23.01.2010 17:40

Akranes

Þetta skip "toppaði"íslenska farskipaflotan einu sinni.Það var byggt hjá Lurssen SY Vegesack Þýskalandi 1970 fyrir norska aðila sem Brinknes.Það mældist 4179.ts 6670 dwt. Loa:111.0 m brd 17.10 m 1973 fær það nafnið Midiboy,1977 nafnið Fossnes  Ísskip (dótturfyrirtæki Nesskip) kaupir skipið 1981 og skírir Akranes.Í eigu þess varð skipið eitt af víðförlasta skipi íslenska flotans.Fór m.a 1 hring umhverfis jörðina.Skipið er selt 1995 og fær nafnið Villach 2002 fær það nafnið Meltem og 2002 Meltem G 2004 Eltem naf sem það siglir undir í dag undir flaggi Comoros

@ókunnur 


@Gerolf Drebes Shippotting


@Gerolf Drebes Shippotting

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 97
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635214
Samtals gestir: 504761
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 01:46:04
clockhere