Færslur: 2017 September
13.09.2017 16:32
Grundarfoss

Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu mun hafa verið Margeir Sigurðsson
Margeir Sigurðsson(1922-1999)
Með Agnar Sigurðson sem yfirvélstjóra
Agnar Sigurðson (1923-1990)
Merc Australia í góðum félagsskap

Skipið var smíðað hjá Frederikshavn Skipsværft í Frederikshavn Danmörk 1971 fyrir P.Henriksen, sem Merc Australia Skipið mældist 499 ts ts.1372.0, dwt.Loa:76.60.m brd:12,30.m.Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1974 og skírir Grundarfoss.Eimskip selur skip1993 ,Skipið hefur síðan gengið undir þessum nöfnum: 1993 GULF PRIDE 1994 NORPOL PRIDE 1996 SEAWOLF 103 2000 TAISIER 2012 TAISIER AL RABEE 1. Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Merc Australia

Hér sem Grundarfoss
© Ric Cox R:I:P


© PWR
© PWR

© Capt Ted.
Hér sem TAISIER

© Cassandr
12.09.2017 19:05
Álafoss I
Eftir því sem ég kemst næst var Berndótus Kristjánson fyrsti íslenski skipatjóri skipsins Um yfirvélstjóra er mér ekki kunnugt
Með Tryggva Eyjólfsson sem yfirvélstjóra

Tryggvi Eyjólfsson (1930- 20109
MERC AMERICA
Skipið var smíðaðt hjá Frederikshavns Værft í Frederikshavn Danmörk 1971 sem: MERC AMERICA Fáninn var:danskur Það mældist: 499.0 ts, 1372.0 dwt. Loa: 76.60. m, brd 12.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1974 ALAFOSS - 1980 ISLANDS STAR - 1984 SCAN VOYAGER - 1987 GOLDEN BAY - 1987 EIKVAAG - 1991 EVA - 1991 MINA - 1993 EVA - 1995 ULSUND Nafn sem það bar síðast undir norskum fána EN skipið fórst 27-02-1998 á 57°57´0 N 006° 12´0 A
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem ÁLAFOSS
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
© Tomas Johannesson
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
© photoship
© ruud
Hér sem ISLAND STAR
Hér sem GOLDEN BAY
Hér sem EIKSVAAG
© Arild
Hér sem ULSUND
SaveSaveSaveSave
12.09.2017 12:05
Úðafoss
En dagblöðum var ekki tíðrætt um komu skipsins, þannig að ég hef ekki fundið út hver yfirvélstjórinn var Sem mér hefur oft vantað þegar sagt er frá nýju skipi Vélstjórinn að að mínu mati annar mikilvægasti maðurinn í áhöfninni
Hér sem MERC AFRICA

© BANGSBO MUSEUM
Skipað var smíðað hjá Frederiksværft í Frederikshavn Danmörk sem MERC AFRICA fyrir Mercandia (Per Henriksen )1971 Fáninn var danskur Það mældist 499.0 ts 1372.0 dwt,loa:68.00 m.Brd:12.30, Það hefur gengið undir eftirfarandi nöfn gegn um tíðina.1974 UDAFOSS - 1984 BRAVA PRIMA - 1993 AL ANDALUS - 1997 NADAH -1999 LA PINTA - 2001 GENI ONE -2004 JIHAN - 2006 LAFTAH - 2011 ALRABEE Nafn sem það ber í dag undir fána Tanzania
Hér sem MERC AFRICA
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem ÚÐAFOSS
Úr mínum fórum © ókunnur
Hér undir nafninu Laftha
SaveSave
11.09.2017 11:33
Árni Friðriksson
Í dag 11 september eru 50 ár síðan þess tíma glæsilega skip kom til heimahafnar Svona segir Vísir frá komu skipsins 12 september

Árni Friðriksson hét hann í íslenskri þjónustu. Ekki þurfti Íslenski ríkissjóðurinn að kosta miklu fé til byggingu skipsins. Því ef minnið er ekki að leiða mig í bölvaðar ógöngur gáfu íslenskir útgerðarmenn sjóðnum skipið til eignar og afnota
Hér á kunnum stað sem Árni Friðriksson
Skipið var smíðað hjá Brooke Marine í Lowestoft (South) Englandi 1967 sem: ÁRNI FRIÐRIKSSON Fáninn var:íslenskur Það mældist: 449.0 ts, 117.0 dwt. Loa: 41.40. m, brd 9.90. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2001 MARS CHASER 2012 THOR CHASER Nafn sem það ber í dag undir fána St Vincent and Grenadines
© Capt. Lawrence Dalli
© Capt. Lawrence Dalli
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
09.09.2017 11:51
R.I.P
Of leitaði ég í smiðju þessara manna eftir myndum Og ekki brugðust þeir ættu þeir í fórum sínum (sem var æði oft) myndir sem ég hafði augastað á Blessuð sé minning þessara mæti vina minna Sem ég þó aldrei sá
09.09.2017 06:13
Ísborg

Úr Vísi 23-07-1974
Rihab
© Rick Cox P.I.P
Hér sem PHOENICIA
© Seadog Pete R.I.P
Hér sýður á keypum á hafinu Brotsjór varð kveikja að strandinu á Skjálfanda
© Kristinn O. Kristinsson
© Kristinn O. Kristinsson
Hér er skipið strandaðí innsiglingu að fljóti að bæ sem heitir Aqua Dulce
© Kristinn O. Kristinsson
© Kristinn O. Kristinsson
@Malcolm Cranfield
Hér sem PHOENICIA
@ T.Diedrich
Hér sem RIHAB
@Malcolm Cranfield
Hér er syrpa af skipinu sem "livestock carrier" RIHAB
@Abderrahmane BENTAZI
Myndirnar sem eru teknar í Mostaganem í Alsír og eru teknar af þarlendum vini mínum
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
@Abderrahmane BENTAZI
07.09.2017 20:38
Vatnajökull I
VATNAJÖKULL I á svo sannarlega sess í "afmælis" skipunum en hér er mynd úr Mogganum akkúrat fyrir 70 eða 7 sept 1947
Svo er það smá upprifjun Mikill velunnari síðunnar og góður vinur Guðlaugur Gíslason fv stm sendi mér þessa sögulegu mynd af Vatnajökli og skipshöfn hans 1954. Hér má sjá nokkuð mörg andlit sem áttu eftir að setja svip sinn á hina nú svo til útdauða farmannastétt. Ég læt "skrifelsi" Guðlaugs með myndinni halda sér. Ég þakka þeim félögum Guðlaugi og Hjörvari lánið á myndinni
SÖGULEG MYND
Myndin er tekin í Genova á Ítalíu 17. júni 1954 Frummyndina á Bjarni Bjarnason bryti og er af hluta af áhöfninni á m.s. Vatnajökli TFDB. Tildrögin að því að þessi mynd var tekin, voru þau að m.s. Vatnajökull var á heimleið frá Haifa í Ísrael og kom við í Genova. Þar voru lestaðir bílar ofl. Meðan skipið var í þar bar einn daginn uppá 17. júní og jafnframt var á þessum degi einhverskona trúarhátíð á Ítalíu svo ekki var unnið við skipið. Ræðismaður Íslands á Ítalíu var þá Hálfdán Bjarnason, sem í tilefni af þjóðhátíðardeginum bauð áhöfninni til veislu á heimili sínu og var myndin þá tekin.
Myndin:
Fremsta röð (sitjandi) f.v:
Haraldur Þórðarson bátsmaður, Ámundi Ólafsson messadrengur, Páll Torp háseti, Hjörvar Sævaldsson messadrengur og Einar Friðfinnsson matsveinn.
2. röð f.v:
Bjarni Bjarnason bryti, Höskuldur Þórðarson 2. vélstjóri, Rögnvaldur Bergsveinsson háseti, Jón Þorvaldsson 1. stýrimaður, Gunnar Helgason smyrjari, Haukur Guðmundsson háseti, Gísli Ólafsson loftskeytamaður, Óli Kr. Jóhannsson háseti, Jóhannes Ingólfsson háseti, Sigurlaugur Sigurðsson 1. vélstjóri, Marteinn Kristjánsson 3. vélstjóri og Júlíus Kemp 2. stýrimaður. Fyrir miðri myndinni er hjónin Friðrik V. Ólafsson (heldur á hatti) skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík og kona hans Lára Sigurðardóttir en þau voru farþegar þessa ferð í boði H.F. Jökla.
Á myndina vanta:
Kristján Hermannsson háseta, Sæmund (??) son smyrjara og Valtý Eyjólfsson smyrjara.
Myndina tók Bogi Ólafsson skipstjóri og er hann því ekki á myndinni.
Frá Genova fór skipið til Barcelona og þaðan til lítils bæjar á Spáni sem heitir Palemos (?) og lestaður þar korkur. Þegar skipið var í Barcelona bauð skipstjórinn Bogi Ólafsson allri áhöfninni að undanskildum tveimur vaktmönnum á nautaat sem þann daginn var haldið þar í borginni. Áhrifin sem nautaatið hafði á "Íslendinginn" var á ýmsa vegu og féllu sumir í öngvit. Síðan var haldið heimleiðis með viðkomu í Ceuta og tekin þar olía og vistir. Þaðan var siglt um Njörvarsund og heim til Íslands.
Heimildamaður að framanskráðu er Hjörvar Sævaldsson "messadrengur".
Skráð af Guðlaugi Gíslasyni.
Skipið sjálft
Vatnajökull var Smíðaður fyrir Sölumiðstöð Hraðfrystihúsa í Lidingöverken,Lindingö Svíþjóð1947 Mældist :924 ts Loa:61,50 m brd 9,70 m Skipið selt til Grikklands 1964 og fær nafnið Evancelistria V Það varð fyrir stýrisbilun og rak á land við Sardínu 19-01-1981 Og grotnaði svo niður í höfninni í Gagliari @Rick Cox
© Rick Cox
Úr mínum fórum @ ókunnur
Ekki falleg sjón
@yvon @yvon
07.09.2017 17:32
Fjallfoss II
Skipið var smíðað hjá Burmeister & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands 1954. Hann var annað skip í röðinni af afturbyggðum skipum sem smíðað var fyrir Eimskip (Tungufoss var 1sta) Hann mældist 1796,0 ts 2600 dwt.Loa; 93.10 m Skipið er selt 1977 til Kýpur og fær nafnið CASCIOTIS Kaupandi var Arzantiera Shipping Co Ltd Limasol. Aðaleigandin hét því skemmtilega nafni Michael Fotopoulos.1981 selt Oxford Shipping Co Ltd Limasol og skírt PSHATHI 1988 selt Zacharias Galanakis Pireus heldur nafni 1989 selt Ascot Ltd Pireus og skírt VEFA 1990 selt Greenbury Trading Ltd London og skírt SEA FRIENDS 1991 er skipið kyrrsett um tíma í Apapa. 1994 tilkynnt um skemmdir á því en í haffæru ástandi í Greenville Liberíu 1995 selt til Golden Rule Nígeríu 1998 í eigu Greenbury Trading Ltd Lonndon. Og þetta segja mín gögn um skipið nú "No Longer updated by (LRF) IHSF (since 26/08/2011)"
Þó stólar hafi ekki"þvælst" fyrir mönnum í brú FJALLFOSS
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
.. fór sæmilega vel um skipshöfnina
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Skipið nýtt
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Aðalvélin var Burmeister & Wain
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
FJALLFOSS
@ bob Ships Nostalgia
@ tryggi sig
© Peter William Robinson
Úr mínum fórum © ókunnur
Við sjósetningu skipsins þarna 2 des 1953 tók þv stjórnarformaður Eimskipafélags Íslands Hallgrímur Benediksson til máls og minnti m.a. "á þá gleði, sem ríkti meðal íslendinga, þegar þeir fengu gamla "Gullfoss". Þetta var eiginlega fyrsta skipið, sagði Hallgrímur, sem við höfðum eignast öldum saman og sem var svo sjófært, að hægt væri að nota það til millilandaferða Þær vonir, sem stofnun E. í. og þetta fyrsta skip vakti, skilja menn betur en annars, ef á það er litíð, að íslendíngar eru á þeirri skoðun, að þeir mundu ekki hafa glatað sjálfstæði sínu og komist undir Noreg 1262, ef þeir hefðu átt nægilegan skipastól til að geta haldið uppi viðskiptum við aðrar þjóðir. Þetta fyrsta skip var því vottur um sjálfstæðisþrá íslendinga" Já það eru liðið 64 ár síðan þetta var sagt

Úr mínum fórum© ókunnur

Úr mínum fóru © ókunnur

Úr mínum fóru © ókunnur
Hér sem SEA FRIENDS
07.09.2017 12:01
Múlafoss II
Hér sem Thor Amalie
Skipið var smíðað hjá Sietas Shipyard Neuenfelde, Þýskalandi 1984 sem Calypso Fáninn var þýskur. Það mældist: 3120.0 ts 4145,0 dwt. Loa: 88.60 m brd:15,90 m.Skipið gekk undir þessum nöfnum:1985 Band Aid Hope 1986 Calypso 1992 Helga Og 1993 Múlafoss 1997 Helga 1998 Thor Amalie 2004 Amalie 2006 Maritime Bay 2007 Thor Amalie 2008 Calypso III 2010 TIGER I nafn sem skipið bar síðast undur fána Georgíu (heimahöfn Batumi sem margir gamlir sjóarar kannast við) En skipið dró akkerið og rak á land við Tartous,Sýrlandi þ 12.12.2010 Og verð þar til
Hér sem CALYPSO III
© Angel Godar
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
© Angel Godar
© Angel Godar
© Angel Godar
© Dick Smith (dicamus) Shipsnostalgia

© Mahmoud shd
07.09.2017 05:39
ÍRAFOSS III
Hér sem KEFLAVÍK
@Rick Cox
Skipið var smíðað hjá Svendborg Skibsværft Svendborg Danmörk 1978 sem CHARM Það mældist 1599 ts 3860 dwt. Loa:94,20 m brd:15.40 m Skipafélagið Víkur kaupa skipið 1982 og skírir það KEFLAVÍK með heimahöfn í Vík í Mýrdal, ef mig misminnir ekki. Áður en Víkur kaupa skipið lenti það í árekstri við BERGLIND skip í eigu Eimskip með þeim afleiðingum að BERGLIND sökk. Eimskip yfirtekur skipið 1989 og gefur því nafnið ÍRAFOSS.Skipið er selt til Noregs 1997 og gekk síðan undir þessum nöfnum: 1997 AASFJORD - 1911 ALTAIR Nafn sem það ber í dag undir Panamafána
Hér sem ÍRAFOSS
Hér sem Aasfjord
@ humbertug
Hér heitir skipið ALTAIR
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
06.09.2017 15:02
Ísnes II
ÍSNES
Skipið var smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalnadi 1976 sem DOLLART Fáninn var þýskur Það mældist: 2868.0 ts, 4420.0 dwt. Loa: 91.10. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1987 ISNES - 1994 GARDSKY - 2003 CELTIC SPIRIT - 2010 JOY EXPRESS - 2015 RAINBOW H Nafn sem það ber í dag undir fána:Sierra leone
ÍSNES
© Frits Olinga-Defzijl
© Capt JanMelchers
Hér sem JOY EXPRESS
© Gerolf Drebes
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
06.09.2017 10:07
Selfoss V
Höldum aðeins áfram með "afmælisskipin" Þessi var smíðaður 1977 Ég man ekki betur en minn gamli skipstjóri Þórir Kristjónsson hafi verið fyrsti íslenski skipstjórinn á þessu skipi eftir að Eimskipafélag Íslands keypti skipið og gaf því nafnið Selfoss.Fimmta skipið með því nafni hjá félaginu En þetta getur nú verið rangminni
Hér heitir skipið OSTEREMS
© PWR
Skipið var smíðað hjá Sculte & Bruns í Emden Þýskalandi 1977 sem OSTEREMS Fáninn var þýskur.Það mælist :2870.0.ts.4369.0 dwt.Loa: 91.0 m brd:14.60 m Eimskipafélagið Íslands kaupir það 1987 og gefur því nafnið SELFOSS.Það er selt úr landi 1993 og fær nafnið GARDSUN 2003 nafnið GLORIA Nafn sem það bar síðast undir rússneskum fána en það var rifið í Kína 2012
OSTEREMS
Hér heitir það SELFOSS
© Rick Cox
© Eimskip
Hér heitir það GARDSUN
© Pilot Frans
06.09.2017 07:51
Fjallfoss IV
Hér er skipið sem LISA HEEREN
Skipið var smíðað hjá Brand SY í Oldenburg Þýskalandi 1977 sem LISA HEEREN Fáninn var þýskur. Það mældist: 999.0 ts, 1683.0 dwt. Loa: 72.60. m, brd: 11.80. m Eimskipafélagið keypti skipið 1984. Notaði það t.d með ísfisk í gámum út og svo stykkjavöru frá Garston ( England) heim. Skipið var selt úr landi ( kínverjum??? ) 1989 og skírt PERINTIS. Fáninn var Panama.
Hér sem FJALLFOSS
© Ric Cox
Ekki tókst betur til í fyrstu ferðinni fyrir nýja eigendur en svo að skipinu hlekktist á í enska kanalnum Það mun hafa lagst á hliðina. Áhöfninni var bjargað frá þyrlum. Svö sökk skipið á 49°.53´N 003° 05´W Þetta þótti/þykir alvarlegt umhverfisslys minnir mig . En gámar með hættulegum efnum voru á reki í kanalnum og ráku svo upp á ensku ströndina. Ég held að slatti af þeim hafi aldrei fundist. Ég man að ég hitti Finnboga Finnbogason (þáverandi skipstjóra á Urriðafossi) í Rotterdam rétt eftir slysið og sagði hann mér að menn hefðu þurft að vara sig töluvert á stöðuleika skipsins Þ.e.a.s PERINTIS. Hann hafði verið með skipið um tíma.
Hér sem FJALLFOSS
© Patrick Hill
© Peter William Robinson
© Derek Sands
© Yvon Perchoc
05.09.2017 23:18
Röst
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
05.09.2017 20:30
Lian Hua Song
Sögulegur atburður. Frétt úr SÖFART:"For første gang nogensinde ankom et skib til Esbjerg Havn efter at have sejlet nord om Rusland

Foto: Esbjerg Havn
Skibet M/V 'Lian Hua Song' ankom torsdag den 31. august til Esbjerg Havn fra Lianyungang i Kina, hvor det sejlede fra d. 1. august.
Det oplyser Esbjerg Havn i en pressemeddelelse.
Skibet er det første af tre skibe fra det kinesiske rederi COSCO, som alle vil lægge ruten forbi Esbjerg Havn via Nordøstpassagen. Skibene fragter til sammen 136 tårnsektioner til Siemens vindmøller, som skal videre til Laayoune i Marokko.
Fra Esbjerg Havn sejler 'Lian Hua Song' til Skt. Petersborg. Inden da losses tårnsektionerne fra skibet på kajen i Esbjerg. Tårnsektionerne vil i de kommende uger blive lastet om bord på mindre fragtskibe, som sejler dem til Marokko. Her er havnen nemlig for lille til at kunne tage i mod 'Lian Hua Song".Um skipið
Skipið var smíðað hjá Taizhou Kouan SB Co í Taizhou,Kína 2011 sem: LIAN HUA SONG Fáninn var: Hong Kong Það mældist: 20692.00 ts, 27412.00 dwt. Loa:179.50. m, brd 27.20.m Skipið hefur gengið undir þessu eina nafn og fána
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni