19.10.2009 23:01

Brúarfoss III


Brúarfoss III
Byggður hjá Paul Lindenau í Kiel 1978 fyrir A. Merzario á Ítalíu.13478 ts 12294 dwt, Loa:173.m brd 21,7.m.1sta nafn Merzario Persia.1986 nafni breitt í Persia. 1988 kaupir Eimskip skipið og skírir Brúarfoss. Eimskip selur skipið 1996 og fær það nafnið Vega. 1998 fær skipið nafnið Amandine og 2003 nafnið Amanda. Frekari saga mér ókunn. Skipið var um skeið stærsta skip undir íslensku flaggi.

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3439
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4209
Gestir í gær: 308
Samtals flettingar: 562212
Samtals gestir: 29329
Tölur uppfærðar: 20.10.2025 09:25:45
clockhere