Færslur: 2014 Desember
21.12.2014 14:09
Karel Eisses m.m
UAL TEXAS
© Karel Eisses
Skipið var smíðað hjá Bodewes' í Hoogezand Hollandi 2013 sem: UAL TEXAS Fáninn var: hollenskur Það mældist: 5925.0 ts, 8600.0 dwt. Loa: 127.03. m, brd 15.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
UAL TEXAS

© Karel Eisses
© Frits Olinga-Defzijl
UAL COLOGNE
© Karel Eisses
UAL COLOGNE
© Karel Eisses
© Karel Eisses
© Frits Olinga-Defzijl
20.12.2014 15:54
Esja I
Hér heitir skipið John Miller

Á milli smíða Esju I og Esju III liðu 48 ár og milli endaloka þeirra liðu 59 ár
Esja I
Skipið var smíðað hjá Kjøbenhavns
Flydedok & Skibsværft í Kaupmannahöfn 1923 fyrir Íslensku
landsstjórnina sem Esja Það mældist: 728.0 ts, 415.0 dwt. Loa: 53.60. m
, brd: 9.20. m Skipið var selt til Chile 1938. Og fékk þá nafnið
TENGLO. Það strandaði 28 - 11 - 1955 á 41°.29´14 S 072°.57´.53 V og var þar til
Með Gísla Jónsson sem yfirvélstjóra
ESJA I
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
Eftir þórólf tók Pálmi Loftsson við skipstjórninni um tíma 1929 og sama á svo
Ásgeir Sigurðsson Sem svo var með skipið þar til það var selt úr landi 1938 og á þessari mynd eru sennilega síðustu áhafnafmeðlimir þess í íslenskri eigu.
Þegar ég var á HEKLU I 1956 voru á henni nokkrir menn sem ég er viss um að eru á þessari mynd.Þar fyrstan skal nefna Ásgeir skipstj,svo Grím yfirstm,Sigurð bryta, Halldór Sigurþórsson er á myndinni skráður háseti. Hann var um tíma yfirstýrim. á Heklu þegar ég var þar.Ólafur Sigurðsson háseti var á Heklu( hann var faðir Jóns Ólafssonar heitins fv skipstjóra hjá Eimskip) Nú ég man að yfirkokkurinn á Heklu hét Pedersen Hvort hann hét Herbert að fornafni veit ég ekki Og ég er næsta öruggur á að Leifur Erlendsson þjónn þarna á myndinni var hinn afar vinsæli "Leifur þjónn" í gamla Þórskaffi Svo kannast ég við mörg andlit en get ekki kallað fram neinar staðreyndir í huganum í bili.
20.12.2014 13:08
Industrial Merchant
Industrial Merchant
© Karel Eisses
Skipið var smíðað hjá Peters SW í Kampen Hollandi 2013 sem:INDUSTRIAL MERCHANT Fáninn var: hollenskur Það mældist: 6525.0 ts, 10049.0 dwt. Loa:116.30. m, brd 17.80. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
Industrial Merchant
© Karel Eisses
© Karel Eisses
17.12.2014 17:34
Bakkafoss II
Svona segir Sjómannablaðið frá komu skipsins í des 1974

Magnús Þorsteinsson (1918- ) var fyrsti skipstj. á skipinu hérlendis
Með Ásgeir Sigurjónsson (1923-2007) sem yfirvélstj.
Skipið var smíðað hjá Luhring Shipsyard í Brake Þýskalandi 1970 aem SOVEREIGN JADE Fáninn var þýskur Það mældist 2724.0 ts 3937.0 dwt. Loa: 100.20.m brd: 14.20.m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1972 SILUR - 1974 BAKKAFOSS - 1982 BYBLOS - 1993 ARWAD STAR -2006 SEA FORCE
Við komuna til Reykjavíkur:

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Hér sem Byblos
© Rick Cox
Og svo nokkrar myndir af skipinu sem Sea Force
© Gregoretti Cristi
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
16.12.2014 23:16
:Cscl Globe
CSCL GLOBE
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
CSCL GLOBE
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Svona mun "rokkurinn" líta út
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
16.12.2014 22:29
MSC NEW YORK
MSC NEW YORK
© Hans Esveldt
Skipið var smíðað hjá STX OFFSHORE & SHIPBUILDING í JINHAE S KÓREU 2014 sem: MSC NEW YORK Fáninn var: Panama Það mældist: 165000.0 ts, 184100.0 dwt. Loa: 399.00. m, brd 54.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fána
MSC NEW YORK
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
© Hans Esveldt
16.12.2014 19:02
ESTETRADER
Hér sem ESTETRADER
© Patrick Hill
Hér sem ESTETRADER
© Patrick Hill
© BRIAN FISHER
© BRIAN FISHER
© BRIAN FISHER
16.12.2014 17:51
EUROPE FEEDER
Hér sem KALEBAH
© Will Wejster
Skipið var smíðað hjá Polnocna í Gdansk Póllandi 1993 sem: EUROPE FEEDER Fáninn var: Líberíu Það mældist: 5999.0 ts, 6886.0 dwt. Loa: 121.00. m, brd 18.60. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1995 SEA RACER - 1999 EUROPE FEEDER - 2002 TECMARINE SPIRIT - 2002 CFS PANABO - 2005 PANABO -2008 BRINGER AMAZON - 2010 KALEBAH - 2011 BITTAR EXPRESS Nafn sem það bar síðast undir fána Moldovia En skipið var rifið í Aliaga,Tyrklandi 2012
Hér sem KALEBAH
© Will Wejster
© Vladimir Knyaz
© Capt Ted
© Capt Ted

15.12.2014 19:54
SVARTFOSS
SVARTFOSS
© Frode Adolfsen
SVARTFOSS
© Frode Adolfsen
© Frode Adolfsen
© Frode Adolfsen
© Frode Adolfsen
15.12.2014 02:45
FREIFJORD
Hér sem FRENDO SIMBY
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Baatservice í Mandal Noregi 1965 sem:LUTRO Fáninn var:norskur Það mældist: 296.0 ts, 839.0 dwt. Loa: 55.00. m, brd 9.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1975 - BERGO - 1975 FRENDO SIMBY - 1975 ALFSNES - 1976 AUSTRI - 1978 OKSOY - 1979 FONNTIND - 2005 IMPERATOR - 2006 FREIFJORD Nafn sem það ber í dag undir sama fána
Hér sem FONNTIND
© Peter William Robinson
Hér sem FREIFJORD
08.12.2014 16:19
AL RABEE 1.
Merc Australia í góðum félagsskap

Skipið var byggt hjá Frederikshavn Skipsværft í Frederikshavn Danmörk 1971 fyrir P.Henriksen, sem Merc Australia Skipið mældist 499 ts ts.1372.0, dwt. Loa:76.60.m brd:12,30.m.Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1974 og skírir Grundarfoss.Eimskip selur skip1993 ,Skipið hefur síðan gengið undir þessum nöfnum: 1993 GULF PRIDE 1994 NORPOL PRIDE 1996 SEAWOLF 103 2000 TAISIER 2012 AL RABEE 1. Nafn sem það ber í dag nú undir fána Tanzaníu
Merc Australia

Hér sem Grundarfoss
© Ric Cox

© Derek Sands

© PWR
© PWR

© Capt Ted.
Hér sem TAISIER

© Cassandr
08.12.2014 16:08
ARMU
ARMU
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá: Construcciones í Meira Spáni 2981 sem:LUCIA DE PEREZ Fáninn var: spánskur Það mældist: 1592.0 ts, 3456.0 dwt. Loa: 96.60. m, brd 15.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessum nöfnum:1983 HVITA - 1984 LUCIA DE PEREZ - 1985 ISLA DE TENERIFE - 1987 ARANJUEZ - 1987 LUX BALTIC - 1989 SINTRA - 1995 CONTINENTAL BETA - 1997 MSC BEIRUT - 1998 CONTINENTAL BETA - 2002 MARIA MAGDELENA - 2005 ARMU nafn sem það bar síðast undir rússneskum fána
ARMU
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
08.12.2014 12:26
JOHN MILLER ex ESJA
Hér er skipið á leið út frá Vestmannaeyjum
Skipið var byggt hjá Slippstöðinni Akurewyri 1971 sem Esja Fáninn var íslenskur Það mældist: 710.0 ts, 823.0 dwt. Loa: 68.40. m, brd: 11.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 ELSIE - 2004 ???? MANINHA 2010 JOHN MILLER Nafn sem það bar síðast undir fána Cape Verde En skipið sökk sem fyrr sagði við Cap Verde eyjar 3 ágúst sl
Hérna er syrpa af Esju III sem ég tók á Cap Verde 2004. Þá hét skipið MANINHA
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni


Hér er sagt frá endalokunum
07.12.2014 18:09
ERASMUSGRACHT
Hér má lesa meira um þetta í blaði margra landsmanna
ERASMUSGRACHT
© Marcel & Ruud Coster
ERASMUSGRACHT
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
05.12.2014 20:23
Saga úr raunvewruleikanum
PIRI REIS

Það er ekki nóg með að mennirnir séu á "skítalaunum" heldur fá þeir þau ekki greidd heldur.Því miður er þessi saga ekkert einsdæmi. En sjómenn hvers þjóðar þeir eru, eiga "Hauk í horni" þar sem Jónas er. Svona mál hljóta að heyra undir mannréttindabrot.. Ég hef heyrt af allslags mótmælum gegn allslags mannréttindabrotum t.d á samkynhneigðum, kúguðum konum og börnum svo eitthvað sé nefnd Og er ekki að gera lítið úr þeim Og ber mikla virðingu fyrir þessu öllu,en þó hef ég aldrei sé neinn mótmæla mannréttinda brotum á sjómönnum. Sem víða eru hrepptir í þrældóm á lélegum launum og á ennþá lélegri, langt í frá rottuheldum ryðkláfum sem eiginlega hanga bara saman á lýginni sem er á pappírum þess. Og ég get trúað ykkur fyrir því að aðeins albestu þannig skip sjást hér fyrir norðan miðbaug.
PIRI REIS

Skipið var smíðað hjá Tsuneishi í Numakuma Japan 1997 sem: DIAMOND GLORY Fáninn var:Panama Það mældist: 18005.0 ts, 28515.0 dwt. Loa: 172.00. m, brd 27.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2012 AMAR MERAY - 2013 PIRI REIS Nafn sem það ber í dag undir sama fána. En var á tímabili undir Belize fána
PIRI REIS



- 1
- 2