Fragtskip Óla Ragg
Gamlar og nýjar myndir af flutningaskipum og öðrum skipum.


09.06.2010 13:12

Síðasta flaut

Hér á árum áður þeyttu strandferðaskipin flautur sínar til að boða brottfarir. Hvernig útsspilið var man ég ekki alveg. En mig minnir að á Akraborginni hafi verið 1 píp klukkutíma fyrir brottför í Borgarnesi þar sem stoppið var alltaf lengra en á Akranesi. 2 píp á hálftímanum 3 á korteri fyrir og svo 1 langt í kveðjuskyni fyrir standaglópa. Ekki má taka þessa upprifjum mína sem einhverja 100 % sagnfræði. En einhverjar reglur voru samt á þessu. En ég var beðinn  að birta eftirfarandi auglýsingu sem ég geri með glöðu gleði
Flettingar í dag: 716
Gestir í dag: 70
Flettingar í gær: 813
Gestir í gær: 98
Samtals flettingar: 3493234
Samtals gestir: 485251
Tölur uppfærðar: 20.1.2019 11:23:25


Fragtskip Óla Ragg

Nafn:

Ólafur Ragnarsson

Farsími:

8674756

Afmælisdagur:

29-08-1938

Heimilisfang:

Eyjahraun 5. 900 Vestmannaeyjum

Heimasími:

4812209

Önnur vefsíða:

solir.blog.is

Um:

Er fæddur 1938 á Höfuðdaginn (29/8) Byrjaði ungur til sjós tæplega 15 ára 1953,Þvældist gegn um Stýrimannaskólann 1st 1963 fiskimannapróf síðan 1980 farmannapróf Starfaði síðan sem stm og skipstj á íslenskum og erlendum farskipum.

Tenglar

Leitarbox

aðeins leita á fragtskip.123.is

clockhere