Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


18.11.2009 00:23

Reykjafoss I og II

Ég vil taka það fram að allar myndir tekinar hér í Eyjum eru frá vinum mínum Tryggva Sigurðssyni og eða Torfa Haraldssyni Mér hafa borist myndir frá mönnum sem ég hef hlaðið inn og gleymt að halda nöfnum til haga.Ég hreinlega kann ekki að merkja myndirnar en .að kemur vonandi kemur. En nu skulum við líta á nokkra Reykjafossa Sá 1sti var smíðaður hjá Burmeistir & Wain í Kaupmannahöfn Danmörk 1911 Fyrir norska aðila O & A Irgens og hlaut nafnið Manchioneal,Það mældist1654 ts.2010 dwt. Loa: 77.8.m Brd 10.9.m. Eimskipafélag Reykjavíkur (H.Faaberg o fl)
Reykjafoss II er smíðaður hjá Rosi SpA í Taranto Ítalíu 1947 fyrir Acehile Lauro Napólí.Skipið sem hlaut nafnið Gemito mældist 1560 ts. 3070.dwt.Loa:89.90.m Brd 12.70.M.Eimskipafélag Íslands kaupir skipið 1951 og skírir Reykjafoss Þeir selja svo skipið 1965 til Dorikat Special Sg Co Ltd Píraeus sem skíra það Greta.1969 er skipið selt innanlands til Keanav Sg Co Piraeus og skírt Annoula.Sem svo aftur selur það 1973 til Stazomar Sg Co Ltd Limasol Cypur. Og fær nafnið Anna.Skipið er svo rifið í Bombay(Mubai)1981
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 84
Flettingar í gær: 706
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 3457225
Samtals gestir: 481546
Tölur uppfærðar: 14.12.2018 16:29:32


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere