Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


24.10.2009 12:51

Wilson Aberdeen

Þetta skip er að losa salt hér í Eyjum í dag. Menn verða að fyrirgefa ljósmyndaranum (forsvarsmanni síðunnar) sem er langt frá því að kunna á myndavél þó hann sé að párast þetta  Það er eiginlega skemmd á þessum myndum því útlit og ástand Wilsoskipana er slík að unun er að. Þarna held ég (án þess þó að vita það) að dugnaðarforkurinn og snyrtimennið Guðmundur Ásgeirson komi eitthvað að málum .En hann er að ég held stór hluthafi í Wilson. Guðmundur eða ekki Guðmundur þá er útgerð þessara skipa til algerar fyrirmyndar.Þetta skip Wilson .Aberdeen er byggt hjá Slovenska Lodenic AS Komarno Slovania 2009.  2451 t, 3574 dwt..Loa 88.30,m brd 12.40.Flagg:Malta

Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 706
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 3457225
Samtals gestir: 481546
Tölur uppfærðar: 14.12.2018 16:29:32


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere