Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


23.02.2010 17:52

Frosið og lýsi

Það hefur verið nóg að gera hérna við höfnina fyrir óveðrið. Hér lestaði frosið ,skip sem byggt var hjá Frederikshavn Værft Frederikshavn Danmörk fyrir danska aðila 1980 sem Pacific Governess Það mældist 1574 ts 2110 dwt. Loa: 75,40 m brd: 13,30 m 1990 fær skipið nafnið Reefer Governess 1996 Nordic Ice og 2003 Ice Louise nafn sem það ber í dag og undir NIS fánaHitt skipið var að lesta lýsi? Það var Byggt hjá Yardimci í Tuzla Tyrklandi 2004 sem Clipper Leader fyrir danska aðila, Það mældist:6499.0.ts 10048.dwt Loa:118,40 m brd:19.0 m 2004 fær skipið nafnið Panam Trinity og síðan aftur  Clipper Leader.

 
Flettingar í dag: 1347
Gestir í dag: 73
Flettingar í gær: 1467
Gestir í gær: 110
Samtals flettingar: 3433074
Samtals gestir: 479202
Tölur uppfærðar: 20.11.2018 11:01:43


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere