Færslur: 2015 September
17.09.2015 14:56
Key West
FREYJA
© Tomas Østberg- Jacobse
Einar tekur nú við 18 ára yngra skipi og óskar síðuhaldari honum til hamingu með "nýja" skipið og áframhaldandi velfarnaðar á höfunum
Hér heitir skipið ROLAND ESSBERGER
© Tomas Østberg- Jacobsen
ROLAND ESSBERGER
16.09.2015 20:59
TACCOLA
TACCOLA
© Frits Olinga-Defzijl
TACCOLA
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
11.09.2015 22:47
Lómur
Lómur
Það rifjaðist upp fyrir mér að um það leiti sem Pálmi heitinn var að kaupa þessi tvö skip sigldi ég með einum dönskum "coasterskipper" sem hafði verið skipstjóri á öðrum skipinu nýju eða nýlega. Og hann gaf því ekki góða einkunn. Og einhvert "vesen" var að mig minnir á þeim báðum meðan danir áttu þau. En þau virðast hafa "plummað" sig vel hjá Nes h/f.
Lómur
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
Hér má lesa allt um skipið
10.09.2015 23:01
Svanur II
SVANUR
© Henk Jungerius
© Henk Jungerius
10.09.2015 19:40
Arnarfell V
Hérna á leið út frá Eyjum
@ Tryggvi Sig
Skipið var smíðað hjá Sietas í : Neuenfelde, Þýslkalandi 2005 sem ARNARFELL Fyrir Samskip: Fáninn því miður færeyiskur Það mældist: 8830.0 ts, 11143.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd: 21.60. m
Hérna á leið út frá Eyjum
@ Tryggvi Sig
@Tryggvi Sig
@Tryggvi Sig
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Hér að koma til Rotterdam
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Frans
07.09.2015 19:52
Systurnar MILLE og CHRISTEL
Hér segir Vísir frá"hittingi" skipanna á Seyðisfirði En Bakkafoss kom þangað að kvöldi þ 26 maí 1963 frá Reyðarfirði sem var fyrsta íslenska höfnin En þangað hafði skipið komið að morgni sama dags
Svona segir Vísir þ 7 júni frá komu skipsins til Reykjavíkur sem kom þangað 2 júni 1963
Hér er skipið að hlaupa af stokkunum
©Handels- og Søfartsmuseets
Það var smíðað1958 sem MILLE HEERRIN fyrir danska aðila hjá Århus Dry Dock.Það mældist 1599.0 ts 2335,0 dwt.Loa:78,5,0 m brd:11.50.m Eimskipafélagið kaupir skipið eins og fyrr segir 1963. Og skírir BAKKAFOSS. Það er selt úr landi 1974 og fær nafnið FIVE FLOWERS. Það endar svo tilvist sína í skipakirkjugarðinum í Chittagong Banglades 1983
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var sem fyrr sagði Magnús Þorsteinsson (1918-2015)
Með Hauk Lárusson (1916-1975) sem yfirvélstjóra
MILLE HEERING
© Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér sem BAKKAFOSS
© photoship
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
Bakkafoss átti sér systurskip CHRISTEL HEERING Hér má lesa allt um það skip06.09.2015 15:08
Samskip Akrafell
Hér heitir skipið ASIAN FAVOUR
Skipið var smíðað hjá Jinling SY í Nanjing Kína 2003 sem: ASIAN FAVOUR Fáninn var:Antigua and Barbuda Það mældist: 4450.0 ts, 5500.0 dwt. Loa: 100.60. m, brd 18.80. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2008 ASIAN CARRIER - 2013 SAMSKIP AKRAFELL Nafn sem það bar síðast undir Kýpur fána Nú er verið að brytja þetta skip niður í Esbjerg Hér má sjá myndir af niðurrifinu
AKRAFELL SAMSKIP
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
06.09.2015 13:39
Jenlil
Hér er skipið sem ANNETTE
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,þýskalandi 1971 sem OSTERIFF Fáninn var: þýskur Það mældist: 999.0 ts, 1954.0 dwt Loa:n 74.00. m, brd 10.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1982 ANNETTE - 1986 RENATE - 1987 RENATE OMEGA - 1992 RENATE - 1993 JENLIL - 2003 INVINCIBLE Nafn sem það bar síðast undir Sri Lanka fána En skipið sökk við Sri Lanka 10 maí 2008
Hér sem RENATE
© Charlie Hill
© PWR
Hér sem Jenlil
© PWR
© Capt Jan Melchers
© Rick Cox
© Photoship
Hér sem INVINCIBLE
Myndin fylgdi fréttinni © ekki þekktur
Hér eru endalokin
05.09.2015 17:39
HANNE CATHARINA
HANNE CATHARINA Myndin er tekin á Kanaríeyjum
© óli ragg
04.09.2015 18:44
Green Atlantic
Hér er gamla skip
hins góða vinar míns Heiðars Kristinssonar JÖKULLFELL III.
Hér er JÖKULFELL III í smíðum
© Heiðar Kristinsson
Skipið var smíðað hjá Appledore SB í Appledore Englandi fyrir
Skipadeild SÍS Það mældist 1588.0 ts 3068.0 dwt Loa: 93.80.m brd: 16.30.
m Skipið er selt úr landi 1993 og fær nafnið Anais og 1997 GREEN ATLANTIC nafn sem það ber í dag undir fána Dominica
Hér á Suðureyri © Heiðar Kristinsson
Hér á Þingeyri © Heiðar Kristinsson
© Heiðar Kristinsson
© Heiðar Kristinsson
Hér að fara frá Norfork © Heiðar Kristinsson
Á siglingu við Eystra- Horn á "gullaldarárunum"

GREEN ATLANTIC © Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Costeer
03.09.2015 16:06
Endeavour
Hér sem COLONEL TEMPLER
© Peter William Robinson
Hér sem COLONEL TEMPLER
© Peter William Robinson
© Derek Sands
© Derek Sands
02.09.2015 22:26
OCEAN CHALLENGER
OCEAN CHALLENGER
© Marcel & Ruud Coster
OCEAN CHALLENGER
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
Hér má lesa frétt Moggans um skipið
- 1
- 2