Færslur: 2015 September
30.09.2015 18:48
Meira Múlafoss
Hér eiginlega á hliðinni
© Atli Michelsen
© Atli Michelsen
© Atli Michelsen
© Atli Michelsen
© Atli Michelsen
© Atli Michelsen
26.09.2015 23:21
Írafoss I
Mogginn 9/2 1972

ÍRAFOSS
Skipið var smíðað hjá Friesland í Lemmer Hollandi 19676 sem:SECURITAS Fáninn var: homllenskur Það mældist: 1023.00 ts, 2583.00 dwt. Loa: 80.30. m, brd 11.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1972 IRAFOSS - 1985 OLIMPOS - 1987 THANASSAKIS - 1989 THANAS - 1993 SEJATI PRATAMA Nafn sem það bar síðast undir fána Indonesiu Skipið er enn að sigla
ÍRAFOSS
© Rick Cox
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Ragnar Ágússon (1926-2011)
Með Guðfinn Hólm Pétursson (1929- sem yfirvélstjóra
ÍRAFOSS
© Rick Cox
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
26.09.2015 19:28
Múlafoss I
Múlafoss I
© Capt.Jan Melchers
Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille sem:VERITAS Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1395.00 ts, 2624.00 dwt. Loa: 80.00. m, brd 11.70. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1972 MULAFOSS - 1984 APOLLONIA XI - 1984 MARIA T. - 1988 TANIA P. - 1989 NEFEL Nafn sem það bar síðast undir fána Honduras
MÚLAFOSS I að koma til Eyja
@Anna Kristjáns

© Hagbard
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Valdimar Björnsson (1927-2007)
Með Kristján Hafliðason (1931-2007) sem yfirvélstjóra

Úr mínum fórum © ókunnur
Fimmtudaginn 24 febrúar 1977 um kl 2030 sigldi norska skipið Lys Point inn í bb hlið skips Eimskipafélags Íslands Múlafoss fyrir utan strönd Svíþjóðar Stór rifa fimm metra löng og þriggja m breið kom á bb síðu skipsins. Lys Point dró svo Múlafoss til Hamstad í Svíþjóð Múlafoss var á leið frá Gautaborg til Kaupmannahafnar þegar atvikið átti sér stað. Svona segir Morgunblaðið frá atburðinum þ 25 febr 1977
Lys Point dró svo skipið til hafnar í Halmstad eins og sést á myndunum. Eigendur Lys Point kröfðust svo björgunnarlauna. Ekki hef ég fundið hvernig það mál endaði Ég held að tjónavaldur í svona málum sé réttlaus Viðgerð á Múlafossi fór fram í Fredrecia í Danmörk og tók fimm daga.
Hérna myndirna kannske aðeins stærri

Og Þjóðvilinn 25 febr 1977

Mér skilst á blöðum að skyggni hafi verið sæmilegt og skipin hafi stefnt hvort á móti öðru. En þegar Múlafossmenn beygðu til stjórnborða hafi hitt skipið gert hið sama
LYS POINT skipið sem lenti í árekstrinum við MÚLAFOSS
© Rick Cox
26.09.2015 14:26
Aðeins meira af Steinari
Stýrimaðurinn sem um er rætt Nú að hætta eftir yfir 50 ára feril sem farmaður
Skipið sem hann var stýrimaður á er atburðurinn gerðist
25.09.2015 22:53
Skeiðsfoss
Hér sem Nordic
Velunnari síðunnar Lúðvík Friðriksson vakti athygli mína á að fyrsti yfirvélstjóri skipsins hérlendis hét Jóhann Vigfússon.En hann mun svo hafa látist um borð í skipinu fljótlega eftir komu þess til landsins Ég hef ekkert fundið um þann mann í þeim plöggum sem ég hef aðgang að.Ég þakka Lúðvík kærlega athugasemdina.Og bið menn um að sjái þeir rangfærslur hér á síðunni að láta mig vita. En svona sagði Tíminn frá komu skipsins hingað til lands þ 9 mars 1976

Ég hreinlega man ekki hvar ég náði í nafn Tryggva í þessu sambandi.En mér yfirsást þessi frétt hér að ofan
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Atli Helgason (1926-2001)
Fljótlega meðTryggva Eyjólfsson (1930-2010) sem yfirvélstjóra
Hér má lesa allt um skipið
Hér er skipið í Grímsey
Hér í Noregi með tunnufarm 1979
Skipstjórinn þá Guðjón Jónsson
Úr safni Guðjóns Jónssonsonar
Á heimleiðinni
Svona sagði Morgunblaðið frá þessum farmi
25.09.2015 18:22
Yfir fimmtíu ár
Steinar Magnússon
Þegar maður í þessu tilefni hugsar til baka kemur 1 mars árið 1986 upp í hugan En þá lagði ms Goðafoss af stað til USA fullestaður freðfiski. Skipstjóri var þá hinn fertugi Steinar Magnússon.Og að ég heldi í einni af sinni fyrstu ferð sem slíkur Lítum aðeins í þess tíma dagblöð
Morgunblaðið 06-03-1986
Og svo sama blað 07-03-1986
Goðafoss á siglingu undan Sikiley 1988
Dráttarbáturinn IRVING CEDAR sem dró GOÐAFOSS 1940 sml
© Paul Beesley
Mogginn 25 mars
Og einnig heim til Íslands að lokum
Það mætti vel segja mér að þessi ferð hafi verið með þeim erfiðari sem Steinar hefur farið í á ferlinum sem skipstjóri 15 mannslíf auk síns eigin og farmur fyrir 280 milljónir á þesstíma virði,að maður tali nú ekki um ung börn og eiginkonu heima og skipið stjórnlaust á miðju N-Atlantshafi.. Ástæðan að mig rámaði í þetta er sú að á þessum árum starfaði ég hjá Ríkisskip Og Steinar er tengdasonur Aðalsteins Finns Örnólfssonar fv vélstjóra og seinna verkstæðis formanns hjá Ríkisskip sem öllum hjá þeirri stofnum þótti vænt um Og menn deildu áhyggum hans yfir tengdasyninum
24.09.2015 19:49
Eyrarfoss
Hér er EYRARFOSS nýr
© BANGSBO MUSEUM
EYRARFOSS
© Paul Morgan (simonwp

Með Kristján Hafliðason (1931-2007) sem yfirvélstjóra
Eyrarfoss
© Patrick Hill
© photoship
© photoship
24.09.2015 19:49
Álafoss II
Hér sem DANA ATLAS
© Bob Scott
Hér sem ÁLAFOSS
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinnu var Erlendur Jónsson (1923-224)

Með Hrein Eyjólfsson (1932-2010) sem yfirvélstjóra sem yfirvélstjóra
© bs1mrc
Hér má lesa sögu skipsins
© Patrick Hill
© Cees de Bijl
© Cees de Bijl
© Cees de Bijl
© Cees de Bijl
23.09.2015 17:24
Lagarfoss II
Nýr Lagarfoss í smíðum
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Lítum í Alþýðublaðið .þ 19 maí 1949 þar stendur m.a
"LAGARFOSS hið nýja skip Eimskipafélags íslands kom til Reykjavíkur í fyrsta sinn í gær. Hann er að allri gerð og stærð eins og hinir nýju Fossarnir, Goðafoss og Dettifoss, sem Eimskipafélagið hefur fengið eftir stríð, nema hvað smávægilegar breytingar hafa verið gérðar til bóta.Lagarfoss er fiutningaskip með farþegarúmi fyrir .12 manns og 34 manna áhöfn, Skipstjóri er Sigurður Gíslason, 1. stýrimaður Bertel Andrésson, 2. stýrimaður Birgir Thoroddsen, 3. stýrimaður Guðmundur Jónsson, og loftskeytamaður Einar Benediktsson. 1. vélstjóri er Jón A. Sveinsson, 2. vélstjóri Albert Þorgeirsson, 3. vélstjóri Árni Beck og bryti Jón Bjarnason"
Hér við sjósetningu
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið kom nýtt til Reykjavíkur þ 18 maí 1949 Hér í reynsluferðinni
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1949 sem: LAGARFOSS Fáninn var: íslenskur Það mældist: 2923.0 ts, 2700.0 dwt. Loa: 94.70. m, brd 14.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1977 EAST CAPE - 1980 HOE AIK Nafn sem það bar síðast undir fána HONDURAS En skipið mun hafa verið tekið af skrá 2002
Sigurður Gíslason (1890-1978) færði skipið nýtt til landsins og stjórnaði því til ársins 1952
Með Jón Aðalstein Sveinsson (1894-1958) sem yfirvélstjóra

Hér er skipið í sænskri höfn

© söhistoriska museum se

© söhistoriska museum se
Í rúmsjó
© photoship
Hér í friði og spekt í Hull
Hér að koma til Eyja í bræluskít
© Tryggvi Sig
Á ytrihöfn Reykjavík
Úr safni Ástþórs Óskarssonar © ókunnur
© photoship
Við Spánarstrendur

© T.Diedrich
Hér í óþekktri höfn að leiðarlokum sennilega
© photoship
© photoship
© photoship
Lagarfoss II lenti í nokkrum hremmingum miklum bruna 18 apríl 1950 Um það það má lesa Hér og fleiri voru þær hér má sjá færslu um tvær af þeim. Og hér Þegar LAGARFOSS II yfirgaf landið voru 28 ár frá þvi er hann kom nýr til þess. Aðeins eitt annað skip hafði Eimskipafélagið átt jafnlengi en var það Selfoss I, sem seldur var úr landi 1956.
22.09.2015 17:53
Stuðlafoss I
STUÐLAFOSS
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið var smíðað hjá Grangemouth DY í Grangemouth Skotlandi 1964 sem HOFSJÖKULL Fáninn var:íslenskur Það mældist: 2361.0 ts, 2860.0 dwt Loa: 89.50 m, brd 13.80. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 STUDLAFOSS - 1986 MALU - 1989 MISS XENIA - 1993 MAYA REEFER Nafn sem það bar síðast undir fána En skipið var rifið í Tyrklandi 2003
Fyrsti skipstjóri skipsins undir merkjum E.I var Þór Elísson (1929 )
Með Magnús Smith sem yfirvélstjóra (1925-1997)
Ég var sjálfur í fyrstu áhöfn STUÐLAFOSS.Mikið leið manni nú vel með þessum tveim höðingum ásamt Sverri Guðvarðar, "Steina í kexinu" Jónasi Garðars já og fleirum góðum mönnum þarna um borð Ógleymanlegur tími. Þór Elísson er sá besti skipstjóri sem ég haf verið með á flutningaskipi. Ef honum mislíkaði eitthvað sem maður gerði ( Það skeði nú stundum á þessum tíma !!!) sagði hann manni af því á mjög svo hreinni íslensku og svo var málið dautt
STUÐLAFOSS

© T.Diedrich
© johannsk
Hér heitir skipið MALU ©Haraldur Karlsson.

©Haraldur Karlsson
Hér MAYA REEFER
© bluefin
© Lakhtikov Dmitri
22.09.2015 15:54
Fjallfoss III
Hér má lesa allt um skipið Það skal tekið fram að það er enn að sigla nú undir fána Tanzaniu
Fyrsti skipstjóri skipsins hérlendis var Ágúst Jónsson (1926-1996) Faðir Boga fréttamanns
Með Kristján Hafliðason (1931- 2007) sem yfirvélstjóra
Hér heitir skipið OCEAN EXECUTIVE

© Yvon Perchoc
Skipið sem liggur utan á gamla Fjallfossi á myndinni hér undir var einusinni Færeyist og hét þá Krosstindur og var mikið hér á "Ströndinni"

© Yvon Perchoc

© Brian Crocker
22.09.2015 15:18
Háifoss
Hér er Háifoss í brælu
© Atli Michelsen
Hér má lesa allt um skipið
Fyrsti skipstjóri á skipinu hérlendis var Björn Kjaran (1930-2003)
Með Hrein Eyjólfsson (1932-2010) sem yfirvélstjóra
Til gamans má geta þess að yfistýrimaðurinn á skipinu hérlendis í fyrstu var Steinar Magnússon núverandi skipstjóri á HERJÓLFI
Hér heitir skipið Nogi
@ Hagbard
Hér sem EMELIE
@Ilhan Kermen
@Vlaldimir Knyaz
@ capt Lawrence Dalli
22.09.2015 13:01
Árið 1977
Hér má lesa allt um þetta skip
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Stefán Guðmundsson (1918-2007)
Með Peter Mogesen (1926-1979) sem yfirvélstjóra
21.09.2015 17:36
Lagarfoss III
En fyrsta nafn skipsins var MERCANDIAN IMPORTER


© Handels- og Søfartsmuseets.d

© Handels- og Søfartsmuseets.d



© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið er hér nýkomið úr kassanum eins og sagt var um bíla í gamladaga
Svona segir Mogginn 15 nóv 1977 m.a frá komu skipsins til heimahafnarinnar
Skipinu stýrði fyrst hérlendis Gústav Siemsen skipstjóri (1930-2012)
Með Agnar sigurðsson (1923-1990) sem yfirvélstjóra
20.09.2015 16:12
C1-M-AV1 skipin
Hér er skipið sem "borskip"
Mynd af Netinu © óþekktur
Hér er verið að breita skipinu í "Kranaskip"
Mynd af Netinu © óþekktur
Hér er skipið sem "Bræðsluskip
Mynd af Netinu © óþekktur
- 1
- 2