Færslur: 2014 Júlí
03.07.2014 20:17
APL TEMASEK
APL TEMASEK
© Hans Esveldt
APL TEMASEK
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Pilot Frans
© Pilot Frans
03.07.2014 17:53
THALASSA HELLAS
© Hans Esveldt
THALASSA HELLAS
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Derek Sands
© Derek Sands
© Hans Esveldt
03.07.2014 17:03
HABRUT
HABRUT
© Hans Esveldt
HABRUT
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Michael Schindler
© Michael Schindler
02.07.2014 21:31
Hyde Park
Skipið var smíðað hjá Smit,EJ Shipsyard í Westerbroek Hollandi 1968 ,sem HYDE PARK Fáninn var breskur.Það mældist: 1426 ts. 2575 dwt. Loa: 77.60. m. Brd: 11.90. m..1973 fær skipið nafnið PHILIP LONBORG1974 kaupir Guðmundur A Guðmundsson skipið og skírir ÍBORG. Jón Franklín kaupir það ári seinna 1975 og skírir SUÐRA.Skipið er svo selt 1977 og fær þá nafnið: PHONENICIA.1982 er skipinu breitt í " livestock carrier" og fær nafnið LA PALMA 1992 BERGE Å. 2003 RIHAB 2013 BECCARIA nafn sem það ber í dag undir fána Honduras
Hér sem PHOENICIA
@ T.Diedrich
Hér sem RIHAB
@Malcolm Cranfield
@Abderrahmane BENTAZI
Myndirnar sem eru teknar í Mostaganem í Alsír og eru teknar af þarlendum vini mínum
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
Hér má sjá fleiri myndir auk fróðleiks um skipið
02.07.2014 19:53
VECTIS PRIDE
VECTIS PRIDE
© Cees Bustraan
VECTIS PRIDE
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
© Cees Bustraan
Myndirnar teknar í Willemstad, Curacao. Þangað kom ég oft á þvælingi mínum erlendis Og var þar einusinni minnsta kosti mánuð. Borgin státar af stærsta vændiskonuhúsi heims. Aldrei varð ég samt svo frægur að koma þar inn fyrir dyr. Þrátt fyrir mörg boð vinar míns sem var skipper á dráttarbát og hafði bækistöð þarna
02.07.2014 16:15
Skógafoss I
Skipinu sigldi heim, sömu menn og Reykjafossi sem ég minntist á í gær Þ.e.a.s Jónas Böðvarsson og Geir J Geirsson En vitaskuld var Skógafoss fyrra skipið og þeir félagar fóru svo beint út að fylgast með smíðinni á REYKJAFOSSI. Ég held að Geir hafi búið 13 mánuði í Ålaborg Við eftirlit á þessum tveim skipum En eftir heimkomuna tók svo við skipinu
Magnús Þorsteinssons skipstjóri (1918-)
Með Árna Beck (1919-1981) sem yfirvélstjóra
Og þess má geta að yfirstýrimaður þarna á SKÓGAFOSSI var Haraldur Jensson sem var til umræðu í gær
Skógafoss
Skipið var smíðað hjá Aalborg Værft í Aalborg 1965 sem SKÓGAFOSS Fáninn var íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3880.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 LEFKAS - 1988 ST.NICHOLAS - 1988 DANUBE - 1989 MERCS KUMAN Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Indlandi í okt 2001
SKÓGAFOSS
© photoship
© photoship
© DON TEODORO DIEDRICH GONZALEZ
© photoship
Hér er skipið sem LEFKAS
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
02.07.2014 15:02
Alang
Ströndin við Alang séð utan úr geimnum
© gCaptain
© gCaptain
© gCaptain
© gCaptain
© gCaptain
Hér er er hægt að lesa um nýlegt slys sem þarna varð
01.07.2014 18:46
Næsti Reykjafoss
Hér er skemmtileg mynd af tveim eldri skipstjórnarmömmum og miklum heiðursmönnum Ágúst Jónsson (1926-1996) þarna sem yfirstýrimaður á REYKJAFOSSI seinna skipstjóri hjá Eimskipafélaginu Ágúst var faðir Boga fréttamanns Sjónvarpsins Hafnsögumaðurinn á myndinni er Hörður Þórhallsson(1927-2000) sem var faðir hins góða drengs Magnúsar nv skipsstjóra á SELDFOSSI
Hér er skipið sem REYKJAFOSS
© photoship
Skipið var smíðað hjá Aalborg Værft í Aalborg Danmörk 1965 sem Reykjafoss Fáninn var: íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3830.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 GAVILAN - 1988 SAN CIRO - 1988 AGAPI - 1990 NEO FOSS - 1991 MERCS KOMARI Nafn sem það bar síðast undir fána Sri Lanka. En skipið var rifið í Indlandi ( Alang) 2004
Skipinu stjórnaði í fyrstu Jónas Böðvarsson skipstjóri (1900-1988) nafni og afi míns góða vinar Jónasar Garðarssonar
Með Geir J Geirsson sem yfirvélstjóra (1917- 2005)
Hér heitir skipið REYKJAFOSS
© photoship
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Hér sem AGAPI
@ric cox
Hér sem NEOFOS
© Graham Moore.
01.07.2014 15:58
Reykjafoss II

Hér er hann að yfirgefa Eyjar
© Tryggvi Sigurðsson
Reykjafoss II er smíðaður hjá Rosi SpA í Taranto Ítalíu 1947 fyrir Acehile Lauro Napólí.Skipið sem hlaut nafnið Gemito mældist 1560 ts. 3070.dwt.Loa:89.90.m Brd 12.70.M.Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1951 og skírir Reykjafoss Þeir selja svo skipið 1965 til Dorikat Special Sg Co Ltd Píraeus sem skíra það Greta.1969 er skipið selt innanlands til Keanav Sg Co Piraeus og skírt Annoula.Sem svo aftur selur það 1973 til Stazomar Sg Co Ltd Limasol Cypur. Og fær nafnið Anna.Skipið er svo rifið í Bombay(Mubai)1981
Fyrsti íslenski skipstjórinn á REYKJAFOSSI II var Sigmundur Sigmundsson (1890-1979)
Með Ágúst Jónsson (1901-1976) sem yfirvélstjóra
Það var skemmtileg tilviljun að yfirstýrimaður Reykjafoss II var Eyjólfur Þorvaldsson sem svo sótt næsta nýja skip Eimskipafélagsins sem skipstjóri. Þ.e.a.s nýsmíðina TUNGUFOSS tveimur árum seinna.
Reykjafoss
Úr mínu fórumi en © mér óþekktur
Úr mínu fórum en © mér óþekktur
@ Hawkey01 Shipsnostalgia
@ PWR
Endalokin sem Reykjafoss
Þarna sést að síðasti skipstjóri skipsins undir íslenskum fána var Haraldur Jenssonn faðir hins góða drengs Guðmundar sem er nú að taka við nýjasta skipi Eimskip
Haraldur Jensson skipstjóri (1923-2003)
Hér heitir skipið Greta
© T.Diedrich