Færslur: 2018 Febrúar
02.02.2018 06:16
Rangá II
Hér sem RANGÁ

© Bjarni Halldórsson
Skipið var smíðað hjá Schulte & Bruns í Emden Þýskalandi 1966 sem PETER WESSELS Fáninn var þýskur. Það mældist: 499.0 ts, 1198.0 dwt. Loa: 75.00. m, brd: 11.50. m Aðalvél MAN 1335 hö Ganghr:11.0 sml.1975 kaupir Hafskip h/f í Reykjavík skipið og gefur því nafnið Rangá. Sjóleiðir h/f (Guðmundur Karlsson og Sigurður Markússon og fl) í Reykjavík kaupa skipið 1981 og það fær nafnið Saga (II). Skipið lendir í vélabilun í franskri höfn 1988. Skipið er selt uppúr því Fær flagg Madagascar 17 des 1988 og nafnið Anais Sett undir Panamaflagg 1990 og aftur flagg Madagascar 1991.27 febr 1993 lá skipið við akkeri utan við Tolagnaro (Madagascar). Það fór að draga akkerið og endaði með að það rak á land og dagaði þar uppi Það er svo tekið af skrá 1993 Skipið gekk undir þessum nöfnum: 1975 RANGÁ - 1981 SAGA - 1985 SAGA II - 1989 ANAIS
Skipinu stjórnaði í fyrstu hérlendis Örn Ingimundarsson skipstjóri
Með Örn Steingrímsson sem yfirvélstjóra
Aðrir fastir skipstjórar á skipinu hjá Hafskip h/f voru
Sveinn H Valdimarsson 1976-1977
Guðmundur H Eyjólfsson 1978
Bjarni Ásgeirsson 1978-1980
Bjarni Halldórssons 1980-1981
Rangá
© Björgvin S Vilhjálmsson
© Carl Gustaf söhistoriska museum se
© Carl Gustaf söhistoriska museum se
Hér í fyrstu ferðinni í eigu Sjóleiða en enn með merki Hafskip og nafnið Rangá
© óliragg
Hér sem Saga. Myndin tekin í Mostyn Englandi
© óliragg
Hér sem Anais Myndin tekin í Brest í Júlí 1989
01.02.2018 13:28
Laxá II
Hér sem ROLANDSECK
©Rui Amaro
Fyrsti íslenski skipstjórinn á skipinu var Steinarr Kristjánsson eða til 1976
Með Jón Sveinsson sem yfirvélstjóra

Hér sjást þeir félagar ásamt Magnúsi Magnússyni þv forstjóra Hafskip h/f
Aðrir fastráðnir skipstjórar á skipinu voru:
Jón Axelsson 1976
Örn Ingimundarsson 1976
Sveinn H Valdemarsson 1977-1981
Sveinn H Valdemarsson (1930-1991)
Sæmundur Sveinsson 1981-1983
Sæmundur Sveinsson (1932)
Laxá
Hér sem ROLANDSECK

Hér sem Simone

©Rui Amano
© Peter William Robinson
Hér sem Laxá
©sterntube
© Peter William Robinson
© Bjarni Halldórsson
Hér sem Katy
© Peter William Robinson
© Peter William Robinson
01.02.2018 07:35
Selá II

Úr safni Bjarna Halldórs © ókunnur
Skipinu stýrði í byrjun hérlendis Sveinn Valdimarsson skipstjóri til 1976
Með Lárus Hallbjörnsson sem yfirvélstjóra
Bjarni Halldórsson stjórmaði því 1976-1980
Svo kom að því Mogginn þ12-07-1980
Hér sem GRECIAN

Skipið var smíðað hjá Kramer & Booy í Kootstertille Hollandi 1966 sem: ANDROMEDA Fáninn var:hollenskur Það mældist: 1450.0 ts, 1968.0 dwt. Loa: 80.30. m, brd 11.80. m Aðalvél:Deutz 1400 hö Ganghr:11.0 sml. Skipið gekk undir þessum nöfnum:1969 GRECIAN - 1974 SELA - 1980 GHADA - 1983 JARASH - 1996 MARIAM - 1997 SAFAGA ISLAND - 2001 LADY O. Nafn sem það bar síðast undir fána N-Kóreu En skipið sökk í vondu veðri í Eyjahafi 17-01-2005 3 menn björguðust 2 menn fundust látnir en 5 fundust aldrei
Hér sem GRECIAN
© Rick Cox

© Rick Cox
© Wim den Dulk
Hér er búið að afhenda Selá II í júlí 1980 og flaggið orðið Panama
© Bjarna Halldórs
1) TV USSR í Archangel að athafna sig.Við skildum ekki hversvegna verkakarlarnir fóru frá borði til hreinsa bryggjuna. En svo kom TV bíllinn og það voru tekin viðtöl á bryggjunni - en verkakarlarnir komu aftur um borð eftir 3 daga !!
© Bjarni Halldórsson
2) Stýrisvélin bilaði í leiðindaveðri 40 mílur NA af Svinö (Færeyjum) stýrðum með krafttalíum (púllurum) til Þórshafnar .Gamla blakkarsystemið gekk ekki.
© Bjarni Halldórsson
3) Þetta er stýrisvélarrórmaðurinn.
© Bjarni Halldórsson
- 1
- 2