20.02.2010 19:10

Ljótur.ljótari.ljótastur

Þetta er held ég það ljótasta skip sem ég hef séð. Og saup maður þó nú marga fjöruna hvað þetta snertir í"Far East" og Carabbean.Þetta skip sem heitir þessu skemmtilega nafni: Fantastic Dolphin var byggt hjá Hasimoto í Kobe Japan 1975,sem Korean Lifter Fyrir S-Kórenska aðila.Það mældist 1590.0 ts 2942.0 dwt, Loa: 65.80 m brd: 15.30 m 2002 fær það nafnið sem það ber í dag Fantastic Dolphin og er undir flaggi Malaysiu


@ Jonathan Allen Shipsnostalgia

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 840
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 4912
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 253470
Samtals gestir: 10869
Tölur uppfærðar: 29.4.2025 10:42:44
clockhere