27.01.2010 23:11

Hverjir eru þetta????

Það er nú kannske að æra óstöðugan að spyrja um þann 1sta.En þeir voru 3 af þessari gerð og þessvegna spyr ég hver þeirra er þetta? Og að hinum 1 flaggaði íslenskt. Um 1 er ég ekki viss En sá síðasti er"útflaggaður" Hvaða skip eru þetta???
Fyrstur er Dettifoss.Smíðaður fyrir Eimskipafélag Íslands í Ålborg Værft í Ålborg Danmörk 1970.Skipið mældist 3004.0 ts 4380,0 dwt Loa:95.60 m brd:14,50 m Skipið er selt úr landi 1989 og fær nafnið Nan XI Jiang.Skipið siglir enn undir því nafni og fáninn er kínverskur                @Rick Cox
Næsta skip var byggt hjá Luhring í Brake í Þýskalandi sem Sovereign Jade fyrir þýska aðila 1970 Það mældist 2724,0 ts 3937,0 dwt Loa:100.20 m brd: 14,20 m 1972 fær það nafnið Silur 1974 kaupir Eimskipafélagið skipið ug skírir Bakkafoss Það selur skipið 1982 og þá fær það nafnið Byblos 1993 Arwad Star 2006 Sea Force Og undir því nafni siglir skipið nenn og nú undir fána Georgíu
@Rick Cox


Næst er skip sem byggt var hjá Sietas í Neuenfelde í Þýskalandi 1982 fyrir þýska aðila sem Ilse Wulff. Skipið mældist : 3902.0 ts 7750,0 dwt Loa: 106,50 m brd: 19,00 m Næstu ár gengur skipið undir ýmsum nöfnum: 1985 Convoy Ranger 1997 Ilse Wulff 2987 Rachel Borchard Og Eimskip kaupir ? skipið 1991 og skírir Dettifoss Það er svo selt ? úr landi 2000 og fær nafnið Tina sem það ber í dag undir fána Antigua and Barbuda        @Peter Schliefke    @Peter SchliefkeSíðasta skipið var svo smíðað hjá Örskov Christensens í Frederikshavn Danmörk 1991 sem Mærsk Euro Tertio fyrir danska aðila Það gengur svo undir nokkrum nöfnum :1994 Hanne Sif 1995 Elisabeth Delmas 1996 Vento Di Pontente 1996 Hanne Sif og svo 1999 Selfoss.Menn vita restina
@humbertug


Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 97
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 445
Gestir í gær: 101
Samtals flettingar: 3635214
Samtals gestir: 504761
Tölur uppfærðar: 24.7.2019 01:46:04
clockhere