Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


20.11.2009 17:30

Reykjafoss III IV og V

Reykjafoss III, Skipið var byggt hjá Ålborg Værft Ålaborg Danmörk 1965 fyrir Eimskipafélag Íslands Það mældist 2435 ts,3830 dwt.Loa:95.6 m. Brd.13.7 m.Eimskip selur skipið1980 til Panama og fær það nafnið Gavilan 1988 nafnið San Ciro,1990 Neo Fos og 1991 nafnið Mercs Komari Skiðið er svo rifið é skipakirkjugarðinum Alang 2004Reykjafoss IV var smíðaður sem Regulus hjá Sietas skipasmíðastöðinni í Neuenfelde Þýskalandi 1979.Skipið mældist:3726 ts 5788 dwt, Loa:110,8 m. brd:16,1 m..Eimskip tók skipið á leigu með kaupheimild 1984 og skírir Reykjafoss.Eimskip selja skipið 1999 og fær það nafnið Carnation


Reykjafoss V var byggður hjá Cassen Emden Þýskalandi 1999 og fær nafnð Westersingel Það mældist 7540 ts.8430 dwt. Loa:127.0 m brd 20.4m.


 

Flettingar í dag: 3982
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 1141
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3422559
Samtals gestir: 478634
Tölur uppfærðar: 15.11.2018 08:56:54


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere