23.02.2010 17:52

Frosið og lýsi

Það hefur verið nóg að gera hérna við höfnina fyrir óveðrið. Hér lestaði frosið ,skip sem byggt var hjá Frederikshavn Værft Frederikshavn Danmörk fyrir danska aðila 1980 sem Pacific Governess Það mældist 1574 ts 2110 dwt. Loa: 75,40 m brd: 13,30 m 1990 fær skipið nafnið Reefer Governess 1996 Nordic Ice og 2003 Ice Louise nafn sem það ber í dag og undir NIS fánaHitt skipið var að lesta lýsi? Það var Byggt hjá Yardimci í Tuzla Tyrklandi 2004 sem Clipper Leader fyrir danska aðila, Það mældist:6499.0.ts 10048.dwt Loa:118,40 m brd:19.0 m 2004 fær skipið nafnið Panam Trinity og síðan aftur  Clipper Leader.

 
Flettingar í dag: 746
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 539
Gestir í gær: 105
Samtals flettingar: 3540728
Samtals gestir: 491345
Tölur uppfærðar: 19.3.2019 22:30:00
clockhere