Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


20.02.2010 19:10

Ljótur.ljótari.ljótastur

Þetta er held ég það ljótasta skip sem ég hef séð. Og saup maður þó nú marga fjöruna hvað þetta snertir í"Far East" og Carabbean.Þetta skip sem heitir þessu skemmtilega nafni: Fantastic Dolphin var byggt hjá Hasimoto í Kobe Japan 1975,sem Korean Lifter Fyrir S-Kórenska aðila.Það mældist 1590.0 ts 2942.0 dwt, Loa: 65.80 m brd: 15.30 m 2002 fær það nafnið sem það ber í dag Fantastic Dolphin og er undir flaggi Malaysiu


@ Jonathan Allen Shipsnostalgia

Flettingar í dag: 1347
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433074
Samtals gestir: 479202
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 11:01:43


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere