20.11.2009 17:30

Reykjafoss III IV og V

Reykjafoss III, Skipið var byggt hjá Ålborg Værft Ålaborg Danmörk 1965 fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist 2435 ts,3830 dwt.Loa:95.6 m. Brd.13.7 m.Eimskip selur skipið1980 til Panama og fær það nafnið Gavilan 1988 nafnið San Ciro,1990 Neo Fos og 1991 nafnið Mercs Komari Skiðið er svo rifið é skipakirkjugarðinum Alang 2004











Reykjafoss IV var smíðaður sem Regulus hjá Sietas skipasmíðastöðinni í Neuenfelde Þýskalandi 1979.Skipið mældist:3726 ts 5788 dwt, Loa:110,8 m. brd:16,1 m..Eimskip tók skipið á leigu með kaupheimild 1984 og skírir Reykjafoss.Eimskip selja skipið 1999 og fær það nafnið Carnation






Reykjafoss V var byggður hjá Cassen Emden Þýskalandi 1999 og fær nafnð Westersingel Það mældist 7540 ts.8430 dwt. Loa:127.0 m brd 20.4m.


 

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 467
Gestir í dag: 83
Flettingar í gær: 1072
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 568786
Samtals gestir: 29544
Tölur uppfærðar: 23.10.2025 16:27:54
clockhere