 1974 fékk það nafnið SKYMASTER. Nafn
sem það bar síðast undir grískum fána. En endalok skipsins urðu að það
kviknaði í því á 34°20´0 N og 033°44´0 A Þ 23.07.1979 Skipið var svo
dregið stórskemmt til Beirut þar sem það sökk svo í júlí 1984

© Peter William Robinson
Selá stjórnaði fyrst Steinarr Kristjánsson skipstjóri
Með Þórir Konráðsson sem yfurvélstjóra
SELÁ
© söhistoriska museum se

28.01.2014 12:36
Hafskip 2 Rangá
Svona leit hluti af síði 15 í Morgunblaðinu út þann 14 sept 1962
Skipinu stjórnaði í fyrstu Steinarr Kristjánsson skipstjóri
Með Þóri Konnráðsson sem yfirvélstjóra
Hér eru myndir frá afhendingu skipsins í Elmshorn í júlí 1962 þegar skipið var afhent Hafskip
Þær voru þýskar og báru fram baunasúpu
© Bjarni Halldórsson
Á
þessari mynd eru t fr v Hrólfur Marteinsson. Brinkham (
sá sem teiknaði skipið já og önnur fyrir Hafskip) sem ekki virðist hafa
dugað eitt glas.Árni Björnsson bryti og óþekktur þjóðverji
© Bjarni Halldórsson
Þeir fóru "austur fyrir Járntjald" í fystu ferðum Rangár Hér eru stimplar úr vegabréfi Bjarna Halldórs fv skipstjóra frá"Járntjaldslöndunum.1 Leningrad 2+3 Riga 4+5 Ventspils 6 Klaipeta
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn Þýskalandi 1962 sem: RANGÁ Fáninn var: íslenskur Það mældist: 499.0 ts, 1666.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1974 JOHN - 1985 EASTLAND - 1989 RANGA -1990 HIGH WIND - 1990 KOSTAS P. - 1995 PHILIPPOS K. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. Eldur braust út í skipinu þ 21.07.2007 út at Perama og var svo rifið í Aliaga,Tyrklandi í ágúst.2007
RANGÁ © Shipsmate 17
Ég sigldi mikið með dönskum "coaster" skipstjóra, Ole Alex sem fullyrti að
John væri það besta skip sem hann hefði stjórnað.En hann var með Rangá I undir því nafni
© T Diedrich
Á þessu skipi held ég að hinn kunni og duglegi athafnamaður Guðmundur Ásgeirsson hafi byrjað sína farmennsku sem yfirmaður
Hér sem John
© Bent Rune © Rick Cox
© Rick Cox
© Peter William Robinson
Hér sem PHILIPPOS K

© Phil English
27.01.2014 19:33
Hafskip 1 LAXÁ
Stofnendur Hafskip h/f
Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Svo í Þjóðviljanum þ 31 des 1959 er þetta að sjá En myndin mun hafa verið tekin er skipið hljóp af stokkunum 20 okt sama ár
LAXÁ
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í Elmshorn í Þýskalandi fyrir Hafskip 1959 sem LAXÁ.(heimahöfn Vestmannaeyjar) Skipið mældist 352,0 ts 715,0 dwt. Loa:59,40,m brd: 9,0 m Fraktskip h/f (Þórir Kristjóns, Tryggi Blöndal. Karl Jónsson) í Reykjavík kaupa skipið 1974 og skíra Vega. Þeir selja skipið 1977 úr landi og fær það nafnið HERMES. 1977 nafni THYRELLA 1987 TARA 1990 ADNAN YUNCULER 1999 AHSEN nafn sem skipið hafði síðast undir tyrklenskum fána.En þetta segja mín gögn um skipið nú"Total Loss(during 2009)"
Laxá á leið út úr Vestmannayjahöfn
Skipinu stjórnaði í byrjun Steinarr Kristjánsson
Með Þórir Konnráðsson sem yfirvélstjóra
Bjarni Halldórsson fv skipstjóri hjá Hafskip rifjar þetta upp m.a um skipið
"Laxá" fór víða fyrstu árin.Ófáar ferðir voru farnar með salfisk til Spánar,Ítalíu og Grikklands og síðan lestað salt á Ibiza eða Formentera.´60/´61 voru farnar 2 ferðir með saltfisk til Kúbu og komið með sykur og Bacardi Rum hingað heim.Þess á milli var það þetta venjulega mjöl og/eða síld út og timbur ofl. heim. Vorið 1962 var "Laxá" leigð til Sementsverksm.Ríkisins til að flytja 20.þús. tonn af sementi.Var fariðmeð það til Orkneyja,Hebrideseyja og Skotlands(Scrabster & Wick)
Hér í Kiel kanalnum
Hér í Vestmannaeyjahöfn 1970 Sjá má lítinn dráttarbát á dekkinu en með hann fóru þeir til Hamborgar
© Bjarni Haldórsson
Og svo hér sem HACI ADNAN YUNCULER En það nafn bar það frá 1990-99
Úr safni Ric Cox "7seasvessels.com"
Hér sem AHSEN á endastöð
© ademkaptan

27.01.2014 16:53
Samskip 1 Ska
Fyrsta skipið sem Samskip kaupir er sennilega SKAFTAFELL II Það var ætlað til almennra frystiflutninga í löndum kringum Ísland og frá Íslandi. Það sinnti einnig ýmsum leiguverkefnum erlendis.Skipið sigldi undir NIS fána
SKAFTAFELL II
Úr safni Samskip © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Örskovs í Frederikshavn 1979 sem:ICE STAR Fáninn var:danskur Það mældist: 1021.0 ts, 1778.0 dwt. Loa: 80.20. m, brd 13.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 POLAR NANOQ - 1991 SKAFTAFELL - 1993 QUN YING - 1997 ORIGO REEFER - 1998 FRAMNES Nafn sem það ber í dag undir NIS fána
© Willem Oldenburg
Skipinu stjórnaði í fyrstu minn góði vinur Valdimar R Olgeirsson skipstjóri

Með Marteinn Jakobsson sem yfirvélstjóra

Skipið heitir nú FRAMNES
© Willem Oldenburg
© Willem Oldenburg
© Willem Oldenburg

26.01.2014 13:49
Skiparekstur SÍS frh 12 Arn
ARNARFELL

© Gunnar H Jónsson
ARNARFELL III var smíðað hjá Brand SY í Oldenburg í V-Þýskalandi 1983 sem Sandra., fyrir þarlenda aðila. Það mældist 1491.0 ts 3229.0 dwt. Loa:90.00 m brd:14.00.m Skipið gekk svo undir eftirfarandi nöfnum í fyrstu 1985 Band Aid III 1985 aftur Sandra 1987 Sandra M. 1989 tekur Skipadeild SÍs skipið á þurleigu og gefur því nafnið ARNARFELL Því er skilað úr leigunni 1994 og fær þá nafið ANDRA 2004 CAP ANAMUR 2005 BALTIC BETINA nafn sem það ber í dag undir Malta flaggi

© Gunnar H Jónsson
Skipinu stjórnaði í byrjun Kristinn Aadnegaard skipstjóri
Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra
Hér sem Baltic Betina

©folke östermen
© folke östermen
© Jukka Koskimies
© Jukka Koskimies
© Jukka Koskimies
© Jukka Koskimies
24.01.2014 17:02
Skiparekstur SÍS frh 11 He
ÚR Tímanum 9 sept 1988

Skipið var smíðað hjá Brand í SY í Oldenburg Þýskalandi 1979 sem:BERNHARD S. Fáninn var:þýskur Það mældist: 5214.0 ts, 7430.0 dwt. Loa: 117.20. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 VILLE DE LUMIERE - 1982 BERNHARD S. - 1988 HELGAFELL - 1996 LORCON DAVAO Nafn sem það ber í dag undir fána Filipseyja
Hér sem BERNHARD S
© Photoship
Helgafelli stjórnaði í fyrstu Jörundur Kristinsson skipstjóri
Með Jón Guðmundsson sem yfirvélstjóra
Hér sem HELGAFELL
© Peter Schliefke
© Peter Schliefke
24.01.2014 15:41
Skiparekstur SÍS frh 10 Hv
Hér sem LUHE
© Marc Piché
Skipið var byggt hjá Schulte & Bruns í Emden 1978 sem: LUHE Fáninn var:þýskur Það mældist: 2869.0 ts, 4350.0 dwt. Loa:91.10. m, brd 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 HVASSAFELL - 1995 GARDWAY - 2003 EZZAT ALLAH - 2011 ARMADA Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Hér sem HVASSAFELL
Hvassafelli III stjórnaði í fyrstu Barði Jónsson skipstjóri
Með Hreiðar Hólm sem yfirvélstjóra
HVASSAFELL III

©yvon Perchoc
Hér sem GARDWAY
Hér sem EZZAT ALLAH
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
23.01.2014 21:09
Skiparekstur SÍS frh 8 Jö
Næsta skref hjá Skipadeild SíS Var nýsmíði,sem hlaut nafnið Jökulfell II Hér segir Samvinnan 3 tbl 1 júni 1985 frá komu þessa nýja kips

Skipið var smíðað hjá Appledore SB í Appledore Englandi fyrir Skipadeild SÍS Það mældist 1588.0 ts 3068.0 dwt Loa: 93.80.m brd: 16.30. m Skipið er selt úr landi 1993 og fær nafnið Anais og 1997 Green Atlantic
Og svona sagði Moggin frá komu skipsins 7 maí 1985
Skipinu stjórnaði í fyrstu minn góði vinur Heiðar B Kristinsson skipstjóri
Með Björn Björnsson sem yfirvélstjóra
Hér í smíðum
© Heiðar Kristinsson
Hér á Súgandafirði
© Heiðar Kristinsson
Hér á Þingeyri © Heiðar Kristinsson
© Heiðar Kristinsson
© Heiðar Kristinsson
Hér að fara frá Norfork © Heiðar Kristinsson
Hér við Eystra Horn

Hér í Vestmanneyjum sem GREEN ALANTIIC
© Óli Ragg
© Óli Ragg
© Óli Ragg
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov

© Óli Ragg
23.01.2014 19:51
Skiparekstur SÍS frh 7 Dí
DÍSARFELL III
© Peter William Robinson
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1976 sem TRINTON Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3881.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 CONTSHIP THREE - 1979 TRITON 1 - 1980 LUCY BORCHARD - 1984 DISARFELL - 1993 POLARWIND - 1996 ARAWAK CHIEF - 1999 POLAR - 2001 GAZAL STAR - 2005 ADRIA BLU Nafn sem það bar síðast undir fána Tanzaniu. En þetta segja mín gögn um skipið nú:"Broken Up(since 28-11-2012)
DÍSARFELL III
Úr safni Samskip © ókunnur
© Michael Neidig
Dísarfelli II stjórnaði í fyrstu Jörundur Kristinsson skipstjóri
Með Jón Örn Ingvarsson sem yfirvélstjóra
© John Sins
Hér sem ADRIA BLU
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
23.01.2014 17:47
Skiparekstur SÍS frh 6 St
Hluti af 16 síðu Tímans 17 okt 1979

STAPAFELL II
Úr safni Samskipa © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Hitzler í Lauenburg Þýskalandi 1979 sem Stapafell Fáninn var íslenskur Það mældist: 1432.0 ts, 2038.0 dwt. Loa: 75.80. m, brd: 13.20. m Skipið hefur aðeins gengið undir tveimur nöfnum En skipið var selt úr landi 2001 og fékk þá nafnið SALANGO Nafn sem það ber í dag undir fána Ecuador
Barði Jónsson skipstjóri stjórnaði skipinu í fyrstu
Með Jón Guðmundsson sem yfirvélstjóra
Hér sem SALANGO
© Jochen Wegener
23.01.2014 14:47
Skiparekstur SÍS frh 5 He
Svona var hluti af þriðju síðu Tímans 13 apríl 1979
MERCANDIAN SHIPPER
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1975 sem MERCANDIAN SHIPPER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.50. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1979 HELGAFELL - 1984 SPERANZA - 1990 EUROPE 92 Nafn sem það barsíðast undir Ítölskum fána En þetta segja þau gögn sem ég hef um skipið Laid-Up (since 01-09-1998)
MERCANDIAN SHIPPER
© PWR
Helgafelli II stjórnaði fyrst Reynir Guðmundsson
Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra
Hér sem Helgafellið II

© Phil English Shippotting
Hér sem EUROPE 92

© Rick Vince (patalavaca)

© Sinisa Lukovic

© Sinisa Lukovic

23.01.2014 13:37
Skiparekstur SÍS frh 4 Arn
Næsta sem gerist hjá Skipadeild SÍS er að þeir kaupa 1978 tvö notuð flutningaskip af Per Hendriksen eða Mercandiaskipafélaginu Fyrra skipið ARNRFELL kom svo til landsins10 jan 1979 Með þessum skipum má segja að áætlunar siglingar skipadeildarinnar til Evrópu með gámum hefjist En þær höfðu verið í undirbúningi um skeið.Um sama leiti hófst uppbyggingin á hafnarsvæðinu og vöruskemmum í Holtagörðum
Svona leit forsíða Tímans út 12 jan 1979
Hér sem MERCANDIAN EXPORTER
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið
var smíðað hjá Frederikshavns Værft i Frederikshavn
Danmörk 1974 sem MERCANDIAN EXPORTER fyrir Mercandia (Per Henriksen)
1974 Það mældist 1599.0 ts 2999.o dwt. Loa1974 sem: 78.50. m brd: 13.10
m
Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1979 ARNARFELL - 1988 VESTVIK -
1990 ALCOY - 1992 APACHE -2001 CAPTAIN YOUSEF - 2007 CRYSTAL WAVE -
2011 SEA BLUE nafn sem það ber í dag undir fána N-
Kóreu En þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum um skipið "In Casualty Or Repairing(since 14/01/2013"
Hér sem ARNARFELL
© Patrick Hill / Peter William Robinson
ARNARFELLI II stjórnaði fyrst Bergur Pálsson skipstjóri
Með Jón Örn Ingvarsson sem yfirvélstjóra
Hér sem CAPTAIN YOUSEF
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
Hér sem CRYSTAL WAVE ©Gerolf Drebes
21.01.2014 19:03
Skiparekstur SÍS frh 3 Jö
Hér er BYMOS í smíðum
Mynd frá : Sammlung Amtsarchiv Büsum
Skipið var smíðað hjá Busumer SY í Busumer Þýskalandi 1968 sem BYMOS fyrir danska aðila. Skipið mældist: 499.0 ts 1677.0 dwt. Loa: 75.60. m brd: 11.90 m Skipadeild SÍS kaupir skipið 1976 og gefur því nafnið Jökulfell 1985 er II bætt aftan við nafnið sennilega vegna komu Jökulfells III. Skipadeildin selur skipið 1986 og fær það nafnið Polar Ice 1991 COAST WAY 1994 JACMAR nafn sem það ber í dag undir Panama fána
BYMOS
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra
Hér er mynd af skipinu sem Bymos
BYMOS
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem Jökulfell II
Mynd frá Samskip © ókunnur
© PWR
21.01.2014 17:28
Skiparekstur SÍS frh 2 Dí
Hér sem LENE NIELSEN

Skipið var byggt hjá Aarhus F&M í Aarhus Danmörk 1967 sem:LENE NIELSEN Fáninn var: danskur Það mældist: 1183.0 ts, 2165.0 dwt. Loa: 70.40. m, brd 11.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1973 DISARFELL - 1984 PELIAS - 1988 PEPPY - 1993 DANIELLA B. - 2002 SOFASTAR - 2004 FLAURINEDA - 2005 BARINAS Nafn sem það ber í dag undir fána Venezuela
Hér sem Dísarfell

Úr safni Samskip © ókunnur
Jón Kristinsson stjórnaði skipinu í fyrstu
Með Eirík Sigurðsson sem yfirvélstjóra
Myndirnar eru teknar í Goole eða í Hull
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
Hér sem Peppy

© Graham Moore


© Duncan Montgomeri