Færslur: 2017 September
17.09.2017 09:21
Lagarfoss IV
Fimmta síða Moggans 2.sept 1983
Forsíða DV 12 sept 1983
Haukur Dan Þórhallsson var fyrsti og eini fasti íslenski skipstjórinn á skipinu
Með Guðfinn Hólm Pétursson sem yfirvélstjóra
Hér heitir skipið JOHN WULFF
© Frits Olinga-Defzijl
Skipið var smíðað hjá Sietas í Neuenfelde 1977 sem JOHN WULFF Fáninn var þýskur Það mældist: 1599.0 ts, 3806.0 dwt. Loa: 93.50. m, brd: 14.50. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1983 LAGARFOSS - 1997 CITA Nafn sem það bar síðast undir fána Antigua and Barbuda En skipinu hlekktist á við Newfoundland Point, Isles of Scilly 26-03-1997 og varð þar til
Hér sem JOHN WULFF
© Frits Olinga-Defzijl
Lagarfoss
© Paul Morgan (simonwp)
© Patrick Hill
© John Sins
Hér sem CITA
© PWR
Hér má lesa um endalok skipsins Og góður vinur og velunnari síðunnar Óskar Franz lét mig vita af þessu einnig um endalok skipsins
16.09.2017 18:22
Eyrarfoss
EYRARFOSS hét hann í íslenskri eigu á sínum tíma.Þótti að ég best veit mikið framúrstefnuskip hjá Eimskipafélagi Íslands
Hér er skipið nýtt
© BANGSBO MUSEUM
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavns Danmörk 1978 sem:MERCANDIAN IMPORTER II Fáninn var:danskur Það mældist: 1599.00 ts, 3620.00 dwt. Loa: 105.60. m, brd 18.80. m Það var lengt 1984 og mældist eftir það 1864.00 ts 4400.00 dwt Loa: 118.70 m. Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 EYRARFOSS - 1989 SOUTH COAST - 1990 CALA FUSTAN - 1999 LUCIA B. - 2007 JIGAWA II - 2010 SAMSUN EXPRESS - 2014 AMAZON Nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Baldur Ásgeirsson
Baldur Ásgeirsson (1942 )
Með Kristján Hafliðason sem yfirvélstjóraKristján Hafliðason (1931-2007)
Hér er skipið sem EYRARFOSS
© Paul Morgan (simonwp)
© Paul Morgan (simonwp)
© Paul Morgan (simonwp)
© Paul Morgan (simonwp)
Hér sem JIGAWA II
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster
© Marcel & Ruud Coster Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
16.09.2017 16:10
Álafoss II
Hér sem DANA ATLAS
© Bob Scott
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavns Danmörk 1978 sem DANA ATLAS Fáninn var:danskur Það mældist: 1599.0 ts, 3620.0 dwt. Loa: 105.60. m, brd 18.80. m 1985 var skipið lengt og mældist eftir það: 1613.0 ts, 4400.0 dwt loa 118.70 m, 5613gt/4400dw Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 ALAFOSS - 1989 NORTH COAST - 1989 CALA TERAM - 1990 CALA SALADA - 2000 LORENA B. - 2006 KANO II 2010 EXPRESS K. 2014 MIRA Nafn sem það ber í dag undir fána Moldóvíu
Hér sem ÁLAFOSS © Bob Scott
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinnu var Erlendur Jónsson (1923-224)
Erlendur Jónsson (1923 - 2004)
Með Hrein Eyjólfsson sem yfirvélstjóra sem yfirvélstjóra Hreinn Eyjólfsson(1932-2010)
Álafoss
© bs1mrc
© Patrick Hill
© Cees de Bijl
© Cees de Bijl
© Cees de Bijl
© Cees de Bijl
© bs1mrc
© Frits Olinga-Defzijl
© Frits Olinga-Defzijl
Hér sem MIRA
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Skipið hefur hið skemmtilega kallmerki "ERLA"í dag
16.09.2017 10:56
Helgafell II
Svona var hluti af þriðju síðu Tímans 13 apríl 1979
Skipið var keypt af Sambandinu 1979 ásamt Arnarfelli ll af danska útgerðarfélaginu Merchandia Rederie A/S (Per Hinriksen) og var í reglubundum siglingum milli Íslands og Evrópu, með almenna vöru, fóður og áburð. Var einnig tímabundið í leiguverkefnum. Síðasta árið var skipið í reglubundnum gámaflutningum milli Íslands og Evrópu. Skipið var selt til Ítalíu hætt rekstri og lagt 1998.(fengið að láni úr"Saga skipa Sambands ísl.Samvinnufélaga og Samskipa h.f. skráð af Kristjáni Ólafssyni)
© PWR
Skipið var byggt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1975 sem MERCANDIAN SHIPPER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.50. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1979 HELGAFELL - 1984 SPERANZA - 1990 EUROPE 92 Nafn sem það bar síðast undir Ítölskum fána En þetta segja þau gögn sem ég hef um skipið Laid-Up (since 01-09-1998)
MERCANDIAN SHIPPER
© PWR
Helgafelli II stjórnaði fyrst Reynir Guðmundsson
Með Baldur Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra
Hér sem Helgafell II

© Phil English Shippotting

© Rick Vince (patalavaca)

© Sinisa Lukovic

© Sinisa Lukovic

© Angel Godar
Save
16.09.2017 09:58
Arnarfell II
Meiri upprifjun um íslenska Kaupskipa flotan sáluga En árunum kring um 1970 til 1980 var mikil"sigling" á honum Skipadeild SÍS kaupir 1978 tvö notuð flutningaskip af Per Hendriksen eða Mercandiaskipafélaginu Fyrra skipið ARNRFELL kom svo til landsins10 jan 1979 Með þessum skipum má segja að áætlunar siglingar skipadeildarinnar til Evrópu með gámum hefjist En þær höfðu verið í undirbúningi um skeið.Um sama leiti hófst uppbyggingin á hafnarsvæðinu og vöruskemmum í Holtagörðum
Svona leit forsíða Tímans út 12 jan 1979

Hér sem MERCANDIAN EXPORTER
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
ARNARFELLI II stjórnaði fyrst Bergur Pálsson skipstjóri Með Jón Örn Ingvarsson sem yfirvélstjóra Bergur Pálsson (1919-1991)
Jón Örn Ingvarsson (1919-1995)
© Peter William Robinson
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft i Frederikshavn Danmörk 1974 sem MERCANDIAN EXPORTER fyrir Mercandia (Per Henriksen) 1974 Það mældist 1599.0 ts 2999.o dwt. Loa1974 sem: 78.50. m brd: 13.10 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1979 ARNARFELL - 1988 VESTVIK - 1990 ALCOY - 1992 APACHE -2001 CAPTAIN YOUSEF - 2007 CRYSTAL WAVE - 2011 SEA BLUE nafn sem það ber í dag undir fána N- Kóreu En þetta segja þau gögn sem ég hef undir höndum um skipið "In Casualty Or Repairing(since 14/01/2013"
ARNARFELL II
© Peter William Robinson
© Yvon Perchoc
Hér sem CAPTAIN YOUSEF
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd

© Ilhan Kermen

© Ilhan Kermen
Hér sem CRYSTAL WAVE
©Gerolf Drebes
16.09.2017 02:45
Lagarfoss III
Skipið er hér nýkomið úr kassanum eins og sagt var um bíla í gamladaga En fyrsta nafn skipsins var MERCANDIAN IMPORTER

© Handels- og Søfartsmuseets.d
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Frederikshavn 1974 sem: MERCANDIAN IMPORTER Fáninn var:danskur.Það mældist: 1599.00 ts, 2999.00 dwt. Loa:78.50. m, brd 13.10. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1977 LAGARFOSS - 1982 RIO TEJO Nafn sem það bar síðast undir Kýpurfána En sprenging varð í skipinu 28-02-1987 55 sjm SSW Nouadhibou (Máritaníu) 28.2.87 og var rifið Bruges (Belgíu) 18-11-1987

© Handels- og Søfartsmuseets.d

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk

© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Svona segir Mogginn 15 nóv 1977 m.a frá komu skipsins til heimahafnarinnar
Skipinu stýrði fyrst hérlendis Gústav Siemsen
Með Agnar sigurðsson (1923-1990) sem yfirvélstjóra
© Peter William Robinson
© Lars Staal
15.09.2017 19:05
Fjallfoss III
Fyrsti skipstjóri skipsins hérlendis var Ágúst Jónsson (1926-1996) Faðir Boga fréttamanns hjá RUV
Með Kristján Hafliðason (1931- 2007) sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft í Frederikshavn sem: MERCANDIAN TRANSPORTER Fáninn var: danskur Það mældist: 1599.00 ts, 2999.00 dwt. Loa: 78.50. m, brd 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 FJALLFOSS - 1983 SANDRA K. - 1984 PICO DO FUNCHO - 1989 SANG THAI HONOR - 1997 SIIC EVO - 1998 OCEAN EXECUTIVE - 2000 AL KATHEERIA II - 2003 AL NOOR - 2004 GHAZAL - 2005 GHAZAL 1 - 2006 FATHEH AL RAHMAN - 2009 TABARK Nafn sem það ber í dag undir fána Tazmaníu
Hér heitir skipið PICO DO FUNCHO
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér heitir það OCEAN EXECUTIVE
© Yvon Perchoc
Skipið sem liggur utan á gamla Fjallfossi á myndinni hér undir var einusinni Færeyist og hét þá Krosstindur og var mikið hér á "Ströndinni"

© Yvon Perchoc

© Brian Crocker
15.09.2017 18:25
Háifoss
Hér Mercandian Supplier
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1975 sem MERCANDIAN SUPPLIER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.30. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 HÁIFOSS - 1981 NOGI - 1990 DEPA QUARTA - 1994 AVERNO - 1995 EMELIE Nafn sem það bar síðast En því hlektist á á 41°18´N og 019°.29´0 A 15 -05 - 2010 og var síðan rifið í Aliaga Tyrklandi Aliaga í nóv 2010
Hér er Háifoss í brælu© Atli Michelsen
Fyrsti skipstjóri á skipinu hérlendis var Björn Kjaran (1930-2003)
Með Hrein Eyjólfsson (1932-2010) sem yfirvélstjóra
Til gamans má geta þess að yfistýrimaðurinn á skipinu hérlendis í fyrstu var Steinar Magnússon fv skipstjóri m.a á HERJÓLFI
Hér heitir skipið Nogi
© Söhistoriska Museum se
@ Hagbard
Hér sem EMELIE
@Ilhan Kermen
@Vlaldimir Knyaz
@ capt Lawrence Dalli
15.09.2017 13:29
Laxfoss II
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Stefán Guðmundsson (1918-2007)
Með Peter Mogesen (1926-1979) sem yfirvélstjóra
MERCANDIAN CARRIER
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn 1974 sem MERCANDIAN CARRIER Fáninn var danskur Það mældist: 1599.0 ts, 2999.0 dwt. Loa: 78.50. m, brd: 13.10. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1977 LAXFOSS - 1983 URSULA - 1989 SANG THAI QUEEN - 1994 QIN HAI 108 Nafn sem það ber í dag undir Panama fána
Úr Morgunblaðinu 31 janúar 1978
LAXFOSS II
© PWR © PWR
© PWR
URSULA
© PWR
© PWR
15.09.2017 06:53
Arnarfell IV
Arnarfell IV Hér sem SEABOARD CARIBBEAN
© Capt Ted
© Capt Ted
Hér sem MELFI TUXPAN
© Capt Ted
© Capt Ted
Hér sem HORST B
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér sem MC HUNTER
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
14.09.2017 18:33
Helgafell IV
Hér sem Helgafell IV
© Andreas Spörri
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Hér sem MOHEGAN
© Andreas Spörri
© Andreas Spörri
14.09.2017 17:36
Agot
Skipið var smíðað hjá Gravdals í Sunde Noregi 1978 sem: COASTER CONNY Fáninn var:norskur Það mældist: 299.00 ts, 600.00 dwt. Loa: 45.60. m, brd 11.00. m 1978 var skipið lengt og mældist eftir það 476.00 ts 1150.00 dwt Loa 63.30 m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1981 STAR SKANDIA - 1987 SKANDIA - 1991 STAR SKANDIA - 1992 SKANDIA -1996 GREEN SKANDIA - 1999 SKANDIA - 2003 OCEAN THERESE - 2009 CRYSTAL ICE - 2012 THOR SKANDIA - 2015 AGOT Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines
© óli ragg
© óli ragg
© óli ragg
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
14.09.2017 11:23
Helgafell III
ÚR Tímanum 9 sept 1988

Skipið var smíðað hjá Brand í SY í Oldenburg Þýskalandi 1979 sem: BERNHARD S. Fáninn var:þýskur Það mældist: 5214.0 ts, 7430.0 dwt. Loa: 117.20. m, brd 18.00. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 VILLE DE LUMIERE - 1982 BERNHARD S. - 1988 HELGAFELL - 1996 LORCON DAVAO Skipið er enn að sigla undir þessu nafni undir fána Filipseyja
Hér sem BERNHARD S© Photoship
Með Jón Guðmundsson sem yfirvélstjóra ( 1927-2013)
Hér sem HELGAFELL III
© Peter Schliefke
© Peter Schliefke
© Patrick Hill
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
13.09.2017 18:50
Tungufoss II
Svona segir Morgunblaðið frá komu skipsins þ 13 ágúst 1974
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Gústav Zimsen
Með Hrein Eyjólfsson sem yfirvélstjóra
Tungufoss
© photoship
Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1973 sem MERC ASIA Fáninn var danskur Það mældist: 499.0 ts, 1327.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd: 12.30. m Skipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum En Eimskipafélag Íslands keypti skipið 1974 og skírði Tungufoss. Nafn sem það bar síðast undir íslenskum fána En skipið fórst út af Land´s End 19-09-1981 Mannbjörg varð
Hér sem Merc Asía
© BANGSBO MUSEUM

© BANGSBO MUSEUM
Hér sem Tungufoss
© Charlie Hill
© söhistoriska museum se
Hér líkur upprifjuninni á svokölluðum "Blámönnum" Eimskipafélags Ísland
13.09.2017 17:26
Urriðafoss I

Björn Kjaran (1930- 2003)
Pétur Mogensen(1928-1979)Skipið var smíðað hjá Frederikshavns Vft i Frederikshavn Danmörk 1971 sem:MERC EUROPA Fáninn var: Danskur Það mældist: 499.00 ts, 1372.00 dwt. Loa: 76.60. m, brd 12.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 URRIDAFOSS - 1985 URRIDA - 1991 GUSON - 1992 MOHAMAD J. - 1994 TYSEER - 1996 KADDOUR II - 1996 HAIDAR 6 - 2003 BREEZE - 2008 REEM Nafn sem það ber í dag undir fána Panama En rekstraraðilin mun vera í Dubai
MERC EUROPA
Hér sem Urriðafoss
Úr mínum fórum © ókunnur
Úr mínum fórum © ókunnur
© PWR
En hér virðist búið að setja möstur á skipið. Því nafnið leynir sér ekki á því Og ég hef ekki fundið aðra skýringu á þessu í þeim gögnum sem ég hef.Þ.e.a.s. ekkert annað skip með nafnið URRIDA. En það getur samt verið
URRIDA
