Færslur: 2015 Febrúar
19.02.2015 17:35
Nippon
NIPPON
© photoship
NIPPON
Þar sem ég fann ekki fleiri myndir af skipinu býð ég ykkur í skotferð gegn um Suezskurðinn í boði You Tube
19.02.2015 16:21
PORT INVERCARGILL
PORT INVERCARGILL
© photoship
PORT INVERCARGILL
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
19.02.2015 12:44
Melampus
MELAMPUS
Skipið var smíðað hjá Vickers-Armstrongs í High Walker 1960 sem: MELAMPUS Fáninn var:breskur Það mældist: 8511.0 ts, 9750.0 dwt. Loa: 150.70. m, brd 19.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1975 ANNOULA II Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En það var rifið í Pakistan 1982
MELAMPUS
19.02.2015 10:55
Agapenor
Eitt af skipum Gula flotans hét þá Agapenor
Agapenor
© Chris Howell
Skipið var smíðað hjá Scotts' SB í Greenock Skotlandi 1947 sem:AGAPENOR
Fáninn var:breskur Það mældist: 8316.0 ts, 9360.0 dwt. Loa: 148.40. m,
brd 19.0. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1975 NIKOS Nafn sem það bar
síðast undir grískum fána En skipið var rifið í Pakistan 1981
© Chris Howell
© Chris Howell
© Charlie Hill
AGAPENOR heitir hér NIKOS
© Chris Howell
18.02.2015 22:49
Suezskurður og "guli flotinn"
SUEZSKURÐUR
Mynd af Netinu © óþekktur
Great Bitter Lake
Mynd af Netinu © óþekktur
Þrjú skip úr "gula flotanum" Lengst til v er AGAPENOR þá MELAMPUS og lengst til h er LEDNICE
© Rick Cox
Skipin voru: MELAMPUS
(Br) SCOTTISH STAR (Br) PORT INVERCARGILL (Br) AGAPENOR (Br)
MÜNSTERLAND (Vþ) og NORDWIND (Vþ) KILLARA (Sæ) NIPPON (Sæ) OBSERVER (Us)
AFRICAN (Us) DJAKARTA (Pó) BOLESLAW (Pó) ESSAYONS (Fr) VASSIL LEVSKY (Bú) LEDNICE (Té) Í
október 1967 komu yfirmenn og áhafnir allra annara fjórtán skip saman á MELAMPUS til að
stofna "Great Bitter Lake Association" sem myndi veita gagnkvæman
stuðning Skipverjar
fóru að hittast reglulega á skipum sínum og skipulögðu félagslega
atburði Þeir stofnuðu t.d " Yachting Club" Þarna myndast sem sagt lítið
samfélag T.d með óopinbera póstþjónustu Áhafnir þeirra
söfnuðust borð í einu af bresku skipunum PORT INVERCARGILL til að spila
fótbolta Og þannig mót voru haldin Sýndar kvikmyndir í búlgarska skipinu
VASSIL LEVSKYT. Guðsþjónustur haldnar í öðru Vestur Þýska skipinu Svo nýttu menn sér laugarnar um borð í sænsku skipunum.
Skipalest í Suezskurði
© photoship
MÜNSTERLAND
En viðhald þeirra sett í hendurnar á norsku fyrirtæki Þegar skurðurinn var loks opnaður voru, skipin frjáls að sigla. Af skipum í "Gula flotanum" voru það aðeins þýsku skipin sem gátu yfirgefa skurðinn á eigin afli. Vorið 1975 var Suezskurðurinn opnaður aftur fyrir alþjóðlega flutninga. Og 24. maí 1975,náðu svo þýsku skipin MÜNSTERLAND og NORDWIND heim til heimahafnar sinnar Hamborgar. Þá urðu mikil fagnaðarlæti því meira en 30.000 áhorfendur fögnuðu komu þeirra. Fyrir MÜNSTERLAND var þetta endirinn á ferð til Ástralíu sem hafði staðið í átta ár, þrjá mánuði og fimm daga
18.02.2015 11:56
SCOTTISH STAR
SCOTTISH STAR
© photoship
SCOTTISH STAR
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
© photoship
17.02.2015 22:07
Munsterland
MUNSTERLAND
© Chris Howell
© Chris Howell
© Gena Anfimov
© photoship
17.02.2015 19:56
Nordwind
NORDWIND
© Gerolf Drebes
NORDWIND
17.02.2015 17:45
Amanda
ELDOR
© Peter William Robinson
ELDOR
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
© Simon de Jong
© Simon de Jong
16.02.2015 19:15
Ljósafoss I
Hér sem ECHO
@Jan Harteveld
Skipið var smíðað hjá Scheepswerf De Hoop í Lobit Hollandi 1961 sem ECHO.Fáninn var hollenskurÞað mældist 1855 ts.2142 dwt,Loa:88,4m. Brd 12.8,m. Skipið var sérstaklega byggt til siglinga á vötnunum miklu í Canada.Það gekk undir þessum nöfnum 1969 LJÓSAFOSS 1972 PECHEUR BRETON,1987 skiftir það um eigendur en heldur nafni 1994 Skiftir það enn um eigendur En heldur enn nafni Skipið sekkur svo 01-07-1994 á 06°51´0 N og 079° 48´0 A eftir að leki kom að því. Þá var skipið á leið frá Seychelles Isl til Alang Indlandi til niðurrifs.Þegar það sökk var það undir fána Hondúras
ECHO
@Jan Harteveld
© Yvon Perchoc
PECHEUR BRETON
© Yvon Perchoc
© Yvon Perchoc
© Jan Anderiesse.
15.02.2015 18:10
Skaftá
SKAFTÁ
© Bjarni Halldórsson
Það var smíðað hjá Atlas Werke í
Bremen 1966 sem SILESIA Fáninn var þýskur Það mældist: 499.0
ts,
1299.0 dwt. Loa: 74.70. m, brd: 11.40. m Skipið hefur gengið undir
þessum nöfnum: 1974 SKAFTA - 1980 BORG - 1987 RAINBOW - 1990 PANAGIA S. -
1995 OLYMPIC FLAME - 1995 TIGER - 1996 SKY K. - 2001 TAXIARCHIS - 2005
ARCHANGELOS Nafn sem það ber í dag undir grískum fána
BORG © Peter William Robinson
©Tomas Østberg- Jacobse
©Tomas Østberg- Jacobse
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
15.02.2015 14:02
Hvítá
OSTECLIPPER
© Peter Schliefke
Skipið var smíðað hjá Meyer J.l í Papenburg Þýskalandi 1966 sem O.R. Schepers Fáninn var þýskur .Það mældist 500.0 ts 1235.0 dwt. Loa: 73.60.m brd: 11.52.m Skipið gekk undir þessum nöfnum 1970 OSTECLIPPER 1974 HVÍTÁ 1978 HALIMA AWAL1981 ALIM 1987 MONTE CERVATI 1992 GET OG 1994 JIHAD I1997 NOUR EL MOUSTAFA 2001 YOUNES 2006 RAHMA nafn sem það ber í dag undir fána Tasmaníu
HVÍTÁ
© Rick Cox
HALIMA AWALl
© Sharpnesship
ALIM
RAHMA
© WOLFGANG KRAMER
15.02.2015 13:06
Hyde Park
HYDE PARK

Skipið var smíðað hjá Smit,EJ Shipsyard í Westerbroek Hollandi,sem HYDE PARK Fáninn var breskur .Það mældist: 1426 ts. 2575 dwt. Loa: 77.60. m. Brd: 11.90. m. Skipið gekk undir þessum nöfnum:1973
PHILIP LONBORG - 1974 ISBORG - 1975 SUDRI - 1977 PHOENICIA - 1982 LA PALMA - 1992 BERGER A. - 2003 RIHAB - 2013 BECCARIA Nafn sem það ber í dag undir fána Honduras 1982 var skipinu breitt í svokallað "livestock carrier"
HYDE PARK
© Peter William Robinson
© Handels- og Søfartsmuseets.dk

RIHAB
@Malcolm Cranfield
@Abderrahmane BENTAZI
14.02.2015 20:15
FLOREANA
Skipið var á leiðinni frá San Cristobal til Puerto Ayora,hlaðið 1400 ts af general cargo. Auk þess voru 50 ts af olíu um borð.Miklar varúðaraðgerðir eru í gangi til að strandið mengi ekki hið dýrmæta umhverfið þarna Hér má lesa meira um þetta slys.Mér finnst ég kannast við skipið af ströndinni hér undir nafninu PEDER MOST
FLOREANA
© Will Wejster
FLOREANA
© Will Wejster
FLOREANA á strandstað
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
© Maritime Bulletin
13.02.2015 19:51
Skipaskifti II
Selá I
© T. Diedrich
Skipið var smíðað hjá Kremer Sohn í
Elmshorn,Þýskalandi 1963 sem: SELÁ Fáninn var:íslenskur Það mældist: 962.0 ts, 1746.0 dwt. Loa: 66.50. m, brd 10.20. m Skipið gekk
aðeins undir tveimur nöfnum. En 1974 fékk það nafnið SKYMASTER. Nafn
sem það bar síðast undir grískum fána. En endalok skipsins urðu að það
kviknaði í því á 34°20´0 N og 033°44´0 A Þ 23.07.1979 Skipið var svo
dregið stórskemmt til Beirut þar sem það sökk svo í júlí 1984

© Peter William Robinson
© söhistoriska museum se
ÉG verð að birta mynd af ungum og myndarlegum mönnum úr fyrstu áhöfn SELÁR I

© Bjarni Halldórsson
SELÁ II

Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille Hollandi 1966 sem: ANDROMEDA Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1450.0 ts, 1968.0 dwt. Loa: 80.30. m, brd 11.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1969 GRECIAN - 1974 SELA - 1980 GHADA - 1983 JARASH - 1996 MARIAM - 1997 SAFAGA ISLAND - 2001 LADY O. Nafn sem það bar síðast undir fána N-Kóreu En skipið sökk í vondu veðri í Eyjahafi 17-01-2005 3 menn björguðust 2 menn fundust látnir en 5 fundust aldrei
Hér sem GRECIAN

© Rick Cox

© Rick Cox
© Wim den Dulk
Hér er búið að afhenda Selá II í júlí 1980 og flaggið orðið Panama
© Bjarna Halldórs
Hér rmá sjá fleiri myndir af SELÁ II undir ýmsum nöfnum