Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


05.02.2010 16:53

Farnir úr landi en enn að sigla

Fyrst er það skip sem byggt var sem Tasso hjá Jansen M í Leer Þýskalandi 1968 fyrir þýska aðila Það mældist: 1458.0 ts 2879.0 dwt  Loa: 68.0 m brd 11.80 m 1971 fær skipið nafnið Heidi og 1975 kaupir Skipafélagið Víkur skipið og skírir Eldvík (II) Skipið er selt úr landi 1989 og fær nafnið Cidade De Faro 0g 1992 Africa og 1995 Albert J Nafni sem það siglir undir í dag  Myndin tekin í sept 1988 í Lissabon


@Yvon Perchoc

Næsta skip var smíðað sem Ulstraum 1972 Sem fékk nafnið Ljósafoss hér á landiSagan hefur verið sögð hér á síðunni.En skipið siglir í dag undir nafninu Al Yamama og er undir flaggi Sierra Leone

@Yvon Perchoc

Næst er skip sem byggt var sem Nordkynfrost 1972 En hét hér á landi nokkrum nöfnum en síðast Hera Borg Skipið er enn í notkun og heitir í dag Mwana Kukuwa og siglir undir fána Cornoros?


@Yvon Perchoc

Flettingar í dag: 1398
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433125
Samtals gestir: 479204
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 11:32:49


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere