15.03.2010 17:54

Hverjir eru þetta???

Hér eru nokkrir gamlir og nýrri kunningar. Þetta er nú sennilega alltof létt, En hverjir eru þetta ? Fyst skal telja skip dem byggt hjá Werft D.W.Kremer Sohn í Elmshorn Þýskalandi sem Langá fyrir Hafskip 1965(síðasta skip sem þeir létu byggja fyrir sig) Það mældist 1276 ts 2233 dwt Loa;74.70 m brd 11.20.m, Skipið var selt úr landi 1985 og hlaut þá nafnið Margrid 1987 fær það nafnið Madrid 1991 Don Guillo 1992 Almirante Eraso 1998 Adriatik 2001 Sol del Cariber nafn sem það siglir undir í dagóg flaggar fána Sao Tome


@Ric Cox
Næst er það Bælarfoss Heitir í dag Mwana Kukuwa og er undir fána Comoros???? Ég hef gert grein fyrir honum áður hér á síðunni


@Ric Cox
Svo er það Valur. skipið byggt hjá Fiskestrand Værft Fiskestrand  Noregi 1973 fyrir Hólma h/f Ytri Njarðvík Það mælist 397,0 ts 945.0  dwt,Loa: 60,80 m brd: 9,50 m  1974 fær skipið nafnið Frendo Hvalsnes 1975 aftur Hvalsnes . Skipið var selt Nesskip h/f á Seltjarnarnesi 1976 og fær nafnið Vesturland. Nes h/f yfirtaka skipið 1982 og skíra Val.Skipinu hlekkist á í höfninni í Vyborg 22-10-1992 og það rifið upp út því  @Ric Cox
Þá er það skip sem byggt var hjá Sietas í Neuenfelde í Þýskalandi 1985 fyrir þarlenda aðila sem Esperanza Það mældist: 3120.0  ts 3635 dwt. Loa: 88,60 m brd: 15.70 m. Eimskipafélagið tekur skipið á leigu 1988 og skírir Mánafæss, Það hverfur af landi 1992 og fær þá sitt gamla nafn Esperanza Síðan gengur það undir mörgum nöfnum næstu ár:M.a:1997 Fronter Colombia 1997 Manzur 1998 Melfi Panama 2000 Esperanza 2001 Anl Purpose 2002 Esperanza 2003 Karen Danielsen 2005 Renis 2005 Sider Red  2006 Mirabelle 2009 það nafn sem skipið siglir undir í dag með fána Togo@Ric Cox
 Svo er það Skið sem byggt var hjá Örsköv Cristensens í Frederilkshavn Danmörk fyrir þarlenda aðila 1992 sem Maersk Euro Quarto Það mældist 7676,0 ts. 8609,0 dwt Loa:125.50 m brd. 20,80 m 2001 kaupir ? Eimskip skipið og skírir Brúarfoss. Það siglir undir fána Antiqua and Barbuda


@Ric Cox

Flettingar í dag: 740
Gestir í dag: 90
Flettingar í gær: 503
Gestir í gær: 86
Samtals flettingar: 3545273
Samtals gestir: 491934
Tölur uppfærðar: 25.3.2019 21:43:58
clockhere