12.03.2010 16:17

Í dag

Þessir voru hér í dag að lesta útflutning, Fyrst skip sem byggt var 2005 hjá Sietas Shipsyard,Neuenfelde Þýskalandi sem Arnarfell fyrir Samskip. Það mældist 8830,0 ts 11143,0 dwt. Loa:137.50 m brd 21,60 m. Skipið siglir undir fána Færeyja


@oliragg
Næst er það skip sem smíðað var hjá Kleven Loland í Leirvik Noregi 1989 sem Erikson Arctic fyrir danska aðila. Það mældist 5084.0 ts 6120.0 dwt. Loa:109.0 m brd: 18.0 m, 1994 fær það nafnið Belinda, 1996 Wisida Arctic. 2000 Arctic Ice og 2001 Green Karmoy nafn sem það ber í dag undir fána Bahamas


@oliragg@oliragg

Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 470
Gestir í dag: 89
Flettingar í gær: 715
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 3632204
Samtals gestir: 504213
Tölur uppfærðar: 17.7.2019 20:19:33
clockhere