Færslur: 2017 Október
09.10.2017 07:16
Skógafoss I
Skipinu sigldi heim Jónas Böðvarsson skipstjóri og Geir J Geirsson yfirvélstjóri Skógafoss var fyrra skipið sem þeir félagar fylgdust með smíðinni á Og fóru þeir svo beint út að fylgast með smíðinni á REYKJAFOSSI. Ég held að Geir hafi búið 13 mánuði í Ålaborg Við eftirlit á þessum tveim skipum
Jónas Böðvarsson var fyrsti skipstjóri skipsins
Með Geir Jóhann Geirsson sem yfirvélatjóra
En eftir heimkomuna tók svo við skipinu
Magnús Þorsteinn sem var fyrsti fasti skipstjóri skipsins
Árna Beck sem yfirvélstjóra
Skógafoss
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft í Aalborg 1965 sem SKÓGAFOSS Fáninn var íslenskur Það mældist: 2435.0 ts, 3880.0 dwt. Loa: 95.60. m, brd: 13.70. m Aðalvél B&W 2760 Hö 2030 Kw Fljótlega kom í ljós að brú skipsins var of lág ,og var hún hækkuð hálfa hæð átta mánuðum seinna eftir að skipið var tekið í notkun. Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1980 LEFKAS - 1988 ST.NICHOLAS - 1988 DANUBE - 1989 MERCS KUMAN Nafn sem það bar síðast en það var rifið á Indlandi í okt 2001
SKÓGAFOSS
© photoship
© photoship
© DON TEODORO DIEDRICH GONZALEZ
© photoship
Hér er skipið sem LEFKAS
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
09.10.2017 05:04
Brúarfoss II
Svona segir Mogginn frá komu skipsins18 des 1960
BRÚARFOSS II
© Mac Mackay
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft A/S í Ålborg Danmörk 1960 fyrir Eimskipafélag Íslands.Það mældist 2337 ts 3460.dwt.Loa:102.3 m.Brd: 15.8m.Aðalvél: B&W 3980 Hö 2928.Kw Eimskip selur skipið 1980 til Panama.Það heldur nafninu. 1984 er það selt til Nova Scotia og fær nafnið HORIZON. 1986 nafni breitt í WILLEM REEFER. 1987 í TRITON TRADER.1989 í GLOBALl TRADER. 1990 í TRITON TRADER .aftur Þ.15/12 1987 þegar skipið var statt 300 sml SA frá Halifax á leið frá New London til Ashdod kastast farmurinn til í skipinu og yfirgaf skipshöfnin það. Það var svo dregið inn til Shelburne NS með 30°halla. Komið var þangað á afangadagskvöld. Þ 26-04-1990 er svo lagt af stað með skipið í togi til Indlands, Það var svo rifið í Alang í ágúst 1990..
BRÚARFOSS II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
Með Hermann Bæringsson sem yfirvélstjóra
Það fór vel um menn um borð í Brúarfoss II
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Handels- og Søfartsmuseets.dk
© Tryggvi Sigurðsso
© Vilberg Prebeson
© Vilberg Prebeson
Í USA
© Tryggvi Sig
Svona segir Þjóðvilinn Þ 23 okt 1980 frá endalokunum hérlendis En skipið entist 10 ár til má segja
08.10.2017 16:17
Selfoss II
Baksíða Moggans 29 nóv 1958
SELFOSS II
Skipið var smíðað hjá Ålborg Værft í Ålborg í Danmörk 1958 sem:SELFOSS Fáninn var:íslenskur Það mældist: 2339.0 ts, 3460.0 dwt. Loa: 102.30. m, brd 15.80. m Aðalvél B&W 3980 Hö 2928 KwSkipið gekk aðeins undir tveimur nöfnum. En það skemmtilega við það, var að skipið hélt fjórum af sjö stöfum úr fyrra nafni sínu en 1982 fékk það nafnið ELFO undir því nafni gekk skipið uns það var rifið í Pakistan 1985
Með Jón Aðalstein Sveinsson sem yfirvélstjóra
Svo endaði skipið hérlendis 16 júní 1982
SELFOSS II
© Lars Brunkman
@ Anna Kristjáns
Og til að vera óheyrilega skáldlegur má benda á sömu samtöluna út úr ártölunum sem skipið var byggt og rifið eða 23 Þarna bara víxluðust bara 5 og 8
04.10.2017 15:01
Sandnes
Svona segir Morgunblaðið frá komub skipsins þ. 5 jan 1985
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Þórarinn T Ólafsson

Með Þorstein Sverrirsson sem yfirvélstjóra (1955) Ekki til mynd
Skipið var smíðað hjá:Appledore SB í Appledore Englandi 1975 sem:RINGNES Fáninn var:breskur Það mældist: 3645.00 ts,5699.00 dwt. Loa:102.00. m, brd:15.90. m Skipið gekk undir þessum nöfnum:1985 SANDNES - 1992 RINGNES - 1993 MARMON - 1997 CHARLIE B. - 1997 FRANCESCA B. - 2000 SIDER WIND Nafn sem það bar síðast dag undir fána Portúgal En skipið var rifið á Aliagaströndinni Tyrklandi 2003
Hér heitir skipið RINGNES
© Frits Olinga-Defzijl
© Photoship
Hér SANDNES Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
© Jackdusti
03.10.2017 21:07
Selnes
Svona segir Þjóðviljinn frá skipinu 28 des 1979
Og Morgunblaðið frá skipinu þ 29 des 1979
SELNES
@ric cox
Skipið var smíðað hjá:Appledore SB Appledore Englandi 1975 sem:RISNES Fáninn var:breskur Það mældist:3645.00 ts,5699.00 dwt.Loa:102.30. m, brd:15.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum:1979 SELNES - 2004 WILSON MUUGA - 2007 KARIM - 2009 ENAS H. - 2011 RAKAN M. - 2016 RAKAN-M. Nafn sem það ber í dag undir fána Tanzaniu
Fyrsti Íslenski skipstjóri skipsins var Gunnar Magnússon
Með Viðar Sigurgeirsson sem yfirvélstjóra
Selnes
© Pilot Frans
© Pilot Frans
© Pilot Frank
Hér heitir skipið Wilson Muuga og er strandað við Garðskaga í des 2006
©Jochen Wegener
Wilson Muuga
Úr Zambras collection
© Will Wejster
© Will Wejster
Hér sem Karim
© Gerolf Drebes
© Christian Plagué
© Christian Plagué
Hér sem Enas H
© Mahmoud shd
Hér sem RAKAN-M.
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
03.10.2017 13:45
Hvassafell III
Hér sem LUHE
© Marc Piché
Skipið var Smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden 1978 sem: LUHE Fáninn var:þýskur Það mældist: 2869.0 ts, 4350.0 dwt. Loa:91.10. m, brd 14.50. m Aðalvél: Deutz 3000 Hö 2207 Kw Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1988 HVASSAFELL - 1995 GARDWAY - 2003 EZZAT ALLAH - 2011 ARMADA - 2016 BEE Nafn sem það ber í dag undir fána Sierra leone
Hér sem LUHE
© Peter William Robinson
Hvassafelli III stjórnaði í fyrstu Barði Jónsson skipstjóri
Með Hreiðar Hólm Gunnlaugsson sem yfirvélstjóra
Úr Sögu skipa Sambands ísl. samvinnufélaga og Samskipa h.f. skráð af Kristjáni Ólafssyni segir m.a "Skipið keypt og ætlað til flutninga á heil förmum, svo sem fóðri, áburði, fiskimjöli og byggingarefni. Einnig var skipið töluvert í flutningi á saltsíld í tunnum. Skipið sinnti einnig leiguverkefnum erlendis"
HVASSAFELL III

©yvon Perchoc
Hér sem GARDWAYHér sem EZZAT ALLAH
© Mahmoud shd
© Mahmoud shd
03.10.2017 11:55
Selfoss V
Svona segir Tíminn frá skipinu þ 31 júlí 1987:
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Matthías Matthíasson
Með Jóhann Gíslason sem yfirvélstjóra
Hér heitir skipið OSTEREMS
© PWR
Skipið var smíðað hjá Sculte & Bruns í Emden Þýskalandi 1977 sem OSTEREMS Fáninn var þýskur.Það mælist :2870.0.ts.4369.0 dwt.Loa: 91.0 m brd:14.60 m Eimskipafélagið Íslands kaupir það 1987 og gefur því nafnið SELFOSS.Það er selt úr landi 1993 og fær nafnið GARDSUN 2003 nafnið GLORIA Nafn sem það bar síðast undir rússneskum fána en það var rifið í Kína 2012
OSTEREMS
Hér heitir það SELFOSS
© Rick Cox
© Eimskip
Hér heitir það GARDSUN
02.10.2017 06:40
Ísnes II
Svona sagir Mirgunblaðið frá komu skipsins til heimahafnar Hafnarfjarðar
Fyrsti Íslenski skipstjóri skipsins var Gunnar Magnússon
Með Sigurð Guðjónsson sem yfirvélstjóra
Ísnes
© Frode Adolfsen
Skipið var smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1976 sem DOLLART Fáninn var þýskur Það mældist: 2868.0 ts, 4420.0 dwt. Loa: 91.10. m, brd: 14.60. m Skipið hefur gengið undir þessum nöfnum: 1987 ISNES - 1994 GARDSKY - 2003 CELTIC SPIRIT - 2010 JOY EXPRESS-2015 RAINBOW-H. Nafn sem það ber í dag undir fána:Sierra leone
ÍSNES
© Frits Olinga-Defzijl
Hér sem GARDSKY
© Capt JanMelchers
Hér sem JOY EXPRESS
© Gerolf Drebes
Hér sem CELTIC SPIRIT
Hér sem RAINBOW-H
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
02.10.2017 06:31
Jökulfell III
Svona segir Morgunblaðið frá skipinu 24 apr 1985
Meir af sömu síðu Moggans
Meira frá komu skipsins til Hornafjarðar í fyrsta sinn
Frá v Heiðar skipstj. Axel Gíslason þv forstj. Skipadeildar SÍS og Óttar Karlsson skipverkfræðingur félagsins
© Heiðar Kristinsson
Og svona er sagt frá komu skipsins í 3 tbl Samvinnunnar 1985
Með Björn Björnsson sem yfir vélstjóra
Hér eru þeir félagar Heiðar og Björn meðan á smíði skipsins við skut hins fræga skips Cutty Sark
Hér er Jökulfell III í smíðum
Skipið var smíðað hjá Appledore SB í Appledore Englandi fyrir Skipadeild SÍS Það mældist 1588.0 ts 3068.0 dwt Loa: 93.80.m brd: 16.30. m 8 strokka 4040 hp Wartsila aðalvél. IFO 380 olía. Ásrafall og 3 stk Deutz ljósavélar.Fjölnota skip. Laus farmur, frosinn, kældur, bretti, tveir lyftarar um borð. Frystigáma tenglar á dekki auk þess var möguleiki á því að tengja sumar gerðir frystigámana þannig að hægt var að lesa af frostið niður í vél. Með fyrstu skipum ef ekki það fyrsta sem var alfarið tölvuteiknað.Skipið er selt úr landi 1993 og fær nafnið Anais og 1997 Green Atlantic nafn sem það ber í dag undir fána Dominica
Hér á Suðureyri © Heiðar Kristinsson
Hér á Þingeyri © Heiðar Kristinsson
© Heiðar Kristinsson
© Heiðar Kristinsson
Hér að fara frá Norfork © Heiðar Kristinsson
Á siglingu við Eystra- Horn á "gullaldarárunum"

© Patrick Hill Hér á leið inn Reyðarfjörð
Mynd úr safni Samskipa © óþekktur
© Óli Ragg
© Óli Ragg
Green Atlandic
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov
© Gena Anfimov

Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
01.10.2017 18:53
Laxfoss III
Svona segir Morgunblaðið frá skipinu þ 24-08-1984
Hér sem CITY of HARTLEPOOL
© Capt.Jan Melchers
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Guðjón Arngrímsson
Með Halldór E Ásgrímsson sem yfirvélstjóra
Hér heitir skipið CITY OF MANCHESTER
© BRIAN FISHER
Hér CITY
© Will Wejster
© Will Wejster
© Will Wejster
Hér sem Golden Bay
© Helen Krmic
© Helen Krmic
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
Mynd af Marine Traffic.com © sést á henni
01.10.2017 15:08
Bakkafoss III
Eigum við aðeins að kíkja á skip sem smíðuð voru hjá Appledore SB í Appledore Englandi en þjónuðu Eimskip Byrjum á skipi sem bar nafnið Bakkafoss í þjónustu þess og var þriðja skipið með því nafni hjá félaginu
Svona segir Morgunblaðið frá skipinu 9 mars 1983
Og svona segir Vísir frá skipinu 21 mars 1983
Fyrsti íslenski skipstjóri skipsins var Þór Elísson
Þór Elísson (1929)
Með Ásgeir Sigurjónsson sem yfirvélstjóra
Ásgeir Sigurjónsson (1923-2007)
Skipið var smíðað hjá Appledore SB í Appledore Englandi 1981 sem City of Oxford fyrir þarlenda aðila.Það mældist 1599.0 ts 4336.0 dwt, Loa: 104.20 m brd: 16.80 m Aðalvél:Doxford 5000 Hö 3678 Kw 1983 tekur Eimskipafélag Íslands skipið á þurrleigu og skýrir Bakkafoss. 1987 er skipinu skilað aftur og fær það nafnið Oxford 1993 nafnið Norasia Malacca 1996 Hub Melaka 1996 Melaga 2005 Jts Sentosa og 2006 SYSTEMINDO PERDANA nafn sem það ber í dag undir fána Indonesíu © photoship
© photoship
© photoship
© shipsmate 17
- 1
- 2