Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


19.10.2009 23:01

Brúarfoss III


Brúarfoss III
Byggður hjá Paul Lindenau í Kiel 1978 fyrir A. Merzario á Ítalíu.13478 ts 12294 dwt, Loa:173.m brd 21,7.m.1sta nafn Merzario Persia.1986 nafni breitt í Persia. 1988 kaupir Eimskip skipið og skírir Brúarfoss. Eimskip selur skipið 1996 og fær það nafnið Vega. 1998 fær skipið nafnið Amandine og 2003 nafnið Amanda. Frekari saga mér ókunn. Skipið var um skeið stærsta skip undir íslensku flaggi.

Flettingar í dag: 289
Gestir í dag: 55
Flettingar í gær: 687
Gestir í gær: 149
Samtals flettingar: 3290896
Samtals gestir: 465797
Tölur uppfærðar: 17.7.2018 09:21:57


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere