Færslur: 2015 Janúar
05.01.2015 20:32
HOEGH OSAKA
HOEGH OSAKA
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
05.01.2015 17:46
NAVIOS BONAVIS
Stórt flutningaskip, NAVIOS BONAVIS, var eitthvað að paufast framhjá landinu um helgina. Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar komu auga á skipið á laugardag þar sem það var á hægri ferð í vestur um 70 sjómílur suður af Ingólfshöfða. Skipið er skráð í Panama en er í grískri eigu. Samkvæmt eftirlitskerfunum var það á leið frá Englandi til Kanada. Ekki kom fram hver farmur skipsins er
NAVIOS BONAVIS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
NAVIOS BONAVIS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
05.01.2015 16:15
Hamen
© photoship
05.01.2015 13:23
Batillus
Skipið var smíðað hjá Atlantique (Alsthom) í St Nazaire Frakklandi 1976 sem: BATILLUS Fáninn var: franskur Það mældist: 275550.0 ts, 550001.0 dwt. Loa: 414.20. m, brd 63.00. m Skipið gekk aðeins undir þessu eina nafni og fáninn var sá sami. En skipið var rifið á Taiwan 1985
Hérna má lesa meira um BATILLUS
05.01.2015 12:05
ARAEVO
ARAEVO
Skipið var smíðað hjá Khersonskyi SZ í Kherson,Úkraníu sem: KIRSTEN Fáninn var: norskur Það mældist: 18625.0 ts, 28610.0 dwt. Loa: 179.00. m, brd 25.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1996 FREJA BALTIC - 1998 ALKINOOS - 2002 SEA MERCHANT - 2005 ARAEVO Nafn sem það ber í dag undir fána Líberíu
ARAEVO
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
04.01.2015 19:27
HOEGH OSAKA
Hoegh Osaka
© Manuel Hernández Lafuente
HOEGH OSAKA á strandstað
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
HOEGH OSAKA
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
04.01.2015 18:32
Taldir af
7 pólverjar og einn filipíni sem voru í áhöfn Cemfjord sementsflutninga skips eru nú taldir af. En skipinu mun hafa hvolft í Pentlandsfirðinum þ 2 jan .Á leið sinni frá Aalborg Danmörk til Runcorn Englandi með laust sement.
Hérna má lesa meir um Cemfjord
Nú "Pentillinn" hefur oft verið skipum erfiður Fyrir tæpum 55 árum fórst DRANGAJÖKULL þar, en mannbjörg varð
DRANGAJÖKULL Úr mínu safni © ókunnu
Ekki þekki ég til hvernig lestar skipa sem sigla með laust sement eru útbúnar. En maður er minnugur eins íslenskts skips sem þannig var breitt MÆLIFELLS sem þá hét SCANTRADER Skipið
sigldi svo frá Bilbao 11-01-1990 áleiðis til Sharpness með sement í
"bulk" Það sást ekki meir og með því fórust 12 menn
Hér er búið að breyta MÆLIFELLI í sementsflutningaskip Og nafnið orðið SCANTRADER
04.01.2015 14:44
2 dánir 26 sjómenn týndir
BULK JUPITER
Skipið var smíðað hjá Mitsui í Chiba Japan 2006 sem BULK JUPITER Fáninn var:Panama Það mældist: 31256.0 ts, 56009.0 dwt. Loa: 190.00. m, brd 32.30. m Skipið gekk undir þessu eina nafni en nú var fáninn Bahamas
Skipið og staðurinn
© Maritime Bulletin
General skipið BETTER TRANS sendi frá sér distress signal at um kl 0100
UTC 2 Jan á stað 19°25´0 N og 127°40´0 A eða í , Philippine Sea, Pacific ocean, 415 sjm út af austur strönd Taiwan Það tókst að bjarga 18 mönnum úr áhöfnimmi en 1 er týndur Skipið var á leið til Kína frá Davao, Philippiseyjum. Engar nánari upplýsingar fyrir hendi enn
BETTER TRANS Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið
var smíðað hjá Nishi Zosen í Imabari Japan 1997 sem: UNICORN No.3
Fáninn var: Panama Það mældist: 5185.0 ts, 8919.0 dwt. Loa: 100.60. m,
brd 19.00. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 2008 SEA PEGASUS - 2011
BETTER TRANS Nafn sem það bar síðast undir sama fána
BETTER TRANS Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið og staðurinn
© Maritime Bulletin
Að lokum er það svo Philipseyiski "coasterinn" SEA MERCHANT sem sökk 1 jan 5 sml út af strönd Lobo Batangas, S enda af Luzon Island Skipið var hlaðið sekkjuðu sementi sem kastaðist til í skipinu og hvoldi því Það sendi út neyðarkall um kl 1600 LMT og sökk á fáum mínútum Af 20 manna áhöfn komust 11 í gúmmíbjargbát sem öðru skipi tókst að bjarga en 9 er enn saknað Litlar sem engar upplýsingar eða myndir hef ég af skipinu. Nema að það var byggt 1982 og mældist 248.0 ts og 300.dwt
Skipið og staðurinn
© Maritime Bulletin
Þetta hér svona til að minna hvernig þetta getur orðið í slæmum veðrum Hér er tyrkneskt skip að sökkva
|
04.01.2015 12:46
Til hamingu
Halldór Nellet skipherra
Það hlítur að hafa ríkt góð tilfinning í huga Halldórs þegar hann kom með skip sitt og áhöfn heila til hafnar á Ítalíu á föstudagskvöld,plús 450 manns um borð í gömlum "skítadalli" sem þeim tókst að bjarga við erfiðar aðstæðum. Frá hryllilegum örlögum.Við íslendingar eigum að vera stolt af Halldóri og hans mönnum. Þó að starfsvið þeirra sé þar sem það er núna og kraftar séu notaðir víðsfjarri heimalandinu í bili. Og þótt dimm ský hrannist upp á himni LHGÍ vegna misvitra ráðamanna þessarar þjóðar
Hér er skipið í núverandi "skrúða" á suðrænum slóðum
Ég geri nú ekki ráð fyrir að þetta nái augum Skipherrans og manna hans En ég óska þeim guðsblessunnar á hinu nýja ári í sínum hættulegu störfum
Hér má heyra viðtal við Halldór á föstudag
03.01.2015 23:58
Cemfjord
CEMFJORD
© Pilot Frans
CEMFJORD
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Hannes van Rijn
03.01.2015 13:05
Hin gömlu kynn
ONE O ONE
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
02.01.2015 18:45
Árekstur
SINAR KAPUAS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
SINAR KAPUAS
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
ALYARMOUK
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
ALYARMOUK
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
02.01.2015 17:37
Hamen
Hér heitir skipið POMPEY POWER
© Peter William Robinson (PWR
Skipið var smíðað hjá S.P.Austin & Son í Wear Dock Bretlandi 1949 sem:POMPEY POWER Fáninn var:breskur Það mældist: 1428.0 ts, 1780.0 dwt. Loa: 76.80. m, brd 11.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1960 TANDIK - 1963 HAMEN Nafn sem það bar síðast undir norskum fána
Hér sem POMPEY POWER
© Peter William Robinson (PWR
Hér náði skipið ekki einni beyjunni inn til Coole og lenti upp á sandbakka
En náðist nú strax á flot
© Peter William Robinson (PWR)
Hér sem HAMEN
© Peter William Robinson (PWR)
Hér er skipið komið að fótum fram
© photoship
02.01.2015 12:27
EZADEEN
Hér sem ANTARES
© Peter William Robinson
Hér sem ANTARES
© Peter William Robinson
Hér sem EZADEEN
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
01.01.2015 18:36
Iris Borg
Hérna er skip sem ég kannast nú kannske betur við en
margur annar Hér á landi hét það
fyrst Grímsey en seinna Iris Borg
Hér undir fyrsta nafninu Dorrit Höyer
© T.Diedrich
Skipið var smíðað Århus DY í Århus Danmörk 1970 sem DORIT HÖYER Fáninn var danskur Skipið
mældist 1200.0 ts 2141.0 dwt Loa: 70,40 m brd: 11.50.0 m Skipið er selt
til Noregs 1973 og fær nafnið SVERRE HUND 1985 nafnið RADAR CARRIER
Jón Steindórsson og fl kaupa það 1987 og gefa því nafnið GRÍMSEY 1988 yfirtekur Skipamiðlunin
h/f rekstur skipsins og gefur því nafnið Iris Borg En skráður eigandi var Custos
Finans í Noregi. Aðrir norskir aðilar kaupa svo skipið 1989 og það fær nafnið LINDIESNES 1992 fær skipið nafnið WINCO MARINER og 1995 EVRIPOS nafn sem
það bar síðast undir grískum fána en það var rifið í því landi 2013
Öðru nafninu Sverre Hund
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
© Phil English
Þriðja nafninu RADAR CARRIER
© Peter William Robinson
Fyrra nafnið hér á landi var Grímsey
Síðara nafnið hérlendis var Iris Borg © oliragg
© oliragg
© oliragg
Síðasta nafnið sem það bar var EVRIPOS og fáninn var grískur © ROBERTO TONINI
© Jukka Koskimies
© Jukka Koskimies