Færslur: 2017 September
23.09.2017 19:11
Helgafell V
Hér er verið að skíra skipið Úr Mogganum 1 mars 2005
HELGAFELL V
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 2005 sem: HELGAFELL Fáninn var: færeyiskur ?? Það mældist: 8830.0 ts, 11138.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd 21.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn sami
© Henk Jungerius
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
Hér að koma til Eyja
© óli ragg
© óli ragg © óli ragg
23.09.2017 16:58
Arnarfell V
Svona byrjaði það Úr Mogganum þ 24 jan 2005
Fyrsti fasti skipstjóri skipsins mun hafa verið Karl Arason
Með Trausta Ingólfsson sem yfirvélstjóra
ARNARFELL
© Pilot Frans Sanderse
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde þýskalandi 2005 sem:ARNARFELL Fáninn var:færeyiskur Það mældist: 8830.0 ts, 11143.0 dwt. Loa: 137.50. m, brd 21.60. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni og fáninn er sá sami
ARNARFELL

© Henk Jungerius
© Will Wejster
Hérna á leið út frá Eyjum
@ Tryggvi Sig
@ Tryggvi Sig
@Tryggvi Sig
@Tryggvi Sig
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Hér að koma til Rotterdam
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Frans
23.09.2017 12:09
CONTAINERSHIPS VII
Svona sagja fjölmiðlarnir af þessum viðskiftum:
Féttablaðið 18 sep 2006
Blaðið 29 sept 2006
Mogginn sama dag
Engir íslendingar munu hafa verið í áhöfnum þessara skipa
CONTAINERSHIPS VII
© Hannes van Rijn
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 2002 sem: CONTAINERSHIPS VII Fáninn var:finnskur Það mældist:10288.00 ts,13965.00 dwt. Loa:158.80. m, brd 22.00. m Skipið hefur aðeins gengið undir þessu eina nafni Og fáninn er sá sami
CONTAINERSHIPS VII
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
© Hannes van Rijn
23.09.2017 07:25
Lagarfoss V
Svona segja"Fréttir" í Vestmannaeyjum frá skipinu 14 ágúst 1997
Og svona Mogginn 20 ágúst 1997
Fyrsti íslenski skipstjórinn mun hafa verið Matthías Matthíasson
Með Sverri Ingólfsson sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1983 sem CONCORDE TIDE Fáninn var þýskur Það mældist:3990.0 ts, 8340.0 dwt. Loa: 117.50. m, brd: 20.20. m Aðalvél: MAN 2941 KW.Skipið gekk undir þessum nöfnum þar til Eimskipafélag Íslands keypti (???) það 1997: 1984 KARTAGENA 1987 INDEPENDENT CONCEPT 1989 BIRTE RITSCHER 1991 RACHEL BORCHARD 1994 BIRTE RITSCHER 1994 LEVANT WESER 1997 SEA NAVIGATOR Eimskipafélagið tekiur skipið í sína þjónustu 1997 og skírir það Lagarfoss V Það er selt úr landi 2002 og fær nafnið CMA CGM LEA og 2009 JASY. Nafn sem það bar síðast undir fána Togo En skipið var rifið í Aliaga (Tyrklandi) 2015,
Hér heitir skipið JASY.
© Sinisa Aljinovic
© Blacktag
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
22.09.2017 15:40
Goðafoss V/ Skógafoss III
"Dagur" Akureyri °18-07-1997
Svo úr Morgunblaðinu þ 22-07-1997
Jón þór Karlsson mun hafa verið fyrsti íslenski skipstjóri skipsins
Með Ágúst Ingólfsson sem yfirvélstjóra
Skipshöfnin á Goðafossi V
© Eimskip
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde, Þýskalandi 1982 sem ORIOLUS Fáninn var þýskur. Það mældist: 3899.0 ts, 7787.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.30. m Skipið hafi gengið undir Þessum nöfnum: 1983 CCNI ANTARTICO - 1989 ORIOLUS - 1993 NEDLLOYD DRAGON - 1994 kaupir Eimskipafélagoið skipið og skírir Goðafoss. Eimskip breytir svo um nafn á skipinu 2000 í Skógafoss Það er svo selt úr landi 2007 og skírt LETOON 2016 ODESSA STAR 2017 SPAN ASIA 32 Nafn sem það ber í dag undir fána Philipseyja
Hér heitir skipið SKÓGAFOSS
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á hennni
@ Jonatahan Allen
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
© Sinisa Aljinovic
21.09.2017 12:10
Múlafoss II
© Patrick Hill
Hér sem Thor Amalie
@Humbertug
Hér sem CALYPSO III
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Dick Smith (dicamus) Shipsnostalgia
Hér sem TIGER I Og ég held að myndin sé tekin (at Tartous anchorage area 28-07-2010) Sem varð svo endastöð skipsins

© Mahmoud shd
20.09.2017 18:23
Dettifoss IV
Svona segir Morgunblaðið frá komu skipsins þ14 mars 1991
Fyrsti íslenski skipstjórinn var Þór Elísson

Með Halldór Erling Ágústsson sem yfirvélstjóra
Dettifoss IV
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1982 sem: ILSE WULFF Fáninn var: Þýskur Það mældist: 3902.00 ts, 7750.00 dwt. Loa: 106.50. m, brd 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 CONVOY RANGER - 1987 ILSE WULFF - 1987 RACHEL BORCHARD - 1991 DETTIFOSS - 2000 TINA - 2013 RAWAN 2014 PAPA JOY Nafn sem það ber í dag undir fána Togo (V Afríku)
Hér sem Dettifoss IV
© Paul Morgan (simonwp)
© Paul Morgan (simonwp)
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
20.09.2017 12:43
Mánafoss IV
© Frode Adolfsen
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde,Þýskalandi 1985 sem ESPERANZA Fáninn var þýskur Það mældist: 3120.0 ts, 3635.0 dwt. Loa: 88.60. m, brd: 15.70. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 MANAFOSS - 1992 ESPERANZA - 1997 FRONTIER COLOMBIA - 1997 MANZUR - 1998 MELFI PANAMA - 2000 ESPERANZA - 2001 ANL PURPOSE - 2002 ESPERANZA - 2003 KAREN DANIELSEN - 2005 RENIS - 2005 SIDER RED - 2006 MIRABELLE - 2009 MARIUM - 2010 LADY MARIA Nafn sem það ber í dag undir fána Togo
MIRABELLE
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
KAREN DANIELSEN eftir slysið 2005
© Dixon Shipspotting
© Dixon Shipspotting
Brúin yfir Stórabelti
Myndin er fengin af netinu © ókunnur
Hér heitir skipið LADY MARIA © Will Wejster
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
20.09.2017 06:43
Bakkafoss IV
Bakkafoss hét hann þá. Eimskipafélag Íslands tók skipið á leigu í ágúst 1987 Í jan 1988 var leigunni breitt í "Þurrleigu" Sem svo aftur í mars 1990 var breitt í "Tímaleigu"1994 Keypti svo Eimskipafélag Íslands skipið 1994.Sem svo oft áður er ekki mikið um fréttir af kaupum á kaupskipum á þessum tíma í fjölmiðlum.
Þó er þetta að finna á 12 síðu Morgunblaðsins þ 17-09-1994

Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu mun hafa verið Þór Elísson


Sennilega með Þorstein Lárus Pétursson sem yfirvélstjóra ???
Bakkafoss
Skipið var smíðað hjá:Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1982 sem ASIAN EAGLE Fáninn var þýskur Það mældist: 3902.0 ts, 7400.0 dwt. Loa: 106.50. m, brd: 19.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1982 HELIOS - 1983 KATHERINE BORCHARD - 1985 HELIOS - 1986 CAPE HENRY - 1987 HELIOS - 1988 BAKKAFOSS - 2003 MSC BALEARES -2003 PELAMBER - 2005 TYRRHENIAN STAR - 2006 AFRICA B - 2015 SEA COMMANDER Nafn sem það ber í dag undir fána Republic of Palau
Bakkafoss
© Andreas Spörri
TYRRHENIAN STAR
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
© Ilhan Kermen
SEA COMMANDER
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
19.09.2017 12:08
Dísarfell III
Af 20 síðu Morgunblaðsins þ 24 Maí 1984

DÍSARFELL III
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1976 sem TRINTON Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3881.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 CONTSHIP THREE - 1979 TRITON 1 - 1980 LUCY BORCHARD - 1984 DISARFELL - 1993 POLARWIND - 1996 ARAWAK CHIEF - 1999 POLAR - 2001 GAZAL STAR - 2005 ADRIA BLU Nafn sem það bar síðast undir fána Tanzaniu. En þetta segja mín gögn um skipið nú:"Broken Up(since 28-11-2012)
DÍSARFELL III
Úr safni Samskip © ókunnur
© Michael Neidig
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Jörundur Kristinsson
Með Jón Örn Ingvarsson sem yfirvélstjóra
© John Sins
ADRIA BLU
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
19.09.2017 11:11
GREEN EXPLORER
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið var smíðað hjá Van Diepen í Waterhuizen Hollandi 1991 sem: NORTHERN EXPLORER Fáninn var: Hollenskur Það mældist: 3999.00 ts, 5129.00 dwt. Loa: 109.90. m, brd 16.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:2007 GREEN EXPLORER Nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á hennni
19.09.2017 07:41
Jan/Árfell
Hér sem JAN
Skipið var byggt hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1976 sem: JAN Fáninn var: þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3850.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1987 ÁRFELL - 1990 JAN - 1991 BELL SWIFT - 1997 SWIFT - 2002 LINE Nafn sem það bar síðast undir NIS fána En skipið var rifið 2011 í Grenå Danmörk
Enginn íslenskur skipstjóri var með skipið Né yfirvélstjóri En einhverjir íslenskir stýrimenn munu hafa verið það
Hér sem JAN
© PWR
© Paul Morgan (simonwp)
Hér sem SWIFT
© PWR
© PWR
Hér sem LINE
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobsen
© Tomas Østberg- Jacobs
© Tomas Østberg- Jacobsen
18.09.2017 16:40
Vesturland/Urriðafoss
Hér sem ESTEBOGEN
© Peter William Robinson
Hér sem ESTEBOGEN
© Peter William Robinson

Ég hef ekki getað fundið út hver var yfirvélstjóri
Fyrsti skipstjóri á Urriðafossi var Helgi Steinsson

Sama sagan hér með yfirvélstjórann
Hér sem URRIÐAFOSS
© Patrick Hil
Hér sem Stevns Sea
@Chris Cartwright
© Helen Krmic
© Helen Krmic
© Helen Krmic
Hér sem SERINE
© Helen Krmic
18.09.2017 10:57
Reykjafoss IV
Hér sem REGULUS
© Bob Scott
Hér sem Reykjafoss IV

©yvon Perchoc
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu mun hafa verið Berndótus Kristjánson
Berndótus Kristjánson (1926-2014)
Með Ásgeir Sigurjónsson sem yfirvélstjóra
Ásgeir Sigurjónsson (1923-2007)
Danski Pétur VE 423 með Reykjafoss IV í baksýn
© úr safni Tryggva Sig
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
©Andreas Schlatterer (capesize)
SaveSave
17.09.2017 13:17
Skógafoss II
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Ragnar Jón Ágústsson
Með Gísli Hafliðason sem yfirvélstjóra

Hér er skipið á útleið frá Fredrikstad, Noregi 1988

© daggern
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde Þýskalandi 1979 sem: KALYMNOS Fáninn var: þýskur Það mældist: 3722.0 ts, 5840.0 dwt. Loa: 110.00. m, brd 16.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1981 OSTEBAY 1985 SKÓGAFOSS - 1998 MAERSK GEORGETOWN - 1999 SKÓGAFOSS - 1999 BOUGAINVILLA - 2008 OCEAN CARRIER - 2012 MUJUR 3 Nafn sem það bar síðast undir fána En það var rifið í Xinhui,Kína 201
Hér í New York 1993

© eimskip
Hér MUJUR 3
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni