05.02.2010 16:53

Farnir úr landi en enn að sigla

Fyrst er það skip sem byggt var sem Tasso hjá Jansen M í Leer Þýskalandi 1968 fyrir þýska aðila Það mældist: 1458.0 ts 2879.0 dwt  Loa: 68.0 m brd 11.80 m 1971 fær skipið nafnið Heidi og 1975 kaupir Skipafélagið Víkur skipið og skírir Eldvík (II) Skipið er selt úr landi 1989 og fær nafnið Cidade De Faro 0g 1992 Africa og 1995 Albert J Nafni sem það siglir undir í dag  Myndin tekin í sept 1988 í Lissabon


@Yvon Perchoc

Næsta skip var smíðað sem Ulstraum 1972 Sem fékk nafnið Ljósafoss hér á landiSagan hefur verið sögð hér á síðunni.En skipið siglir í dag undir nafninu Al Yamama og er undir flaggi Sierra Leone

@Yvon Perchoc

Næst er skip sem byggt var sem Nordkynfrost 1972 En hét hér á landi nokkrum nöfnum en síðast Hera Borg Skipið er enn í notkun og heitir í dag Mwana Kukuwa og siglir undir fána Cornoros?


@Yvon Perchoc

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 3913
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 194006
Samtals gestir: 8237
Tölur uppfærðar: 14.3.2025 16:52:08
clockhere