Færslur: 2014 Febrúar
27.02.2014 21:07
COSTA CONCORDIA
26.02.2014 12:39
Skipið rétt af
24.02.2014 10:57
Katla
Hér sem MARINA DANIA
@ PWR
Það var byggt hjá Båtservice Verft Mandal í Noregi sem MARINA DANIA 1968 Fáninn var danskur .Það mælist: 395 ts.828 dwt Loa:55.0.m brd:9.30 m.Skipið gekk undir þessum nöfnum:1980 ERIK BOYE - 1997 KATLA - 2011 MISS EVA II 2013 EVA Nafn sem það ber í dag undir St.Kitts and Nevis
Hér sem Katla
@Allan Geddas
@Pilot Frans
@ Harma Sin
@Pilot Frans
@Pilot Frans
@Pilot Frans
@Pilot Frans
23.02.2014 22:02
Meira Hafskip
© Rick Cox
© Rick Cox
23.02.2014 14:45
Enn eitt vandamálið
22.02.2014 16:32
Rangá II
Skipinu stjórnaði í fyrstu hérlendis Örn Ingimundarsson skipstjóri
Með Örn Steingrímsson sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1966 sem Peter Wessels fyrir þýska aðila. 1975 kaupir Hafskip h/f í Reykjavík skipið og gefur því nafnið Rangá. Sjóleiðir h/f (Guðmundur Karlsson og Sigurður Markússon og fl) í Reykjavík kaupa skipið 1981 og það fær nafnið Saga (II). Skipið lendir í vélabilun í franskri höfn 1988. Skipið er selt uppúr því Fær flagg Madagascar 17 des 1988 og nafnið Anais Sett undir Panamaflagg 1990 og aftur flagg Madagascar 1991. Það er svo tekið af skrá 1993
Hér er skipið sem Peter Wessels
© Carl Gustaf söhistoriska museum se
© Carl Gustaf söhistoriska museum se
Hér sem RANGÁ

© Bjarni Halldórsson
Hér í fyrstu ferðinni í eigu Sjóleiða en enn með merki Hafskip og nafnið Rangá
© óliragg
Hér sem Saga. Myndin tekin í Mostyn Englandi
© óliragg
Hér sem Anais Myndin tekin í Brest í Júlí 1989
22.02.2014 14:50
Frá Selá II
1) TV USSR í Archangel að athafna sig.Við skildum ekki hversvegna verkakarlarnir fóru frá borði til hreinsa bryggjuna. En svo kom TV bíllinn og það voru tekin viðtöl á bryggjunni - en verkakarlarnir komu aftur um borð eftir 3 daga !!
© Bjarni Halldórsson
2) Stýrisvélin bilaði í leiðindaveðri 40 mílur NA af Svinö (Færeyjum) stýrðum með krafttalíum (púllurum) til Þórshafnar .Gamla blakkarsystemið gekk ekki.
© Bjarni Halldórsson
3) Þetta er stýrisvélarrórmaðurinn.
© Bjarni Halldórsson
21.02.2014 21:24
Laxá II

© Bjarni Halldórsson
Skipið var smíðað hjá Jadewerft Wilhemshaven í Þýskalandi 1967 sem ROLANDSECK fyrir þýska aðila. Það mældst 1000.0 ts 2030 dwt.Loa: 79,50 m brd 13.1 m Skipið er selt 1973 og fær nafnið SIMONE Það kemst í eigu Hafskips 1975 og fær nafnið LAXÁ (heimahöfn Húsavík) Hafskip selja skipið úr landi 1985 og fær nafnið KATY Það skemmist ílla í bruna 1994 og rifið upp frá því í Ravenna
Skipinu stýrði fyrst hérlendis Steinarr Kristjánsson skipstjóri
Neð Jón Sveinsson sem yfitvélstjóra

Hér er skipið sem ROLANDSECK

© Sterntube
Ég ætla bara rétt að vona að félagi minn Hafliði Óskarsson leyfi mér að nota myndirnar hans af skipinu aftur en hann sendi mér þér á sínum tíma
© Hafliði Óskarsson
© Hafliði Óskarsson
21.02.2014 18:44
SELÁ II
Hér sem Selá II

Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Skipinu stýrði í byrjun hérlendis Sveinn Valdimarsson skipstjóri
Með Lárus Hallbjörnsson sem yfirvélstjóra
Hér sem GRECIAN

Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille Hollandi 1966 sem: ANDROMEDA Fáninn var:hollenskur Það mældist:
1450.0 ts, 1968.0 dwt. Loa: 80.30. m, brd
11.80. m Skipið gekk undir þessum
nöfnum:1969 GRECIAN - 1974 SELA - 1980 GHADA - 1983 JARASH - 1996
MARIAM - 1997 SAFAGA ISLAND - 2001 LADY O. Nafn sem það bar síðast undir
fána N-Kóreu En skipið sökk í vondu veðri í Eyjahafi 17-01-2005 3 menn
björguðust 2 menn fundust látnir en 5 fundust aldrei
© Rick Cox

© Rick Cox
© Wim den Dulk
Hér er búið að afhenda Selá II í júlí 1980 og flaggið orðið Panama
© Bjarna Halldórs
21.02.2014 11:55
Hvítá
Skipinu stjórnaði fyrst hérlendis Steinarr Kristjánsson skipstjóri
Með Jón Sveinsson sem yfirvélstjóra

OSTECLIPPER
© Peter Schliefke
Skipið var smíðað hjá Meyer J.l í Papenburg Þýskalandi 1966 sem O.R. Schepers fyrir þarlenda aðila .Það mældist 500.0 ts 1235.0 dwt. Loa: 73.60.m brd: 11.52.m 1970 fær skipið nafnið Osteclipper 1974 kaupir Hafskip h/f í Reykjavík skipið sem gefur því nafnið Hvítá 1978 er skipið selt til Egyptalands og fær nafnið Halima Awal 1981 nafnið Alima Selt 1987 til Ítalíu og fær nafnið Monte Cervati 1992 Geto 1994 Jihad I 1997 Nour El Moustafa 2001 Younes 2006 Rahma nafn sem það ber í dag og veifra fána Tasmaníu
HALIMA AWALl
C
RAHMA
© WOLFGANG KRAMER
20.02.2014 17:26
Skaftá I
© Bjarni Halldórsson
Jón Axelsson skipstjóri stýrði skipinu fyrst undir íslenskum fána
Með Lárus Hallbjörnsson sem yfirvélstjóra
Hér er skipið sem ARCHANGELOS
Það var smíðað hjá Atlas Werke í
Bremen 1966 sem SILESIA Fáninn var þýskur Það mældist: 499.0
ts,
1299.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 11.40. m Skipið hefur gengið undir
þessum nöfnum: 1974 SKAFTA - 1980 BORG - 1987 RAINBOW - 1990 PANAGIA S. -
1995 OLYMPIC FLAME - 1995 TIGER - 1996 SKY K. - 2001 TAXIARCHIS - 2005
ARCHANGELOS Nafn sem það ber í dag undir grískum fána
ARCHANGELOS
©Tomas Østberg- Jacobse
©Tomas Østberg- Jacobse
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
18.02.2014 19:41
HANNE CATHARINA
Hér sem ANNE CATHARINA
© Frode Adolfsen
Þar voru t.d. filmu rúllugardínur fyrir brúargluggum til notkunnar í miklu sólskini. Lestarlúgur líkar þeim sem við á Esju IV vorum oft í vandræðum með virkuðu vel á þessu, þá 27 ára skipinu Og ýmislegt var það sem ég saknaði frá þessu skipi á næsta skipi sem ég réðist á en sem var 18 árum yngra.Hanne var t.d með Anschütz gírókompás og sjálfsstýringu Við tókum aldrei "stýrismenn" (helmsmen) í Kílarskurðinum á þessum coasterum. Og oftar enn ekki lenti það á mér að stýra megnið af leiðinni. En þegar við komum þarna á Hanne vildu lóðsarnir stýra sjálfir með sjálfstýringunni. Þetta var eina skipið sem ég man eftir að þetta var gert á
Hér sem ANNE CATHARINA
Skipið var smíðað hjá Peters, Hugo í Wewelsfleth ,Þýskalandi 1970 sem ANNE CATHARINA Fáninn var: þýskur Það mældist:1343.0 ts, 1438.0 dwt Loa: 76.60. m, brd 11.30. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1982 MIGNON - 1984 KATHARINA - 1987 ANNE CATHARINA - 1991 HANNE CATHARINA - 2004 SEARA Nafn sem það bar síðast undir Portúgölskum fána Enskipið mun hafa verið tekið af skrá 2012 Eða eins og segir:"No Longer updated by (LRF) IHSF(since 27/02/2012)"
Hér á Kanaríeyjum sem HANNE CATHARINA
© óli ragg
Hér á ókunnum stað sem HANNE CATHARINA
© Rick Cox
17.02.2014 20:20
Aslaug
Þetta er nokkuð merkilegt skip sem skrifaði nafn sitt m.a í Íslandssöguna. En Eimskipafélag Íslands mun hafa haft það á "timecharter" í WW2.
ASLAUG
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað:1927 hjá Burmeister & Wain í
Kaupmannahöfn Danmörk sem Aslaug fyrir rederiet Torm í Kaupmannahöfn.
Það mældist: 1181.0 ts 1599.dwt. Loa: 76,20 m brd :11,80.m Skiðið var
selt til Resurs AB í Sví.jóð 1951 og fékk nafnið Singorita 1956 er það
sett til Reederei & Tpt í V-Þýskalandi og fær nafnið Kormoran 1958
er það selt til Roussos Bros, í Grikklandi og fær nafnið
Margarita.Það var svo rifið í Split 1967,
Hér sem ASLAUG
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér er mynd af skipshöfn "Mörtu"
16.02.2014 20:31
Jenlil
Hér sem ANNETTE
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,þýskalandi 1971 sem OSTERIFF Fáninn var: þýskur Það mældist: 999.0 ts, 1954.0 dwt Loa:n 74.00. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1982 ANNETTE - 1986 RENATE - 1987 RENATE OMEGA - 1992 RENATE - 1993 JENLIL - 2003 INVINCIBLE Nafn sem það bar síðast undir Sri Lanka fána En skipið sökk við Sri Lanka 10 maó 2008
© Charlie Hill
© PWR
Hér sem Jenlil
© PWR
© Capt Jan Melchers
© Rick Cox
© Photoship
Hér sem INVINCIBLE
Myndin fylgdi fréttinni © ekki þekktur
Fékk þetta áðan Hér eru endalokin
16.02.2014 19:17
John Miller
Skipið var byggt hjá Slippstöðinni Akurewyri 1971 sem Esja Fáninn var íslenskur Það mældist: 710.0 ts, 823.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 11.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 ELSIE - 2004 ???? MANINHA 2010 JOHN MILLER Nafn sem það ber í dag undir fána Cape Verde
JOHN MILLER
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Myndirnar sem eru merktar mér tók ég á Cap Verde 24 okt 2003
Hér sem MANINHA
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Hér sem JOHN MILLER


Petkov sem tók myndina skrifar þetta með henni::" Presently she is trading only between Cabo Verde islands and she is not in perfect condition,but from outside looks not so bad"