Færslur: 2017 Október
25.10.2017 06:28
Óðinn I
Næsta skip sem tekið er til umfjöllunnar er það skip sem mun hafa verið fyrsta Varðskipið sem smíðað var sérstaklega fyrir Íslendinga
Varðskipið Óðinn I
Mynd skö
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Svona segir Alþýðublaðið frá komu skipsins 24 júní 1926
Fyrsti skipherra skipsins var Jóhann P Jónsson
Jóhann P Jónsson(1887-1960)
Með Aðalstein Björnsson sem yfirvélstjóra
Aðalsteinn Björnsson(1896-1971)
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Skipið sem var kolakyndt þótti dýrt í rekstri. Einnig var það bagi að þegar skipið setti á fulla ferð "reykti" það eins og "skorsteinn" (ef svo skáldlega má að orði komist)
Hér sem íslenskt varðskip
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Hér er skipið kommið i þjónustu Svía Undir nafninu Odin H-43
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
© söhistoriska museum se
24.10.2017 20:11
ÓÞolandi
23.10.2017 19:27
Ægir I
Ægir I var fyrsta ísl. skipið með Dieselvél
Ægir I
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Hér er upphaflega útgáfan
© Ókunnur
Svona segir tímaritið Ægir frá komu skipsins í 7 tölublaði 1929
Fyrsti skipherra skipsins var Einar M Einarsson
Einar M Einarsson (1892-1977)
Með Þortein Loftsson sem yfirvélstjóra
Þorsteinn Loftsson (1890-1961)
Næsta útgáfa
©Þráinn Hjartarson.
©Þráinn Hjartarson.
Síðasta útgáfan
© Ókunnur
22.10.2017 13:11
Ægir II
Svona segir Mogginn frá komu skipsins þ 13 júni 1968
Ægir
© John Grace
Fyrsti Skipherra skipsins var Jón Jónsson
Með Andrés Sólberg Jónsson sem yfirvélstjóra
© John Grace
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
21.10.2017 08:10
Óðinn III
Svona segir Tíminn frá komu skipsins þ 28 jan 1960
VS Óðinn III kemur í fyrsta sinn til Reykjavíkur
© Landhelgisgæsla Íslands
Fyrsti Skipherra skipsins var Eiríkur Kristófersson
Með Kristján Sigurjónsson sem yfirvélstjóra
© Folke Österman
© Folke Österman
© Capt Ted
© Capt Ted
18.10.2017 11:32
Biðlund
11.10.2017 20:19
Þór II
Svona segir Morgunblaðið frá komu skipsins þ 21 okt 1951
Fyrsti Skipherra skipsins var Eiríkur Kristófersson
Með Aðalstein Björnsson sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1951sem:Þór Fáninn var:Íslenskur Það mældist:694.00 ts Loa:63.10. m, brd:9.50. m Aðalvél Grossley Diesel 2x 1600 hö 1972 skift um aðalvél og í sett MWM 2x1570 hö.Skipið gekk undir þessum nöfnum 1986 fær skipið nafnið Sæbjörg
Nafn sem það bar síðastí dag undir fána
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
Hér heitir skipið Sæbjörg
+ Mynd skönnuð úr gamalli bók © óþekktur
11.10.2017 17:36
Hekla I Hjá Skipaútgerðinni
HEKLA
Skipið var smíðað hjá Ålborg Skibsværft Ålborg 1948 sem Hekla (I) fyrir Skipaútgerð Ríkisins 1948 Það mældist 1456.0 ts 557.0 dwt. Loa: 72.70 m brd 11.0 m Aðalvél Polar Disel 2x 1660 Hö. Skipið var selt til Grkklanda 1966 og fékk nafnið Kalymnos 1968 Arcadia og aftur 1968 Kalymnos. Það var rifið í Megara 1983
Ásgeir Sigurðsson(1894-1961)
Með Aðalstein Björnsson sem yfirvélstjóra
Aðalsteinn Björnsson(1896-1971)
HEKLA © Handels- og Søfartsmuseets.dk
Hér sem KALYMNOS Þarna er búið að byggja yfir afturdekkið. Myndin tekin á Milos Grikkland
@ Snæbjörn Ingvarsson
Í sölum á fyrsta farrými Heklu fór vel um farþega
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
10.10.2017 19:24
Brúarfoss IV
Svona segir Morgunblaðið frá komu skipsins þ 02-07-1996

Fyrsti skipstjóri skipsins var Engilbert Engilbertsson
Með Jón Valdimarsson sem yfirvélstjóra

Brúarfoss

Skipið var byggt hjá Szczecinska í Szczecin, Póllandi 1996 sem Brúarfoss Fáninn var íslenskur Það mældist: 9650.0 ts, 12400.0 dwt. Loa: 149.50. m, brd: 22.30. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 2000 MELBRIDGE BILBAO - 2003 MB CANADA - 2004 ALIANCA PATAGONIA - 2006 IRENE- 2012 FLORENTIA - 2013 INLE STAR -2017 Lea Nafn sem það bar síðas undir fána Palau (Republic)En skipið var rifið á Alang, ströndinni í Indland í júlí 2017

Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni
Mynd af Vesseltracker.com © sést á henni Mánudaginn 12 Nóvember 2001, strandaði skipið sem þá hét MELBRIDGE BILBAO á Molene Island, rétt hjá Ushant Eitthvað voru skipverjar annar hugar því þeir fóru ekki í "traffic separation" við Ushan eða sinntu köllum frá Ushant traffic. Þokuslæðingur var og lágsjávað.Skipiðp náðist út lítið skemmt og var dregið til Brest en það var gert við það
Myndir úr frönskum blöðum
Hér sem Irene
© Manuel Hernández Lafuente
Hér sem FLORENTIA
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
10.10.2017 16:44
Esja II
Mynd úr safni Tryggva Sig
Esja II var smíðuð hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1939 fyrir Skipaútgerð Ríkisins.Hún mældist 1347.0 ts 500.0 dwt Loa: 70.30 m. brd: 10.9 Aðalvél Polar Disel 2X1250 Hö.Skipið er selt til Bahamaeyja 1969 og fær nafnið Lucaya. Ýmsar sögur gengu um kaupendur skipsins. En aldrei var neitt sannað hvað það varðar að ég veit,. 1973 er nafni skipsins breytt í Ventura Beach. Endalok skipsins urðu að það sökk á Mesurado fljóti í Líberíu
Ásgeir Sigurðsson skipstjóri stjórnaði skipinu fyrstu 9 árinÁsgeir Sigurðsson(1894-1961)
Með Aðalstein Björnsson sem yfirvélstjóra
Aðalsteinn Björnsson(1896-1971)
ESJA II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, @Tryggvi Sigurðsson
@Torfi Haraldsson
@Bjarni Halldórsson
Hér búin að skifta um lit Myndirnar tekna í Monróvíu;
@Snæbjörn Ingason
@carimar shipspotting
10.10.2017 07:09
Flóabáturinn Laxfoss
Svona segir Vikublaðið Fálkinn frá komu skipsins í 13 tbl í júlí 1935
Fyrsti skipstjóri skipsins var Pétur Ingjaldsson
Með Skúla Sívertsen sem yfirvélstjóra
Þann 10 jan 1944 strandaði flóabáturinn LAXFOSS í Örfirisey
Lítum á Moggan 11 jan 1944
Skipið náðist út mikið skemmt Hér er það með gamla"lúkkinu"
Laxfoss.var smíðaður hjá Ålborg Værft í Ålaborg Danmörk 1935 fyrir Skallagrím h/f í Borgarnesi.Hann mældist 279 ts.Loa:38.30 m.Brd:6.7 m.Aðalvél Mías720 Hö Skipið strandar 10 janúar 1944 í Örfirisey. Skipið náðist út og engan mann sakaði. Skipið var stórskemmt og það tók um 18 mánuði að gera við það.Í sambandi við viðgerðina var skipið lengt upp í Loa:46.60 m og ts varð 312.0 ts Ný aðalvél var sett í skipið:Polardisel 4 cylindra 730 bremsuhestafla með 300 snúningum
Þetta stendur á áttundu síðu Þjóðviljans þ 25 febr 1944
Þetta var skipið sem um var rætt En einu d er ofaukið í nafninu Skipið hét RANEN
© Sjöhistorie.no
Skipið var smíðað hjá Storviks í Kristiansund N Noregi 1917 sem RANEN Fáninn var:norskur Það mældist: 224.0 ts, 399.0 dwt Loa:42.70. m, brd 7.00. m 1927 var skipið lengt upp í Loa 48.80 m, og 263.0 ts 463,0 dwt Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1958 PANAGIS VENETSANOS Nafn sem það bar síðast undir grískum fána En skipið strandaði og varð til 44°38´30 N 014°15´51 A 17-11-1965 á leiðinni frá Trieste til Longiette í ballest
Hvað kom svo í veg fyrir leiguna á skipinu veit ég ekki. En þarna var skipið komið í þjónustu breska hersins og getur það hafa haft áhrif á málið
Lítum svo á Moggan 13 júlí 1945
Síða 2 í Vikunni 30 tbl júlí 1945
Hér er Laxfoss koma í fyrsta skifti eftir viðgerðina til Borgarnes í júlí 1945
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Mynd úr mínum fórum © óþekktur
Skipið strandaði svo aftur 18 jan 1952 og nú við Kjalarnes Mannbjörg varð en skipið náðist ekki allt út og varð eiginlega þarna til. Ég hef oft hugsað um þessi tvö strönd. Bæði ströndin að vísu í miklu dimmviðri.Báðir skipstjórarnir (Pétur Ingjalsson1944 og Þórður Guðmundsson 1952) þekkti leiðina já og skipið (það búið segulkompásum sem alltaf hljóta að hafa verið kolrangir) eins og fingurna á sér. Að vísu var viss misskilningur í gangi í seinna strandinu
09.10.2017 17:34
Mánafoss II

Mánafoss
Úr mínum fórum © ókunnur
Skipinu stjórnaði í fyrstu Þórarinn Ingi Sigurðsson skipstjóri
Þórarinn Ingi Sigurðsson ( 1923-1999)
Með Þór Birgir Þórðarson sem yfirvélastjóra
Birgir Þórðarson (1923-2001)
Mánafoss II var smíðaður 1971 hjá Aalborg Værft Aalborg Danmörk fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist: 3004.0 ts, 4450.0 dwt. Loa: 96.60. m, brd: 14.50. m Aðalvél:B&W 3100 Hö 2279 Kw. Skipið var selt 1986 til Nýju Kaledóníu Sjáland og hefur gengið undir þessum nöfnum: 1986 ILE DE LUMIERE II, 1987 ALBERUNI 1988 OCEAN ANGEL 1988 HONG HWA 1995 MYO HYANG 5 1999 BISON 2001 GREEN 2001 BISON 2001 JAT NA MU 2004 BISON. 2000 RYONG AM PO Nafn sem það ber í dag undir fána N-Kóreu. En um þetta ber þeim heimildum sem ég hef aðgang að ekki saman Í einum segir: Decommissioned or lost Í öðrum: Status of ship :Last update :16/10/2012 Total Loss
Úr mínum fórum © ókunnur
© Photoship
Hér sem ILE DE LUMIERE II,
© Ray Smith
© Ray Smith
09.10.2017 15:57
Dettifoss III
DETTIFOSS III
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft í Aalborg, Danmörk 1970 Það mældist: 3004.0 ts, 4380.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 14.50. m Aðalvél B&W 3100 Hö 2270 Kw Skipið hefur aðeins gengið undir tveim nöfnum á ferlinum En það var selt 1989 og skírt NAN XI JIANG. Nafn sem það bar til loka undir kínverskum fána.En í þeim heimildum sem ég hef aðgang að segir þetta: Status of ship:" No longer updated by ( LRF ) IHSF 8 since 27-02-2012)
Skipinu stjórnaði fyrst Erlendur Jónsson skipstjóri
Með Gísla Hafliðason sem yfirvélstjóra
DETTIFOSS III
© Photoship
© Haraldur Karlsson R.I.P
© Haraldur Karlsson R.I.P
09.10.2017 14:40
Goðafoss IV
Þetta blasti við á síðu 3 í Tímanum þ 16 júlí 1970
Hér í reynsluferð
© Handels- og Søfartsmuseets
Fyrst stjórnaði skipinu Magnús Þorsteinsson skipstjóri
Meða Árna Beck sem yfirvélstjóra
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1970 fyrir Eimskipafélag Íslands. Hann mældist 2953.0 ts 4480.0 dwt. Loa: 95.60.m brd: 14.50.m Aðalvél:B&W 3100 Hö 2279 Kw 1989 selur ??? Eimskipafélagið skipið og fær það nafnið Alantic Frost.1991 fær skipið nafnið Sea Reefer. Það rekur upp og strandar fyrir utan höfnina í Peterhead Skotlandi þ 22-08-1992 og var rifið á strandstað
GOÐAFOSS IV
©Handels- og Søfartsmuseets
Hér í Cambridge Md.

© Gunnar S Steingrímsson
Hér fullestaður á heimleið yfir hafið

© Gunnar S Steingrímsson
Hér á útleið frá Vestmannaeyjum
@ Tryggvi sig
Hér í brælu á Atlantshafinu
@ photoship
Hér er skipið á siglingu undan Sikiley 1989
@ óliragg
Hér útflaggaður


@ Jim Potting © Keith More

09.10.2017 11:33
Reykjafoss III
Svona segir Þjóðviljinn frá komu skipsins til Reykjavíkur þ 23 okt 1965
Hér er skemmtileg mynd af tveim eldri skipstjórnarmömmum og miklum heiðursmönnum Ágúst Jónsson (1926-1996) þarna sem yfirstýrimaður á REYKJAFOSSI seinna skipstjóri hjá Eimskipafélaginu Ágúst var faðir Boga fréttamanns Sjónvarpsins Hafnsögumaðurinn á myndinni er Hörður Þórhallsson(1927-2000) sem var faðir hins góða drengs Magnúsar nv skipsstjóra á SELDFOSSI
Hér er skipið sem REYKJAFOSS
© photoship
Skipið var smíðað hjá Aalborg Værft í Aalborg Danmörk 1965 sem Reykjafoss Fáninn var: íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3830.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Aðalvél:2760 Hö 2030 Kw Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 GAVILAN - 1988 SAN CIRO - 1988 AGAPI - 1990 NEO FOSS - 1991 MERCS KOMARI Nafn sem það bar síðast undir fána Sri Lanka. En skipið var rifið í Indlandi ( Alang) 2004
Skipinu stjórnaði í fyrstu Jónas Böðvarsson skipstjóri (1900-1988) nafni og afi míns góða vinar Jónasar Garðarssonar
Jónas Böðvarsson skipstjóri(1900-1988)
Með Geir J Geirsson sem yfirvélstjóra
Geir J Geirsson (1917- 2005)
© photoship
© Hawkey01 Shipsnostalgia
Hér sem AGAPI
Ric@cox R.I.P
Hér sem NEOFOS
© Graham Moore.
- 1
- 2