Færslur: 2017 September
23.09.2017 19:11
Helgafell V
Hér er verið að skíra skipið Úr Mogganum 1 mars 2005
HELGAFELL V
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 2005 sem: HELGAFELL Fáninn var: færeyiskur ?? Það mældist: 8830.0 ts, 11138.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd 21.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn sami
© Henk Jungerius
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Hér að koma til Eyja
© óli ragg
© óli ragg © óli ragg
23.09.2017 16:58
Arnarfell V
Svona byrjaði það Úr Mogganum þ 24 jan 2005
Fyrsti fasti skipstjóri skipsins mun hafa verið Karl Arason
Með Trausta Ingólfsson sem yfirvélstjóra
ARNARFELL
© Pilot Frans Sanderse
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde þýskalandi 2005 sem:ARNARFELL Fáninn var:færeyiskur Það mældist: 8830.0 ts, 11143.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd 21.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
ARNARFELL
© Henk Jungerius
© Will Wejster
Hérna á leið út frá Eyjum
@ Tryggvi Sig
@ Tryggvi Sig
@Tryggvi Sig
@Tryggvi Sig

© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Hér að koma til Rotterdam
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Frans
23.09.2017 12:09
CONTAINERSHIPS VII
Svona sagja fjölmiðlarnir af þessum viðskiftum:
Féttablaðið 18 sep 2006
Blaðið 29 sept 2006
Mogginn sama dag
Engir íslendingar munu hafa verið í áhöfnum þessara skipa
CONTAINERSHIPS VII
© Hannes van Rijn
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 2002 sem: CONTAINERSHIPS VII Fáninn var:finnskur Það mældist:10288.00 ts,13965.00 dwt. Loa:158.80. m, brd 22.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni Og fáninn er sá sami
CONTAINERSHIPS VII
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
23.09.2017 07:25
Lagarfoss V
Svona segja"Fréttir" í Vestmannaeyjum frá skipinu 14 ágúst 1997
Og svona Mogginn 20 ágúst 1997
Fyrsti íslenski skipstjórinn mun hafa verið Matthías Matthíasson
Með Sverri Ingólfsson sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1983 sem CONCORDE TIDE Fáninn var þýskur Það mældist:3990.0 ts, 8340.0 dwt. Loa: 117.50. m, brd: 20.20. m Aðalvél: MAN 2941 KW.Skipið gekk undir þessum nöfnum þar til Eimskipafélag Íslands keypti (???) það 1997: 1984 KARTAGENA 1987 INDEPENDENT CONCEPT 1989 BIRTE RITSCHER 1991 RACHEL BORCHARD 1994 BIRTE RITSCHER 1994 LEVANT WESER 1997 SEA NAVIGATOR Eimskipafélagið tekiur skipið í sína þjónustu 1997 og skírir það Lagarfoss V Það er selt úr landi 2002 og fær nafnið CMA CGM LEA og 2009 JASY. Nafn sem það bar síðast undir fána Togo En skipið var rifið í Aliaga (Tyrklandi) 2015,
Hér heitir skipið JASY.
© Sinisa Aljinovic
© Blacktag
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
22.09.2017 15:40
Goðafoss V/ Skógafoss III
"Dagur" Akureyri °18-07-1997
Svo úr Morgunblaðinu þ 22-07-1997
Jón þór Karlsson mun hafa verið fyrsti íslenski skipstjóri skipsins
Með Ágúst Ingólfsson sem yfirvélstjóra
Skipshöfnin á Goðafossi V
© Eimskip
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde, Þýskalandi 1982 sem ORIOLUS Fáninn var þýskur. Það mældist: 3899.0 ts, 7787.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.30. m Skipið hafi gengið undir Þessum nöfnum: 1983 CCNI ANTARTICO - 1989 ORIOLUS - 1993 NEDLLOYD DRAGON - 1994 kaupir Eimskipafélagoið skipið og skírir Goðafoss. Eimskip breytir svo um nafn á skipinu 2000 í Skógafoss Það er svo selt úr landi 2007 og skírt LETOON 2016 ODESSA STAR 2017 SPAN ASIA 32 Nafn sem það ber í dag undir fána Philipseyja
Hér heitir skipið SKÓGAFOSS
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á hennni
@ Jonatahan Allen
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
21.09.2017 12:10
Múlafoss II
© Patrick Hill
Hér sem Thor Amalie
@Humbertug
Hér sem CALYPSO III
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Dick Smith (dicamus) Shipsnostalgia
Hér sem TIGER I Og ég held að myndin sé tekin (at Tartous anchorage area 28-07-2010) Sem varð svo endastöð skipsins

© Mahmoud shd
20.09.2017 18:23
Dettifoss IV
Svona segir Morgunblaðið frá komu skipsins þ14 mars 1991
Fyrsti íslenski skipstjórinn var Þór Elísson
Þór Elísson (1929)Með Halldór Erling Ágústsson sem yfirvélstjóra
Dettifoss IV
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1982 sem: ILSE WULFF Fáninn var: Þýskur Það mældist: 3902.00 ts, 7750.00 dwt. Loa: 106.50. m, brd 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 CONVOY RANGER - 1987 ILSE WULFF - 1987 RACHEL BORCHARD - 1991 DETTIFOSS - 2000 TINA - 2013 RAWAN 2014 PAPA JOY Nafn sem það ber í dag undir fána Togo (V Afríku)
Hér sem Dettifoss IV
© Paul Morgan (simonwp)
© Paul Morgan (simonwp)
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
20.09.2017 12:43
Mánafoss IV
© Frode Adolfsen
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 1985 sem ESPERANZA Fáninn var þýskur Það mældist: 3120.0 ts, 3635.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 15.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 MANAFOSS - 1992 ESPERANZA - 1997 FRONTIER COLOMBIA - 1997 MANZUR - 1998 MELFI PANAMA - 2000 ESPERANZA - 2001 ANL PURPOSE - 2002 ESPERANZA - 2003 KAREN DANIELSEN - 2005 RENIS - 2005 SIDER RED - 2006 MIRABELLE - 2009 MARIUM - 2010 LADY MARIA Nafn sem það ber í dag undir fána Togo
MIRABELLE
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
KAREN DANIELSEN eftir slysið 2005
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting
Brúin yfir Stórabelti
Myndin er fengin af netinu © ókunnur
Hér heitir skipið LADY MARIA © Will Wejster
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
20.09.2017 06:43
Bakkafoss IV
Bakkafoss hét hann þá. Eimskipafélag Íslands tók skipið á leigu í ágúst 1987 Í jan 1988 var leigunni breitt í "Þurrleigu" Sem svo aftur í mars 1990 var breitt í "Tímaleigu"1994 Keypti svo Eimskipafélag Íslands skipið 1994.Sem svo oft áður er ekki mikið um fréttir af kaupum á kaupskipum á þessum tíma í fjölmiðlum.
Þó er þetta að finna á 12 síðu Morgunblaðsins þ 17-09-1994

Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu mun hafa verið Þór Elísson
Þór Elísson (1929)Sennilega með Þorstein Lárus Pétursson sem yfirvélstjóra ???
Bakkafoss
Skipið var smíðað hjá:Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1982 sem ASIAN EAGLE Fáninn var þýskur Það mældist: 3902.0 ts, 7400.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 HELIOS - 1983 KATHERINE BORCHARD - 1985 HELIOS - 1986 CAPE HENRY - 1987 HELIOS - 1988 BAKKAFOSS - 2003 MSC BALEARES -2003 PELAMBER - 2005 TYRRHENIAN STAR - 2006 AFRICA B - 2015 SEA COMMANDER Nafn sem það ber í dag undir fána Republic of Palau
Bakkafoss
© Andreas Spörri
TYRRHENIAN STAR
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
SEA COMMANDER
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
19.09.2017 12:08
Dísarfell III
Af 20 síðu Morgunblaðsins þ 24 Maí 1984

DÍSARFELL III
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1976 sem TRINTON Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3881.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 CONTSHIP THREE - 1979 TRITON 1 - 1980 LUCY BORCHARD - 1984 DISARFELL - 1993 POLARWIND - 1996 ARAWAK CHIEF - 1999 POLAR - 2001 GAZAL STAR - 2005 ADRIA BLU Nafn sem það bar síðast undir fána Tanzaniu. En þetta segja mín gögn um skipið nú:"Broken Up(since 28-11-2012)
DÍSARFELL III
Úr safni Samskip © ókunnur
© Michael Neidig
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Jörundur Kristinsson
Með Jón Örn Ingvarsson sem yfirvélstjóra
© John Sins
ADRIA BLU
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
19.09.2017 11:11
GREEN EXPLORER
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Van Diepen í Waterhuizen Hollandi 1991 sem: NORTHERN EXPLORER Fáninn var: Hollenskur Það mældist: 3999.00 ts, 5129.00 dwt. Loa: 109.90. m, brd 16.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2007 GREEN EXPLORER Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á hennni
19.09.2017 07:41
Jan/Árfell
Hér sem JAN
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1976 sem: JAN Fáninn var: þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3850.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1987 ÁRFELL - 1990 JAN - 1991 BELL SWIFT - 1997 SWIFT - 2002 LINE Nafn sem það bar síðast undir NIS fána En skipið var rifið 2011 í Grenå Danmörk
Enginn íslenskur skipstjóri var með skipið Né yfirvélstjóri En einhverjir íslenskir stýrimenn munu hafa verið það
Hér sem JAN
© PWR
© Paul Morgan (simonwp)
Hér sem SWIFT
© PWR
© PWR
Hér sem LINE
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobs
© Tomas Østberg- Jacobsen
18.09.2017 16:40
Vesturland/Urriðafoss
Hér sem ESTEBOGEN
© Peter William Robinson
Hér sem ESTEBOGEN
© Peter William Robinson
Sigurður Sigurjónsson (1924-1986) Ég hef ekki getað fundið út hver var yfirvélstjóri
Fyrsti skipstjóri á Urriðafossi var Helgi Steinsson
Helgi Steinsson (1928-2000)Sama sagan hér með yfirvélstjórann
Hér sem URRIÐAFOSS
© Patrick Hil
Hér sem Stevns Sea
@Chris Cartwright
© Helen Krmic
© Helen Krmic
© Helen Krmic
Hér sem SERINE
© Helen Krmic
18.09.2017 10:57
Reykjafoss IV
Hér sem REGULUS
© Bob Scott
Hér sem Reykjafoss IV

©yvon Perchoc
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu mun hafa verið Berndótus Kristjánson
Berndótus Kristjánson (1926-2014)
Með Ásgeir Sigurjónsson sem yfirvélstjóra
Ásgeir Sigurjónsson (1923-2007)
Danski Pétur VE 423 með Reykjafoss IV í baksýn
© úr safni Tryggva Sig
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
©Andreas Schlatterer (capesize)
SaveSave
17.09.2017 13:17
Skógafoss II
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Ragnar Jón Ágústsson
Með Gísli Hafliðason sem yfirvélstjóra
Gísli Hafliðason(1925-2013)Hér er skipið á útleið frá Fredrikstad, Noregi 1988

© daggern
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1979 sem: KALYMNOS Fáninn var: þýskur Það mældist: 3722.0 ts, 5840.0 dwt. Loa: 110.00. m, brd 16.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1981 OSTEBAY 1985 SKÓGAFOSS - 1998 MAERSK GEORGETOWN - 1999 SKÓGAFOSS - 1999 BOUGAINVILLA - 2008 OCEAN CARRIER - 2012 MUJUR 3 Nafn sem það bar síðast undir fána En það var rifið í Xinhui,Kína 201
Hér í New York 1993

© eimskip
Hér MUJUR 3
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
