Færslur: 2015 Janúar
13.01.2015 19:10
Albert
Svo var skipið sjósett "Þann 27 apríl 1956 hljóp nýtt skip af stokkunum hjá Stálsmiðjunni h/f í Reykjavík" . Svona segir vikublaðið Fálkinn frá atburðinum og tildrögunum stuttu seinna
Eins og þarna sést var skipið fjármagnað að hluta úr "Björgunarskútusjóði Norðurlands" Slysavarnarfélagi Íslands og Ríkissjóði. Og það má segja að þarna hafi verið "stóriðja" í innlendri skípasmíði. Skipið var svo afhent Landhelgisgæslu Íslands 17 ágúst 1957 til reksturs
Hér að koma til Akureyrar í fyrsta skifti 24 ágúst 1957
Albert þjómaði íslenskri þjóð í rúm 20 ár (1957-1979) og bjargaði mörgum mannslífum. Þar er af mörgu að taka en fyrst kemur upp í hugan 26 janúar 1968 þegar vélbáturinn Ver frá Bíldudal undir stjórn Snæbjörns Árnasonar frá sama stað fórst undan Kópanesi Skipverjar komust í björgunar bát og hröktust í honum í fjöra eða fimm klukkutíma. þegar stýrimaður Alberts kom auga á síðasta ? neyðarblysið frá þeim Eiginlega á síðustu metrunum áður en þá hrakti upp í nesið sjálft og bjargaði þeim
Hér á sínum mektarárum
Skipið var byggt hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík 1957 sem: Albert Fáninn var: íslenskur Það mældist: 200.0 ts, 180.0 dwt '?. Loa: 36.70. m, brd 7.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni
© photoship
Hér kominn á fallbrautina í USA
Mikill og góður vinur og "gamall" skipsfélagi Jónas Garðarsson var fyrir nokkrum árum á ferð á vesturströnd USA í North lake sem liggur að miðbæ Seattle WA og rakst þá á þetta gamla "happaskip" margra íslenskra sjómanna í algerri niðurníðslu
Albert að grotna niður í North lake
Varðskipið Albert átti langa og gæfuríka sögu bak við sig við strendur þessa lands. Sögu sem lunginn úr unga fólki þessa sama lands hefur ekki hugmynd um. Ótöldum íslenskum já og fleiri þjóða sjómönnum var hlýtt til þessa litla skips
Það virðast vera nægir peningar til í ýmiss "gæluverkefni" ráherra og annara stjórnmálamanna en þau verkefni virðast ekki vera í ranni sjómennskunnar
12.01.2015 20:32
Vonarstjarnan
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
VONARSTJARNAN
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr safni Tryggva Sig © óþekktur
11.01.2015 23:16
Valborg
Skipið var smíðað hjá Køge Værft í Køge Danmörk 1922 sem: INGER Fáninn var: danskur Það mældist: 1208.0 ts, 1854.0 dwt. Loa: 73.10. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1942 INGER LAU - 1948 VALBORG Nafn sem það bar síðast undir finnskum fána Og örlögin sjást hér að ofan
Hér heitir skipið INGER
© Rick Cox
Hér INGER LAU
VALBORG á strandstað

Mynd úr mínum fórum © óþekktur
11.01.2015 19:32
Fleiri danir
PARIS
Skipið var smíðað hjá Nakskov SV í Nakskov Danmörk 1943 sem: PARIS Fáninn var: danskur Það mældist: 2381.0 ts, 3550.0 dwt. Loa: 92.40. m, brd 13.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1956 ANNETTE - 1963 TASSIA - 1966 NICOLAOS SARDIS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána. En skipið skemmdist mikið í eldi þ 11- 10-1966 út af Alsír.Og rak á land um tveim sjml frá Ras el Moghreb í Alsír þ 12-10-1966
PARIS
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Í texta með myndinni hjá Handels og Søfartsmuseum segir þetta:"S/S PARIS strandet efter brand ud for Algeriets kyst".En það sést vel að þarna ber skipið nafnið PARIS Þarna er eitthvað sem ekki passar
11.01.2015 16:22
HOEGH OSAKA
HOEGH OSAKA á strandstað
© Jim Croucher
11.01.2015 14:39
Meira ú Eyjum
"Norskt skip, Diana, kom hingað á miðvikudag. Lestar skipið hér um 4000 pk. af þurrfiski fyrir Suður-Ameríku markað. Að þessari afskipun lokinni, eru þá aðeins eftir hér um 2000 pk. af Suður-Amerfku fiski, og er þá svo að segja allt farið af fyrra árs fiski."
DIANA
© photoship
DIANA
© Sjöhistorie.no
© Rick Cox
10.01.2015 20:09
Danir í Eyjum
LAURA DANIELSEN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
LAURA DANIELSEN
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Nobiskrug í Rendsburg Þýskalandi 1957 sem:FRIDA DAN Fáninn var:danskur Það mældist: 2676.0 ts, 3711.0 dwt. Loa: 91.60. m, brd 14.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1974 DIMI L. 1979 GIANNIS K. Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En það kviknaði í því á Benidorm flóa 29-12-1980 og var það rifið í Cartagena upp úr því 198
FRIDA DAN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
10.01.2015 17:37
Karen
KAREN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
KAREN
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
09.01.2015 20:06
Gamlir danir
KONGSAA
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
KONGSAA heitir hér ALICE M
© Frits Olinga-Defzijl
Systurskip KONGSAA, LIS WEBER var mikið hér við land
Hér er skipið undir sínu fyrsta nafni THOR
© Peter William Robinson
Skipið
var smíðað hjá Nordsöværftet í Ringköbing 1978 sem: THOR Fáninn var:
danskur Það mældist: 499.0 ts,1050.0. dwt. Loa: 60.20. m, brd 10.40. m
Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1985 LONG ISLAND - 1991 ERRIA -
1996 LIS WEBER - 1909 IDUN Nafn sem það ber í dag undir Chile fána
Hér LONG ISLAND
© Peter William Robinson
© humberman
© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
© Arne Jürgens
08.01.2015 17:36
CSCL GLOBE -
Og hér eru fleiri myndir af þessu ferlíki
© M J Davies
07.01.2015 19:49
Meiri Nostalgía
HVASSAFELL

© söhistoriska museum
Eitt leiguskip lestar ýmiskonar stykkjavörur í New York. Það er cement, sem leiguskipin lesta í Rostock, flest innan við 1000 lestir, enda flytja þau sementið á hinar smærri hafnir hérlendis. Stærri farmar eru fluttir á eigin skipum SÍS. Hvassaftell er nú á leiðinni með sementsfarm frá Rostock og 170 dráttarvélar frá HuII og er það langstærsta dráttarvélasending, sem flutt hefur verið landains á einu skipi. Eru þetta Farmall dráttarvélar, framleiddar á .Englandi"
Og Skipadeild SÍS var með þetta skip LICE MÆRSK á sínum snærum
LICE MÆRSK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Lubecker í Lübeck Þýskalandi 1927 sem: LICA MAERSK Fáninn var: danskur Það mældist: 2480.0 ts, 4325.0 dwt. Loa: 94.10. m, brd 13.40. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1956 AURIGA 1958 MASTER KOMNINOS K. - 1960 TRIAS - 1963 PARAPORTIANI Nafn sem það bar síðast undir Panama fána En skipinu hlekktist á og varð til þ 25.10.67 á 05°29´0 S og 39°39´0 A.á leiðinni frá Galati tilJeddah,með farm af sekkjuðu hveiti
LICE MÆRSK
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
07.01.2015 17:48
Leiguskip fyrir 60 árum
ELSE SKOU
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Deschimag Weser í Bremen Þýskalandi 1926 sem:BARBARA Fáninn var:þýskur Það mældist: 2077.0 ts, 3050.0 dwt. Loa: 89.70. m, brd 13.20. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1933 BIRKENAU - 1947 ELSE SKOU - 1963 FOTIS P. - 1967 STAR OF RIYADH Nafn sem það bar síðast undir fána Saudi Arabíu. Skipið var upprunalega smíðað sem "rotorskib" engines included Flettner rotors ???? , Hvað sem það nú þýðir.Það fjarlægt 1933.Skift var um vél 1948
ELSE SKOU
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
06.01.2015 20:51
SCARHÖRN
Hér heitir skipið SKAGERN
© Marcel & Ruud Coster
Hér heitir skipið SKAGERN
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
06.01.2015 20:04
WESTERLAND
WESTERLAND
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Bodewes í Hoogezand Hollandi 1996 sem: SWALLOW Fáninn var: hollenskur Það mældist: 2848.0 ts, 4251.0 dwt. Loa: 90.50. m, brd 13.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2003 WESTERLAND - 2004 SWALLOW Nafn sem það ber í dag undir spönskum fána
SWALLOW heitir skipið hér
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
06.01.2015 17:55
Árfell
Hér sem ÁRFELL
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá: Sietas í Neuenfelde Þýskalamdi 1988 sem:ANGELA JÜRGENS Fáninn var: þýskur Það mældist: 2749.0 ts, 3376.0 dwt. Loa: 94.50. m, brd 16.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1996 INISHOWEN - 1998 GERA - 2001 ARFELL - 2003 GERA - 2003 VERA - 2006 MARTI PRIDE - 2008 PRINCESS SIRA - 2011 MONTASER M. - 2014 TAKNIS 2014 AMAZIGH S1 Nafn sem það ber í dag undir fána Republic of Palau. En þetta lýðveldi mun vera á eyju með um 20.000 íbúum á milli Philipseyja og Indónesíu
© Pilot Frans
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster